Fleiri fréttir Er með 9.000 Barbie-dúkkur á heimili sínu Jian Yang frá Singapúr er óvenjulegur maður. Hann komst nýverið í fréttirnar fyrir þær sakir að vera búinn að safna 9.000 Barbie-dúkkum. 28.10.2013 23:04 Óveður í Skandinavíu: 2 látnir í Danmörku Í dag mældist vindhraðinn 54 metrar á sekúndu. Aldrei hefur mælst meiri vindhraði þar í landi. 28.10.2013 22:46 Stærsti maður heims í það heilaga Tyrkinn Sultan Kosen, hávaxnasti maður heims, gifti sig um helgina. Kosen, sem er þrítugur að aldri, gekk að eiga hina 21 árs gömlu Merve Dibo. Kosen er 2,47m á hæð en eiginkona hans 1,75m á hæð. 28.10.2013 22:03 Vel tekið á móti nýjum stórmeistara Hjörvar Steinn Grétarsson kom heim til Íslands í dag eftir frábæra helgi í á grísku eyjunni Rhodos. Hann náði með árangri sínum að verða stórmeistari í skák aðeins tvítugur að aldri. Hann er þrettándi íslenski stórmeistarinn. 28.10.2013 21:13 Stóru málin: Ómar og bæjarstjórinn takast á Ómar Ragnarsson náttúruverndarsinni og Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ voru leiddir saman við Gálgahraun þar sem þeir fóru yfir deiluna í Stóru málunum sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 28.10.2013 20:51 Stóru málin: Óttast að kvikmyndafyrirtæki fari á hausinn Ragnar Bragason, kvikmyndaleikstjóri, segir kvikmyndagerðarmenn gera sér fulla grein fyrir nauðsyn á niðurskurði í ríkisfjármálum en þykir það býsna harkalegt að skerða framlög til Kvikmyndasjóðs um 40%. 28.10.2013 20:29 Kampavínsstúlkur ekki starfsmenn Eigandi Strawberries hefur kært gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. Lögmaður eigandans segir kampavínsstúlkur ekki vera skilgreindar sem starfsmenn staðarins. 28.10.2013 20:08 Risastrandbolti olli usla í London Úrræðagóður bílsstjóri kom í veg fyrir slys í morgun þegar hann sprengdi risastóran strandbolta sem var laus í miðborg London í dag. 28.10.2013 19:39 Jakkafatajóga: "Eykur vellíðan og afköst" Jakkafatajóga leggst vel í landann og í mörgum fyrirtækjum kemur fólk saman og gerir léttar æfingar í kaffitímanum. Hrund Þórsdóttir leit inn í jógatíma hjá Saga Medica í dag. 28.10.2013 18:59 Refsirammi ekki nýttur þegar brotið er kynferðislega gegn börnum Lektor í lögum spyr hvort ásættanlegt sé að dómar fyrir kynferðisbrot gegn börnum þyngist ekki hraðar, þrátt fyrir herta refsilöggjöf. Þolandi kynferðisbrota tekur undir. Sjö ára dómi manns sem nam stúlku á brott í Vesturbænum og nauðgaði, verður líklega áfrýjað. 28.10.2013 18:54 Myglusveppur tvístraði fjölskyldunni Tólf ára gömul stúlka sem hefur hlotið mikið heilsufarslegt tjón af völdum myglusvepps sendi Kristjáni Möller, alþingismanni, bréf þar sem hún segist vera búin að fá nóg. Í bréfinu spyr hún hvort hún eigi ekki rétt á að búa hjá mömmu sinni og pabba, en myglusveppurinn tvístraði fjölskyldunni. 28.10.2013 18:29 Átta látnir í storminum í Evrópu Átta manns eru látnir í storminum sem hefur geisað í Vestur-Evrópu í dag. Fjórir hinna látnu voru búsettir á Bretlandseyjum. 28.10.2013 18:25 Huskyhundar rifu í sig kött Tveir Huskyhundar rifu í sig og drápu kött í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gær. 28.10.2013 18:03 Einn látinn í Danmörku í ofsaveðri Íslendingur á svæðinu segist aldrei hafa upplifað annað eins, þetta sé af allt annarri stærðargráðu. 28.10.2013 17:26 Stjórnarmaður RÚV hakkar þátt Gísla Marteins í sig Lára Hanna Einarsdóttir, stjórnarmaður í RÚV ohf., hefur útbúið sérstakt YouTube-myndband þar sem hún dregur nýjan þátt Gísla Marteins Baldurssonar sundur og saman í háði. 28.10.2013 17:25 Mikið að gera hjá lögreglunni á Selfossi Í haust og byrjun vetrar hefur orðið nokkur aukning á kærum vegna þjófnaðar úr verslunum í umdæmi lögreglunnar á Selfossi. 28.10.2013 17:04 Kirkjuklukkur í baráttunni gegn einelti Agnes M. Sigurðardóttir biskup segir að einelti sé alvarlegt vandamál í samfélagi okkar. Það fyrirfinnist í öllum aldurshópum, á vinnustöðum, í skólum og annars staðar í samfélaginu. 28.10.2013 16:59 Ræktuðu og seldu kannabis Víetnamskt par á fertugsaldri hefur verið ákærð fyrir að rækta og selja kannabis árið 2011 og 2012. 28.10.2013 16:47 "Lögreglan getur ekkert gert“ Kona sem skildi við manninn sinn eftir ofbeldissamband getur ekki haldið honum frá heimili sínu. 28.10.2013 16:21 „Ef ég segi að barnið mitt hefði dáið ef ekki hefði verið fyrir flugvöllinn er rökræðan búin“ Leikið atriði þar sem hlustandi Bylgjunnar skaut sjálfan sig og fjölskyldu sína í beinni vekur athygli. 28.10.2013 16:01 Guðný nýr formaður hjúkrunarráðs Guðný Friðriksdóttir hjúkrunarfræðingur var kosin nýr formaður hjúkrunarráðs á Landspítala á aðalfundi ráðsins 23. október síðastliðinn. Í tilkynningu segir að Eygló Ingadóttir hjúkrunarfræðingur hafi ekki gefið kost á sér til endurkjörs. 28.10.2013 16:00 Hvað gerir Jón Gnarr? Jón Gnarr ætlar að tilkynna hvort að hann ætli að bjóða sig fram í borgarstjórnarkosningunum í vor fyrir Besta Flokkinn í endurkomu Tvíhöfða á Rás 2 á miðvikudagsmorgun. 28.10.2013 15:03 Tillit tekið til minni tekna við endurnýjun þjónustusamnings RÚV Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir að við endurnýjun þjónustusamnings ríkisins við Ríkisútvarpið verði tekið tillit til þess að stofnunin hafi úr minna fé að spila. 28.10.2013 14:57 Ók á 16 bíla og endaði á staur Sjónarvottum fannst þeir staddir í miðri bíómynd eða í tölvubílaleiknum Grand Theft Auto. 28.10.2013 14:30 Öryrkjar gætu átt rétt á frekari greiðslum frá ríkinu Kona telur öryrkjabæturnar ekki duga til að lifa mannsæmandi lífi. 28.10.2013 14:07 Syngur „No Woman, No Drive“ í mótmælaskyni Sádiarabíski grínistinn Hisham Fageeh styður kvenréttindi með skemmtilegu lagi. 28.10.2013 13:53 Sögulok Holden skúffubílsins Holden Commodore "ute" hefur verið framleiddur samfellt í 65 ár en sala hans hefur snarminnkað undanfarið. 28.10.2013 13:26 Landeigendur á Geysi á móti náttúrupassa og innheimta gjald „Þeir hafa hreinlega sýnt okkur hlutleysi. Þetta er auðvitað í samræmi við stefnu stjórnvalda um að ferðamenn greiði fyrir afnot að þessum svæðum.“ 28.10.2013 13:25 Gera smyglbíla upptæka Norsk yfirvöld hafa hert verulega á viðurlögum við smygli og nú eiga þeir sem eru staðnir að smygli með bílum yfir höfði sér að missa bæði bílinn og ökuskírteinið auk hefðbundinna refsinga. 28.10.2013 11:43 Vilja konur út úr kaffihúsum í Kúvæt Harðlínumenn í Persaflóaríkinu Kúvæt hafa skorið upp herör gegn því að konur fái að koma inn á svokölluð shisha-kaffihús til að reykja úr vatnspípum. Telja þeir þetta dæmi um innreið frjálslyndrar vestrænnar úrkynjunar. 28.10.2013 11:17 Fær enga hjálp þó naglarnir standi út "Ég er búin að bíða eftir lækni hérna á slysó í einn og hálfan tíma með naglana úti,“ segir Lena Margrét Konráðsdóttir. "Það virðist sem enginn vilji taka ábyrgð á mér.“ 28.10.2013 11:06 Sandur eða möl sett í olíutankana Lögreglan kölluð til í morgun vegna skemmdarverka í Gálgahrauni. 28.10.2013 10:46 Samstarfi GM og PSA að ljúka? GM líkar ekki áform PSA að selja kínverska bílaframleiðandanum Dongfeng 30% í PSA. 28.10.2013 10:45 Solberg meðal tveggja ráðherra sem ekki báðu um guðs hjálp Erna Solberg, nýr forsætisráðherra Noregs, er einn af aðeins tveimur ráðherrum af átján í nýju ríkisstjórninni sem ákvað að minnast ekki á Guð þegar embættiseiðar voru svarnir. 28.10.2013 10:40 Hægri-vinstri enn við lýði á Íslandi Könnun sýnir að margir hægri sinnaðir kjósendur myndu ekki kjósa Sjálfstæðisflokkinn. 28.10.2013 10:35 Skemmdarverk á vinnuvélum í Gálgahrauni Hraunavinir segjast ekki hafa komið nálægt þessu. 28.10.2013 10:11 Ögmundur vill svör um hleranir Bandaríkjamanna Mun ganga á eftir þessum upplýsingum og birta þær opinberlega. 28.10.2013 10:03 Margvelashvili næsti forseti Georgíu Giorgi Margvelashvili sigraði með miklum yfirburðum í forsetakosninunum sem fram fóru í Georgíu í gær. Hann hlaut um 62 prósent atkvæða samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum. 28.10.2013 09:51 Sjálfvirk bensínáfylling Fyllir sjálfvirkt á eldsneytið og er 30% sneggri að því en á hefðbundnum bensínstöðvum. 28.10.2013 09:32 Ók inn í mannþröng á Torgi hins himneska friðar Þrír hið minsta létust og marrgir eru slasaðir eftir að bifreið var ekið á fullri ferð inn í mannþröng á Torgi hins himneska friðar í höfuðborg Kína, Peking, í morgun. Torgið var rýmt en eldur kom upp í bílnum þegar hann ók inn í þvöguna og endaði á steinbrú sem liggur að innganginum að Forboðnu borginni, einu helgasta véi Kínverja. Fólkið sem lést var allt um borð í bílnum, að því er kínverskir miðlar segja, en óljóst er enn hvað varð þess valdandi að bíllinn ók inn í mannþröngina. 28.10.2013 08:58 Conrad Murray losnar úr fangelsi í dag Conrad Murray, læknirinn sem dæmdur var í fangelsi fyrir að vera valdur að dauða poppstjörnunnar Michaels Jackson, losnar úr fangelsi síðar í dag. 28.10.2013 08:18 Slegist í Smáralind Slagsmál komu tvívegis til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og urðu auk þess eignaspjöll í báðum tilvikum. Fyrst kom til slagsmála tveggja manna í Smáralind. Öðrum tókst að flýja þegar lögregla kom á vettvang, en hinn var handtekinn. 28.10.2013 08:17 Bílvelta á Hellisheiði Tvær manneskjur sluppu ómeiddar þegar jeppi þeirra valt út af Suðurlandsvegi um Hellisheiði í gærkvöldi. Jeppinn fór heila veltu, en fólkið var í beltum og bíllinn á lítilli ferð. Hálka var á veginum. 28.10.2013 08:08 Stjórnarflokkar enn taldir bera ábyrgð á efnahagshruni Rannsókn á hverjum Íslendingar kenna um efnahagshrunið sýnir að núverandi stjórnarflokkar eru enn taldir bera töluverða ábyrgð. Kjósendur hafi samt kosið flokkana aftur vegna kosningaloforða sem rímuðu við framtíðarvæntingar þeirra. 28.10.2013 08:00 Vilja pólitíska fanga lausa Rússneskir stjórnarandstæðingar efndu til mótmæla í Moskvu - með fullu leyfi stjórnvalda. 28.10.2013 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Er með 9.000 Barbie-dúkkur á heimili sínu Jian Yang frá Singapúr er óvenjulegur maður. Hann komst nýverið í fréttirnar fyrir þær sakir að vera búinn að safna 9.000 Barbie-dúkkum. 28.10.2013 23:04
Óveður í Skandinavíu: 2 látnir í Danmörku Í dag mældist vindhraðinn 54 metrar á sekúndu. Aldrei hefur mælst meiri vindhraði þar í landi. 28.10.2013 22:46
Stærsti maður heims í það heilaga Tyrkinn Sultan Kosen, hávaxnasti maður heims, gifti sig um helgina. Kosen, sem er þrítugur að aldri, gekk að eiga hina 21 árs gömlu Merve Dibo. Kosen er 2,47m á hæð en eiginkona hans 1,75m á hæð. 28.10.2013 22:03
Vel tekið á móti nýjum stórmeistara Hjörvar Steinn Grétarsson kom heim til Íslands í dag eftir frábæra helgi í á grísku eyjunni Rhodos. Hann náði með árangri sínum að verða stórmeistari í skák aðeins tvítugur að aldri. Hann er þrettándi íslenski stórmeistarinn. 28.10.2013 21:13
Stóru málin: Ómar og bæjarstjórinn takast á Ómar Ragnarsson náttúruverndarsinni og Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ voru leiddir saman við Gálgahraun þar sem þeir fóru yfir deiluna í Stóru málunum sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 28.10.2013 20:51
Stóru málin: Óttast að kvikmyndafyrirtæki fari á hausinn Ragnar Bragason, kvikmyndaleikstjóri, segir kvikmyndagerðarmenn gera sér fulla grein fyrir nauðsyn á niðurskurði í ríkisfjármálum en þykir það býsna harkalegt að skerða framlög til Kvikmyndasjóðs um 40%. 28.10.2013 20:29
Kampavínsstúlkur ekki starfsmenn Eigandi Strawberries hefur kært gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. Lögmaður eigandans segir kampavínsstúlkur ekki vera skilgreindar sem starfsmenn staðarins. 28.10.2013 20:08
Risastrandbolti olli usla í London Úrræðagóður bílsstjóri kom í veg fyrir slys í morgun þegar hann sprengdi risastóran strandbolta sem var laus í miðborg London í dag. 28.10.2013 19:39
Jakkafatajóga: "Eykur vellíðan og afköst" Jakkafatajóga leggst vel í landann og í mörgum fyrirtækjum kemur fólk saman og gerir léttar æfingar í kaffitímanum. Hrund Þórsdóttir leit inn í jógatíma hjá Saga Medica í dag. 28.10.2013 18:59
Refsirammi ekki nýttur þegar brotið er kynferðislega gegn börnum Lektor í lögum spyr hvort ásættanlegt sé að dómar fyrir kynferðisbrot gegn börnum þyngist ekki hraðar, þrátt fyrir herta refsilöggjöf. Þolandi kynferðisbrota tekur undir. Sjö ára dómi manns sem nam stúlku á brott í Vesturbænum og nauðgaði, verður líklega áfrýjað. 28.10.2013 18:54
Myglusveppur tvístraði fjölskyldunni Tólf ára gömul stúlka sem hefur hlotið mikið heilsufarslegt tjón af völdum myglusvepps sendi Kristjáni Möller, alþingismanni, bréf þar sem hún segist vera búin að fá nóg. Í bréfinu spyr hún hvort hún eigi ekki rétt á að búa hjá mömmu sinni og pabba, en myglusveppurinn tvístraði fjölskyldunni. 28.10.2013 18:29
Átta látnir í storminum í Evrópu Átta manns eru látnir í storminum sem hefur geisað í Vestur-Evrópu í dag. Fjórir hinna látnu voru búsettir á Bretlandseyjum. 28.10.2013 18:25
Huskyhundar rifu í sig kött Tveir Huskyhundar rifu í sig og drápu kött í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gær. 28.10.2013 18:03
Einn látinn í Danmörku í ofsaveðri Íslendingur á svæðinu segist aldrei hafa upplifað annað eins, þetta sé af allt annarri stærðargráðu. 28.10.2013 17:26
Stjórnarmaður RÚV hakkar þátt Gísla Marteins í sig Lára Hanna Einarsdóttir, stjórnarmaður í RÚV ohf., hefur útbúið sérstakt YouTube-myndband þar sem hún dregur nýjan þátt Gísla Marteins Baldurssonar sundur og saman í háði. 28.10.2013 17:25
Mikið að gera hjá lögreglunni á Selfossi Í haust og byrjun vetrar hefur orðið nokkur aukning á kærum vegna þjófnaðar úr verslunum í umdæmi lögreglunnar á Selfossi. 28.10.2013 17:04
Kirkjuklukkur í baráttunni gegn einelti Agnes M. Sigurðardóttir biskup segir að einelti sé alvarlegt vandamál í samfélagi okkar. Það fyrirfinnist í öllum aldurshópum, á vinnustöðum, í skólum og annars staðar í samfélaginu. 28.10.2013 16:59
Ræktuðu og seldu kannabis Víetnamskt par á fertugsaldri hefur verið ákærð fyrir að rækta og selja kannabis árið 2011 og 2012. 28.10.2013 16:47
"Lögreglan getur ekkert gert“ Kona sem skildi við manninn sinn eftir ofbeldissamband getur ekki haldið honum frá heimili sínu. 28.10.2013 16:21
„Ef ég segi að barnið mitt hefði dáið ef ekki hefði verið fyrir flugvöllinn er rökræðan búin“ Leikið atriði þar sem hlustandi Bylgjunnar skaut sjálfan sig og fjölskyldu sína í beinni vekur athygli. 28.10.2013 16:01
Guðný nýr formaður hjúkrunarráðs Guðný Friðriksdóttir hjúkrunarfræðingur var kosin nýr formaður hjúkrunarráðs á Landspítala á aðalfundi ráðsins 23. október síðastliðinn. Í tilkynningu segir að Eygló Ingadóttir hjúkrunarfræðingur hafi ekki gefið kost á sér til endurkjörs. 28.10.2013 16:00
Hvað gerir Jón Gnarr? Jón Gnarr ætlar að tilkynna hvort að hann ætli að bjóða sig fram í borgarstjórnarkosningunum í vor fyrir Besta Flokkinn í endurkomu Tvíhöfða á Rás 2 á miðvikudagsmorgun. 28.10.2013 15:03
Tillit tekið til minni tekna við endurnýjun þjónustusamnings RÚV Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir að við endurnýjun þjónustusamnings ríkisins við Ríkisútvarpið verði tekið tillit til þess að stofnunin hafi úr minna fé að spila. 28.10.2013 14:57
Ók á 16 bíla og endaði á staur Sjónarvottum fannst þeir staddir í miðri bíómynd eða í tölvubílaleiknum Grand Theft Auto. 28.10.2013 14:30
Öryrkjar gætu átt rétt á frekari greiðslum frá ríkinu Kona telur öryrkjabæturnar ekki duga til að lifa mannsæmandi lífi. 28.10.2013 14:07
Syngur „No Woman, No Drive“ í mótmælaskyni Sádiarabíski grínistinn Hisham Fageeh styður kvenréttindi með skemmtilegu lagi. 28.10.2013 13:53
Sögulok Holden skúffubílsins Holden Commodore "ute" hefur verið framleiddur samfellt í 65 ár en sala hans hefur snarminnkað undanfarið. 28.10.2013 13:26
Landeigendur á Geysi á móti náttúrupassa og innheimta gjald „Þeir hafa hreinlega sýnt okkur hlutleysi. Þetta er auðvitað í samræmi við stefnu stjórnvalda um að ferðamenn greiði fyrir afnot að þessum svæðum.“ 28.10.2013 13:25
Gera smyglbíla upptæka Norsk yfirvöld hafa hert verulega á viðurlögum við smygli og nú eiga þeir sem eru staðnir að smygli með bílum yfir höfði sér að missa bæði bílinn og ökuskírteinið auk hefðbundinna refsinga. 28.10.2013 11:43
Vilja konur út úr kaffihúsum í Kúvæt Harðlínumenn í Persaflóaríkinu Kúvæt hafa skorið upp herör gegn því að konur fái að koma inn á svokölluð shisha-kaffihús til að reykja úr vatnspípum. Telja þeir þetta dæmi um innreið frjálslyndrar vestrænnar úrkynjunar. 28.10.2013 11:17
Fær enga hjálp þó naglarnir standi út "Ég er búin að bíða eftir lækni hérna á slysó í einn og hálfan tíma með naglana úti,“ segir Lena Margrét Konráðsdóttir. "Það virðist sem enginn vilji taka ábyrgð á mér.“ 28.10.2013 11:06
Sandur eða möl sett í olíutankana Lögreglan kölluð til í morgun vegna skemmdarverka í Gálgahrauni. 28.10.2013 10:46
Samstarfi GM og PSA að ljúka? GM líkar ekki áform PSA að selja kínverska bílaframleiðandanum Dongfeng 30% í PSA. 28.10.2013 10:45
Solberg meðal tveggja ráðherra sem ekki báðu um guðs hjálp Erna Solberg, nýr forsætisráðherra Noregs, er einn af aðeins tveimur ráðherrum af átján í nýju ríkisstjórninni sem ákvað að minnast ekki á Guð þegar embættiseiðar voru svarnir. 28.10.2013 10:40
Hægri-vinstri enn við lýði á Íslandi Könnun sýnir að margir hægri sinnaðir kjósendur myndu ekki kjósa Sjálfstæðisflokkinn. 28.10.2013 10:35
Skemmdarverk á vinnuvélum í Gálgahrauni Hraunavinir segjast ekki hafa komið nálægt þessu. 28.10.2013 10:11
Ögmundur vill svör um hleranir Bandaríkjamanna Mun ganga á eftir þessum upplýsingum og birta þær opinberlega. 28.10.2013 10:03
Margvelashvili næsti forseti Georgíu Giorgi Margvelashvili sigraði með miklum yfirburðum í forsetakosninunum sem fram fóru í Georgíu í gær. Hann hlaut um 62 prósent atkvæða samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum. 28.10.2013 09:51
Sjálfvirk bensínáfylling Fyllir sjálfvirkt á eldsneytið og er 30% sneggri að því en á hefðbundnum bensínstöðvum. 28.10.2013 09:32
Ók inn í mannþröng á Torgi hins himneska friðar Þrír hið minsta létust og marrgir eru slasaðir eftir að bifreið var ekið á fullri ferð inn í mannþröng á Torgi hins himneska friðar í höfuðborg Kína, Peking, í morgun. Torgið var rýmt en eldur kom upp í bílnum þegar hann ók inn í þvöguna og endaði á steinbrú sem liggur að innganginum að Forboðnu borginni, einu helgasta véi Kínverja. Fólkið sem lést var allt um borð í bílnum, að því er kínverskir miðlar segja, en óljóst er enn hvað varð þess valdandi að bíllinn ók inn í mannþröngina. 28.10.2013 08:58
Conrad Murray losnar úr fangelsi í dag Conrad Murray, læknirinn sem dæmdur var í fangelsi fyrir að vera valdur að dauða poppstjörnunnar Michaels Jackson, losnar úr fangelsi síðar í dag. 28.10.2013 08:18
Slegist í Smáralind Slagsmál komu tvívegis til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og urðu auk þess eignaspjöll í báðum tilvikum. Fyrst kom til slagsmála tveggja manna í Smáralind. Öðrum tókst að flýja þegar lögregla kom á vettvang, en hinn var handtekinn. 28.10.2013 08:17
Bílvelta á Hellisheiði Tvær manneskjur sluppu ómeiddar þegar jeppi þeirra valt út af Suðurlandsvegi um Hellisheiði í gærkvöldi. Jeppinn fór heila veltu, en fólkið var í beltum og bíllinn á lítilli ferð. Hálka var á veginum. 28.10.2013 08:08
Stjórnarflokkar enn taldir bera ábyrgð á efnahagshruni Rannsókn á hverjum Íslendingar kenna um efnahagshrunið sýnir að núverandi stjórnarflokkar eru enn taldir bera töluverða ábyrgð. Kjósendur hafi samt kosið flokkana aftur vegna kosningaloforða sem rímuðu við framtíðarvæntingar þeirra. 28.10.2013 08:00
Vilja pólitíska fanga lausa Rússneskir stjórnarandstæðingar efndu til mótmæla í Moskvu - með fullu leyfi stjórnvalda. 28.10.2013 08:00