Leitar hálfbróður síns á Íslandi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 2. september 2013 15:32 Jessica Decap biður Íslendinga um hjálp við að finna hálfbróður sinn Mynd/Jessica Decap Jessica Decap er 35 ára frönsk kona sem leitar að íslenskum hálfbróður sínum. Þegar Jessica var 15 ára fékk hún að vita hjá föður sínum að hún ætti hálfbróður á Íslandi. Fyrir utan þetta eina skipti hefur tilvera bróður hennar ekki verið rædd á heimilinu. „Nú tuttugu árum síðar fékk ég sterka tilfinningu fyrir að ég ætti að leita hans og finna hann. Nú vantar mig hjálp frá Íslendingum því ég hef ekki miklar upplýsingar í höndunum,“ segir Jessica í samtali við fréttastofu Vísis. Pabbi Jessicu dvaldi á Íslandi 1968 þegar hann vann fyrir rafmagnsveituna við uppsetningu á rafmagnsstaurum. Hann hitti íslenska konu, sem Jessica heldur að heiti Gugga, sem vann á Póstinum í Reykjavík. Seinna um árið eftir að Jean-Claude var farinn aftur til síns heima fékk hann skeyti frá konunni um fæðingu sonar síns en hann gekkst aldrei við honum. „Það er að mínu frumkvæði sem ég leita bróður míns enda er pabbi mjög lokaður maður. Pabbi er sjötugur og ég veit að innst inni langar hann mikið að hitta þennan son sinn,“ segir Jessica. Það eina sem Jessica veit um bróður sinn er það sem stóð í skeytinu sem faðir hennar fékk sent fyrir 45 árum. „Þar stendur að sonurinn sé langur eins og hann. Faðir minn er mjög hávaxinn, rúmlega 190 cm á hæð.“ Jessica yrði afar þakklát fyrir upplýsingar um bróður sinn eða konuna sem hún kallar Guggu. Þeir sem geta veitt upplýsingar eru beðnir um að tölvupósti á netfangið jessica.decap@hotmail.fr. Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Fleiri fréttir Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Sjá meira
Jessica Decap er 35 ára frönsk kona sem leitar að íslenskum hálfbróður sínum. Þegar Jessica var 15 ára fékk hún að vita hjá föður sínum að hún ætti hálfbróður á Íslandi. Fyrir utan þetta eina skipti hefur tilvera bróður hennar ekki verið rædd á heimilinu. „Nú tuttugu árum síðar fékk ég sterka tilfinningu fyrir að ég ætti að leita hans og finna hann. Nú vantar mig hjálp frá Íslendingum því ég hef ekki miklar upplýsingar í höndunum,“ segir Jessica í samtali við fréttastofu Vísis. Pabbi Jessicu dvaldi á Íslandi 1968 þegar hann vann fyrir rafmagnsveituna við uppsetningu á rafmagnsstaurum. Hann hitti íslenska konu, sem Jessica heldur að heiti Gugga, sem vann á Póstinum í Reykjavík. Seinna um árið eftir að Jean-Claude var farinn aftur til síns heima fékk hann skeyti frá konunni um fæðingu sonar síns en hann gekkst aldrei við honum. „Það er að mínu frumkvæði sem ég leita bróður míns enda er pabbi mjög lokaður maður. Pabbi er sjötugur og ég veit að innst inni langar hann mikið að hitta þennan son sinn,“ segir Jessica. Það eina sem Jessica veit um bróður sinn er það sem stóð í skeytinu sem faðir hennar fékk sent fyrir 45 árum. „Þar stendur að sonurinn sé langur eins og hann. Faðir minn er mjög hávaxinn, rúmlega 190 cm á hæð.“ Jessica yrði afar þakklát fyrir upplýsingar um bróður sinn eða konuna sem hún kallar Guggu. Þeir sem geta veitt upplýsingar eru beðnir um að tölvupósti á netfangið jessica.decap@hotmail.fr.
Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Fleiri fréttir Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Sjá meira
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent