Fleiri fréttir

Bakkaði yfir bensíndælu

Óheppinn ökumaður, sem var nýkominn með ökutæki sitt úr skoðun, bakkaði yfir bensíndælu í Garðabæ.

Þeir sem leggja ólöglega fá sektir

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu brýnir fyrir þeim ökumönnum sem ætla að leggja leið sína um Laugardalinn á landsleik Íslands og Albaníu að leggja löglega.

Lögleiðing fíkniefna eina vitið

Þetta segir Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrum hæstaréttardómari, sem telur tvískinnung einkenna stefnu okkar og annarra Vesturlanda í fíkniefnamálum.

Fyrsti sportarinn frá Kia

Kia Pro cee´d GT er aflmesti bíll sem Kia hefur nokkurntíma smíðað og með 201 hestöfl í svo litlum bíl er hann harðduglegur.

Forval fyrir bíl ársins ljóst

Mazda CX-5, Honda CR-V, Ford Kuga, Nissan Leaf, Volkswagen Golf, Renault Clio, Lexus IS 300h, Tesla Model S og Skoda Octavia eru komnir í úrslit.

Solberg sigurvegari kosninganna

Norski hægriflokkurinn er ótvíræður sigurveragi kosninganna þar í landi og Erna Solberg formaður flokksins verður að öllum líkindum næsti forsætisráðherra Noregs.

Vegalausum oft vísað frá gistiskýli

Gistiskýlið, húsnæði fyrir útigangsmenn, rúmar ekki lengur þá sem vantar pláss. Reykjavíkurborg leitar að nýju húsnæði. Önnur sveitarfélög eru sögð segja pass.

Einn á næturvakt fyrir um sextíu íbúa

Starfsmenn Reykjavíkurborgar ætla að skoða hvort breyta þurfi næturvörslu og staðsetningu öryggismyndavéla við Norðurbrún í kjölfar þess að aldraður maður fór út um nótt án þess að hans yrði vart og lést síðan af slysförum.

Ákærðir í hrottalegu nauðgunarmáli

Fjórir menn bíða nú dóms í Nýju Delhí en þeir eru ákærðir fyrir morðið á 23 ára gamalli stúlku sem þeir réðust á og nauðguðu í strætisvagni í borginni í desember á síðasta ári.

Mannskætt rútuslys í Guatemala

Að minnsta kosti fjörutíu og þrír fórust í nótt í Guatemala þegar rúta hrapaði 200 metra niður í gil í vestuhluta landsins.

Annþór og Börkur treysta ekki íslenskum matsmönnum

Verjendur Annþórs Karlssonar og Barkar Birgissonar vilja fá erlenda sérfræðinga til að vinna matsskýrslur í líkamsárásarmáli sem leiddi til dauða. Tvímenningarnir séu of illa þokkaðir hér á landi til að hægt sé að treysta íslenskum sérfræðingum.

Telja Hammarskjöld hafa verið ráðinn bani

Rannsóknarnefnd skipuð fjölþjóðlegum hópi lögfræðinga telur að hefja eigi rannsókn á dauða Dag Hammarskjöld, fyrrum framkvæmdastjóra Sameinu þjóðanna, sem fórst í flugslysi árið 1961.

„Þetta er ekkert grín, fólk deyr af þessu efni"

MDMA fíklum hefur fjölgað mikið á Vogi undanfarin tvö ár. Þetta eiturlyf, sem getur valdið skyndidauða, er orðið þekkt undir nafninu Mollý og nýtur það mikilla vinsælda hjá ungu fólki. Hrund Þórsdóttir ræddi við unga stúlku um hennar reynslu af neyslu þessa efnis.

Rússar hvetja Sýrlendinga til að láta efnavopn af hendi

Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússlands sagði á blaðamannafundi í Mosvku í dag að Rússar hyggðust hvetja Sýrland til þess að færa efnavopnabirgðir sínar undir stjórn alþjóðasamfélagsins, ef að það yrði til þess að koma í veg fyrir hernaðaríhlutun vesturveldanna.

Leiðinlegar kosningar í Noregi

Í dag er kosið til stórþings í Noregi. Það er þó ansi rólegt í kjörklefunum í ráðhúsinu í Osló og rímar það við kosningabaráttuna undanfarnar vikur.

Vill endurtalningu í Moskvu

Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalní hefur krafist þess að atkvæði í borgarstjórakosningununum sem fram fóru í Moskvu verði talin á ný.

Eldsprengjur fljúga í Istanbúl

Til átaka kom í Istanbúl í dag þar sem lögregla lét til skarar skríða gegn hópi fólks sem hafði komið saman í Okmeydani hverfinu. Fólkið safnaðist saman til stuðnings við Berkin Elvan, fjórtán ára pilt sem er enn í dái á sjúkrahúsi eftir að hafa fengið táragashylki í höfuðið á meðan mótmælunum vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Gezi-garð stóð í júní. Frá þessu segir á fréttavefnum Hurryet, en engum sögum fer af því hvort fólk hafi slasast.

Annar Datsun á leiðinni

Verður annar bíllinn sem fær Datsun merkið og ætlaður á markað í löndum þar sem þörf er fyrir ódýra bíla.

Sjá næstu 50 fréttir