Fleiri fréttir "Ekki lengur á tali hjá vini okkar" Hátt í þúsund manns voru viðstaddir útför Hermanns Gunnarssonar sem gerð var út frá Hallgrímskirkju í dag og um tvö hundruð manns fylgdust með útförinni á skjá í Valsheimilinu. 28.6.2013 18:00 Skógarþröstur í sjálfheldu Skógarþröstur flögraði niður skorstein á húsi í Fossvogi í nótt. 28.6.2013 17:37 Dæmdur fyrir að "frelsa" hamsturinn Breskur maður braust inn á heimili fyrrverandi kærustu sinnar og „frelsaði" Harry eftir að hún viðurkenndi að hún elskaði hamsturinn meira en kærastann. 28.6.2013 16:22 Hátt í þúsund manns í útför Hemma Rétt áður en útförin hófst söng einvalalið tónlistarmanna og tók Ragnar Bjarnason meðal annars lagið My way sem varð frægast í meðförum stórsöngvarans Frank Sinatra. 28.6.2013 15:22 ADAC áhugasamt um kaup á Nürburgring 100 mismundandi aðilar hafa lýst yfir áhuga á kaupum á brautinni frægu. 28.6.2013 14:45 Einvalalið tónlistarmanna í útför Hemma Gunn Það er óhætt að segja að einvalalið tónlistarmanna spili og syngi í útför Hemma Gunn sem fram í Hallgrímskirkju klukkan þrjú í dag. 28.6.2013 14:44 Listamenn reiðir og hræddir vegna ummæla Vigdísar Kristín Steinsdóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands, telur ljóst að sambandið muni bregðast við ummælum Vigdísar Hauksdóttur, formanns fjárlaganefndar, um breytt fyrirkomulag listamannalauna. Listamenn eru mjög uggandi um sinn hag. 28.6.2013 13:42 "Hagsmunir neytenda eru að engu hafðir" Sú staða er komin upp að Vegagerðin hefur veitt Samtökum Sveitarfélaga á Suðurnesjum einkaleyfi á rútuferðum frá Keflavíkurflugvelli, en Samkeppniseftirlitið og Samtök Ferðaþjónustunnar segja að um ólöglega aðgerð sé að ræða. 28.6.2013 13:36 Freyja getur ekki flutt jómfrúræðuna úr púlti Alþingis "Pontan er ekki aðgengileg,“ segir Freyja Haraldsdóttir varaþingmaður Bjartrar framtíðar, en vegna fötlunar sinnar mun hún ekki geta flutt jómfrúræðu sína úr pontu eins og aðrir þingmenn. 28.6.2013 13:26 Veiðigjöldin henta ekki í þjóðaratkvæðagreiðslu Formaður atvinnuveganefndar Alþingis segir frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á veiðigjöldum ekki henta til þjóðaratkvæðagreiðslu, enda sé um tímabundna breytingu á lögum að ræða þar sem gildandi lög séu óframkvæmanleg. 28.6.2013 13:11 Forsetinn margsaga um Evrópusambandið Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, telur einsýnt að Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, sé að reyna að þræta fyrir það sem hann hefur áður sagt. Spuni eða ósamkvæmni stjórnmálamanna virðist vera orðið að sálfstæðu vandamáli meðal fræðimanna. 28.6.2013 13:07 "Sömu kröfur og á hinum Norðurlöndunum" Rósa Björk Brynjólfsdóttir sakaði menntamálaráðherra um að gefa námsmönnum "falleinkunn," en Illugi svaraði því til á Alþingi í dag að breytingarnar væru eðlilegar enda í takt við útlánareglur á hinum Norðurlöndunum. 28.6.2013 12:43 Dæmdir í samtals 17 ára fangelsi Fjórir karlmenn voru dæmdir samtals í tæplega sautján ára fangelsi fyrir stórfelldan innflutning á amfetamíni. Mennirnir upplýstu í réttarhöldunum um meintan höfuðpaur í málinu, sem reyndist nýlátinn. 28.6.2013 11:38 Réðst á ólétta konu og var stunginn í kviðinn Karlmaður var sýknaður af tilraun til manndráps en sakfelldur fyrir líkamsárás í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Maðurinn stakk annan karlmann í kviðinn í Kópavogi í febrúar á síðasta ári. 28.6.2013 11:18 Mest seldu bílar í BNA eftir fylkjum Ford F-150 pallbíllinn er vinsælastur í miðríkjunum og nyrðri ríkjum landsins en fólksbílar nær ströndunum. 28.6.2013 10:45 Hemmi Gunn jarðaður í dag Útför fjölmiðlamannsins ástæla Hermanns Gunnarssonar verður gerð út frá Hallgrímskirkju klukkan þrjú í dag. Jarðarförinni verður sjónvarpað í Valsheimilinu og í kvöld verður sýnt frá henni á RÚV. 28.6.2013 10:42 Ferðatöskurnar fóru ekki um borð - 17 vélum seinkaði Bilun kom upp í farangursflokkurnarkerfinu á Keflavíkurflugvelli í nótt með þeim afleiðingum að engar ferðatöskur fóru um borð í flugvélar frá klukkan fjögur til sjö. 28.6.2013 10:02 Samtökin '78 fá Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) hefur ákveðið að veita Samtökunum ´78 og Gunnlaugi Jónssyni Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar 2013. 28.6.2013 09:56 Vilja skoða 36 tíma vinnuviku Mikilvægt er að skoða kosti þess að stytta vinnuviku Íslendindinga úr 40 stundum í 36 stundir. 28.6.2013 09:30 Land Rover Defender lúxuskerra Carisma Auto Design breytti þessum Defender í sannkallaða draumaveröld farþegans, bara af því þeir gátu það. 28.6.2013 08:45 Númer klippt af fjórtán bílum Umferðardeild lögreglunnar skráningarnúmer af 12 bifreiðum vegna vangoldinna trygginga. 28.6.2013 08:44 Femínistar gagnrýna Eygló Femínistafélag Íslands gagnrýnir frumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra um breytingar á á lögum um almannatryggingar. 28.6.2013 08:37 Persónuleg skoðun ráði ekki ákvörðun "Það ríkir engin óvissa varðandi starfsemi Vinakots,“ segja Aðalheiður Bragadóttir og Jóhanna Fleckenstein forstöðukonur hjá Vinakoti sem rekur tvö heimili fyrir unglinga með hegðunarvanda í Hafnarfirði. 28.6.2013 08:15 Mega ekki ættleiða frá upprunalöndum Samkynhneigð hjón geta ekki ættleitt börn frá löndum sem ÍÆ er með samninga við vegna þess að ekkert þeirra leyfir ættleiðingar samkynhneigðra. Ein hjón hafa fengið forsamþykki. Ráðuneytið þarf að bregðast við, segja Samtökin '78. 28.6.2013 08:00 Obama í Afríku Barack Obama Bandaríkjaforseti heimsækir Suður-Afríku í dag og vonast til að hitta hinn helsjúka Nelson Mandela. 28.6.2013 07:38 Stækkunarstjóri ESB segir ekki hægt að hafa umsókn á ís að eilífu Íslensk stjórnvöld þurfa að ákveða sig sem fyrst hvort aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði haldið áfram eða ekki. Þetta segir Peter Stano, talsmaður stækkunarstjóra ESB. 28.6.2013 07:30 Landsbjörg stendur vaktina á hálendinu Seinnipartinn í dag munu fyrstu hópar sjálfboðaliða Slysavarnafélagsins Landsbjargar leggja af stað upp á hálendið. 28.6.2013 07:06 70% vilja óbreytt veiðigjöld Mikill meirihluti landsmanna er andvígur áformum ríkisstjórnarinnar um að lækka veiðigjöld á útgerðirnar samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Meirihluti sjálfstæðismanna vill lækka veiðigjöldin. 28.6.2013 07:00 Fleiri seðlar í umferð vegna svartrar vinnu Ríkisskattstjóri segir fjölmörg atriði örugga vísbendingu um að dulin atvinnustarfsemi sé að aukast hér á landi. Sérstaklega mikið vandamál í ferðaþjónustunni, segir forseti ASÍ. Ríkisskattstjóri, ASÍ og SA með átak til að snúa þróuninni við. 28.6.2013 07:00 Sá stolnu verkfærin sín til sölu á Bland.is Forsvarsmenn sölusíðna á netinu gefa ekki upplýsingar um notendur nema að undangengnum dómskúrskurði. Framkvæmdastjóri bland.is segir starfsfólk þó reyna að sporna við sölu þýfis. "Þekkt vandamál,“ segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. 28.6.2013 07:00 Borin út úr tréhúsi sínu Átta ára stúlka í bænum Emerson í New Jersey í Bandaríkjunum liggur undir hótunum að vera borin út úr tré-húsi sínu og að húsið verði rifið. 28.6.2013 06:58 Geymdi lík móður sinnar í frystinum 43. ára gömul hollensk kona geymdi lík aldraðrar móður sinnar í frystinum heima hjá sér heila í viku. 27.6.2013 23:18 Þórsnes II á leið til hafnar Skipið Þórsnes II losnaði af strandstað rétt í þessu og er nú á leið til hafnar. 27.6.2013 21:39 Skjaldbaka með tvö höfuð Skjaldbaka með tvö höfuð kom í heiminn í dýragarði í San Antonio í Bandaríkjunum þann 18. júní. Hún var sýnd gestum dýragarðsins í fyrsta sinn í gær. 27.6.2013 21:24 Ákærður vegna hryðjuverkana í Boston Hinn 19 ára gamli Dzhokhar Tsarnaev hefur verið ákærður vegna hryðjuverkanna í Boston. Hann á yfir höfði sér dauðarefsingu eða lífstíðarfangelsi. Þrír létu lífið og tugir slösuðust í árásunum. 27.6.2013 20:45 Skattamál Dorritar til umfjöllunar Skattamál Dorritar Moussaieff forsetafrúar hafa verið til umfjöllunar í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Ráðuneytið hefur synjað fréttastofunni um aðgang að upplýsingum um málið. 27.6.2013 19:43 Lögreglumenn landsins allt of fáir Til að tryggja brýnustu þjónustu lögreglunnar á landinu þarf að fjölga lögreglumönnum um 236 eða um tæp 40 prósent. Það eru fleiri lögreglumenn en störfuðu á öllu landinu utan höfuðborgar-svæðisins í fyrra. Lögreglumaður segir stöðuna geta kostað mannslíf. Innanríkisráðherra segir mjög brýnt að bregðast við stöðunni. 27.6.2013 18:58 Kambar verða 2+2 og Hellisheiði fær vegrið Vegfarendur um Suðurlandsveg yfir Hellisheiði upplifa miklar endurbætur á næstu tveimur árum en akreinum fjölgar og í Kömbunum kemur fjögurra akreina vegur með umferðareyju á milli. 27.6.2013 18:45 Gefa stjórnvöldum gula spjaldið Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna réttir stjórnvöldum gula spjaldið í fréttatilkynningu sem þau sendu frá sér rétt í þessu. Samtökin minna á kosningaloforð varðandi skuldavanda heimilanna og benda á mikilvægi þess að stjórnvöld hafi hraðar hendur og krefjast þess að málið fari í framkvæmd strax nú á sumarþingi. 27.6.2013 17:51 Ekvador sendir Obama fingurinn Innanríkisráðuneyti Ekvador sendi frá sér tíst í dag þar sem Bandarískum stjórnvöldum eru boðnir 23 milljónir dollara til að nota í mannréttindafræðslu 27.6.2013 17:30 Hraunavinir funduðu með ráðherra - málið í óleysanlegum hnút Hraunvinir og fulltrúar M-listans í Garðabæ funduðu með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra í dag vegna fyrirhugaðra vegaframkvæmda í gegnum Gálgahraun í Garðabæ. 27.6.2013 16:49 Meðlimir Outlaws með haglabyssu og fíkniefni Lagt var hald á haglabyssu, rafstuðbyssu, eggvopn og skotfæri við húsleit í Hafnarfirði í gær. Á sama stað fannst einnig lítilræði af fíkniefnum, en húsráðandi, karl á fertugsaldri, var handtekinn í þágu rannsóknarinnar. 27.6.2013 16:29 Unnustu Stefáns Einars sagt upp hjá VR Söru Lind Guðbergsdóttur, fyrrverandi deildarstjóra ráðgjafadeildar VR, var sagt upp störfum í byrjun vikunnar vegna skipulagsbreytinga innan félagsins. Sara Lind er unnusta Stefáns Einars Stefánssonar, fyrrverandi formanns VR. 27.6.2013 15:35 Hætta talin á olíumengun "Við erum náttúrulega að tala um Breiðafjörðinn með sínu viðkvæma lífríki þannig að við sáum ástæðu til þess að fara á staðinn," segir Kristján Geirsson, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun. 27.6.2013 15:23 Talaði máli Snowden á þingi Evrópuráðsins Ögmundur Jónasson tók upp málefni bandaríska uppljóstrarans Edwards Snowdens á þingi Evrópuráðsins í morgun og hvatti einstaklinga og ríkisstjórnir og Evrópuráðið sjálft til að taka upp hanskann fyrir "uppljóstrara í þágu lýðræðis“ að því er fram kemur í tilkynningu frá sendinefndinni. 27.6.2013 15:16 Sjá næstu 50 fréttir
"Ekki lengur á tali hjá vini okkar" Hátt í þúsund manns voru viðstaddir útför Hermanns Gunnarssonar sem gerð var út frá Hallgrímskirkju í dag og um tvö hundruð manns fylgdust með útförinni á skjá í Valsheimilinu. 28.6.2013 18:00
Skógarþröstur í sjálfheldu Skógarþröstur flögraði niður skorstein á húsi í Fossvogi í nótt. 28.6.2013 17:37
Dæmdur fyrir að "frelsa" hamsturinn Breskur maður braust inn á heimili fyrrverandi kærustu sinnar og „frelsaði" Harry eftir að hún viðurkenndi að hún elskaði hamsturinn meira en kærastann. 28.6.2013 16:22
Hátt í þúsund manns í útför Hemma Rétt áður en útförin hófst söng einvalalið tónlistarmanna og tók Ragnar Bjarnason meðal annars lagið My way sem varð frægast í meðförum stórsöngvarans Frank Sinatra. 28.6.2013 15:22
ADAC áhugasamt um kaup á Nürburgring 100 mismundandi aðilar hafa lýst yfir áhuga á kaupum á brautinni frægu. 28.6.2013 14:45
Einvalalið tónlistarmanna í útför Hemma Gunn Það er óhætt að segja að einvalalið tónlistarmanna spili og syngi í útför Hemma Gunn sem fram í Hallgrímskirkju klukkan þrjú í dag. 28.6.2013 14:44
Listamenn reiðir og hræddir vegna ummæla Vigdísar Kristín Steinsdóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands, telur ljóst að sambandið muni bregðast við ummælum Vigdísar Hauksdóttur, formanns fjárlaganefndar, um breytt fyrirkomulag listamannalauna. Listamenn eru mjög uggandi um sinn hag. 28.6.2013 13:42
"Hagsmunir neytenda eru að engu hafðir" Sú staða er komin upp að Vegagerðin hefur veitt Samtökum Sveitarfélaga á Suðurnesjum einkaleyfi á rútuferðum frá Keflavíkurflugvelli, en Samkeppniseftirlitið og Samtök Ferðaþjónustunnar segja að um ólöglega aðgerð sé að ræða. 28.6.2013 13:36
Freyja getur ekki flutt jómfrúræðuna úr púlti Alþingis "Pontan er ekki aðgengileg,“ segir Freyja Haraldsdóttir varaþingmaður Bjartrar framtíðar, en vegna fötlunar sinnar mun hún ekki geta flutt jómfrúræðu sína úr pontu eins og aðrir þingmenn. 28.6.2013 13:26
Veiðigjöldin henta ekki í þjóðaratkvæðagreiðslu Formaður atvinnuveganefndar Alþingis segir frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á veiðigjöldum ekki henta til þjóðaratkvæðagreiðslu, enda sé um tímabundna breytingu á lögum að ræða þar sem gildandi lög séu óframkvæmanleg. 28.6.2013 13:11
Forsetinn margsaga um Evrópusambandið Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, telur einsýnt að Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, sé að reyna að þræta fyrir það sem hann hefur áður sagt. Spuni eða ósamkvæmni stjórnmálamanna virðist vera orðið að sálfstæðu vandamáli meðal fræðimanna. 28.6.2013 13:07
"Sömu kröfur og á hinum Norðurlöndunum" Rósa Björk Brynjólfsdóttir sakaði menntamálaráðherra um að gefa námsmönnum "falleinkunn," en Illugi svaraði því til á Alþingi í dag að breytingarnar væru eðlilegar enda í takt við útlánareglur á hinum Norðurlöndunum. 28.6.2013 12:43
Dæmdir í samtals 17 ára fangelsi Fjórir karlmenn voru dæmdir samtals í tæplega sautján ára fangelsi fyrir stórfelldan innflutning á amfetamíni. Mennirnir upplýstu í réttarhöldunum um meintan höfuðpaur í málinu, sem reyndist nýlátinn. 28.6.2013 11:38
Réðst á ólétta konu og var stunginn í kviðinn Karlmaður var sýknaður af tilraun til manndráps en sakfelldur fyrir líkamsárás í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Maðurinn stakk annan karlmann í kviðinn í Kópavogi í febrúar á síðasta ári. 28.6.2013 11:18
Mest seldu bílar í BNA eftir fylkjum Ford F-150 pallbíllinn er vinsælastur í miðríkjunum og nyrðri ríkjum landsins en fólksbílar nær ströndunum. 28.6.2013 10:45
Hemmi Gunn jarðaður í dag Útför fjölmiðlamannsins ástæla Hermanns Gunnarssonar verður gerð út frá Hallgrímskirkju klukkan þrjú í dag. Jarðarförinni verður sjónvarpað í Valsheimilinu og í kvöld verður sýnt frá henni á RÚV. 28.6.2013 10:42
Ferðatöskurnar fóru ekki um borð - 17 vélum seinkaði Bilun kom upp í farangursflokkurnarkerfinu á Keflavíkurflugvelli í nótt með þeim afleiðingum að engar ferðatöskur fóru um borð í flugvélar frá klukkan fjögur til sjö. 28.6.2013 10:02
Samtökin '78 fá Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) hefur ákveðið að veita Samtökunum ´78 og Gunnlaugi Jónssyni Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar 2013. 28.6.2013 09:56
Vilja skoða 36 tíma vinnuviku Mikilvægt er að skoða kosti þess að stytta vinnuviku Íslendindinga úr 40 stundum í 36 stundir. 28.6.2013 09:30
Land Rover Defender lúxuskerra Carisma Auto Design breytti þessum Defender í sannkallaða draumaveröld farþegans, bara af því þeir gátu það. 28.6.2013 08:45
Númer klippt af fjórtán bílum Umferðardeild lögreglunnar skráningarnúmer af 12 bifreiðum vegna vangoldinna trygginga. 28.6.2013 08:44
Femínistar gagnrýna Eygló Femínistafélag Íslands gagnrýnir frumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra um breytingar á á lögum um almannatryggingar. 28.6.2013 08:37
Persónuleg skoðun ráði ekki ákvörðun "Það ríkir engin óvissa varðandi starfsemi Vinakots,“ segja Aðalheiður Bragadóttir og Jóhanna Fleckenstein forstöðukonur hjá Vinakoti sem rekur tvö heimili fyrir unglinga með hegðunarvanda í Hafnarfirði. 28.6.2013 08:15
Mega ekki ættleiða frá upprunalöndum Samkynhneigð hjón geta ekki ættleitt börn frá löndum sem ÍÆ er með samninga við vegna þess að ekkert þeirra leyfir ættleiðingar samkynhneigðra. Ein hjón hafa fengið forsamþykki. Ráðuneytið þarf að bregðast við, segja Samtökin '78. 28.6.2013 08:00
Obama í Afríku Barack Obama Bandaríkjaforseti heimsækir Suður-Afríku í dag og vonast til að hitta hinn helsjúka Nelson Mandela. 28.6.2013 07:38
Stækkunarstjóri ESB segir ekki hægt að hafa umsókn á ís að eilífu Íslensk stjórnvöld þurfa að ákveða sig sem fyrst hvort aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði haldið áfram eða ekki. Þetta segir Peter Stano, talsmaður stækkunarstjóra ESB. 28.6.2013 07:30
Landsbjörg stendur vaktina á hálendinu Seinnipartinn í dag munu fyrstu hópar sjálfboðaliða Slysavarnafélagsins Landsbjargar leggja af stað upp á hálendið. 28.6.2013 07:06
70% vilja óbreytt veiðigjöld Mikill meirihluti landsmanna er andvígur áformum ríkisstjórnarinnar um að lækka veiðigjöld á útgerðirnar samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Meirihluti sjálfstæðismanna vill lækka veiðigjöldin. 28.6.2013 07:00
Fleiri seðlar í umferð vegna svartrar vinnu Ríkisskattstjóri segir fjölmörg atriði örugga vísbendingu um að dulin atvinnustarfsemi sé að aukast hér á landi. Sérstaklega mikið vandamál í ferðaþjónustunni, segir forseti ASÍ. Ríkisskattstjóri, ASÍ og SA með átak til að snúa þróuninni við. 28.6.2013 07:00
Sá stolnu verkfærin sín til sölu á Bland.is Forsvarsmenn sölusíðna á netinu gefa ekki upplýsingar um notendur nema að undangengnum dómskúrskurði. Framkvæmdastjóri bland.is segir starfsfólk þó reyna að sporna við sölu þýfis. "Þekkt vandamál,“ segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. 28.6.2013 07:00
Borin út úr tréhúsi sínu Átta ára stúlka í bænum Emerson í New Jersey í Bandaríkjunum liggur undir hótunum að vera borin út úr tré-húsi sínu og að húsið verði rifið. 28.6.2013 06:58
Geymdi lík móður sinnar í frystinum 43. ára gömul hollensk kona geymdi lík aldraðrar móður sinnar í frystinum heima hjá sér heila í viku. 27.6.2013 23:18
Þórsnes II á leið til hafnar Skipið Þórsnes II losnaði af strandstað rétt í þessu og er nú á leið til hafnar. 27.6.2013 21:39
Skjaldbaka með tvö höfuð Skjaldbaka með tvö höfuð kom í heiminn í dýragarði í San Antonio í Bandaríkjunum þann 18. júní. Hún var sýnd gestum dýragarðsins í fyrsta sinn í gær. 27.6.2013 21:24
Ákærður vegna hryðjuverkana í Boston Hinn 19 ára gamli Dzhokhar Tsarnaev hefur verið ákærður vegna hryðjuverkanna í Boston. Hann á yfir höfði sér dauðarefsingu eða lífstíðarfangelsi. Þrír létu lífið og tugir slösuðust í árásunum. 27.6.2013 20:45
Skattamál Dorritar til umfjöllunar Skattamál Dorritar Moussaieff forsetafrúar hafa verið til umfjöllunar í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Ráðuneytið hefur synjað fréttastofunni um aðgang að upplýsingum um málið. 27.6.2013 19:43
Lögreglumenn landsins allt of fáir Til að tryggja brýnustu þjónustu lögreglunnar á landinu þarf að fjölga lögreglumönnum um 236 eða um tæp 40 prósent. Það eru fleiri lögreglumenn en störfuðu á öllu landinu utan höfuðborgar-svæðisins í fyrra. Lögreglumaður segir stöðuna geta kostað mannslíf. Innanríkisráðherra segir mjög brýnt að bregðast við stöðunni. 27.6.2013 18:58
Kambar verða 2+2 og Hellisheiði fær vegrið Vegfarendur um Suðurlandsveg yfir Hellisheiði upplifa miklar endurbætur á næstu tveimur árum en akreinum fjölgar og í Kömbunum kemur fjögurra akreina vegur með umferðareyju á milli. 27.6.2013 18:45
Gefa stjórnvöldum gula spjaldið Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna réttir stjórnvöldum gula spjaldið í fréttatilkynningu sem þau sendu frá sér rétt í þessu. Samtökin minna á kosningaloforð varðandi skuldavanda heimilanna og benda á mikilvægi þess að stjórnvöld hafi hraðar hendur og krefjast þess að málið fari í framkvæmd strax nú á sumarþingi. 27.6.2013 17:51
Ekvador sendir Obama fingurinn Innanríkisráðuneyti Ekvador sendi frá sér tíst í dag þar sem Bandarískum stjórnvöldum eru boðnir 23 milljónir dollara til að nota í mannréttindafræðslu 27.6.2013 17:30
Hraunavinir funduðu með ráðherra - málið í óleysanlegum hnút Hraunvinir og fulltrúar M-listans í Garðabæ funduðu með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra í dag vegna fyrirhugaðra vegaframkvæmda í gegnum Gálgahraun í Garðabæ. 27.6.2013 16:49
Meðlimir Outlaws með haglabyssu og fíkniefni Lagt var hald á haglabyssu, rafstuðbyssu, eggvopn og skotfæri við húsleit í Hafnarfirði í gær. Á sama stað fannst einnig lítilræði af fíkniefnum, en húsráðandi, karl á fertugsaldri, var handtekinn í þágu rannsóknarinnar. 27.6.2013 16:29
Unnustu Stefáns Einars sagt upp hjá VR Söru Lind Guðbergsdóttur, fyrrverandi deildarstjóra ráðgjafadeildar VR, var sagt upp störfum í byrjun vikunnar vegna skipulagsbreytinga innan félagsins. Sara Lind er unnusta Stefáns Einars Stefánssonar, fyrrverandi formanns VR. 27.6.2013 15:35
Hætta talin á olíumengun "Við erum náttúrulega að tala um Breiðafjörðinn með sínu viðkvæma lífríki þannig að við sáum ástæðu til þess að fara á staðinn," segir Kristján Geirsson, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun. 27.6.2013 15:23
Talaði máli Snowden á þingi Evrópuráðsins Ögmundur Jónasson tók upp málefni bandaríska uppljóstrarans Edwards Snowdens á þingi Evrópuráðsins í morgun og hvatti einstaklinga og ríkisstjórnir og Evrópuráðið sjálft til að taka upp hanskann fyrir "uppljóstrara í þágu lýðræðis“ að því er fram kemur í tilkynningu frá sendinefndinni. 27.6.2013 15:16