Fleiri fréttir Trukkur með þotuhreyfli á 338 km hraða Fer kvartmíluna á 7,07 sekúndum og líklega eru lítil takmörk fyrir því hvaða hraða hann nær svona búinn. 2.9.2013 10:30 Flugdólgur veittist að lögreglu Óviðræðuhæfur vegna ölvunar þegar lögreglumenn reyndu að ræða við hann. 2.9.2013 10:11 Hátt í fjögur þúsund gestir sáu bíl Gerlach Mercedes Benz bílar á öllum aldri glöddu augu gestanna, sem og nýir CLA og E-Class. 2.9.2013 09:45 Þriðjungur Sýrlendinga á flótta Um sjö milljónir Sýrlendinga, þriðjungur þjóðarinnar, hefur nú hrakist að heiman vegna borgarastyrjaldarinnar. 2.9.2013 09:15 Verkfalli á Kastrup lokið - hundrað farþegar Icelandair misstu af flugi Skyndiverkfalli öryggisvarða á Kastrup flugvelli í Kaupmannahöfn er lokið. Verkfallið hófst klukkan sex á dönskum tíma og stóð í fjórar klukkustundir með þeim afleiðingum að gríðarlega langar raðir mynduðust og nokkrar vélar þurftu að fara tómar eða hálftómar í loftið. Talsmenn flugvallarins segja að þrátt fyrir að verkallinu sé lokið megi búast við töfum fram eftir degi. 2.9.2013 08:54 Talibanar ráðast á bandaríska herstöð Talíbanar réðust á bandaríska herstöð í Afganistan í morgun, nánar tiltekið í austurhluta Afganistan í héraði sem heitir Nangarhar. 2.9.2013 08:30 Ístak í eigu Landsbankans Landsbankinn eignaðist í gær 99,9 prósent hlutafés í verktakafyrirtækinu Ístaki, sem áður var dótturfélag danska verktakafyrirtækisins E. Phil&Søn A/S. 2.9.2013 08:25 Séra Þorgrímur gekk á 30 tinda í sumar Þorgrímur Daníelsson, sóknarprestur á Grenjaðarstað, hefur lokið göngu sinni á þrjátíu tinda og stóðst þar með þá áskorun að ljúka því verki áður en ágústmánuður væri liðinn. Þetta gerði hann til að vekja athygli á Landspítalasöfnun þjóðkirkjunnar. 2.9.2013 08:00 Sögufrægt hús komið í gagnið Þann 13. ágúst opnaði veitingastaður í Hellubíói, húsi sem hefur lengi mátt muna sinn fífil fegurri. Það fór illa í jarðskjálftanum árið 2000 og kom þá til tals að rífa það. 2.9.2013 08:00 Vélar flúga tómar frá Kastrup-flugvelli Skyndiverkfall öryggisvarða lama Kastrup-flugvöll. Öryggishlið eru lokuð, flugáhafnir komast í flugvélarnar en farþegar ekki. Til að halda áætlun fljúga flugvélar tómar frá flugvellinum. 2.9.2013 07:59 Mótmæli lokun flugvallarins Bæjarráð Fljótsdalshéraðs segir fyrirhugaða lokun Reykjavíkurflugvallar á komandi árum vekja furðu og hvetur íbúa Fljótsdalshéraðs til að láta skoðun sína á málinu í ljós og bendir meðal annars á undirskriftasöfnun þá sem nú er í gangi vegna framtíðar Reykjavíkurflugvallar 2.9.2013 07:30 Færri sjö ára geta lesið sér til gagns Aðeins 63 prósent sjö ára barna í Reykjavík lesa sér til gagns samkvæmt lesskimun sem gerð var síðasta vor. Mikill munur getur verið á milli skóla í höfuðborginni. 2.9.2013 07:15 Gögn úr geimnum bæta veðurspár Ísland hefur nú fulla aðild að Evrópsku veðurtunglastofnuninni. Nú fæst óheftur aðgangur að mikilvægum gögnum er varða fjölmarga þætti náttúrufars. Greið leið opnast að rannsóknaverkefnum og Ísland mun koma að stefnumörkun. 2.9.2013 07:00 Íslensk grásleppa í sérflokk Vignir hf. á Akranesi er í svokölluðu fiskveiðimati hjá vottunarfyrirtæki með það fyrir augum að fá gæðavottun frá Marine Stewardship Council (MSC) á grásleppu. Fari sú úttekt eins og til er ætlast verður það í fyrsta sinn sem grásleppa hlýtur slíka vottun. 2.9.2013 07:00 Ölfusingar heitir fyrir salíbunuferðunum Góður gangur er á umleitunum fyrirtækisins Zalibuna til að fá fjárfesta til liðs við sig til að koma upp rennileið niður Kambana. 2.9.2013 07:00 Hagur allra í landinu ráði legu flugvallar Byggðaráð Dalvíkurbyggðar lýsir yfir verulegum áhyggjum vegna tillagna sem uppi eru um lokun flugvallar í Vatnsmýrinni í Reykjavík. 2.9.2013 07:00 Stjörnufræðivefurinn gefur Jarðarbolta í alla leik- og grunnskóla landsins Stjörnufræðivefurinn hefur í samstarfi við alþjóðlega fræðsluverkefnið EU Universe Awareness og innlenda stuðningsaðila, fært öllum leik- og grunnskólum á Íslandi Jarðarbolta að gjöf. 2.9.2013 06:45 Tryggi kaup á orku fyrirfram Fyrirtækið Thorsil ehf. sem fyrirhugar að reisa og reka kísilverksmiðju í landi Bakka við Húsavík þarf að tryggja sér raforku fyrir starfsemina til að geta verið í samstarfi við Norðurþing, segir bæjarráð sveitarfélagsins. 2.9.2013 06:00 Söfnuðu 6,5 milljónum fyrir sirkustjaldi Sirkus Ísland safnaði fyrir sirkustjaldi og ætlar að fara víða um land næsta sumar. 2.9.2013 00:01 Segir sælgæti hafa eyðilagt golfferð Lögmaður í Stokkhólmi meiddi sig í gómnum þegar hann beit í Mars-súkkulaði sem hann keypti í golfferð í Englandi síðastliðið vor. Hann missti af hringnum og krefst skaðabóta. 1.9.2013 23:00 Útséð með aðgerðir gegn stjórn Bashars al-Assad í bili Eftir að Barack Obama ákvað að vísa ákvörðun um hernaðaríhlutun í Sýrlandi til þingsins, er víst að nokkur bið verður á aðgerðum vesturveldanna. Bandaríkjamenn segjast hafa sannanir um að saríni hafi verið beitt. 1.9.2013 22:34 „Illt í efni þegar æðsta menntastofnun landsins bregður sér í hlutverk huglausa smáborgarans“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skrifar um mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og Háskóla Íslands í dag. 1.9.2013 21:13 740 kílómetra langt gljúfur uppgötvað undir Grænlandsjökli Vísindamenn finna lengsta gljúfur jarðar. 1.9.2013 20:37 Þrjár framsóknarkonur orðaðar við nýjan ráðherrastól Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að til standi að skipa nýjan ráðherra sem meðal annars muni fara með auðlindamál fljótlega. Þrjár konur eru orðaðar við embættið. 1.9.2013 19:30 Ótrúlegt myndband - Aurskriða féll á umferðargötu Heppnir ökumenn sluppu ómeiddir. 1.9.2013 17:46 Fleiri börn fá rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum Tannlækningar þriggja ára barna og barna á aldrinum 12-14 ára eru nú gjaldfrjálsar. 1.9.2013 15:46 John Kerry: Höfum sannanir um efnavopnanotkun Sýrlandsstjórnar Niðurstöður rannsókna á blóð- og hársýnum sögð staðfesta notkun á sarín-gasi. 1.9.2013 14:28 Fyrrverandi innanríkisráðherra segir Háskóla Íslands fremja mannréttindabrot Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráðherra og þingmaður Vinstri grænna, hvetur Háskóla Íslands til að endurskoða ákvörðun sína um að afturkalla beiðni um að Jón Baldvin Hannibalsson verði þar gestakennari í haust. Segir Ögmundur, í pistli á vefsíðunni ogmundur.is, að með ákvörðun sinni hafi Háskóli Íslands gerst sekur um brot á mannréttindum. Almenningur hljóti að krefjast þess að hann endurskoði ákvörðunina. 1.9.2013 13:13 Nýr ráðherra Framsóknarflokksins tekur við fljótlega Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra boðaði komu nýs ráðherra Framsóknarflokksins í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Frá því ný ríkisstjórn tók við hafa níu ráðherrar verið í embætti en af þeim hefur Sjálfstæðisflokkurinn haft fimm og Framsóknarflokkurinn fjóra. 1.9.2013 12:26 David Frost látinn Hlaut heimsfrægð þegar hann tók viðtal við Richard Nixon. Lést úr hjartaáfalli 74 ára að aldri. 1.9.2013 11:43 Þýski sportbílaframleiðandinn Gumpert gjaldþrota Ódýrasti bíll Gumpert kostar 48 milljónir og Gumpert bíll átti lengi brautarmetið í Top Gear þáttunum. 1.9.2013 11:30 Nelson Mandela útskrifaður af sjúkrahúsi Dvelur nú á heimili sínu í Jóhannesarborg. Var um tíma vart hugað líf. 1.9.2013 10:19 Ofurölvi tónleikagestur með 8 ára börn Var með tvær átta ára stúlkur í sinni umsjá. Látinn gista fangageymslur og verður yfirheyrður í dag. 1.9.2013 09:39 Þreföldun í sölu Maserati Seldu aðeins 6.300 bíla í fyrra en 17.000 pantanir hafa borist í ár og margir nýir bílar eru á leiðinni frá Maserati. 1.9.2013 09:15 Sjá næstu 50 fréttir
Trukkur með þotuhreyfli á 338 km hraða Fer kvartmíluna á 7,07 sekúndum og líklega eru lítil takmörk fyrir því hvaða hraða hann nær svona búinn. 2.9.2013 10:30
Flugdólgur veittist að lögreglu Óviðræðuhæfur vegna ölvunar þegar lögreglumenn reyndu að ræða við hann. 2.9.2013 10:11
Hátt í fjögur þúsund gestir sáu bíl Gerlach Mercedes Benz bílar á öllum aldri glöddu augu gestanna, sem og nýir CLA og E-Class. 2.9.2013 09:45
Þriðjungur Sýrlendinga á flótta Um sjö milljónir Sýrlendinga, þriðjungur þjóðarinnar, hefur nú hrakist að heiman vegna borgarastyrjaldarinnar. 2.9.2013 09:15
Verkfalli á Kastrup lokið - hundrað farþegar Icelandair misstu af flugi Skyndiverkfalli öryggisvarða á Kastrup flugvelli í Kaupmannahöfn er lokið. Verkfallið hófst klukkan sex á dönskum tíma og stóð í fjórar klukkustundir með þeim afleiðingum að gríðarlega langar raðir mynduðust og nokkrar vélar þurftu að fara tómar eða hálftómar í loftið. Talsmenn flugvallarins segja að þrátt fyrir að verkallinu sé lokið megi búast við töfum fram eftir degi. 2.9.2013 08:54
Talibanar ráðast á bandaríska herstöð Talíbanar réðust á bandaríska herstöð í Afganistan í morgun, nánar tiltekið í austurhluta Afganistan í héraði sem heitir Nangarhar. 2.9.2013 08:30
Ístak í eigu Landsbankans Landsbankinn eignaðist í gær 99,9 prósent hlutafés í verktakafyrirtækinu Ístaki, sem áður var dótturfélag danska verktakafyrirtækisins E. Phil&Søn A/S. 2.9.2013 08:25
Séra Þorgrímur gekk á 30 tinda í sumar Þorgrímur Daníelsson, sóknarprestur á Grenjaðarstað, hefur lokið göngu sinni á þrjátíu tinda og stóðst þar með þá áskorun að ljúka því verki áður en ágústmánuður væri liðinn. Þetta gerði hann til að vekja athygli á Landspítalasöfnun þjóðkirkjunnar. 2.9.2013 08:00
Sögufrægt hús komið í gagnið Þann 13. ágúst opnaði veitingastaður í Hellubíói, húsi sem hefur lengi mátt muna sinn fífil fegurri. Það fór illa í jarðskjálftanum árið 2000 og kom þá til tals að rífa það. 2.9.2013 08:00
Vélar flúga tómar frá Kastrup-flugvelli Skyndiverkfall öryggisvarða lama Kastrup-flugvöll. Öryggishlið eru lokuð, flugáhafnir komast í flugvélarnar en farþegar ekki. Til að halda áætlun fljúga flugvélar tómar frá flugvellinum. 2.9.2013 07:59
Mótmæli lokun flugvallarins Bæjarráð Fljótsdalshéraðs segir fyrirhugaða lokun Reykjavíkurflugvallar á komandi árum vekja furðu og hvetur íbúa Fljótsdalshéraðs til að láta skoðun sína á málinu í ljós og bendir meðal annars á undirskriftasöfnun þá sem nú er í gangi vegna framtíðar Reykjavíkurflugvallar 2.9.2013 07:30
Færri sjö ára geta lesið sér til gagns Aðeins 63 prósent sjö ára barna í Reykjavík lesa sér til gagns samkvæmt lesskimun sem gerð var síðasta vor. Mikill munur getur verið á milli skóla í höfuðborginni. 2.9.2013 07:15
Gögn úr geimnum bæta veðurspár Ísland hefur nú fulla aðild að Evrópsku veðurtunglastofnuninni. Nú fæst óheftur aðgangur að mikilvægum gögnum er varða fjölmarga þætti náttúrufars. Greið leið opnast að rannsóknaverkefnum og Ísland mun koma að stefnumörkun. 2.9.2013 07:00
Íslensk grásleppa í sérflokk Vignir hf. á Akranesi er í svokölluðu fiskveiðimati hjá vottunarfyrirtæki með það fyrir augum að fá gæðavottun frá Marine Stewardship Council (MSC) á grásleppu. Fari sú úttekt eins og til er ætlast verður það í fyrsta sinn sem grásleppa hlýtur slíka vottun. 2.9.2013 07:00
Ölfusingar heitir fyrir salíbunuferðunum Góður gangur er á umleitunum fyrirtækisins Zalibuna til að fá fjárfesta til liðs við sig til að koma upp rennileið niður Kambana. 2.9.2013 07:00
Hagur allra í landinu ráði legu flugvallar Byggðaráð Dalvíkurbyggðar lýsir yfir verulegum áhyggjum vegna tillagna sem uppi eru um lokun flugvallar í Vatnsmýrinni í Reykjavík. 2.9.2013 07:00
Stjörnufræðivefurinn gefur Jarðarbolta í alla leik- og grunnskóla landsins Stjörnufræðivefurinn hefur í samstarfi við alþjóðlega fræðsluverkefnið EU Universe Awareness og innlenda stuðningsaðila, fært öllum leik- og grunnskólum á Íslandi Jarðarbolta að gjöf. 2.9.2013 06:45
Tryggi kaup á orku fyrirfram Fyrirtækið Thorsil ehf. sem fyrirhugar að reisa og reka kísilverksmiðju í landi Bakka við Húsavík þarf að tryggja sér raforku fyrir starfsemina til að geta verið í samstarfi við Norðurþing, segir bæjarráð sveitarfélagsins. 2.9.2013 06:00
Söfnuðu 6,5 milljónum fyrir sirkustjaldi Sirkus Ísland safnaði fyrir sirkustjaldi og ætlar að fara víða um land næsta sumar. 2.9.2013 00:01
Segir sælgæti hafa eyðilagt golfferð Lögmaður í Stokkhólmi meiddi sig í gómnum þegar hann beit í Mars-súkkulaði sem hann keypti í golfferð í Englandi síðastliðið vor. Hann missti af hringnum og krefst skaðabóta. 1.9.2013 23:00
Útséð með aðgerðir gegn stjórn Bashars al-Assad í bili Eftir að Barack Obama ákvað að vísa ákvörðun um hernaðaríhlutun í Sýrlandi til þingsins, er víst að nokkur bið verður á aðgerðum vesturveldanna. Bandaríkjamenn segjast hafa sannanir um að saríni hafi verið beitt. 1.9.2013 22:34
„Illt í efni þegar æðsta menntastofnun landsins bregður sér í hlutverk huglausa smáborgarans“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skrifar um mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og Háskóla Íslands í dag. 1.9.2013 21:13
740 kílómetra langt gljúfur uppgötvað undir Grænlandsjökli Vísindamenn finna lengsta gljúfur jarðar. 1.9.2013 20:37
Þrjár framsóknarkonur orðaðar við nýjan ráðherrastól Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að til standi að skipa nýjan ráðherra sem meðal annars muni fara með auðlindamál fljótlega. Þrjár konur eru orðaðar við embættið. 1.9.2013 19:30
Fleiri börn fá rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum Tannlækningar þriggja ára barna og barna á aldrinum 12-14 ára eru nú gjaldfrjálsar. 1.9.2013 15:46
John Kerry: Höfum sannanir um efnavopnanotkun Sýrlandsstjórnar Niðurstöður rannsókna á blóð- og hársýnum sögð staðfesta notkun á sarín-gasi. 1.9.2013 14:28
Fyrrverandi innanríkisráðherra segir Háskóla Íslands fremja mannréttindabrot Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráðherra og þingmaður Vinstri grænna, hvetur Háskóla Íslands til að endurskoða ákvörðun sína um að afturkalla beiðni um að Jón Baldvin Hannibalsson verði þar gestakennari í haust. Segir Ögmundur, í pistli á vefsíðunni ogmundur.is, að með ákvörðun sinni hafi Háskóli Íslands gerst sekur um brot á mannréttindum. Almenningur hljóti að krefjast þess að hann endurskoði ákvörðunina. 1.9.2013 13:13
Nýr ráðherra Framsóknarflokksins tekur við fljótlega Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra boðaði komu nýs ráðherra Framsóknarflokksins í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Frá því ný ríkisstjórn tók við hafa níu ráðherrar verið í embætti en af þeim hefur Sjálfstæðisflokkurinn haft fimm og Framsóknarflokkurinn fjóra. 1.9.2013 12:26
David Frost látinn Hlaut heimsfrægð þegar hann tók viðtal við Richard Nixon. Lést úr hjartaáfalli 74 ára að aldri. 1.9.2013 11:43
Þýski sportbílaframleiðandinn Gumpert gjaldþrota Ódýrasti bíll Gumpert kostar 48 milljónir og Gumpert bíll átti lengi brautarmetið í Top Gear þáttunum. 1.9.2013 11:30
Nelson Mandela útskrifaður af sjúkrahúsi Dvelur nú á heimili sínu í Jóhannesarborg. Var um tíma vart hugað líf. 1.9.2013 10:19
Ofurölvi tónleikagestur með 8 ára börn Var með tvær átta ára stúlkur í sinni umsjá. Látinn gista fangageymslur og verður yfirheyrður í dag. 1.9.2013 09:39
Þreföldun í sölu Maserati Seldu aðeins 6.300 bíla í fyrra en 17.000 pantanir hafa borist í ár og margir nýir bílar eru á leiðinni frá Maserati. 1.9.2013 09:15