Fleiri fréttir Peugeot 308 R í Frankfurt Fær 270 hestafla með aðeins 1,6 lítra sprengirými og því skilar hver líter sprengirýmis heilum 170 hestöflum. 3.9.2013 11:30 Þrjátíu fangaverðir úr Auschwitz ákærðir Þýsk stjórnvöld hyggjast sækja þrjátíu fyrrverandi fangaverði við útrýmingarbúðirnar í Auschwitz til saka fyrir þátttöku sína í ódæðum nasista á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. 3.9.2013 11:20 11 kærðir fyrir of hraðan akstur Lögreglan á Vestfjörðum brýnir fyrir ökumönnum að taka tillit til ungra vegfarenda. 3.9.2013 11:02 Sigmundur talar um skjótan bata Íslands úr efnhagskreppunni Sigmundur svaraði spurningum í beinni vefútsendingu úr sæti sínu í forsætisráðuneytinu og voru áhorfendur duglegir að senda spurningar á ráðherrann. 3.9.2013 10:56 Ísraelar skutu flugskeytum í tilraunaskyni Ísraelar hafa staðfest að þeir hafi verið að gera tilraunir með flugskeyti á Miðjarðarhafinu í morgun. Rússar óttuðust árásir á Sýrland. 3.9.2013 10:45 Yfir tuttugu hafa þegið styrkinn Halldór Bjarki Arnarson, tónlistarmaður í framhaldsnámi, hefur fengið 250 þúsund króna styrk úr Minningarsjóði Karls Sighvatssonar. 3.9.2013 10:41 Óréttlæti gegn hinsegin fólki í Rússlandi mótmælt Mótmælin eru liður í alþjóðlegri mótmælabylgju þar sem verið er að mótmæla nýjum lögum í Rússlandi sem banna að talað sé um samkynhneigð opinberlega. 3.9.2013 10:30 Bætist í hóp flóttamanna á 15 sekúndna fresti Fjöldi flóttamanna frá Sýrlandi komst í dag upp fyrir tvær milljónir manna. Straumurinn út út landinu hefur þyngst stöðugt síðustu tólf mánuði eftir því sem átök harðna í borgarastyrjöldinni þar í landi, en fyrir réttu ári voru flóttamenn rúm 230.000 manns. 5.000 manns flýja land á degi hverjum sem jafngildir því að flóttamaður bætist í hópinn á um fimmtán sekúndna fresti. 3.9.2013 10:20 Rafbílar – staða og framtíðarhorfur Þeir rafbílar sem nú eru á markaði hafa reynst vel og þær skattalækkanir sem ríkisvaldið innleiddi á síðasta ári hafa skilað sér vel í verði þeirra. 3.9.2013 10:15 Rússar segja flugskeytum skotið frá Miðjarðarhafi Varnarmálaráðuneyti Rússlands heldur því fram að á ratsjám hafi greinst tvær skotflaugar frá Miðjarðarhafinu. 3.9.2013 10:07 Karlmaður óttast HIV smit eftir að hafa nauðgað konu Richard Thomas vissi að konan var veik en áttaði sig ekki á því að hún væri HIV smituð og fékk áfall þegar lögreglan tilkynnti honum það. 3.9.2013 09:49 Vill klámfræðslu samhliða kynfræðslu í skólum Claire Perry, þingmaður breska íhaldsflokksins, segir netklám móta hugmyndir barna um kynlíf og ástarsambönd. 3.9.2013 09:48 Rodman aftur til Norður-Kóreu „Mig langar bara að hitta vin minn, Kim, marskálkinn,” segir körfuboltakappinn skrautlegi, sem kominn er til Norður-Kóreu aftur. 3.9.2013 09:10 Besti akstursbíll í heimi? Nýjustu kynslóð Porsche 911 Turbo S var ekið á braut, hraðbrautum og í sveitum Þýskalands á allt að 280 km hraða. 3.9.2013 08:45 Óttaslegnir listamenn Kolbrún Halldórsdóttir, forseti BÍL- Bandalags íslenskra listamanna, hefur verulegar áhyggjur af því að listir og menning beri skarðan hlut frá borði þegar fyrsta fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar lítur dagsins ljós. 3.9.2013 08:29 Morðkvendi í Mexíkó Lögreglan í Mexíkó leitar nú að konu sem grunuð er um að hafa myrt tvo rútubílstjóra í borginni Ciudad Juares í síðustu viku. 3.9.2013 08:12 Tilraun til vopnaðs ráns Karlmaður reyndi vopnað rán í verslun í austurborginni í gærkvöldi -- kom hlaupandi inn í verslunina veifandi barefli og heimtaði hann peninga. 3.9.2013 08:08 Vilja setja upp hafnfirskt skilti í Vogunum „Þetta er undarlegt útspil,“ segir Marín Hrafnsdóttir, menningar- og ferðamálafulltrúi Hafnarfjarðar, en Vegagerðin hefur meinað bæjaryfirvöldum að koma sér upp skilti fyrir ferðamenn nærri Straumi. Þess í stað hefur Vegagerðin boðið Hafnarfjarðarbæ að setja skiltið upp í Vogalandi. 3.9.2013 07:00 Böð úr heitum og köldum sjó Fyrirtækið Sjóböð hefur óskað eftir tæplega þúsund fermetra lóð á höfða sem er á milli íbúabyggðar og iðnaðarhverfis á Húsavík og áformar að koma þar upp sjóböðum og svo að reisa þar heilsuhótel. 3.9.2013 07:00 Umdeilt Hagstofufrumvarp í forgangi á septemberþingi Stjórnarandstöðuþingmenn ætla að krefja ríkisstjórnina svara um stöðu efnahags- og Evrópumála á septemberþingi. Ríkisstjórnin leggur áherslu á að koma umdeildu frumvarpi um Hagstofuna í gegnum þingið. 3.9.2013 07:00 Telur lög um kynjakvóta ekki henta lífeyrissjóðum Landssamtök lífeyrissjóða hyggjast taka það upp við stjórnvöld hvort lög um kynjakvóta í stjórnum skuli eiga við um lífeyrissjóði. Sjö sjóðir nú brotlegir við lög. Framkvæmdastjóri LL segir lögin ekki hönnuð fyrir lífeyrissjóði. 3.9.2013 07:00 Misdýrt að byrja í háskóla Mikill munur er á bókakostnaði nýnema við Háskóla Íslands. Munurinn getur hlaupið á tugum þúsunda á milli námsbrauta. 2.9.2013 19:30 "Stjórnendur hafa ekki enn gert sér grein fyrir alvarleika málsins" Sérstök aðgerðaáætlun sem virkjuð var á Landspítalanum í dag felur í sér að sérfræðingar taki á sig meiri vinnu. Þetta segir framkvæmdarstjóri lækninga á Landspítala. Deildarlæknir segir vinnuálagið óviðunandi og allt of seint gripið í taumana. 2.9.2013 19:30 Rektor HÍ biðst afsökunar á óheppilegri málsmeðferð Mun óska eftir fundi með Jóni Baldvini á næstu dögum. 2.9.2013 19:19 Sigmundur sat fyrir svörum á Al Jazeera Sigmundur svaraði spurningum um efnahagslegan bata Íslands eftir bankahrun. 2.9.2013 19:04 "Góðan daginn“ dagurinn er í dag Dagurinn var haldinn í fyrsta skipti árið 2010 og er hugmyndin að deginum komin frá borgarstjóranum í Reykjavík, Jóni Gnarr. 2.9.2013 17:20 Handtóku samkynhneigðan son sinn Baráttumaður réttinda samkynhneigðra í Rússlandi var handtekinn fyrir áróður. Foreldrar mannsins aðstoðuðu við handtökuna. 2.9.2013 17:00 Bono úr U2 í jarðarför Heaney Rokkstjörnur, forseti og forsætisráðherra Írlands og fleiri frægir gestir voru meðal þeirra eittþúsund manns sem mættu í jarðarför Nóbelsverðlaunahafans og rithöfundarins Seamus Heaney. 2.9.2013 16:26 Málning spúluð vegna misskilnings Nýir starfsmenn hjá Reykjavíkurborg spúluðu Hofsvallagötu vegna misskilnings. 2.9.2013 16:19 Leitar hálfbróður síns á Íslandi Frönsk kona leitar að íslenskum hálfbróður sínum sem hún og fjölskylda hennar hafa aldrei hitt. Hún biður Íslendinga um hjálp. 2.9.2013 15:32 Spúla burt umdeilda liti af Hofsvallagötu Menn merktir framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar voru að spúla umdeildar merkingar á Hofsvallagötu með háþrýstisprautum í dag. Svo virðist sem verið sé að fjarlægja málningu af götunni og umtalaðar eyjur sem valdið hafa deilum á milli hverfisbúa og skipulagsyfirvalda undanfarna daga. 2.9.2013 15:24 Gyrt niður um busa og þeir beittir ofbeldi „Við getum ekki lengur verið ofbeldisseggjum skálkaskjól til að svala ofbeldisþörf sinni,“ segir í tilkynningu frá skólastjóra FG, sem hefur nú bannað busavígslur. 2.9.2013 15:20 Þurfa að vanda betur útboð á sjúkraflugi Ríkisendurskoðun finnur að útboðum velferðarráðuneytis. Tímafrestir voru of knappir og samningstíminn óvenjulega skammur. 2.9.2013 15:15 545 milljóna stöðumælasekt í Malmö Hefur keypt yfir 2.000 nýja bíla frá árinu 2010 og skilur þá ávallt eftir ólöglega lögðum og kaupir sér nýjan. 2.9.2013 15:15 Gillz kemur ekki fram á Ljósanótt Í tilkynningu frá Agli kemur fram að hann sé tvíbókaður og muni því ekki koma fram á ballinu sem er fyrir unglinga í 8.-10. bekk. 2.9.2013 15:13 Svara ekki gagnrýni á viðmiðunarreglur um kynferðisbrot Nýjar viðmiðunarreglur kaþólsku kirkjunnar gagnrýndar og kirkjan verst svara 2.9.2013 15:00 Obama leitar til McCains Obama á stuðning þingmanna við hernað gegn Sýrlandsstjórn engan veginn vísan og reynir nú að fá McCain til liðs við sig. 2.9.2013 15:00 Fékk ekki vinnu hjá KS - „Þú þykir of gamall“ 63 ára kjötiðnaðarmaður er ósáttur við svör Kaupfélags Skagfirðinga. „Enginn of gamall til að vinna hjá okkur,“ segir forstöðumaður kjötafurðarstöðvar. 2.9.2013 14:07 Sigríður Hjaltested hæfust Dómarastörf við Héraðsdóm Reykjavíkur og Héraðsdóm Vestfjarða voru auglýst laus til umsóknar í byjun júní síðastliðnum. Umsækjendurnir voru átta en tveir drógu umsóknir sínar til baka. 2.9.2013 13:20 16 strokka BMW sem aldrei varð Var 408 hestöfl, 100 hestöflum öflugri en BMW 7-línan með 12 strokka vél og var 6 sekúndur í hundraðið. 2.9.2013 13:15 Réttað yfir leikara í barnaníðsmáli Breski leikarinn Michael Le Vell er sagður hafa nauðgað sex ára stúlku á meðan hann hélt bangsa fyrir vitum hennar. 2.9.2013 13:09 205 nýnemar í lagadeild HÍ Kennsla við lagadeild Háskóla Íslands hófst í morgun en þetta skólaár er síðasta árið án inntökuprófa við deildina. 2.9.2013 12:00 Þjónusta verði færð til utangarðsfólks Reykjavíkurborg hefur gefið út bækling um niðurstöður starfshóps þar sem mannréttindi utangarðsfólks eru skilgreind sérstaklega. Vilja skoða að færa heilbrigðisþjónustu til útigangsmanna í stað þess að þeir leiti til stofnana. 2.9.2013 12:00 Vilja betra net á Héraði Netsamband í dreifbýli á Fljótsdalshérað er bæði lélegt og sveiflukennt að því er segir í kvörtun eins íbúans til bæjarráðs sem tekur undir með íbúanum. 2.9.2013 12:00 Jón Baldvin íhugar málaferli á hendur HÍ Jón Baldvin Hannibalsson íhugar að fara í mál á hendur Háskóla Íslands vegna afgreiðslu mála hans þar, en ráðning hans sem gestafyrirlesari var dregin til baka. Augu manna beinast nú að Kristínu Ingólfsdóttur, rektors HÍ, sem ekki ætlar að tjá sig fyrr en að loknum deildarfundi félagsvísindadeild. 2.9.2013 11:51 Sjá næstu 50 fréttir
Peugeot 308 R í Frankfurt Fær 270 hestafla með aðeins 1,6 lítra sprengirými og því skilar hver líter sprengirýmis heilum 170 hestöflum. 3.9.2013 11:30
Þrjátíu fangaverðir úr Auschwitz ákærðir Þýsk stjórnvöld hyggjast sækja þrjátíu fyrrverandi fangaverði við útrýmingarbúðirnar í Auschwitz til saka fyrir þátttöku sína í ódæðum nasista á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. 3.9.2013 11:20
11 kærðir fyrir of hraðan akstur Lögreglan á Vestfjörðum brýnir fyrir ökumönnum að taka tillit til ungra vegfarenda. 3.9.2013 11:02
Sigmundur talar um skjótan bata Íslands úr efnhagskreppunni Sigmundur svaraði spurningum í beinni vefútsendingu úr sæti sínu í forsætisráðuneytinu og voru áhorfendur duglegir að senda spurningar á ráðherrann. 3.9.2013 10:56
Ísraelar skutu flugskeytum í tilraunaskyni Ísraelar hafa staðfest að þeir hafi verið að gera tilraunir með flugskeyti á Miðjarðarhafinu í morgun. Rússar óttuðust árásir á Sýrland. 3.9.2013 10:45
Yfir tuttugu hafa þegið styrkinn Halldór Bjarki Arnarson, tónlistarmaður í framhaldsnámi, hefur fengið 250 þúsund króna styrk úr Minningarsjóði Karls Sighvatssonar. 3.9.2013 10:41
Óréttlæti gegn hinsegin fólki í Rússlandi mótmælt Mótmælin eru liður í alþjóðlegri mótmælabylgju þar sem verið er að mótmæla nýjum lögum í Rússlandi sem banna að talað sé um samkynhneigð opinberlega. 3.9.2013 10:30
Bætist í hóp flóttamanna á 15 sekúndna fresti Fjöldi flóttamanna frá Sýrlandi komst í dag upp fyrir tvær milljónir manna. Straumurinn út út landinu hefur þyngst stöðugt síðustu tólf mánuði eftir því sem átök harðna í borgarastyrjöldinni þar í landi, en fyrir réttu ári voru flóttamenn rúm 230.000 manns. 5.000 manns flýja land á degi hverjum sem jafngildir því að flóttamaður bætist í hópinn á um fimmtán sekúndna fresti. 3.9.2013 10:20
Rafbílar – staða og framtíðarhorfur Þeir rafbílar sem nú eru á markaði hafa reynst vel og þær skattalækkanir sem ríkisvaldið innleiddi á síðasta ári hafa skilað sér vel í verði þeirra. 3.9.2013 10:15
Rússar segja flugskeytum skotið frá Miðjarðarhafi Varnarmálaráðuneyti Rússlands heldur því fram að á ratsjám hafi greinst tvær skotflaugar frá Miðjarðarhafinu. 3.9.2013 10:07
Karlmaður óttast HIV smit eftir að hafa nauðgað konu Richard Thomas vissi að konan var veik en áttaði sig ekki á því að hún væri HIV smituð og fékk áfall þegar lögreglan tilkynnti honum það. 3.9.2013 09:49
Vill klámfræðslu samhliða kynfræðslu í skólum Claire Perry, þingmaður breska íhaldsflokksins, segir netklám móta hugmyndir barna um kynlíf og ástarsambönd. 3.9.2013 09:48
Rodman aftur til Norður-Kóreu „Mig langar bara að hitta vin minn, Kim, marskálkinn,” segir körfuboltakappinn skrautlegi, sem kominn er til Norður-Kóreu aftur. 3.9.2013 09:10
Besti akstursbíll í heimi? Nýjustu kynslóð Porsche 911 Turbo S var ekið á braut, hraðbrautum og í sveitum Þýskalands á allt að 280 km hraða. 3.9.2013 08:45
Óttaslegnir listamenn Kolbrún Halldórsdóttir, forseti BÍL- Bandalags íslenskra listamanna, hefur verulegar áhyggjur af því að listir og menning beri skarðan hlut frá borði þegar fyrsta fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar lítur dagsins ljós. 3.9.2013 08:29
Morðkvendi í Mexíkó Lögreglan í Mexíkó leitar nú að konu sem grunuð er um að hafa myrt tvo rútubílstjóra í borginni Ciudad Juares í síðustu viku. 3.9.2013 08:12
Tilraun til vopnaðs ráns Karlmaður reyndi vopnað rán í verslun í austurborginni í gærkvöldi -- kom hlaupandi inn í verslunina veifandi barefli og heimtaði hann peninga. 3.9.2013 08:08
Vilja setja upp hafnfirskt skilti í Vogunum „Þetta er undarlegt útspil,“ segir Marín Hrafnsdóttir, menningar- og ferðamálafulltrúi Hafnarfjarðar, en Vegagerðin hefur meinað bæjaryfirvöldum að koma sér upp skilti fyrir ferðamenn nærri Straumi. Þess í stað hefur Vegagerðin boðið Hafnarfjarðarbæ að setja skiltið upp í Vogalandi. 3.9.2013 07:00
Böð úr heitum og köldum sjó Fyrirtækið Sjóböð hefur óskað eftir tæplega þúsund fermetra lóð á höfða sem er á milli íbúabyggðar og iðnaðarhverfis á Húsavík og áformar að koma þar upp sjóböðum og svo að reisa þar heilsuhótel. 3.9.2013 07:00
Umdeilt Hagstofufrumvarp í forgangi á septemberþingi Stjórnarandstöðuþingmenn ætla að krefja ríkisstjórnina svara um stöðu efnahags- og Evrópumála á septemberþingi. Ríkisstjórnin leggur áherslu á að koma umdeildu frumvarpi um Hagstofuna í gegnum þingið. 3.9.2013 07:00
Telur lög um kynjakvóta ekki henta lífeyrissjóðum Landssamtök lífeyrissjóða hyggjast taka það upp við stjórnvöld hvort lög um kynjakvóta í stjórnum skuli eiga við um lífeyrissjóði. Sjö sjóðir nú brotlegir við lög. Framkvæmdastjóri LL segir lögin ekki hönnuð fyrir lífeyrissjóði. 3.9.2013 07:00
Misdýrt að byrja í háskóla Mikill munur er á bókakostnaði nýnema við Háskóla Íslands. Munurinn getur hlaupið á tugum þúsunda á milli námsbrauta. 2.9.2013 19:30
"Stjórnendur hafa ekki enn gert sér grein fyrir alvarleika málsins" Sérstök aðgerðaáætlun sem virkjuð var á Landspítalanum í dag felur í sér að sérfræðingar taki á sig meiri vinnu. Þetta segir framkvæmdarstjóri lækninga á Landspítala. Deildarlæknir segir vinnuálagið óviðunandi og allt of seint gripið í taumana. 2.9.2013 19:30
Rektor HÍ biðst afsökunar á óheppilegri málsmeðferð Mun óska eftir fundi með Jóni Baldvini á næstu dögum. 2.9.2013 19:19
Sigmundur sat fyrir svörum á Al Jazeera Sigmundur svaraði spurningum um efnahagslegan bata Íslands eftir bankahrun. 2.9.2013 19:04
"Góðan daginn“ dagurinn er í dag Dagurinn var haldinn í fyrsta skipti árið 2010 og er hugmyndin að deginum komin frá borgarstjóranum í Reykjavík, Jóni Gnarr. 2.9.2013 17:20
Handtóku samkynhneigðan son sinn Baráttumaður réttinda samkynhneigðra í Rússlandi var handtekinn fyrir áróður. Foreldrar mannsins aðstoðuðu við handtökuna. 2.9.2013 17:00
Bono úr U2 í jarðarför Heaney Rokkstjörnur, forseti og forsætisráðherra Írlands og fleiri frægir gestir voru meðal þeirra eittþúsund manns sem mættu í jarðarför Nóbelsverðlaunahafans og rithöfundarins Seamus Heaney. 2.9.2013 16:26
Málning spúluð vegna misskilnings Nýir starfsmenn hjá Reykjavíkurborg spúluðu Hofsvallagötu vegna misskilnings. 2.9.2013 16:19
Leitar hálfbróður síns á Íslandi Frönsk kona leitar að íslenskum hálfbróður sínum sem hún og fjölskylda hennar hafa aldrei hitt. Hún biður Íslendinga um hjálp. 2.9.2013 15:32
Spúla burt umdeilda liti af Hofsvallagötu Menn merktir framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar voru að spúla umdeildar merkingar á Hofsvallagötu með háþrýstisprautum í dag. Svo virðist sem verið sé að fjarlægja málningu af götunni og umtalaðar eyjur sem valdið hafa deilum á milli hverfisbúa og skipulagsyfirvalda undanfarna daga. 2.9.2013 15:24
Gyrt niður um busa og þeir beittir ofbeldi „Við getum ekki lengur verið ofbeldisseggjum skálkaskjól til að svala ofbeldisþörf sinni,“ segir í tilkynningu frá skólastjóra FG, sem hefur nú bannað busavígslur. 2.9.2013 15:20
Þurfa að vanda betur útboð á sjúkraflugi Ríkisendurskoðun finnur að útboðum velferðarráðuneytis. Tímafrestir voru of knappir og samningstíminn óvenjulega skammur. 2.9.2013 15:15
545 milljóna stöðumælasekt í Malmö Hefur keypt yfir 2.000 nýja bíla frá árinu 2010 og skilur þá ávallt eftir ólöglega lögðum og kaupir sér nýjan. 2.9.2013 15:15
Gillz kemur ekki fram á Ljósanótt Í tilkynningu frá Agli kemur fram að hann sé tvíbókaður og muni því ekki koma fram á ballinu sem er fyrir unglinga í 8.-10. bekk. 2.9.2013 15:13
Svara ekki gagnrýni á viðmiðunarreglur um kynferðisbrot Nýjar viðmiðunarreglur kaþólsku kirkjunnar gagnrýndar og kirkjan verst svara 2.9.2013 15:00
Obama leitar til McCains Obama á stuðning þingmanna við hernað gegn Sýrlandsstjórn engan veginn vísan og reynir nú að fá McCain til liðs við sig. 2.9.2013 15:00
Fékk ekki vinnu hjá KS - „Þú þykir of gamall“ 63 ára kjötiðnaðarmaður er ósáttur við svör Kaupfélags Skagfirðinga. „Enginn of gamall til að vinna hjá okkur,“ segir forstöðumaður kjötafurðarstöðvar. 2.9.2013 14:07
Sigríður Hjaltested hæfust Dómarastörf við Héraðsdóm Reykjavíkur og Héraðsdóm Vestfjarða voru auglýst laus til umsóknar í byjun júní síðastliðnum. Umsækjendurnir voru átta en tveir drógu umsóknir sínar til baka. 2.9.2013 13:20
16 strokka BMW sem aldrei varð Var 408 hestöfl, 100 hestöflum öflugri en BMW 7-línan með 12 strokka vél og var 6 sekúndur í hundraðið. 2.9.2013 13:15
Réttað yfir leikara í barnaníðsmáli Breski leikarinn Michael Le Vell er sagður hafa nauðgað sex ára stúlku á meðan hann hélt bangsa fyrir vitum hennar. 2.9.2013 13:09
205 nýnemar í lagadeild HÍ Kennsla við lagadeild Háskóla Íslands hófst í morgun en þetta skólaár er síðasta árið án inntökuprófa við deildina. 2.9.2013 12:00
Þjónusta verði færð til utangarðsfólks Reykjavíkurborg hefur gefið út bækling um niðurstöður starfshóps þar sem mannréttindi utangarðsfólks eru skilgreind sérstaklega. Vilja skoða að færa heilbrigðisþjónustu til útigangsmanna í stað þess að þeir leiti til stofnana. 2.9.2013 12:00
Vilja betra net á Héraði Netsamband í dreifbýli á Fljótsdalshérað er bæði lélegt og sveiflukennt að því er segir í kvörtun eins íbúans til bæjarráðs sem tekur undir með íbúanum. 2.9.2013 12:00
Jón Baldvin íhugar málaferli á hendur HÍ Jón Baldvin Hannibalsson íhugar að fara í mál á hendur Háskóla Íslands vegna afgreiðslu mála hans þar, en ráðning hans sem gestafyrirlesari var dregin til baka. Augu manna beinast nú að Kristínu Ingólfsdóttur, rektors HÍ, sem ekki ætlar að tjá sig fyrr en að loknum deildarfundi félagsvísindadeild. 2.9.2013 11:51