Fleiri fréttir Óvirk umferðarljós á höfuðborgarsvæðinu Umferðarljós á stóru svæði á höfuðborgarsvæðinu duttu út um klukkan sex í dag vegna bilunar í stýribúnaði frá Landsneti. 25.9.2013 18:28 Putin ætlar að heimsækja Ísland Á fundi Ólafs Ragnars Grímssonar og Valdimir Putin kom fram ríkur áhugi hjá Putin á að efla samvinnu á Norðurslóðum, auka viðskipti og heimsækja Ísland á næsta ári. 25.9.2013 17:26 Sigurður ráðinn upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar Mun starfa í forsætisráðuneytinu og hefur störf 1. október næstkomandi. 25.9.2013 17:00 Unnu skemmdarverk á golfvelli á vélhjólum Skemmdarverk voru unnin á þriðju flöt Jaðarsvallar á Akureyri í gærkvöldi. Ungir menn á vélhjóli voru gripnir á vellinum. 25.9.2013 16:20 Obama spurði um fótinn á Sigmundi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hitti í gær Barack Obama Bandaríkjaforseta. Obama spurði hvernig Sigmundur Davíð Gunnlaugsson væri í fætinum. 25.9.2013 15:35 „Get ekki hugsað til enda hvernig þeim líður“ Viðtal við föður stúlknanna þriggja, sem móðirin flúði með til Íslands, á dönsku sjónvarpsstöðinni TV2. 25.9.2013 15:18 Lögreglumaðurinn lýsti sig saklausan Lögreglumaðurinn sem ákærður er fyrir líkamsárás og brot í starfi á Laugavegi í sumar lýsti sig saklausan af ákærunni við þingfestingu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 25.9.2013 14:55 Grunaður morðingi var ofurölvi Friðrik Brynjar Friðriksson, sem sætir ákæru fyrir morðið á Karli Jónssyni á Egilsstöðum í vor, var mjög ölvaður eða jafnvel með áfengiseitrun kvöldið sem Karl var myrtur. 25.9.2013 14:27 Nauðsynlegt að lækka skuldir ríkissjóðs til að tryggja framlög til rannsókna Fræðimenn óttast að rúmlega fimmhundruð milljóna framlag til Rannsóknarsjóðs sem ákveðið var í fjárfestingaáætlun síðustu ríkisstjórnar, verði skorið niður í fjárlögum næsta árs. 25.9.2013 14:24 Fiskistofu gert að eyða gögnum Persónuvernd sendi nýlega frá sér úrskurð í kærumáli manns sem gripinn var við meint brot á fiskveiðilöggjöfinni. Fiskistofa beitti falinni myndavél en Persónuvernd hefur úrskurð um ólögmæti slíkra rannsóknaraðferða. 25.9.2013 14:19 Uppreisnarhópar í Sýrlandi hafna Þjóðarbandalaginu Ágreiningur sýrlenskra stjórnarandstæðinga innbyrðis tekur á sig skýrari mynd. 25.9.2013 14:00 Óánægja með lokun hjólabrettagarðs við Laugalækjarskóla "Þegar svona aðstaða er sett upp hlýtur að vera hægt að leggja eitthvað í að halda hanni uppi,“ segir Heiða Birgisdóttir, íbúi í hverfinu. 25.9.2013 12:55 Gísli Marteinn hættir í stjórnmálum Gengur á ný til liðs við RÚV. 25.9.2013 12:18 Nýr Álftanesvegur er ekki sagður bæta umferðaröryggi Tæknistjóri EuroRAP á Íslandi segir að út frá umferðaröryggissjónarmiðum þurfi ekki að leggja veg um Gálgahraun. Margir aðrir vegir á landinu séu mun hættulegri. Fleiri skora á bæjarstjórn að hætta framkvæmdum. 25.9.2013 11:45 Kennari settur í leyfi: Barnaverndarnefnd rannsaki einelti í Vesturbæjarskóla Sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur hefur óskað eftir því við Barnavernd Reykjavíkur að ásakanir um ofbeldi og einelti eins kennara í Vesturbæjarskóla verði teknar til könnunar á grundvelli barnaverndarlaga. 25.9.2013 11:28 Ný eyja birtist eftir jarðskjálfta Að minnsta kosti 250 manns létu lífið í jarðskjálftanum í Pakistan í gær, sem mældist 7,7 stig. 25.9.2013 11:15 Lýsa yfir vantrausti á umhverfisráðherra Náttúruverndarsamtök Íslands hafa lýst yfir vantrausti á umhverfisráðherra, Sigurði Inga Jóhannssyni. Umhverfisráðherra sendi í gær frá sér yfirlýsingu þess efnis að lög um náttúruvernd verði afturkölluð. 25.9.2013 10:51 Krefst 1,5 milljóna króna í miskabætur vegna harkalegrar handtöku Mál lögreglumannsins sem ákærður er fyrir líkamsárás og brot í starfi á Laugavegi í sumar verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 25.9.2013 10:45 Segja 137 grafna í rústum verslunarmiðstöðvarinnar Sómalskir íslamistar saka keníska herinn um að nota efnavopn og að hafa síðan reynt að fela ummerkin. 25.9.2013 10:30 Enn bið eftir fríu interneti í Flugstöð Leifs Eiríkssonar Ekkert bólar á fríu þráðlausu interneti í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Í byrjun sumars stóð til að hætta að rukka farþega í Keflavík fyrir aðgang að þráðlausu neti. 25.9.2013 10:07 Akurnesingar vilja sameinast Borgarbyggð Bæjarstjórn Akraness vill hefja sameiningarviðræður við sveitarstjórnir Hvalfjarðarsveitar, Skorradalshrepps og Borgarbyggðar. Þetta var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í gær. 25.9.2013 09:51 Eiganda Nuk kom ekki dúr á auga: „Ég er mjög áhyggjufull“ „Ég svaf kannski í eina klukkustund í nótt. Ég er mjög áhyggjufull,“ segir Susanne Alsing, eigandi kattarins Nuk sem strauk úr einkaþotu á Reykjavíkurflugvelli í fyrrinótt. 25.9.2013 09:05 Skólastjóri segir samræmt próf í íslensku fáránlegt Hafsteinn Karlsson, skólastjóri í Salaskóla, var ekki hrifinn af samræmdu prófi í íslensku í 10. bekk sem fram fór í gær. 25.9.2013 09:03 Súrnun hafsins er verulegt áhyggjuefni Á sama tíma og hnattræn hlýnun er á allra vitorði fer minna fyrir umfjöllun um súrnun hafsins. Einn virtasti sérfræðingur heims í haffræði segir að breytingar í hafinu muni hafa mikil áhrif á sjávarlífverur og vistkerfið allt. Súrnun hafsins er tífalt hraðari en áður er þekkt. 25.9.2013 08:00 Vita ekki hvar stúlkurnar eru Innanríkisráðuneytið hefur ekkert heyrt frá yfirvöldum í Danmörku varðandi kæru dansks manns á hendur íslenskri barnsmóður sinni til lögreglunnar í Danmörku. 25.9.2013 08:00 Ráðuneyti eru sögð brjóta landslög við nefndaskipan Skipanir nefnda, ráða og stjórna á vegum ráðuneyta í fyrra voru í 68 prósentum tilvika í samræmi við kynjakvóta í lögum, að því er kemur fram í skýrslu Jafnréttisstofu. Tilnefningaraðilar þurfa að líta í kringum sig. 25.9.2013 08:00 Fengu ekki að tryggja hitaveitudælu Viðlagatryggingar Íslands hafa hafnað því að tryggja dælubúna vegna borholu hitaveitunnar í Vík í Mýrdal. Sveitarstjórn Mýrdalsshrepps er afar ósátt með þessa ákvörðun. 25.9.2013 08:00 Vatnsaflsvirkjun á Akureyri Samið um að Fallorka reisi og reki vatnsaflsvirkjun í Glerá ofan Akureyrar 25.9.2013 07:00 Ráðherra kallar mótmælendur á fund sinn Fjöldi náttúruverndarsamtaka hefur í opnu bréfi óskað eftir neyðarfundi með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. Ráðherra boðar til fundar með fulltrúum Vegagerðarinnar, Garðabæjar og Hraunavina fyrir helgi. 25.9.2013 07:00 Lög í Sádi-Arabíu heimila hýðingar Flugvirkjarnir í Sádi-Arabíu gætu átt von á því í versta falli að vera hýddir opinberlega verði þeir fundnir sekir um áfengislagabrot í landinu. Starfsmannastjóri Atlanta segir fordæmi fyrir því að erlendir ríkisborgarar séu sendir úr landi. 25.9.2013 07:00 Byrjað að undirbúa skíðatíð Áætlað er að opna skíðasvæði í Hlíðarfjalli 30. nóvember og hefja snjóframleiðslu eftir rúman mánuð. 24.9.2013 23:36 Fjallmenn Gnúpverja skiptast í afstöðu til Norðlingaölduveitu Sumir vilja virkja sem mest meðan aðrir segja nóg komið. Svo ólíkar eru skoðanir fjallmanna Gnúpverja um Norðlingaölduveitu en fáir þekkja Þjórsárver betur en þeir. 24.9.2013 23:31 Afturkallar ný lög um náttúruvernd Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis og auðlindaráðherra, hefur ákveðið að afturkalla lög um náttúruvernd sem voru samþykkt á Alþingi rétt fyrir þinglok í vor. Gert var ráð fyrir að lögin tækju gildi 1. apríl á næsta ári. 24.9.2013 21:54 Ber enn merki misskilnings Hin skrautlega Hofsvallagata ber enn þess merki þegar starfsmenn Reykjavíkurborgar spúluðu málningu af götunni. 24.9.2013 21:19 Þrjátíu og þrír ökumenn undir áhrifum Tuttugu og sex ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina og sjö til viðbótar í gær. Einn úr þessum hópi var tekinn tvisvar sama daginn, en sá hafði þegar verið sviptur ökuleyfi. 24.9.2013 20:58 Heimafæðingum hefur fjölgað um tæp 300 prósent hér á landi Heimafæðingum hefur fjölgað hér á landi um rúm 300 prósent á síðustu tíu árum. Samkvæmt nýrri bandarískri rannsókn aukast líkurnar á andvanafæðingum og taugafræðilegum vandamálum. Ljósmæður hjá Björkinni segja gagnrýnina ekki eiga við hér á landi 24.9.2013 19:28 "Fótunum var gjörsamlega kippt undan þeim“ Íslensk kona á fimmtugsaldri lést í bílslysi í Suður Noregi á laugardaginn var. Hún lætur eftir sig fjögur börn. Vinkonur konunnar hafa hafið söfnun til að létta undir með börnunum. 24.9.2013 19:16 "Við erum bara mjög venjuleg og horfum ekki á okkur sem fötluð“ Heyrnarlaus hjón sem rætt var við í Íslandi í dag í kvöld segjast ekki horfa á sig sem fötluð. Þau hafa upplifað fordóma í sinn garð en sumir höfðu ekki trú á að þau gætu orðið hjúkrunarfræðingur og bifvélavirki. 24.9.2013 19:15 "Grafalvarlegt mál“ Landlæknir segir það nauðsynlegt að greina þurfi betur hvaða læknisþjónustu einstaklingar í lágtekjuhópi neita sér um vegna þess að þeir hafa ekki efni á henni. 24.9.2013 19:00 Skattar á lágtekjufólk ekki hækkaðir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mun boða breytingar á skattkerfinu þegar fjárlagafrumvarpið verður lagt fram í næstu viku. Skattar á láglauna- og millitekjufólk verða ekki hækkaðir. 24.9.2013 18:45 Umfjöllun um ofbeldi í skólum: Flestir foreldrar ánægðir með samskipti skólastarfsfólks við börn Mikill meirihluti foreldra er ánægður með samskipti kennara og annarra skólastarfsmanna við börn sín, en margir sem upplifa óánægju segja enga viðbragðsferla til staðar þegar vandamál komi upp. Enginn heldur utan um tölur yfir kvartanir vegna framkomu kennara og skólastarfsmanna gagnvart börnum, svo erfitt er að átta sig á umfangi vandans. 24.9.2013 18:45 Umfjöllun um ofbeldi í skólum: "Án frekari orða ræðst hún á son minn" Foreldrar sem telja kennara eða aðra skólastarfsmenn hafa brotið á börnum þeirra, eru leiðir á þöggun. Þeir vilja þessi mál fram í dagsljósið og koma þeim í farveg svo rétt verði brugðist við þeim í framtíðinni. Hrund Þórsdóttir ræddi við föður sem segir kennara hafa tekið á syni sínum með fantabrögðum. 24.9.2013 18:45 "Finnið hana“ Dönsk kona sem týndi kettinum sínum á Reykjavíkurflugvelli biðlar til Íslendinga um að finna köttinn og heitir fundarlaunum fyrir. 24.9.2013 18:30 Tunna með pappír ekki tæmd Frá og með 10. október verða gráar og grænar tunnur sem innihalda pappír eða pappa ekki tæmdar í Reykjavík. 24.9.2013 18:26 Segir gíslatökuna hafa kostað 240 manns lífið Forseti Kenía segir gíslatökumennina hafa verið yfirbugaða en lýsir yfir þriggja daga þjóðarsorg. 24.9.2013 17:28 Sjá næstu 50 fréttir
Óvirk umferðarljós á höfuðborgarsvæðinu Umferðarljós á stóru svæði á höfuðborgarsvæðinu duttu út um klukkan sex í dag vegna bilunar í stýribúnaði frá Landsneti. 25.9.2013 18:28
Putin ætlar að heimsækja Ísland Á fundi Ólafs Ragnars Grímssonar og Valdimir Putin kom fram ríkur áhugi hjá Putin á að efla samvinnu á Norðurslóðum, auka viðskipti og heimsækja Ísland á næsta ári. 25.9.2013 17:26
Sigurður ráðinn upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar Mun starfa í forsætisráðuneytinu og hefur störf 1. október næstkomandi. 25.9.2013 17:00
Unnu skemmdarverk á golfvelli á vélhjólum Skemmdarverk voru unnin á þriðju flöt Jaðarsvallar á Akureyri í gærkvöldi. Ungir menn á vélhjóli voru gripnir á vellinum. 25.9.2013 16:20
Obama spurði um fótinn á Sigmundi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hitti í gær Barack Obama Bandaríkjaforseta. Obama spurði hvernig Sigmundur Davíð Gunnlaugsson væri í fætinum. 25.9.2013 15:35
„Get ekki hugsað til enda hvernig þeim líður“ Viðtal við föður stúlknanna þriggja, sem móðirin flúði með til Íslands, á dönsku sjónvarpsstöðinni TV2. 25.9.2013 15:18
Lögreglumaðurinn lýsti sig saklausan Lögreglumaðurinn sem ákærður er fyrir líkamsárás og brot í starfi á Laugavegi í sumar lýsti sig saklausan af ákærunni við þingfestingu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 25.9.2013 14:55
Grunaður morðingi var ofurölvi Friðrik Brynjar Friðriksson, sem sætir ákæru fyrir morðið á Karli Jónssyni á Egilsstöðum í vor, var mjög ölvaður eða jafnvel með áfengiseitrun kvöldið sem Karl var myrtur. 25.9.2013 14:27
Nauðsynlegt að lækka skuldir ríkissjóðs til að tryggja framlög til rannsókna Fræðimenn óttast að rúmlega fimmhundruð milljóna framlag til Rannsóknarsjóðs sem ákveðið var í fjárfestingaáætlun síðustu ríkisstjórnar, verði skorið niður í fjárlögum næsta árs. 25.9.2013 14:24
Fiskistofu gert að eyða gögnum Persónuvernd sendi nýlega frá sér úrskurð í kærumáli manns sem gripinn var við meint brot á fiskveiðilöggjöfinni. Fiskistofa beitti falinni myndavél en Persónuvernd hefur úrskurð um ólögmæti slíkra rannsóknaraðferða. 25.9.2013 14:19
Uppreisnarhópar í Sýrlandi hafna Þjóðarbandalaginu Ágreiningur sýrlenskra stjórnarandstæðinga innbyrðis tekur á sig skýrari mynd. 25.9.2013 14:00
Óánægja með lokun hjólabrettagarðs við Laugalækjarskóla "Þegar svona aðstaða er sett upp hlýtur að vera hægt að leggja eitthvað í að halda hanni uppi,“ segir Heiða Birgisdóttir, íbúi í hverfinu. 25.9.2013 12:55
Nýr Álftanesvegur er ekki sagður bæta umferðaröryggi Tæknistjóri EuroRAP á Íslandi segir að út frá umferðaröryggissjónarmiðum þurfi ekki að leggja veg um Gálgahraun. Margir aðrir vegir á landinu séu mun hættulegri. Fleiri skora á bæjarstjórn að hætta framkvæmdum. 25.9.2013 11:45
Kennari settur í leyfi: Barnaverndarnefnd rannsaki einelti í Vesturbæjarskóla Sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur hefur óskað eftir því við Barnavernd Reykjavíkur að ásakanir um ofbeldi og einelti eins kennara í Vesturbæjarskóla verði teknar til könnunar á grundvelli barnaverndarlaga. 25.9.2013 11:28
Ný eyja birtist eftir jarðskjálfta Að minnsta kosti 250 manns létu lífið í jarðskjálftanum í Pakistan í gær, sem mældist 7,7 stig. 25.9.2013 11:15
Lýsa yfir vantrausti á umhverfisráðherra Náttúruverndarsamtök Íslands hafa lýst yfir vantrausti á umhverfisráðherra, Sigurði Inga Jóhannssyni. Umhverfisráðherra sendi í gær frá sér yfirlýsingu þess efnis að lög um náttúruvernd verði afturkölluð. 25.9.2013 10:51
Krefst 1,5 milljóna króna í miskabætur vegna harkalegrar handtöku Mál lögreglumannsins sem ákærður er fyrir líkamsárás og brot í starfi á Laugavegi í sumar verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 25.9.2013 10:45
Segja 137 grafna í rústum verslunarmiðstöðvarinnar Sómalskir íslamistar saka keníska herinn um að nota efnavopn og að hafa síðan reynt að fela ummerkin. 25.9.2013 10:30
Enn bið eftir fríu interneti í Flugstöð Leifs Eiríkssonar Ekkert bólar á fríu þráðlausu interneti í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Í byrjun sumars stóð til að hætta að rukka farþega í Keflavík fyrir aðgang að þráðlausu neti. 25.9.2013 10:07
Akurnesingar vilja sameinast Borgarbyggð Bæjarstjórn Akraness vill hefja sameiningarviðræður við sveitarstjórnir Hvalfjarðarsveitar, Skorradalshrepps og Borgarbyggðar. Þetta var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í gær. 25.9.2013 09:51
Eiganda Nuk kom ekki dúr á auga: „Ég er mjög áhyggjufull“ „Ég svaf kannski í eina klukkustund í nótt. Ég er mjög áhyggjufull,“ segir Susanne Alsing, eigandi kattarins Nuk sem strauk úr einkaþotu á Reykjavíkurflugvelli í fyrrinótt. 25.9.2013 09:05
Skólastjóri segir samræmt próf í íslensku fáránlegt Hafsteinn Karlsson, skólastjóri í Salaskóla, var ekki hrifinn af samræmdu prófi í íslensku í 10. bekk sem fram fór í gær. 25.9.2013 09:03
Súrnun hafsins er verulegt áhyggjuefni Á sama tíma og hnattræn hlýnun er á allra vitorði fer minna fyrir umfjöllun um súrnun hafsins. Einn virtasti sérfræðingur heims í haffræði segir að breytingar í hafinu muni hafa mikil áhrif á sjávarlífverur og vistkerfið allt. Súrnun hafsins er tífalt hraðari en áður er þekkt. 25.9.2013 08:00
Vita ekki hvar stúlkurnar eru Innanríkisráðuneytið hefur ekkert heyrt frá yfirvöldum í Danmörku varðandi kæru dansks manns á hendur íslenskri barnsmóður sinni til lögreglunnar í Danmörku. 25.9.2013 08:00
Ráðuneyti eru sögð brjóta landslög við nefndaskipan Skipanir nefnda, ráða og stjórna á vegum ráðuneyta í fyrra voru í 68 prósentum tilvika í samræmi við kynjakvóta í lögum, að því er kemur fram í skýrslu Jafnréttisstofu. Tilnefningaraðilar þurfa að líta í kringum sig. 25.9.2013 08:00
Fengu ekki að tryggja hitaveitudælu Viðlagatryggingar Íslands hafa hafnað því að tryggja dælubúna vegna borholu hitaveitunnar í Vík í Mýrdal. Sveitarstjórn Mýrdalsshrepps er afar ósátt með þessa ákvörðun. 25.9.2013 08:00
Vatnsaflsvirkjun á Akureyri Samið um að Fallorka reisi og reki vatnsaflsvirkjun í Glerá ofan Akureyrar 25.9.2013 07:00
Ráðherra kallar mótmælendur á fund sinn Fjöldi náttúruverndarsamtaka hefur í opnu bréfi óskað eftir neyðarfundi með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. Ráðherra boðar til fundar með fulltrúum Vegagerðarinnar, Garðabæjar og Hraunavina fyrir helgi. 25.9.2013 07:00
Lög í Sádi-Arabíu heimila hýðingar Flugvirkjarnir í Sádi-Arabíu gætu átt von á því í versta falli að vera hýddir opinberlega verði þeir fundnir sekir um áfengislagabrot í landinu. Starfsmannastjóri Atlanta segir fordæmi fyrir því að erlendir ríkisborgarar séu sendir úr landi. 25.9.2013 07:00
Byrjað að undirbúa skíðatíð Áætlað er að opna skíðasvæði í Hlíðarfjalli 30. nóvember og hefja snjóframleiðslu eftir rúman mánuð. 24.9.2013 23:36
Fjallmenn Gnúpverja skiptast í afstöðu til Norðlingaölduveitu Sumir vilja virkja sem mest meðan aðrir segja nóg komið. Svo ólíkar eru skoðanir fjallmanna Gnúpverja um Norðlingaölduveitu en fáir þekkja Þjórsárver betur en þeir. 24.9.2013 23:31
Afturkallar ný lög um náttúruvernd Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis og auðlindaráðherra, hefur ákveðið að afturkalla lög um náttúruvernd sem voru samþykkt á Alþingi rétt fyrir þinglok í vor. Gert var ráð fyrir að lögin tækju gildi 1. apríl á næsta ári. 24.9.2013 21:54
Ber enn merki misskilnings Hin skrautlega Hofsvallagata ber enn þess merki þegar starfsmenn Reykjavíkurborgar spúluðu málningu af götunni. 24.9.2013 21:19
Þrjátíu og þrír ökumenn undir áhrifum Tuttugu og sex ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina og sjö til viðbótar í gær. Einn úr þessum hópi var tekinn tvisvar sama daginn, en sá hafði þegar verið sviptur ökuleyfi. 24.9.2013 20:58
Heimafæðingum hefur fjölgað um tæp 300 prósent hér á landi Heimafæðingum hefur fjölgað hér á landi um rúm 300 prósent á síðustu tíu árum. Samkvæmt nýrri bandarískri rannsókn aukast líkurnar á andvanafæðingum og taugafræðilegum vandamálum. Ljósmæður hjá Björkinni segja gagnrýnina ekki eiga við hér á landi 24.9.2013 19:28
"Fótunum var gjörsamlega kippt undan þeim“ Íslensk kona á fimmtugsaldri lést í bílslysi í Suður Noregi á laugardaginn var. Hún lætur eftir sig fjögur börn. Vinkonur konunnar hafa hafið söfnun til að létta undir með börnunum. 24.9.2013 19:16
"Við erum bara mjög venjuleg og horfum ekki á okkur sem fötluð“ Heyrnarlaus hjón sem rætt var við í Íslandi í dag í kvöld segjast ekki horfa á sig sem fötluð. Þau hafa upplifað fordóma í sinn garð en sumir höfðu ekki trú á að þau gætu orðið hjúkrunarfræðingur og bifvélavirki. 24.9.2013 19:15
"Grafalvarlegt mál“ Landlæknir segir það nauðsynlegt að greina þurfi betur hvaða læknisþjónustu einstaklingar í lágtekjuhópi neita sér um vegna þess að þeir hafa ekki efni á henni. 24.9.2013 19:00
Skattar á lágtekjufólk ekki hækkaðir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mun boða breytingar á skattkerfinu þegar fjárlagafrumvarpið verður lagt fram í næstu viku. Skattar á láglauna- og millitekjufólk verða ekki hækkaðir. 24.9.2013 18:45
Umfjöllun um ofbeldi í skólum: Flestir foreldrar ánægðir með samskipti skólastarfsfólks við börn Mikill meirihluti foreldra er ánægður með samskipti kennara og annarra skólastarfsmanna við börn sín, en margir sem upplifa óánægju segja enga viðbragðsferla til staðar þegar vandamál komi upp. Enginn heldur utan um tölur yfir kvartanir vegna framkomu kennara og skólastarfsmanna gagnvart börnum, svo erfitt er að átta sig á umfangi vandans. 24.9.2013 18:45
Umfjöllun um ofbeldi í skólum: "Án frekari orða ræðst hún á son minn" Foreldrar sem telja kennara eða aðra skólastarfsmenn hafa brotið á börnum þeirra, eru leiðir á þöggun. Þeir vilja þessi mál fram í dagsljósið og koma þeim í farveg svo rétt verði brugðist við þeim í framtíðinni. Hrund Þórsdóttir ræddi við föður sem segir kennara hafa tekið á syni sínum með fantabrögðum. 24.9.2013 18:45
"Finnið hana“ Dönsk kona sem týndi kettinum sínum á Reykjavíkurflugvelli biðlar til Íslendinga um að finna köttinn og heitir fundarlaunum fyrir. 24.9.2013 18:30
Tunna með pappír ekki tæmd Frá og með 10. október verða gráar og grænar tunnur sem innihalda pappír eða pappa ekki tæmdar í Reykjavík. 24.9.2013 18:26
Segir gíslatökuna hafa kostað 240 manns lífið Forseti Kenía segir gíslatökumennina hafa verið yfirbugaða en lýsir yfir þriggja daga þjóðarsorg. 24.9.2013 17:28