Fleiri fréttir Í fýlukasti vegna Y Farteg 26.9.2013 23:45 Ataði sig blóði hinna látnu til að blekkja gíslatökumennina Kenísk útvarpskona lifði gíslatökuna í Naíróbí af. 26.9.2013 22:49 Sammála um Sýrlandsályktun Bandaríkin og Rússland hafa náð samkomulagi um orðalag Sýrlandsályktunar, sem lögð verður fyrir öryggisráðið. 26.9.2013 22:15 Tvö lík fundust í Costa Concordia Kafarar fundu í dag líkamsleifar um borð í ítalska skemmtiferðaskipinu Costa Concordia. 26.9.2013 22:00 Fá verðlaun fyrir góðverk sín Þetta árið koma "hin Nóbelsverðlaunin“, Right Livelihood Award, í hlut fjögurra einstaklinga sem hafa unnið að því að bæta heiminn. 26.9.2013 21:30 Eyþór Inga dreymdi um að vera Nornin Eyþór Ingi bregður sér í hlutverki nornar og dvergs í Hörpunni á laugardag þegar tónlistin úr Skilaboðaskjóðunni verður leikin. 26.9.2013 21:15 Ekki gert ráð fyrir fötluðum á Laugaveginum Það kostar eflaust fyrirtækin að auðvelda okkur verslunarferðirnar en ef ekkert er gert, missa þau viðskiptin. 26.9.2013 21:00 „Ég sagði honum frá afstöðu þjóðkirkjunnar til samkynhneigðra“ Umdeildi predikarinn Franklin Graham er kominn til landsins og heimsótti hann biskup Íslands í dag. 26.9.2013 20:32 "Þetta barn á ekki neina aðra fjölskyldu“ Íslenskur stjúpfaðir lítillar telpu frá Mósambík furðar sig á því að barnið megi ekki koma hingað til lands eins og aðrir í fjölskyldunni. Hann segir telpuna illa haldna af söknuði og höfnunartilfinningu og þykir sem velferð barnsins vegi ekki þungt hjá Útlendingastofnun. 26.9.2013 19:26 Doktor í íslensku gat ekki klárað samræmt próf Gagnrýni skólastjóra á samræmt próf í íslensku hefur vakið nokkra athygli. María Lilja Þrastardóttir ræddi doktor í íslensku og fékk hann til að spreyta sig á prófinu umrædda. Skemmst er frá því að segja að hann fékk ekki tíu. 26.9.2013 19:23 "Tala ekki fyrir mjög stóran hóp“ Forsætisráðherra segir að sér þyki beiðni þriggja samtaka á vinnumarkaði um að vera með í úttekt stjórnvalda á stöðu aðildarviðræðna við Evrópusambandið byggða á fyrirfram mótaðri skoðun þriggja manna sem ekki tali fyrir hönd allra félagsmanna sinna. 26.9.2013 19:14 Verðmerkingum ábótavant í 17 verslunum Neytendastofa fór í eftirlitsferð í sérverslanir í miðbæ Reykjavíkur. 26.9.2013 19:04 Heimafæðingar ekki öruggur valkostur segir sérfræðingur Sérfræðingur á vökudeild segir fjölgun heimafæðinga varhugaverða þróun. Hann segir Íslendinga vel getað samsamað sig með bandarískri rannsókn sem kynnt var á dögunum og gefur lítið fyrir orð nokkurra ljósmæðra um að fæðingar séu hættulausar 26.9.2013 18:59 Umfjöllun um ofbeldi í skólum: Sveitarfélög geta verið skaðabótaskyld Sveitarfélög geta verið skaðabótaskyld í málum þar sem kennarar eða aðrir skólastarfsmenn beita nemendur ofbeldi. Lögmaður segir þó best ef málin geti farið í sáttafarveg. 26.9.2013 18:45 Borga 90 milljarða vegna verðsamráðs Gríðarleg viðskipti eru að baki þessa samráðs og er virði þeirra íhluta sem seldir voru til bílafyrirtækjanna ríflega 600 milljarðar króna. 26.9.2013 17:59 Flúði með dætur sínar til Íslands í einkaþotu Í nýjasta hefti Nýs lífs er nákvæm lýsing á því hvernig Hjördís Svan Aðalheiðardóttir flúði með dætur sínar þrjár til Íslands frá Danmörku í sumar. 26.9.2013 17:18 Báðir flugmennirnir sofnuðu í flugi farþegaþotu 325 sæta bresk farþegaflugvél flaug á sjálfsstjórn á leið sinni til Bretlands eftir að báðir flugmennirnir vélarinnar sofnuðu í flugi. 26.9.2013 17:00 Samkomulag um ályktun um Sýrland Fastaríkin fimm, sem hafa neitunarvald í öryggisráði Sameinuðu þjóðana, virðast komin að niðurstöðu. 26.9.2013 16:42 Ráðist á konu við Selfosskirkju Karlmaður réðist á 19 ára konu og reyndi að kyssa hana við Selfosskirkju í gær. 26.9.2013 16:18 Fimmtán handteknir - lagt hald á eggvopn Alls voru fimmtán karlar handteknir í aðgerðum lögreglu í Kópavogi í morgun. Þeir voru færðir til yfirheyrslu hjá lögreglu, en nokkrum þeirra hefur þegar verið sleppt úr haldi. 26.9.2013 16:02 Ræktar nef á enninu Kínverskur maður varð að láta græða nýtt nef á ennið á sér eftir að hafa lent í alvarlegu umferðarslysi á síðasta ári. 26.9.2013 16:00 Róbert krefst skýringa frá umhverfisráðherra Róbert Marshall hefur óskað eftir því að umhverfis- og samgöngunefnd verði kölluð saman hið fyrsta. 26.9.2013 15:39 Hjartnæm björgun kettlings Myndband sem sýnir slökkviliðsmann bjarga ketti út úr brennandi húsi fer nú á milli manna á veraldarvefnum. 26.9.2013 15:32 Fjallabræður, skjaldbaka og pottapartý unnu Blátunnukeppnina Úrslit liggja fyrir í Blátunnukeppni Bjarnabæjar í Hafnarfirði. Hafnfirðingar gátu sent inn myndir af nýju bláu tunnunum við hin ýmsu tækifæri. 26.9.2013 15:31 Interpol lýsir eftir „hvítu ekkjunni“ Interpol hefur nú lýst eftir hinni bresku Samönthu Lewthwaite, sem hefur viðurnefnið "hvíta ekkjan", en talið er að hún sé ein þeirra sem stóðu á bak við skothríðina í Naíróbí í Kenía í síðustu viku. 26.9.2013 15:11 Mótmæla nauðungarvistun gigtveikrar konu á geðdeild "Við erum að mótmæla nauðungarvistun á Karinu Hansen, danskri konu sem er með ME sjúkdómin,“ segir Gísli Þráinsson, skipuleggjandi mótmælanna. 26.9.2013 15:00 Baráttufundur kennara: Búnir að fá nóg af niðurskurði Kennarar halda baráttufund í kvöld til að ræða niðurskurð í grunnskólum Reykjavíkur og launamál kennara. 26.9.2013 14:00 „Egill skapaði sjálfur skrípið“ Verjandi í meiðyrðamáli segir að Egill Einarsson sé hafi sjálfur skapað þá orðræðu sem hann stefnir nú fyrir. Engu skiptir hvort að það hafi verið í hans eigin nafni eða einhvers "skrípis“ eins og verjandinn komst að orði. 26.9.2013 13:54 VR menn vilja stöðugleika frekar en launahækkanir Meirihluti félagsmanna VR eða 63% eru hlynntir því að efnt verði til þjóðarsáttar þar sem áhersla yrði lögð á stöðugleika fremur en launahækkanir. 26.9.2013 13:44 FBI birtir myndir úr öryggismyndavélum Bandaríska alríkislögreglan hefur nú birt myndskeið úr öryggismyndavélum í stjórnstöð bandaríska sjóhersins í Washington þegar Aaron Alexis hóf skothríð og myrti tólf manns. 26.9.2013 13:25 Gleðigjafinn Gylfi í gleðigöngu Spaugstofunnar Gylfi Ægisson mun birtast aðdáendum Spaugsstofunnar á Stöð 2 á laugardagskvöld þar sem hann flytur glænýjan brag við hið þekkta lag sitt Sjúddírarírei. Eða svo virðist -- ef að er gáð gæti leynst leikarinn Pálmi undir sannfærandi gervinu. 26.9.2013 13:02 "Sýndi netumræðunni skilning" Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillzenegger, sagði í héraðsdómi í morgun að enginn hafi skráð sig í fjarþjálfun hjá sér í 10 daga eftir viðtalið við Guðnýju Rós Vilhjálmsdóttur birtist í Nýju lífi í lok ágúst. 26.9.2013 11:32 Læðan Nuk verður ekki aflífuð Kötturinn fer í ítarlega heilbrigðisskoðun og sýni verða tekin úr honum til rannsóknar. 26.9.2013 11:14 Þrettán handteknir í Auðbrekku Hald lagt á þýfi, fíkniefni og fleira. Fjöldi lögreglumanna tók þátt í aðgerðinni meðal annars frá sérsveit ríkislögreglustjóra og fíkniefnalögreglunni. 26.9.2013 09:55 Veiðidögum á rjúpu fjölgað Umhverfis- og auðlindaráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson hefur ákvarðað að veiðidagar rjúpu í ár verði tólf talsins sem skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 25. október til 17. nóvember 2013. 26.9.2013 09:05 Úttekt á aðildarviðræðum, með eða án ríkisstjórnar Alþýðusamband Íslands, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands hafa í sameiningu ákveðið að standa fyrir úttekt á aðildarviðræðum við Evrópusambandið, þróun ESB og valkostum í efnahagsmálum. 26.9.2013 08:57 Starfsmenn Tollstjóra funduðu vegna Nuk Yfirtollvörður segir embættið ætla að endurskoða verklag við tollaeftirlit þegar dýr finnast í einkaflugvélum. 26.9.2013 08:47 Sláandi stökk milli skólastiga Neysla á tóbaki, áfengi og vímuefnum í grunnskólum landsins hefur dregist ört saman síðustu árin og er ástandið hér á landi nú með því allra besta sem gerist í samanburði við önnur lönd. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem framkvæmd var af Rannsókn og greiningu (R&G) við Háskólann í Reykjavík í ár og tók til allra nemenda á mið- og eldra stigi grunnskóla landsins og allra framhaldsskólanema. 26.9.2013 08:31 Vinstri grænir reiðir Sigurði Inga Ungliðahreyfing Vinstri grænna ætlar að efna til mótmæla við setningu Alþingis á þriðjudaginn næstkomandi. 26.9.2013 07:33 Sígarettur hverfa í stórum stíl Bandaríska löggæslustofnunin ATF, sem fylgist með sölu og dreifingu á áfengi, tóbaki og skotvopnum í Bandaríkjunum hefur týnt 420 milljón sígarettum sem lagt var hald á í aðgerðum gegn ólöglegri sölu á slíkum varningi. 26.9.2013 07:29 Tala látinna í Pakistan hækkar Tala látinna eftir jarðskjálftann sem reið yfir Pakistan í vikunni hefur hækkað og stendur nú í 348. 26.9.2013 07:27 Rouhani vill semja um kjarnorkuáætlun Íran Forseti Írans, Hassan Rouhani segir að Íranir vilji komast að samkomulagi við önnur ríki heimsins um kjarnorkuáætlun þeirra fyrrnefndu inna sex mánaða. 26.9.2013 07:21 Verður að rannsaka heilsufarsáhrif brennisteinsvetnis Mikil þörf er á rannsóknum á heilsufarsáhrifum brennisteinsvetnis. Áhrifin á mannvirki og tæki er sönnuð, en kostnaður samfélagsins þess vegna liggur ekki fyrir. Íslendingar losa meira brennisteinsvetni en aðrar Norðurlandaþjóðir. 26.9.2013 07:15 Kamerún hafnar því að gera samkynhneigð löglega Stjórnvöld í Kamerún höfnuðu tillögum mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna um að samkynhneigð sé ekki bönnuð með lögum í landinu. Safnað er undirskriftum til að þrýsta á stjórnvöld. 25.9.2013 23:44 Deilt um afsökunarbeiðni Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, sagði í pistli á Pressunni í kvöld að Dr. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, lektor við stjórnmálafræðideild HÍ, og Robert Wade prófessor hafi beðist afsökunar á orðum sem þau höfðu eftir honum í nokkrum erlendum tímaritum. Sigurbjörg gangrýnir hinsvegar Hannes fyrir að fara með deilurnar í fjölmiðla. 25.9.2013 23:29 Sjá næstu 50 fréttir
Ataði sig blóði hinna látnu til að blekkja gíslatökumennina Kenísk útvarpskona lifði gíslatökuna í Naíróbí af. 26.9.2013 22:49
Sammála um Sýrlandsályktun Bandaríkin og Rússland hafa náð samkomulagi um orðalag Sýrlandsályktunar, sem lögð verður fyrir öryggisráðið. 26.9.2013 22:15
Tvö lík fundust í Costa Concordia Kafarar fundu í dag líkamsleifar um borð í ítalska skemmtiferðaskipinu Costa Concordia. 26.9.2013 22:00
Fá verðlaun fyrir góðverk sín Þetta árið koma "hin Nóbelsverðlaunin“, Right Livelihood Award, í hlut fjögurra einstaklinga sem hafa unnið að því að bæta heiminn. 26.9.2013 21:30
Eyþór Inga dreymdi um að vera Nornin Eyþór Ingi bregður sér í hlutverki nornar og dvergs í Hörpunni á laugardag þegar tónlistin úr Skilaboðaskjóðunni verður leikin. 26.9.2013 21:15
Ekki gert ráð fyrir fötluðum á Laugaveginum Það kostar eflaust fyrirtækin að auðvelda okkur verslunarferðirnar en ef ekkert er gert, missa þau viðskiptin. 26.9.2013 21:00
„Ég sagði honum frá afstöðu þjóðkirkjunnar til samkynhneigðra“ Umdeildi predikarinn Franklin Graham er kominn til landsins og heimsótti hann biskup Íslands í dag. 26.9.2013 20:32
"Þetta barn á ekki neina aðra fjölskyldu“ Íslenskur stjúpfaðir lítillar telpu frá Mósambík furðar sig á því að barnið megi ekki koma hingað til lands eins og aðrir í fjölskyldunni. Hann segir telpuna illa haldna af söknuði og höfnunartilfinningu og þykir sem velferð barnsins vegi ekki þungt hjá Útlendingastofnun. 26.9.2013 19:26
Doktor í íslensku gat ekki klárað samræmt próf Gagnrýni skólastjóra á samræmt próf í íslensku hefur vakið nokkra athygli. María Lilja Þrastardóttir ræddi doktor í íslensku og fékk hann til að spreyta sig á prófinu umrædda. Skemmst er frá því að segja að hann fékk ekki tíu. 26.9.2013 19:23
"Tala ekki fyrir mjög stóran hóp“ Forsætisráðherra segir að sér þyki beiðni þriggja samtaka á vinnumarkaði um að vera með í úttekt stjórnvalda á stöðu aðildarviðræðna við Evrópusambandið byggða á fyrirfram mótaðri skoðun þriggja manna sem ekki tali fyrir hönd allra félagsmanna sinna. 26.9.2013 19:14
Verðmerkingum ábótavant í 17 verslunum Neytendastofa fór í eftirlitsferð í sérverslanir í miðbæ Reykjavíkur. 26.9.2013 19:04
Heimafæðingar ekki öruggur valkostur segir sérfræðingur Sérfræðingur á vökudeild segir fjölgun heimafæðinga varhugaverða þróun. Hann segir Íslendinga vel getað samsamað sig með bandarískri rannsókn sem kynnt var á dögunum og gefur lítið fyrir orð nokkurra ljósmæðra um að fæðingar séu hættulausar 26.9.2013 18:59
Umfjöllun um ofbeldi í skólum: Sveitarfélög geta verið skaðabótaskyld Sveitarfélög geta verið skaðabótaskyld í málum þar sem kennarar eða aðrir skólastarfsmenn beita nemendur ofbeldi. Lögmaður segir þó best ef málin geti farið í sáttafarveg. 26.9.2013 18:45
Borga 90 milljarða vegna verðsamráðs Gríðarleg viðskipti eru að baki þessa samráðs og er virði þeirra íhluta sem seldir voru til bílafyrirtækjanna ríflega 600 milljarðar króna. 26.9.2013 17:59
Flúði með dætur sínar til Íslands í einkaþotu Í nýjasta hefti Nýs lífs er nákvæm lýsing á því hvernig Hjördís Svan Aðalheiðardóttir flúði með dætur sínar þrjár til Íslands frá Danmörku í sumar. 26.9.2013 17:18
Báðir flugmennirnir sofnuðu í flugi farþegaþotu 325 sæta bresk farþegaflugvél flaug á sjálfsstjórn á leið sinni til Bretlands eftir að báðir flugmennirnir vélarinnar sofnuðu í flugi. 26.9.2013 17:00
Samkomulag um ályktun um Sýrland Fastaríkin fimm, sem hafa neitunarvald í öryggisráði Sameinuðu þjóðana, virðast komin að niðurstöðu. 26.9.2013 16:42
Ráðist á konu við Selfosskirkju Karlmaður réðist á 19 ára konu og reyndi að kyssa hana við Selfosskirkju í gær. 26.9.2013 16:18
Fimmtán handteknir - lagt hald á eggvopn Alls voru fimmtán karlar handteknir í aðgerðum lögreglu í Kópavogi í morgun. Þeir voru færðir til yfirheyrslu hjá lögreglu, en nokkrum þeirra hefur þegar verið sleppt úr haldi. 26.9.2013 16:02
Ræktar nef á enninu Kínverskur maður varð að láta græða nýtt nef á ennið á sér eftir að hafa lent í alvarlegu umferðarslysi á síðasta ári. 26.9.2013 16:00
Róbert krefst skýringa frá umhverfisráðherra Róbert Marshall hefur óskað eftir því að umhverfis- og samgöngunefnd verði kölluð saman hið fyrsta. 26.9.2013 15:39
Hjartnæm björgun kettlings Myndband sem sýnir slökkviliðsmann bjarga ketti út úr brennandi húsi fer nú á milli manna á veraldarvefnum. 26.9.2013 15:32
Fjallabræður, skjaldbaka og pottapartý unnu Blátunnukeppnina Úrslit liggja fyrir í Blátunnukeppni Bjarnabæjar í Hafnarfirði. Hafnfirðingar gátu sent inn myndir af nýju bláu tunnunum við hin ýmsu tækifæri. 26.9.2013 15:31
Interpol lýsir eftir „hvítu ekkjunni“ Interpol hefur nú lýst eftir hinni bresku Samönthu Lewthwaite, sem hefur viðurnefnið "hvíta ekkjan", en talið er að hún sé ein þeirra sem stóðu á bak við skothríðina í Naíróbí í Kenía í síðustu viku. 26.9.2013 15:11
Mótmæla nauðungarvistun gigtveikrar konu á geðdeild "Við erum að mótmæla nauðungarvistun á Karinu Hansen, danskri konu sem er með ME sjúkdómin,“ segir Gísli Þráinsson, skipuleggjandi mótmælanna. 26.9.2013 15:00
Baráttufundur kennara: Búnir að fá nóg af niðurskurði Kennarar halda baráttufund í kvöld til að ræða niðurskurð í grunnskólum Reykjavíkur og launamál kennara. 26.9.2013 14:00
„Egill skapaði sjálfur skrípið“ Verjandi í meiðyrðamáli segir að Egill Einarsson sé hafi sjálfur skapað þá orðræðu sem hann stefnir nú fyrir. Engu skiptir hvort að það hafi verið í hans eigin nafni eða einhvers "skrípis“ eins og verjandinn komst að orði. 26.9.2013 13:54
VR menn vilja stöðugleika frekar en launahækkanir Meirihluti félagsmanna VR eða 63% eru hlynntir því að efnt verði til þjóðarsáttar þar sem áhersla yrði lögð á stöðugleika fremur en launahækkanir. 26.9.2013 13:44
FBI birtir myndir úr öryggismyndavélum Bandaríska alríkislögreglan hefur nú birt myndskeið úr öryggismyndavélum í stjórnstöð bandaríska sjóhersins í Washington þegar Aaron Alexis hóf skothríð og myrti tólf manns. 26.9.2013 13:25
Gleðigjafinn Gylfi í gleðigöngu Spaugstofunnar Gylfi Ægisson mun birtast aðdáendum Spaugsstofunnar á Stöð 2 á laugardagskvöld þar sem hann flytur glænýjan brag við hið þekkta lag sitt Sjúddírarírei. Eða svo virðist -- ef að er gáð gæti leynst leikarinn Pálmi undir sannfærandi gervinu. 26.9.2013 13:02
"Sýndi netumræðunni skilning" Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillzenegger, sagði í héraðsdómi í morgun að enginn hafi skráð sig í fjarþjálfun hjá sér í 10 daga eftir viðtalið við Guðnýju Rós Vilhjálmsdóttur birtist í Nýju lífi í lok ágúst. 26.9.2013 11:32
Læðan Nuk verður ekki aflífuð Kötturinn fer í ítarlega heilbrigðisskoðun og sýni verða tekin úr honum til rannsóknar. 26.9.2013 11:14
Þrettán handteknir í Auðbrekku Hald lagt á þýfi, fíkniefni og fleira. Fjöldi lögreglumanna tók þátt í aðgerðinni meðal annars frá sérsveit ríkislögreglustjóra og fíkniefnalögreglunni. 26.9.2013 09:55
Veiðidögum á rjúpu fjölgað Umhverfis- og auðlindaráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson hefur ákvarðað að veiðidagar rjúpu í ár verði tólf talsins sem skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 25. október til 17. nóvember 2013. 26.9.2013 09:05
Úttekt á aðildarviðræðum, með eða án ríkisstjórnar Alþýðusamband Íslands, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands hafa í sameiningu ákveðið að standa fyrir úttekt á aðildarviðræðum við Evrópusambandið, þróun ESB og valkostum í efnahagsmálum. 26.9.2013 08:57
Starfsmenn Tollstjóra funduðu vegna Nuk Yfirtollvörður segir embættið ætla að endurskoða verklag við tollaeftirlit þegar dýr finnast í einkaflugvélum. 26.9.2013 08:47
Sláandi stökk milli skólastiga Neysla á tóbaki, áfengi og vímuefnum í grunnskólum landsins hefur dregist ört saman síðustu árin og er ástandið hér á landi nú með því allra besta sem gerist í samanburði við önnur lönd. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem framkvæmd var af Rannsókn og greiningu (R&G) við Háskólann í Reykjavík í ár og tók til allra nemenda á mið- og eldra stigi grunnskóla landsins og allra framhaldsskólanema. 26.9.2013 08:31
Vinstri grænir reiðir Sigurði Inga Ungliðahreyfing Vinstri grænna ætlar að efna til mótmæla við setningu Alþingis á þriðjudaginn næstkomandi. 26.9.2013 07:33
Sígarettur hverfa í stórum stíl Bandaríska löggæslustofnunin ATF, sem fylgist með sölu og dreifingu á áfengi, tóbaki og skotvopnum í Bandaríkjunum hefur týnt 420 milljón sígarettum sem lagt var hald á í aðgerðum gegn ólöglegri sölu á slíkum varningi. 26.9.2013 07:29
Tala látinna í Pakistan hækkar Tala látinna eftir jarðskjálftann sem reið yfir Pakistan í vikunni hefur hækkað og stendur nú í 348. 26.9.2013 07:27
Rouhani vill semja um kjarnorkuáætlun Íran Forseti Írans, Hassan Rouhani segir að Íranir vilji komast að samkomulagi við önnur ríki heimsins um kjarnorkuáætlun þeirra fyrrnefndu inna sex mánaða. 26.9.2013 07:21
Verður að rannsaka heilsufarsáhrif brennisteinsvetnis Mikil þörf er á rannsóknum á heilsufarsáhrifum brennisteinsvetnis. Áhrifin á mannvirki og tæki er sönnuð, en kostnaður samfélagsins þess vegna liggur ekki fyrir. Íslendingar losa meira brennisteinsvetni en aðrar Norðurlandaþjóðir. 26.9.2013 07:15
Kamerún hafnar því að gera samkynhneigð löglega Stjórnvöld í Kamerún höfnuðu tillögum mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna um að samkynhneigð sé ekki bönnuð með lögum í landinu. Safnað er undirskriftum til að þrýsta á stjórnvöld. 25.9.2013 23:44
Deilt um afsökunarbeiðni Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, sagði í pistli á Pressunni í kvöld að Dr. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, lektor við stjórnmálafræðideild HÍ, og Robert Wade prófessor hafi beðist afsökunar á orðum sem þau höfðu eftir honum í nokkrum erlendum tímaritum. Sigurbjörg gangrýnir hinsvegar Hannes fyrir að fara með deilurnar í fjölmiðla. 25.9.2013 23:29