Fleiri fréttir Verða sjálfir að finna lausnir Foreldrar ungbarna á 101 leikskóla á Bræðraborgarstíg verða sjálfir að finna lausnir sem henta þeim varðandi dagvistun. Borgin mun þó leita allra leiða til að aðstoða foreldra í leit þeirra að dagvistunarúrræðum. 28.8.2013 10:00 Tæplega þrettán þúsund í Háskóla Íslands Tæplega þrettán þúsund hafa skráð sig í Háskóla Íslands og stefnir í metskráningu. Flestir hafa skráð sig í viðskiptafræði en aukinn áhugi er á tölvunar- og verkfræði. Þá hefur orðið aukning í mannfræði. Ríflega 3.000 nýnemar hafa skráð sig í nám. 28.8.2013 10:00 Meintir gerendur á Stuðlum 13 og 17 ára "Öryggi barna er fulltryggt á Stuðlum,“ segir Bragi Guðbrandsson, forstöðumaður Barnverndarstofu. 28.8.2013 10:00 Tapa fé á auðu hjúkrunarrými Bæjarfulltrúar á Hornafirði segja laus hjúkrunarrými hjá Heilbrigðisstofnun Suðuausturlands vera áhyggjuefni. Greiðslur frá ríkinu miðast við nýtingu rýmanna. 28.8.2013 09:00 Nýr Golf R er 296 hestöfl Golf R verður sýndur almenningi í bílasýningunni í Frankfürt sem hefst eftir hálfan mánuð. 28.8.2013 08:45 Hafnarstjórn vill endurheimta svæði Hafnarstjórn Hafnarfjarðar segir að mistök hafi verið gerð í aðalskipulagi bæjarins þegar upplandi hafnarinnar hafi verið breytt í svæði til íbúðabyggðar og verslunar og þjónustu. 28.8.2013 08:15 Halda Dýrunum í Hálsaskógi Ekkert verður af dómsmáli sem Þjóðleikhúsið höfðaði gegn Senu vegna ágreinings um útgáfurétt að 46 ára upptöku Ríkisútvarpsins á Dýrunum í Hálsaskógi. Sátt náðist er frumskjöl fundust komu í leitirnar. Sena heldur útgáfuréttinum áfram. 28.8.2013 08:00 Sprengingar í Baghdad Hrina sprenginga í Baghdad hafa grandað 16 manns og sært 85, nú í morgun, að sögn lögreglu og læknaliðs. 28.8.2013 07:44 Breskir starfsmenn húðlatir og óhæfir Meistarakokkurinn Jamie Oliver hefur valdið nokkrum usla á Bretlandseyjum með ummælum sem hann lét falla í nýlegu viðtali í tímaritinu Good Houskeeping. 28.8.2013 07:35 Árás á Sýrland yfirvofandi Árás vesturveldanna á Sýrland með Bandaríkin í broddi fylkingar virðist nú yfirvofandi. 28.8.2013 07:33 Nýnasistar hvattir til að mótmæla mosku á Íslandi "Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja, þetta sýnir kannski hvað mótstaðan gegn okkur er á lágu plani," segir Sverrir Agnarsson, formaður félags múslima á Íslandi. 28.8.2013 07:00 Íslensk lögregluyfirvöld fá aðgang að læstum Facebook síðum Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttalögmaður sagði í samtali við fréttastofu nú í kvöld að hann hefði ekki heyrt af því áður að Facebook væri notað við lögreglurannsóknir. En sagði að hans afstaða í málinu væri sú að lögreglan yrði jafnframt að fá dómsúrskurð til þess að fá að skoða síðurnar. 27.8.2013 23:29 Vísindamenn finna nýtt frumefni „Það er alltaf ákveðin þversögn fólgin í vísindalegum uppgötvunum, því þótt ný þekking skapist þá leiðir hún oft af sér fleiri spurningar en svör,“ segir Katrín Lilja. 27.8.2013 22:58 Íbúar við Hofsvallagötu fögnuðu "Sviðsstjóri skipulags og umhverfissviðs byrjaði á að biðjast afsökunar á samráðsleysinu og sagði að þetta hefði ekki verið gert af ráðnum hug,“ segir Kristinn Fannar. 27.8.2013 21:46 "Ég hef aldrei greitt auðlegðarskatt" Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segist aldrei hafa greitt auðlegðarskatt og að ítrekuð skrif um annað séu einfaldlega röng. 27.8.2013 19:20 Vilja hefja framkvæmdir við Helguvík í haust Forstjóri Century Aluminium, móðurfélags Norðuráls, vonast til þess að hægt verði að hefja framkvæmdir við álverið í Helguvík í haust. Hann segist finna fyrir miklum velvilja frá íslenskum stjórnvöldum en hann fundaði með iðnaðarráðherra í morgun. 27.8.2013 18:30 „Eins og að koma heim aftur“ Lesskilningur hjá börnum í Reykjanesbæ er hlutfallslega meiri en hjá börnum í Reykjavík. Margt er sagt spila þar inn í, meðal annars hinar svokölluðu lestrarömmur sem koma í skólann og hjálpa krökkunum. 27.8.2013 18:30 Best að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni Bæjarstjóri Reykjanesbæjar telur best að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni, en segir bæinn sinn vel í stakk búinn til að taka við innanlandsflugi. 27.8.2013 18:30 Gerðu grín að kynleiðréttingu Manning Bandaríska sjónvarpsstöðin Fox News fjallaði um málefni Chelsea Manning fyrr í þessum mánuði en eins og kunnugt er var hún dæmd 35 ára fangelsi meðal annars fyrir njósnir hjá þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna. 27.8.2013 17:34 Efnavopnaárásir í heila öld Allt frá árum fyrri heimsstyrjaldarinnar hefur efnavopnum stöku sinnum verið beitt í hernaði, jafnan með skelfilegum afleiðingum. 27.8.2013 16:45 Ræða kosti og galla breytinganna á Hofsvallagötu Íbúafundar vegna breytinga á skipulagi Hofsvallagötu verður haldinn í Hagaskóla klukkan 17:15. 27.8.2013 16:36 Björgvin Arnar látinn eftir erfið veikindi Fæddist með afar sjaldgæfan genagalla, Geleophysic dysplasia. Glímdi við mikil veikindi strax frá fæðingu. 27.8.2013 15:58 Bíll ársins kjörinn í september 27.8.2013 15:45 Geislafræðingar krefjast skýringa Ákváðu á fjölmennum fundi í gærkvöldi að senda yfirlýsingu til stuðnings formanni Félags geislafræðinga. 27.8.2013 15:25 Reka fé af fjalli á morgun Fé verður sótt á afréttum á næstu tveimur til þremur dögum vegna óveðurspár fyrir Norðurland á föstudag og laugardag. "Við erum auðvitað skaðbrenndir af árinu 2012 og viljum ekki lenda í því aftur og gerum það ekki. Við tökum enga sénsa núna,“ segir Sæþór Gunnsteinsson gangnastjóri. 27.8.2013 15:17 Krefjast lögbanns á framkvæmdir í Gálgahrauni Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndasamtök Suðvesturslands og Hraunavinir hafa óskað eftir lögbanni á framkvæmdir í Gálgahrauni. Telja framkvæmdin ólögmæta. 27.8.2013 15:06 Löggan fær 365 hestafla Explorer Svo mikið af búnaði er í bílum lögreglunnar vestanhafs að jeppar verða fyrir valinu. 27.8.2013 14:45 Villandi upplýsingar í auglýsingum Meginreglan sú að greiða skuli aðflutningsgjöld af öllum vörum sem fluttar eru til landsins. 27.8.2013 13:40 Þýskir rútubílstjórar smygla varningi til landsins Árni Elísson, hjá tollinum á Seyðisfirði, segir að þeir þar hafi gert varning, sem þýskir rútubílstjórar hafa með sér til landsins þegar þeir koma með Norrænu, upptækan í stórum stíl. 27.8.2013 13:16 Bíllyklar dýr og viðkvæmur búnaður Getur kostað frá 20 til 150 þúsund krónum að endurnýja týndan eða skemmdan bíllykil í dag. 27.8.2013 13:15 Nánast útilokað að álver rísi í Helguvík á þessu kjörtímabili Þetta segir Ketill Sigurjónsson, sérfræðingur á sviði orkumála, sem leggur fram kolsvarta greiningu á stöðu áliðnaðar í nýrri grein. Hann telur afar ólíklegt að hér rísi nýtt álver á næstunni, frekar að eitt þeirra muni hætta starfsemi. 27.8.2013 13:13 Leikskólinn 101: Foreldrar krefjast forgangs á aðra leikskóla Fram kom hjá foreldrum að neyðarástand ríkti. Lítið um laus leikskólapláss segja borgaryfirvöld. 27.8.2013 12:30 Yfirlýsing frá Mýflugi: Engu ábótavant í viðhaldi og tækni þegar flugvélin hrapaði Engu var ábótavant í viðhaldi né tæknilegum atriðum þegar flugvél Mýflugs, TF-MYX, hrapaði í Hlíðarfjalli þann 5. ágúst síðastliðinn með þeim afleiðingum að tveir létust. Áhöfnin var rétt þjálfuð og hafði fengið næga tíma til hvíldar, veðuraðstæður voru hagstæðar og nægt eldsneyti var á vélinni. Þetta segir í tilkynningu frá Mýflugi. 27.8.2013 12:03 Íransþing ræðir hvort ákæra eigi Bandaríkjastjórn vegna atburðanna 1953 Íranska þingið hefur ákveðið að hraða umræðum um það hvort draga eigi Bandaríkin fyrir dómstól vegna aðildar CIA að stjórnarbyltingunni árið 1953. 27.8.2013 11:46 Örugg leið í skólann? FÍB vill vekja sérstaka athygli á gangbrautum og hefur óskað eftir þátttöku almennings til úrbóta. 27.8.2013 11:45 Almannavarnanefndir í viðbragðsstöðu Almannavarnanefndir frá Blönduósi austur á Seyðisfjörð eru í viðbrögðsstöðu vegna óveðursins sem ganga á yfir norðanvert landið á föstudag og laugardag. Gert er ráð fyrir illviðri - að mörgu leyti líku því sem gekk yfir landið í byrjun september í fyrra og hafði í för með sér mikinn fjárskaða á Norðurlandi. 27.8.2013 11:26 Vesturlönd búa sig undir hernað í Sýrlandi Sýrlandsstjórn sakar Bandaríkin um að vilja ekki bíða eftir niðurstöðum úr rannsókn efnavopnaeftirlits Sameinuðu þjóðanna á vettvangi. 27.8.2013 10:53 Vel heppnuð uppfærsla E-Class Ekki ný kynslóð en einum 2.000 íhlutum í bílnum hefur verið breytt á milli árgerða. 27.8.2013 10:30 Lokað á heita vatnið í Salahverfi Loka þarf fyrir heita vatnið í Salahverfi í Kópavogi í dag vegna viðhalds. Í tilkynningu frá Orkuveitunni segir að íbúar á hluta svæðisins hafi verið látnir vita með dreifimiðum í hús en nú í morgun kom í ljós að loka þarf fyrir vatnið á mun stærra svæði en áður var ráð fyrir gert. 27.8.2013 10:22 Síðast drapst 13 ára gamall tígur Vírus hefur lagt sjö stór kattardýr að velli í dýraathvarfi í Texas í Bandaríkjunum. Nú síðast drapst tígrisdýrið Tacoma, sem sagt er hafa verið „sálin“ í athverfinu. 27.8.2013 09:39 Mamma hittir pabba Eigendur bílanna búa í sitt hvoru bæjarfélaginu en hittust fyrir tilviljun um daginn. 27.8.2013 09:30 Borðum of lítið af heilkornabrauði "Æskilegt er að landsmenn borði meira af grófum heilkornabrauðum og öðrum heilkornavörum til að stuðla að bættri heilsu,“ segir í frétt Landlæknis. Íslendingar borði aðeins hálfa brauðsneið á dag að meðaltali. 27.8.2013 09:00 Segir póstþjónustu á búðarkassa asnalega Sveitarstjórn Mýrdalshrepps segir "algerlega ófullnægjandi“ að Íslandspóstur skuli hafa "troðið“ afgreiðslu sinni "við hliðina á búðarkassa“ í versluninni Kjarval í Vík. Verslunarstjórinn kveðst undrandi á harðorðum yfirlýsingum sveitarstjórnarinnar. 27.8.2013 08:45 Hafnfirskir krakkar vilja tekið á einelti Krakkar í ungmennaráði Hafnarfjarðar segja oft ekki tekið nógu vel á einelti í skólum. Ekki dugi að tala bara við viðkomandi krakka sjálfa. 27.8.2013 08:00 Nítján skemmtiferðaskip ókomin Þótt styttist í lok ágústmánaðar og sumri sé tekið að halla er enn von á nítján skemmtiferðaskipum sem skráð eru til hafnar í Reykjavík frá og með næsta sunnudegi. 27.8.2013 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Verða sjálfir að finna lausnir Foreldrar ungbarna á 101 leikskóla á Bræðraborgarstíg verða sjálfir að finna lausnir sem henta þeim varðandi dagvistun. Borgin mun þó leita allra leiða til að aðstoða foreldra í leit þeirra að dagvistunarúrræðum. 28.8.2013 10:00
Tæplega þrettán þúsund í Háskóla Íslands Tæplega þrettán þúsund hafa skráð sig í Háskóla Íslands og stefnir í metskráningu. Flestir hafa skráð sig í viðskiptafræði en aukinn áhugi er á tölvunar- og verkfræði. Þá hefur orðið aukning í mannfræði. Ríflega 3.000 nýnemar hafa skráð sig í nám. 28.8.2013 10:00
Meintir gerendur á Stuðlum 13 og 17 ára "Öryggi barna er fulltryggt á Stuðlum,“ segir Bragi Guðbrandsson, forstöðumaður Barnverndarstofu. 28.8.2013 10:00
Tapa fé á auðu hjúkrunarrými Bæjarfulltrúar á Hornafirði segja laus hjúkrunarrými hjá Heilbrigðisstofnun Suðuausturlands vera áhyggjuefni. Greiðslur frá ríkinu miðast við nýtingu rýmanna. 28.8.2013 09:00
Nýr Golf R er 296 hestöfl Golf R verður sýndur almenningi í bílasýningunni í Frankfürt sem hefst eftir hálfan mánuð. 28.8.2013 08:45
Hafnarstjórn vill endurheimta svæði Hafnarstjórn Hafnarfjarðar segir að mistök hafi verið gerð í aðalskipulagi bæjarins þegar upplandi hafnarinnar hafi verið breytt í svæði til íbúðabyggðar og verslunar og þjónustu. 28.8.2013 08:15
Halda Dýrunum í Hálsaskógi Ekkert verður af dómsmáli sem Þjóðleikhúsið höfðaði gegn Senu vegna ágreinings um útgáfurétt að 46 ára upptöku Ríkisútvarpsins á Dýrunum í Hálsaskógi. Sátt náðist er frumskjöl fundust komu í leitirnar. Sena heldur útgáfuréttinum áfram. 28.8.2013 08:00
Sprengingar í Baghdad Hrina sprenginga í Baghdad hafa grandað 16 manns og sært 85, nú í morgun, að sögn lögreglu og læknaliðs. 28.8.2013 07:44
Breskir starfsmenn húðlatir og óhæfir Meistarakokkurinn Jamie Oliver hefur valdið nokkrum usla á Bretlandseyjum með ummælum sem hann lét falla í nýlegu viðtali í tímaritinu Good Houskeeping. 28.8.2013 07:35
Árás á Sýrland yfirvofandi Árás vesturveldanna á Sýrland með Bandaríkin í broddi fylkingar virðist nú yfirvofandi. 28.8.2013 07:33
Nýnasistar hvattir til að mótmæla mosku á Íslandi "Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja, þetta sýnir kannski hvað mótstaðan gegn okkur er á lágu plani," segir Sverrir Agnarsson, formaður félags múslima á Íslandi. 28.8.2013 07:00
Íslensk lögregluyfirvöld fá aðgang að læstum Facebook síðum Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttalögmaður sagði í samtali við fréttastofu nú í kvöld að hann hefði ekki heyrt af því áður að Facebook væri notað við lögreglurannsóknir. En sagði að hans afstaða í málinu væri sú að lögreglan yrði jafnframt að fá dómsúrskurð til þess að fá að skoða síðurnar. 27.8.2013 23:29
Vísindamenn finna nýtt frumefni „Það er alltaf ákveðin þversögn fólgin í vísindalegum uppgötvunum, því þótt ný þekking skapist þá leiðir hún oft af sér fleiri spurningar en svör,“ segir Katrín Lilja. 27.8.2013 22:58
Íbúar við Hofsvallagötu fögnuðu "Sviðsstjóri skipulags og umhverfissviðs byrjaði á að biðjast afsökunar á samráðsleysinu og sagði að þetta hefði ekki verið gert af ráðnum hug,“ segir Kristinn Fannar. 27.8.2013 21:46
"Ég hef aldrei greitt auðlegðarskatt" Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segist aldrei hafa greitt auðlegðarskatt og að ítrekuð skrif um annað séu einfaldlega röng. 27.8.2013 19:20
Vilja hefja framkvæmdir við Helguvík í haust Forstjóri Century Aluminium, móðurfélags Norðuráls, vonast til þess að hægt verði að hefja framkvæmdir við álverið í Helguvík í haust. Hann segist finna fyrir miklum velvilja frá íslenskum stjórnvöldum en hann fundaði með iðnaðarráðherra í morgun. 27.8.2013 18:30
„Eins og að koma heim aftur“ Lesskilningur hjá börnum í Reykjanesbæ er hlutfallslega meiri en hjá börnum í Reykjavík. Margt er sagt spila þar inn í, meðal annars hinar svokölluðu lestrarömmur sem koma í skólann og hjálpa krökkunum. 27.8.2013 18:30
Best að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni Bæjarstjóri Reykjanesbæjar telur best að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni, en segir bæinn sinn vel í stakk búinn til að taka við innanlandsflugi. 27.8.2013 18:30
Gerðu grín að kynleiðréttingu Manning Bandaríska sjónvarpsstöðin Fox News fjallaði um málefni Chelsea Manning fyrr í þessum mánuði en eins og kunnugt er var hún dæmd 35 ára fangelsi meðal annars fyrir njósnir hjá þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna. 27.8.2013 17:34
Efnavopnaárásir í heila öld Allt frá árum fyrri heimsstyrjaldarinnar hefur efnavopnum stöku sinnum verið beitt í hernaði, jafnan með skelfilegum afleiðingum. 27.8.2013 16:45
Ræða kosti og galla breytinganna á Hofsvallagötu Íbúafundar vegna breytinga á skipulagi Hofsvallagötu verður haldinn í Hagaskóla klukkan 17:15. 27.8.2013 16:36
Björgvin Arnar látinn eftir erfið veikindi Fæddist með afar sjaldgæfan genagalla, Geleophysic dysplasia. Glímdi við mikil veikindi strax frá fæðingu. 27.8.2013 15:58
Geislafræðingar krefjast skýringa Ákváðu á fjölmennum fundi í gærkvöldi að senda yfirlýsingu til stuðnings formanni Félags geislafræðinga. 27.8.2013 15:25
Reka fé af fjalli á morgun Fé verður sótt á afréttum á næstu tveimur til þremur dögum vegna óveðurspár fyrir Norðurland á föstudag og laugardag. "Við erum auðvitað skaðbrenndir af árinu 2012 og viljum ekki lenda í því aftur og gerum það ekki. Við tökum enga sénsa núna,“ segir Sæþór Gunnsteinsson gangnastjóri. 27.8.2013 15:17
Krefjast lögbanns á framkvæmdir í Gálgahrauni Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndasamtök Suðvesturslands og Hraunavinir hafa óskað eftir lögbanni á framkvæmdir í Gálgahrauni. Telja framkvæmdin ólögmæta. 27.8.2013 15:06
Löggan fær 365 hestafla Explorer Svo mikið af búnaði er í bílum lögreglunnar vestanhafs að jeppar verða fyrir valinu. 27.8.2013 14:45
Villandi upplýsingar í auglýsingum Meginreglan sú að greiða skuli aðflutningsgjöld af öllum vörum sem fluttar eru til landsins. 27.8.2013 13:40
Þýskir rútubílstjórar smygla varningi til landsins Árni Elísson, hjá tollinum á Seyðisfirði, segir að þeir þar hafi gert varning, sem þýskir rútubílstjórar hafa með sér til landsins þegar þeir koma með Norrænu, upptækan í stórum stíl. 27.8.2013 13:16
Bíllyklar dýr og viðkvæmur búnaður Getur kostað frá 20 til 150 þúsund krónum að endurnýja týndan eða skemmdan bíllykil í dag. 27.8.2013 13:15
Nánast útilokað að álver rísi í Helguvík á þessu kjörtímabili Þetta segir Ketill Sigurjónsson, sérfræðingur á sviði orkumála, sem leggur fram kolsvarta greiningu á stöðu áliðnaðar í nýrri grein. Hann telur afar ólíklegt að hér rísi nýtt álver á næstunni, frekar að eitt þeirra muni hætta starfsemi. 27.8.2013 13:13
Leikskólinn 101: Foreldrar krefjast forgangs á aðra leikskóla Fram kom hjá foreldrum að neyðarástand ríkti. Lítið um laus leikskólapláss segja borgaryfirvöld. 27.8.2013 12:30
Yfirlýsing frá Mýflugi: Engu ábótavant í viðhaldi og tækni þegar flugvélin hrapaði Engu var ábótavant í viðhaldi né tæknilegum atriðum þegar flugvél Mýflugs, TF-MYX, hrapaði í Hlíðarfjalli þann 5. ágúst síðastliðinn með þeim afleiðingum að tveir létust. Áhöfnin var rétt þjálfuð og hafði fengið næga tíma til hvíldar, veðuraðstæður voru hagstæðar og nægt eldsneyti var á vélinni. Þetta segir í tilkynningu frá Mýflugi. 27.8.2013 12:03
Íransþing ræðir hvort ákæra eigi Bandaríkjastjórn vegna atburðanna 1953 Íranska þingið hefur ákveðið að hraða umræðum um það hvort draga eigi Bandaríkin fyrir dómstól vegna aðildar CIA að stjórnarbyltingunni árið 1953. 27.8.2013 11:46
Örugg leið í skólann? FÍB vill vekja sérstaka athygli á gangbrautum og hefur óskað eftir þátttöku almennings til úrbóta. 27.8.2013 11:45
Almannavarnanefndir í viðbragðsstöðu Almannavarnanefndir frá Blönduósi austur á Seyðisfjörð eru í viðbrögðsstöðu vegna óveðursins sem ganga á yfir norðanvert landið á föstudag og laugardag. Gert er ráð fyrir illviðri - að mörgu leyti líku því sem gekk yfir landið í byrjun september í fyrra og hafði í för með sér mikinn fjárskaða á Norðurlandi. 27.8.2013 11:26
Vesturlönd búa sig undir hernað í Sýrlandi Sýrlandsstjórn sakar Bandaríkin um að vilja ekki bíða eftir niðurstöðum úr rannsókn efnavopnaeftirlits Sameinuðu þjóðanna á vettvangi. 27.8.2013 10:53
Vel heppnuð uppfærsla E-Class Ekki ný kynslóð en einum 2.000 íhlutum í bílnum hefur verið breytt á milli árgerða. 27.8.2013 10:30
Lokað á heita vatnið í Salahverfi Loka þarf fyrir heita vatnið í Salahverfi í Kópavogi í dag vegna viðhalds. Í tilkynningu frá Orkuveitunni segir að íbúar á hluta svæðisins hafi verið látnir vita með dreifimiðum í hús en nú í morgun kom í ljós að loka þarf fyrir vatnið á mun stærra svæði en áður var ráð fyrir gert. 27.8.2013 10:22
Síðast drapst 13 ára gamall tígur Vírus hefur lagt sjö stór kattardýr að velli í dýraathvarfi í Texas í Bandaríkjunum. Nú síðast drapst tígrisdýrið Tacoma, sem sagt er hafa verið „sálin“ í athverfinu. 27.8.2013 09:39
Mamma hittir pabba Eigendur bílanna búa í sitt hvoru bæjarfélaginu en hittust fyrir tilviljun um daginn. 27.8.2013 09:30
Borðum of lítið af heilkornabrauði "Æskilegt er að landsmenn borði meira af grófum heilkornabrauðum og öðrum heilkornavörum til að stuðla að bættri heilsu,“ segir í frétt Landlæknis. Íslendingar borði aðeins hálfa brauðsneið á dag að meðaltali. 27.8.2013 09:00
Segir póstþjónustu á búðarkassa asnalega Sveitarstjórn Mýrdalshrepps segir "algerlega ófullnægjandi“ að Íslandspóstur skuli hafa "troðið“ afgreiðslu sinni "við hliðina á búðarkassa“ í versluninni Kjarval í Vík. Verslunarstjórinn kveðst undrandi á harðorðum yfirlýsingum sveitarstjórnarinnar. 27.8.2013 08:45
Hafnfirskir krakkar vilja tekið á einelti Krakkar í ungmennaráði Hafnarfjarðar segja oft ekki tekið nógu vel á einelti í skólum. Ekki dugi að tala bara við viðkomandi krakka sjálfa. 27.8.2013 08:00
Nítján skemmtiferðaskip ókomin Þótt styttist í lok ágústmánaðar og sumri sé tekið að halla er enn von á nítján skemmtiferðaskipum sem skráð eru til hafnar í Reykjavík frá og með næsta sunnudegi. 27.8.2013 08:00
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent