Fleiri fréttir Bakkaði yfir bensíndælu Óheppinn ökumaður, sem var nýkominn með ökutæki sitt úr skoðun, bakkaði yfir bensíndælu í Garðabæ. 10.9.2013 12:09 Kúrdar segja stjórn Tyrklands ekki standa við loforð Verkamannaflokkur Kúrdistans, PKK, frestar brottflutningi vopnasveita sinna yfir landamærin til Íraks. 10.9.2013 12:00 Bílgreinasambandið skorar á stjórnvöld að styðja við rafbílavæðingu Þó svo nokkrar gerðir rafbíla standi fólki til boða í dag er langt í land með að Íslendingar nái þeim árangri sem lagt var upp með. 10.9.2013 11:45 Þeir sem leggja ólöglega fá sektir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu brýnir fyrir þeim ökumönnum sem ætla að leggja leið sína um Laugardalinn á landsleik Íslands og Albaníu að leggja löglega. 10.9.2013 11:13 Alhliða fjárfestingu þarf í ferðaþjónustu Ef spár um fjölgun ferðamanna ganga eftir þarf stórtæka fjárfestingu einkaaðila og hins opinbera. Huga þarf að gistirými, samgöngum og afþreyingu. 10.9.2013 10:30 Lögleiðing fíkniefna eina vitið Þetta segir Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrum hæstaréttardómari, sem telur tvískinnung einkenna stefnu okkar og annarra Vesturlanda í fíkniefnamálum. 10.9.2013 10:16 Fyrsti sportarinn frá Kia Kia Pro cee´d GT er aflmesti bíll sem Kia hefur nokkurntíma smíðað og með 201 hestöfl í svo litlum bíl er hann harðduglegur. 10.9.2013 10:15 6 milljónir til Flóttamannastofnunar SÞ Ísland hefur veitt 45 milljónum krónum í hjálparstarf á árunum 2012 og 2013 vegna neyðarástandsins í Sýrlandi. 10.9.2013 09:43 Fyrrverandi eiginmaður Önnu Mjallar látinn Cal Worthington, fyrrverandi eiginmaður Önnu Mjallar Ólafsdóttur er látinn 92 ára að aldri 10.9.2013 08:55 Forval fyrir bíl ársins ljóst Mazda CX-5, Honda CR-V, Ford Kuga, Nissan Leaf, Volkswagen Golf, Renault Clio, Lexus IS 300h, Tesla Model S og Skoda Octavia eru komnir í úrslit. 10.9.2013 08:45 Vaskur Vinkill finnur gras á Selfossi Lögreglan á Selfossi lagði hald á nokkra tugi gramma af kannabisefnum snemma í gærkvöldi. 10.9.2013 08:07 Solberg sigurvegari kosninganna Norski hægriflokkurinn er ótvíræður sigurveragi kosninganna þar í landi og Erna Solberg formaður flokksins verður að öllum líkindum næsti forsætisráðherra Noregs. 10.9.2013 08:02 Vegalausum oft vísað frá gistiskýli Gistiskýlið, húsnæði fyrir útigangsmenn, rúmar ekki lengur þá sem vantar pláss. Reykjavíkurborg leitar að nýju húsnæði. Önnur sveitarfélög eru sögð segja pass. 10.9.2013 08:00 Einn á næturvakt fyrir um sextíu íbúa Starfsmenn Reykjavíkurborgar ætla að skoða hvort breyta þurfi næturvörslu og staðsetningu öryggismyndavéla við Norðurbrún í kjölfar þess að aldraður maður fór út um nótt án þess að hans yrði vart og lést síðan af slysförum. 10.9.2013 08:00 Hámarksbætur úr sex hundruð í fimmtán hundruð þúsund krónur Nær tíu konur hafa fengið bætur samkvæmt nýjum lögum um bætur til þolenda ofbeldis og fengu þær allar bætur vegna kynferðisbrota. 10.9.2013 08:00 Ákærðir í hrottalegu nauðgunarmáli Fjórir menn bíða nú dóms í Nýju Delhí en þeir eru ákærðir fyrir morðið á 23 ára gamalli stúlku sem þeir réðust á og nauðguðu í strætisvagni í borginni í desember á síðasta ári. 10.9.2013 07:59 Mannskætt rútuslys í Guatemala Að minnsta kosti fjörutíu og þrír fórust í nótt í Guatemala þegar rúta hrapaði 200 metra niður í gil í vestuhluta landsins. 10.9.2013 07:57 Hálfkæringur Kerrys möguleg lausn á Sýrlandsdeilunni Obama Bandaríkjaforseti segir að ef Sýrlendingar afhendi öll efnavopn sín til alþjóðlegra eftirlitsaðila gæti það orðið til þess að Bandaríkjamenn hætti við fyrirhugaðar árásir á landið. 10.9.2013 07:54 Deilt um afgreiðslu styrks til skákferðar Minnihlutinn í bæjarráði Kópavogs gagnrýndi á síðasta fundi hvernig taka ætti ákvörðun um umbeðinn fjárstyrk handa Skáksambandi Íslands. 10.9.2013 07:30 Annþór og Börkur treysta ekki íslenskum matsmönnum Verjendur Annþórs Karlssonar og Barkar Birgissonar vilja fá erlenda sérfræðinga til að vinna matsskýrslur í líkamsárásarmáli sem leiddi til dauða. Tvímenningarnir séu of illa þokkaðir hér á landi til að hægt sé að treysta íslenskum sérfræðingum. 10.9.2013 07:00 Telja Hammarskjöld hafa verið ráðinn bani Rannsóknarnefnd skipuð fjölþjóðlegum hópi lögfræðinga telur að hefja eigi rannsókn á dauða Dag Hammarskjöld, fyrrum framkvæmdastjóra Sameinu þjóðanna, sem fórst í flugslysi árið 1961. 10.9.2013 06:45 Íransforseti skorar á ráðherra sína að nota Facebook Þótt almenningi í Íran sé gert illkleift að nota Facebook eiga ráðherrarnir að notfæra sér miðilinn. 9.9.2013 23:00 Stoltenberg viðurkennir ósigur Jens Stoltenberg, Erna Solberg og Siv Jensen hafa ávarpað flokksfélaga sinna að loknum kosningum í Noregi. 9.9.2013 21:49 Rifist um byssuleyfi blindra í Iowa „Þegar maður hleypir af byssu þarf að miða og skjóta. Ég tel ekki að sjón sé endilega nauðsynleg.“ 9.9.2013 21:20 George Zimmerman sakaður um að hóta eiginkonu sinni með byssu Sagður hafa kýlt tengdaföður sinn í andlitið. 9.9.2013 20:33 Ráðið í tvær stöður lögreglumanna í Vík í Mýrdal Talið brýnt að hafa lögreglumenn staðsetta í Vík en næstu lögreglustöðvar eru á Kirkjubæjarklaustri og á Hvolsvelli. 9.9.2013 19:34 „Þetta er ekkert grín, fólk deyr af þessu efni" MDMA fíklum hefur fjölgað mikið á Vogi undanfarin tvö ár. Þetta eiturlyf, sem getur valdið skyndidauða, er orðið þekkt undir nafninu Mollý og nýtur það mikilla vinsælda hjá ungu fólki. Hrund Þórsdóttir ræddi við unga stúlku um hennar reynslu af neyslu þessa efnis. 9.9.2013 19:15 Sigur hægri flokkanna í Noregi Samkvæmt fyrstu tölum fá hægri flokkarnir 93 þingmenn en vinstri flokkarnir 74. 9.9.2013 19:05 Staðan á lyflækningasviði Landspítalans sögð mjög alvarleg Frá og með 1. október næstkomandi munu aðeins sex deildarlæknar sinna stöðugildum tuttugu og fimm lækna á lyflækningasviði Landspítalans. Staðan á spítalanum er mjög alvarleg að sögn formanns Læknafélagsins. 9.9.2013 19:00 Svandís fyrsti gesturinn í ferðaþjónustu Valgerðar Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi ráðherra Framsóknarflokksins, er orðin ferðaþjónustubóndi. 9.9.2013 18:30 Háspennulínum um hálendið verður mótmælt með hörku Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landverndar, segir að ný skýrsla sem unnin var fyrir Landsnet um um stöðu raforkukerfisins hér á landi gefi sér undarlegar forsendur. 9.9.2013 17:30 Ráðherra segir raforkumál fá of litla athygli Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fagnar nýrri skýrslu sem unnin var fyrir Landsnet um stöðu raforkukerfisins hér á landi. 9.9.2013 16:28 Halldór 09.09.2013 9.9.2013 16:00 Maður svipti sig lífi í Skessuhelli Maður um fertugt svipti sig lífi í gær í Skessuhelli, Reykjanesbæ. Börn urðu mannsins vör. 9.9.2013 15:48 Chevrolet selt 500 bíla á árinu Chevrolet er þriðja söluhæsta bílamerki landsins með 8,4% markaðshlutdeild. 9.9.2013 15:30 Rússar hvetja Sýrlendinga til að láta efnavopn af hendi Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússlands sagði á blaðamannafundi í Mosvku í dag að Rússar hyggðust hvetja Sýrland til þess að færa efnavopnabirgðir sínar undir stjórn alþjóðasamfélagsins, ef að það yrði til þess að koma í veg fyrir hernaðaríhlutun vesturveldanna. 9.9.2013 15:11 „Þú ert fallegasta stelpa á jarðríki“ Kærasti Selmu Bjarkar skrifar falleg skilaboð til hennar eftir að hún skrifaði grein um líðan sína í kjölfar eineltis. 9.9.2013 14:49 Leiðinlegar kosningar í Noregi Í dag er kosið til stórþings í Noregi. Það er þó ansi rólegt í kjörklefunum í ráðhúsinu í Osló og rímar það við kosningabaráttuna undanfarnar vikur. 9.9.2013 14:44 Vill endurtalningu í Moskvu Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalní hefur krafist þess að atkvæði í borgarstjórakosningununum sem fram fóru í Moskvu verði talin á ný. 9.9.2013 14:00 Ræðismanni Íslands í Edinborg sagt upp húsaleigu vegna hvalveiða Ræðismaður Íslands í Edinborg í Skotlandi þurfti að færa ræðismannsskrifstofu sína eftir að andstæðingar hvalveiða Íslendinga skvettu rauðri málningu á húsið þar sem han var áður með aðstöðu. 9.9.2013 13:59 Kópavogsbær semur við listamenn til þriggja ára Björn Thorrodsen, gítarleikari, og Pamela De Sensi, flautuleikari, fá þrjár milljónir ári næstu þrjú ár. 9.9.2013 13:35 Eldsprengjur fljúga í Istanbúl Til átaka kom í Istanbúl í dag þar sem lögregla lét til skarar skríða gegn hópi fólks sem hafði komið saman í Okmeydani hverfinu. Fólkið safnaðist saman til stuðnings við Berkin Elvan, fjórtán ára pilt sem er enn í dái á sjúkrahúsi eftir að hafa fengið táragashylki í höfuðið á meðan mótmælunum vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Gezi-garð stóð í júní. Frá þessu segir á fréttavefnum Hurryet, en engum sögum fer af því hvort fólk hafi slasast. 9.9.2013 13:19 Annar Datsun á leiðinni Verður annar bíllinn sem fær Datsun merkið og ætlaður á markað í löndum þar sem þörf er fyrir ódýra bíla. 9.9.2013 13:15 Anna Gunnhildur nýr framkvæmdastjóri Geðhjálpar Anna Gunnhildur Ólafsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Geðhjálpar. Anna Gunnhildur hefur nýlokið diplómanámi í Opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands (HÍ). 9.9.2013 13:04 Landsnet áformar að leggja raforkulínu yfir hálendið Ef flutningskerfið verði ekki eflt getur kostnaður þjóðfélagsins naumið á bilinu 36-144 milljörðum fram til ársins 2040 9.9.2013 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Bakkaði yfir bensíndælu Óheppinn ökumaður, sem var nýkominn með ökutæki sitt úr skoðun, bakkaði yfir bensíndælu í Garðabæ. 10.9.2013 12:09
Kúrdar segja stjórn Tyrklands ekki standa við loforð Verkamannaflokkur Kúrdistans, PKK, frestar brottflutningi vopnasveita sinna yfir landamærin til Íraks. 10.9.2013 12:00
Bílgreinasambandið skorar á stjórnvöld að styðja við rafbílavæðingu Þó svo nokkrar gerðir rafbíla standi fólki til boða í dag er langt í land með að Íslendingar nái þeim árangri sem lagt var upp með. 10.9.2013 11:45
Þeir sem leggja ólöglega fá sektir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu brýnir fyrir þeim ökumönnum sem ætla að leggja leið sína um Laugardalinn á landsleik Íslands og Albaníu að leggja löglega. 10.9.2013 11:13
Alhliða fjárfestingu þarf í ferðaþjónustu Ef spár um fjölgun ferðamanna ganga eftir þarf stórtæka fjárfestingu einkaaðila og hins opinbera. Huga þarf að gistirými, samgöngum og afþreyingu. 10.9.2013 10:30
Lögleiðing fíkniefna eina vitið Þetta segir Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrum hæstaréttardómari, sem telur tvískinnung einkenna stefnu okkar og annarra Vesturlanda í fíkniefnamálum. 10.9.2013 10:16
Fyrsti sportarinn frá Kia Kia Pro cee´d GT er aflmesti bíll sem Kia hefur nokkurntíma smíðað og með 201 hestöfl í svo litlum bíl er hann harðduglegur. 10.9.2013 10:15
6 milljónir til Flóttamannastofnunar SÞ Ísland hefur veitt 45 milljónum krónum í hjálparstarf á árunum 2012 og 2013 vegna neyðarástandsins í Sýrlandi. 10.9.2013 09:43
Fyrrverandi eiginmaður Önnu Mjallar látinn Cal Worthington, fyrrverandi eiginmaður Önnu Mjallar Ólafsdóttur er látinn 92 ára að aldri 10.9.2013 08:55
Forval fyrir bíl ársins ljóst Mazda CX-5, Honda CR-V, Ford Kuga, Nissan Leaf, Volkswagen Golf, Renault Clio, Lexus IS 300h, Tesla Model S og Skoda Octavia eru komnir í úrslit. 10.9.2013 08:45
Vaskur Vinkill finnur gras á Selfossi Lögreglan á Selfossi lagði hald á nokkra tugi gramma af kannabisefnum snemma í gærkvöldi. 10.9.2013 08:07
Solberg sigurvegari kosninganna Norski hægriflokkurinn er ótvíræður sigurveragi kosninganna þar í landi og Erna Solberg formaður flokksins verður að öllum líkindum næsti forsætisráðherra Noregs. 10.9.2013 08:02
Vegalausum oft vísað frá gistiskýli Gistiskýlið, húsnæði fyrir útigangsmenn, rúmar ekki lengur þá sem vantar pláss. Reykjavíkurborg leitar að nýju húsnæði. Önnur sveitarfélög eru sögð segja pass. 10.9.2013 08:00
Einn á næturvakt fyrir um sextíu íbúa Starfsmenn Reykjavíkurborgar ætla að skoða hvort breyta þurfi næturvörslu og staðsetningu öryggismyndavéla við Norðurbrún í kjölfar þess að aldraður maður fór út um nótt án þess að hans yrði vart og lést síðan af slysförum. 10.9.2013 08:00
Hámarksbætur úr sex hundruð í fimmtán hundruð þúsund krónur Nær tíu konur hafa fengið bætur samkvæmt nýjum lögum um bætur til þolenda ofbeldis og fengu þær allar bætur vegna kynferðisbrota. 10.9.2013 08:00
Ákærðir í hrottalegu nauðgunarmáli Fjórir menn bíða nú dóms í Nýju Delhí en þeir eru ákærðir fyrir morðið á 23 ára gamalli stúlku sem þeir réðust á og nauðguðu í strætisvagni í borginni í desember á síðasta ári. 10.9.2013 07:59
Mannskætt rútuslys í Guatemala Að minnsta kosti fjörutíu og þrír fórust í nótt í Guatemala þegar rúta hrapaði 200 metra niður í gil í vestuhluta landsins. 10.9.2013 07:57
Hálfkæringur Kerrys möguleg lausn á Sýrlandsdeilunni Obama Bandaríkjaforseti segir að ef Sýrlendingar afhendi öll efnavopn sín til alþjóðlegra eftirlitsaðila gæti það orðið til þess að Bandaríkjamenn hætti við fyrirhugaðar árásir á landið. 10.9.2013 07:54
Deilt um afgreiðslu styrks til skákferðar Minnihlutinn í bæjarráði Kópavogs gagnrýndi á síðasta fundi hvernig taka ætti ákvörðun um umbeðinn fjárstyrk handa Skáksambandi Íslands. 10.9.2013 07:30
Annþór og Börkur treysta ekki íslenskum matsmönnum Verjendur Annþórs Karlssonar og Barkar Birgissonar vilja fá erlenda sérfræðinga til að vinna matsskýrslur í líkamsárásarmáli sem leiddi til dauða. Tvímenningarnir séu of illa þokkaðir hér á landi til að hægt sé að treysta íslenskum sérfræðingum. 10.9.2013 07:00
Telja Hammarskjöld hafa verið ráðinn bani Rannsóknarnefnd skipuð fjölþjóðlegum hópi lögfræðinga telur að hefja eigi rannsókn á dauða Dag Hammarskjöld, fyrrum framkvæmdastjóra Sameinu þjóðanna, sem fórst í flugslysi árið 1961. 10.9.2013 06:45
Íransforseti skorar á ráðherra sína að nota Facebook Þótt almenningi í Íran sé gert illkleift að nota Facebook eiga ráðherrarnir að notfæra sér miðilinn. 9.9.2013 23:00
Stoltenberg viðurkennir ósigur Jens Stoltenberg, Erna Solberg og Siv Jensen hafa ávarpað flokksfélaga sinna að loknum kosningum í Noregi. 9.9.2013 21:49
Rifist um byssuleyfi blindra í Iowa „Þegar maður hleypir af byssu þarf að miða og skjóta. Ég tel ekki að sjón sé endilega nauðsynleg.“ 9.9.2013 21:20
George Zimmerman sakaður um að hóta eiginkonu sinni með byssu Sagður hafa kýlt tengdaföður sinn í andlitið. 9.9.2013 20:33
Ráðið í tvær stöður lögreglumanna í Vík í Mýrdal Talið brýnt að hafa lögreglumenn staðsetta í Vík en næstu lögreglustöðvar eru á Kirkjubæjarklaustri og á Hvolsvelli. 9.9.2013 19:34
„Þetta er ekkert grín, fólk deyr af þessu efni" MDMA fíklum hefur fjölgað mikið á Vogi undanfarin tvö ár. Þetta eiturlyf, sem getur valdið skyndidauða, er orðið þekkt undir nafninu Mollý og nýtur það mikilla vinsælda hjá ungu fólki. Hrund Þórsdóttir ræddi við unga stúlku um hennar reynslu af neyslu þessa efnis. 9.9.2013 19:15
Sigur hægri flokkanna í Noregi Samkvæmt fyrstu tölum fá hægri flokkarnir 93 þingmenn en vinstri flokkarnir 74. 9.9.2013 19:05
Staðan á lyflækningasviði Landspítalans sögð mjög alvarleg Frá og með 1. október næstkomandi munu aðeins sex deildarlæknar sinna stöðugildum tuttugu og fimm lækna á lyflækningasviði Landspítalans. Staðan á spítalanum er mjög alvarleg að sögn formanns Læknafélagsins. 9.9.2013 19:00
Svandís fyrsti gesturinn í ferðaþjónustu Valgerðar Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi ráðherra Framsóknarflokksins, er orðin ferðaþjónustubóndi. 9.9.2013 18:30
Háspennulínum um hálendið verður mótmælt með hörku Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landverndar, segir að ný skýrsla sem unnin var fyrir Landsnet um um stöðu raforkukerfisins hér á landi gefi sér undarlegar forsendur. 9.9.2013 17:30
Ráðherra segir raforkumál fá of litla athygli Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fagnar nýrri skýrslu sem unnin var fyrir Landsnet um stöðu raforkukerfisins hér á landi. 9.9.2013 16:28
Maður svipti sig lífi í Skessuhelli Maður um fertugt svipti sig lífi í gær í Skessuhelli, Reykjanesbæ. Börn urðu mannsins vör. 9.9.2013 15:48
Chevrolet selt 500 bíla á árinu Chevrolet er þriðja söluhæsta bílamerki landsins með 8,4% markaðshlutdeild. 9.9.2013 15:30
Rússar hvetja Sýrlendinga til að láta efnavopn af hendi Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússlands sagði á blaðamannafundi í Mosvku í dag að Rússar hyggðust hvetja Sýrland til þess að færa efnavopnabirgðir sínar undir stjórn alþjóðasamfélagsins, ef að það yrði til þess að koma í veg fyrir hernaðaríhlutun vesturveldanna. 9.9.2013 15:11
„Þú ert fallegasta stelpa á jarðríki“ Kærasti Selmu Bjarkar skrifar falleg skilaboð til hennar eftir að hún skrifaði grein um líðan sína í kjölfar eineltis. 9.9.2013 14:49
Leiðinlegar kosningar í Noregi Í dag er kosið til stórþings í Noregi. Það er þó ansi rólegt í kjörklefunum í ráðhúsinu í Osló og rímar það við kosningabaráttuna undanfarnar vikur. 9.9.2013 14:44
Vill endurtalningu í Moskvu Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalní hefur krafist þess að atkvæði í borgarstjórakosningununum sem fram fóru í Moskvu verði talin á ný. 9.9.2013 14:00
Ræðismanni Íslands í Edinborg sagt upp húsaleigu vegna hvalveiða Ræðismaður Íslands í Edinborg í Skotlandi þurfti að færa ræðismannsskrifstofu sína eftir að andstæðingar hvalveiða Íslendinga skvettu rauðri málningu á húsið þar sem han var áður með aðstöðu. 9.9.2013 13:59
Kópavogsbær semur við listamenn til þriggja ára Björn Thorrodsen, gítarleikari, og Pamela De Sensi, flautuleikari, fá þrjár milljónir ári næstu þrjú ár. 9.9.2013 13:35
Eldsprengjur fljúga í Istanbúl Til átaka kom í Istanbúl í dag þar sem lögregla lét til skarar skríða gegn hópi fólks sem hafði komið saman í Okmeydani hverfinu. Fólkið safnaðist saman til stuðnings við Berkin Elvan, fjórtán ára pilt sem er enn í dái á sjúkrahúsi eftir að hafa fengið táragashylki í höfuðið á meðan mótmælunum vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Gezi-garð stóð í júní. Frá þessu segir á fréttavefnum Hurryet, en engum sögum fer af því hvort fólk hafi slasast. 9.9.2013 13:19
Annar Datsun á leiðinni Verður annar bíllinn sem fær Datsun merkið og ætlaður á markað í löndum þar sem þörf er fyrir ódýra bíla. 9.9.2013 13:15
Anna Gunnhildur nýr framkvæmdastjóri Geðhjálpar Anna Gunnhildur Ólafsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Geðhjálpar. Anna Gunnhildur hefur nýlokið diplómanámi í Opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands (HÍ). 9.9.2013 13:04
Landsnet áformar að leggja raforkulínu yfir hálendið Ef flutningskerfið verði ekki eflt getur kostnaður þjóðfélagsins naumið á bilinu 36-144 milljörðum fram til ársins 2040 9.9.2013 12:30