Fjallabræður, skjaldbaka og pottapartý unnu Blátunnukeppnina Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 26. september 2013 15:31 Þetta er ein myndin sem vann í keppninni, þarna má sjá glæsilega konu með tunnuna bláu inni í stofu og ef vel er að gáð, sést jafnframt skjaldbaka á gólfinu. Úrslit liggja fyrir í Blátunnukeppni Bjarnabæjar í Hafnarfirði. Til ljósmyndakeppninnar efndu Margrét Gauja Magnúsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og eiginmaður hennar, Daði Arnar Stefánsson. Hafnfirðingar gátu sent inn myndir af nýju bláu tunnunum við hin ýmsu tækifæri. Þau fengu hugmyndina að samkeppninni þegar þau sáu að fólk var að setja inn myndir á Facebook af bláu tunnunum sem komu á öll heimili í Hafnarfirði um síðustu mánaðarmót. Tunnurnar fengnar í þeim tilgangi að auka endurvinnslu á sorpi frá heimilum bæjarins.Þessi tóku ruslatunnuna með sér í pottinn.„Þetta var okkar einkaframtak en ég hef verið að vinna að því í yfir tvö ár að fá bláu tunnurnar í bæinn,“ segir Margrét Gauja. Hún segir að það hafi verið frábært að fá allar þessar myndir og þessar góðu undirtektir. Það sé líka gaman að sjá hversu vel Hafnfirðingar hafi tekið bláu tunnunni. „Allar myndirnar voru æðislegar og það var nokkuð erfitt að velja, enda fór það svo að lokum að við völdum tvær myndir og eitt myndband,“ segir hún. Vinningshafar fá USB lykil í formi vitans sem er í merki Hafnarfjarðarbæjar frá bænum. Sorpa gefur vinningshögum stílabók úr endurunnum pappír og endurunna innkaupapoka. Saffran gefur hverjum vinningshafa þrjú gjafabréf og Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi í bænum, gefur bækur úr fyrirtækinu sínu. Margrét Gauja lofaði vinningshafa keppninnar dekri á heimili sínu í Bjarnabæ í Hafnarfirði. Hún segist munu standa við það, þrátt fyrir að vinningshafarnir séu nú talsvert fleiri en í upphafi var lagt upp með. „Ég stend að sjálfsögðu við það, enda er ég stjórnmálamaður og þeir standa jú alltaf við gefin loforð,“ segir Margrét Gauja. „Ef fólk vill koma, þá er alltaf partý í Bjarnabæ.“ Hér að neðan má sjá myndbandið sem vann, en þar er syngja Fjallabræður um bláu tunnuna og hversu ljúft sér að vera hjá henni alla tíð. Tengdar fréttir Með ruslatunnu í heitapottinum Blátunnumyndakeppni í Hafnarfirði lofar ótrúlega góðu 4. september 2013 10:15 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Úrslit liggja fyrir í Blátunnukeppni Bjarnabæjar í Hafnarfirði. Til ljósmyndakeppninnar efndu Margrét Gauja Magnúsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og eiginmaður hennar, Daði Arnar Stefánsson. Hafnfirðingar gátu sent inn myndir af nýju bláu tunnunum við hin ýmsu tækifæri. Þau fengu hugmyndina að samkeppninni þegar þau sáu að fólk var að setja inn myndir á Facebook af bláu tunnunum sem komu á öll heimili í Hafnarfirði um síðustu mánaðarmót. Tunnurnar fengnar í þeim tilgangi að auka endurvinnslu á sorpi frá heimilum bæjarins.Þessi tóku ruslatunnuna með sér í pottinn.„Þetta var okkar einkaframtak en ég hef verið að vinna að því í yfir tvö ár að fá bláu tunnurnar í bæinn,“ segir Margrét Gauja. Hún segir að það hafi verið frábært að fá allar þessar myndir og þessar góðu undirtektir. Það sé líka gaman að sjá hversu vel Hafnfirðingar hafi tekið bláu tunnunni. „Allar myndirnar voru æðislegar og það var nokkuð erfitt að velja, enda fór það svo að lokum að við völdum tvær myndir og eitt myndband,“ segir hún. Vinningshafar fá USB lykil í formi vitans sem er í merki Hafnarfjarðarbæjar frá bænum. Sorpa gefur vinningshögum stílabók úr endurunnum pappír og endurunna innkaupapoka. Saffran gefur hverjum vinningshafa þrjú gjafabréf og Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi í bænum, gefur bækur úr fyrirtækinu sínu. Margrét Gauja lofaði vinningshafa keppninnar dekri á heimili sínu í Bjarnabæ í Hafnarfirði. Hún segist munu standa við það, þrátt fyrir að vinningshafarnir séu nú talsvert fleiri en í upphafi var lagt upp með. „Ég stend að sjálfsögðu við það, enda er ég stjórnmálamaður og þeir standa jú alltaf við gefin loforð,“ segir Margrét Gauja. „Ef fólk vill koma, þá er alltaf partý í Bjarnabæ.“ Hér að neðan má sjá myndbandið sem vann, en þar er syngja Fjallabræður um bláu tunnuna og hversu ljúft sér að vera hjá henni alla tíð.
Tengdar fréttir Með ruslatunnu í heitapottinum Blátunnumyndakeppni í Hafnarfirði lofar ótrúlega góðu 4. september 2013 10:15 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Með ruslatunnu í heitapottinum Blátunnumyndakeppni í Hafnarfirði lofar ótrúlega góðu 4. september 2013 10:15