"Stjórnendur hafa ekki enn gert sér grein fyrir alvarleika málsins" Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 2. september 2013 19:30 Ingibjörg Kristjánsdóttir, deildarlæknir á lyflækningasviði, segir að stjórnendur hafi gripið alltof seint í taumana þrátt fyrir viðvaranir frá bæði deildar- og sérfræðilæknum. Sérstök aðgerðaáætlun sem virkjuð var á Landspítalanum í dag felur í sér að sérfræðingar taki á sig meiri vinnu. Þetta segir framkvæmdarstjóri lækninga á Landspítala. Deildarlæknir segir vinnuálagið óviðunandi og allt of seint gripið í taumana. Lyflækningasvið er stærsta svið Landspítalans, en þar er gert ráð fyrir stöðum tuttugu og fimm deildarlækna. Aftur á móti eru starfandi læknar í dag undir tíu talsins og fer læknunum fækkandi með haustinu þegar læknanemar fara aftur í nám. Margir ætla ekki að starfa hjá deildinni í vetur vegna óánægju. Ingibjörg Kristjánsdóttir er deildarlæknir á lyflækningasviði. Hún segir lækna allt of fáa og stöðuna grafalvarlega. „Staðreyndin er sú að bæði deildarlæknar og sérfræðilæknar hafa verið að vara stjórnendur við í yfir ár. Það er mjög mikil óánægja, bæði hjá ungum læknum og sérfræðilæknum á spítalanum vegna vinnuaðstöðunnar og álagsins. Það er mikið álag á daginn og vaktabyrgðin er mikil," segir Ingibjörg. Ólafur Baldursson, framkvæmdarstjóri lækninga á Landspítala, sagði í samtali við fréttastofu að hann gerði ráð fyrir að aðgerðaráætlunin standi yfir í nokkrar vikur. Aðspurður segir Ólafur að breytingarnar muni ekki koma niður á sjúklingum, að minnsta kosti ekki ennþá. Þá segir hann að nú þegar sé verið að vinna að ýmsum lausnum á málinu. Ingibjörg segir að yfirmenn á Landspítalanum virðist ekki gera sér grein fyrir alvöru málsins. „Það er mjög alvarlegt þegar það lítur út fyrir að okkar yfirmenn, og stjórnendur spítalans, virðist ekki ennþá vera að átta sig á alvarleika stöðunnar. Það er engin deila í gangi á milli lækna og stjórnenda, heldur er þetta neyðarástand sem hefur skapast vegna þess að ekki var gripið fyrr í taumana," segir Ingibjörg. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira
Sérstök aðgerðaáætlun sem virkjuð var á Landspítalanum í dag felur í sér að sérfræðingar taki á sig meiri vinnu. Þetta segir framkvæmdarstjóri lækninga á Landspítala. Deildarlæknir segir vinnuálagið óviðunandi og allt of seint gripið í taumana. Lyflækningasvið er stærsta svið Landspítalans, en þar er gert ráð fyrir stöðum tuttugu og fimm deildarlækna. Aftur á móti eru starfandi læknar í dag undir tíu talsins og fer læknunum fækkandi með haustinu þegar læknanemar fara aftur í nám. Margir ætla ekki að starfa hjá deildinni í vetur vegna óánægju. Ingibjörg Kristjánsdóttir er deildarlæknir á lyflækningasviði. Hún segir lækna allt of fáa og stöðuna grafalvarlega. „Staðreyndin er sú að bæði deildarlæknar og sérfræðilæknar hafa verið að vara stjórnendur við í yfir ár. Það er mjög mikil óánægja, bæði hjá ungum læknum og sérfræðilæknum á spítalanum vegna vinnuaðstöðunnar og álagsins. Það er mikið álag á daginn og vaktabyrgðin er mikil," segir Ingibjörg. Ólafur Baldursson, framkvæmdarstjóri lækninga á Landspítala, sagði í samtali við fréttastofu að hann gerði ráð fyrir að aðgerðaráætlunin standi yfir í nokkrar vikur. Aðspurður segir Ólafur að breytingarnar muni ekki koma niður á sjúklingum, að minnsta kosti ekki ennþá. Þá segir hann að nú þegar sé verið að vinna að ýmsum lausnum á málinu. Ingibjörg segir að yfirmenn á Landspítalanum virðist ekki gera sér grein fyrir alvöru málsins. „Það er mjög alvarlegt þegar það lítur út fyrir að okkar yfirmenn, og stjórnendur spítalans, virðist ekki ennþá vera að átta sig á alvarleika stöðunnar. Það er engin deila í gangi á milli lækna og stjórnenda, heldur er þetta neyðarástand sem hefur skapast vegna þess að ekki var gripið fyrr í taumana," segir Ingibjörg.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira