Freyja getur ekki flutt jómfrúræðuna úr púlti Alþingis Valur Grettisson skrifar 28. júní 2013 13:26 „Pontan er ekki aðgengileg,“ segir Freyja Haraldsdóttir varaþingmaður Bjartrar framtíðar, en vegna fötlunar sinnar mun hún ekki geta flutt jómfrúræðu sína úr pontu eins og aðrir þingmenn. Freyja tók sæti á Alþingi í dag í fjarveru Guðmundar Steingrímssonar og segir daginn hafa verið lærdómsríkan. „Maður er að læra hvernig hlutirnir ganga fyrir sig og það er margt að læra,“ segir Freyja. Um aðgengi fyrir fatlaða á Alþingi segir hún að gamla byggingin hafi augljóslega ekki verið byggð með fatlaða í huga. Þar séu til að mynda háir þröskuldar sem geti verið erfiðir fyrir þá sem þurfa að ferðast um í hjólastólum. Líklega er mesta áskorunin sú að Freyja mun ekki geta staðið við púltið og ávarpað þingsal. Því þarf að koma hljóðnema fyrir á borði hennar, sem og myndavél. Það eru fordæmi fyrir því að þingmaður ávarpi salinn úr eigin sæti. Freyja segir málið þó endurspegla stöðu fatlaðra í samfélaginu. „Að vissu leyti finnst mér sorglegt að það þurfi að gera þessar breytingar,“ segir Freyja. Spurð hvenær hún hyggist flytja fyrstu ræðu sína, segist hún vonast til þess að hún geti flutt jómfrúræðuna næsta mánudag. Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Sjá meira
„Pontan er ekki aðgengileg,“ segir Freyja Haraldsdóttir varaþingmaður Bjartrar framtíðar, en vegna fötlunar sinnar mun hún ekki geta flutt jómfrúræðu sína úr pontu eins og aðrir þingmenn. Freyja tók sæti á Alþingi í dag í fjarveru Guðmundar Steingrímssonar og segir daginn hafa verið lærdómsríkan. „Maður er að læra hvernig hlutirnir ganga fyrir sig og það er margt að læra,“ segir Freyja. Um aðgengi fyrir fatlaða á Alþingi segir hún að gamla byggingin hafi augljóslega ekki verið byggð með fatlaða í huga. Þar séu til að mynda háir þröskuldar sem geti verið erfiðir fyrir þá sem þurfa að ferðast um í hjólastólum. Líklega er mesta áskorunin sú að Freyja mun ekki geta staðið við púltið og ávarpað þingsal. Því þarf að koma hljóðnema fyrir á borði hennar, sem og myndavél. Það eru fordæmi fyrir því að þingmaður ávarpi salinn úr eigin sæti. Freyja segir málið þó endurspegla stöðu fatlaðra í samfélaginu. „Að vissu leyti finnst mér sorglegt að það þurfi að gera þessar breytingar,“ segir Freyja. Spurð hvenær hún hyggist flytja fyrstu ræðu sína, segist hún vonast til þess að hún geti flutt jómfrúræðuna næsta mánudag.
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Sjá meira