70% vilja óbreytt veiðigjöld Brjánn Jónasson skrifar 28. júní 2013 07:00 Mikill meirihluti landsmanna er andvígur því að lækka veiðigjöld á útgerðina eins og ríkisstjórnin áformar, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Alls eru 70,6 prósent þeirra sem afstöðu taka í könnuninni andvíg því að lækka veiðigjaldið en 29,4 prósent eru hlynnt því að lækka gjaldtökuna. Meirihluti stuðningsmanna allra annarra flokka en Sjálfstæðisflokksins er andvígur því að lækka veiðigjöldin. Alls eru 59 prósent þeirra sem myndu kjósa Framsóknarflokkinn nú andvíg áformum ríkisstjórnarinnar en 41 prósent vill lækka gjöldin. Um 39,5 prósent stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins eru andvíg því að lækka gjöldin en 60,5 prósent eru því fylgjandi. Afstaða stuðningsmanna annarra flokka er afgerandi. Á bilinu 86 til 90 prósent stuðningsmanna Bjartrar framtíðar, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna eru andvíg lækkun gjaldanna, og 74 prósent stuðningsmanna Pírata. Hringt var í 1.677 manns þar til náðist í 800 samkvæmt lagskiptu úrtaki hinn 26. og 27. júní. Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni og hlutfallslega eftir búsetu og aldri. Spurt var: Á að lækka veiðigjaldið eins og ríkisstjórnin áformar að gera? Alls tóku 73,3 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar. Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Sjá meira
Mikill meirihluti landsmanna er andvígur því að lækka veiðigjöld á útgerðina eins og ríkisstjórnin áformar, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Alls eru 70,6 prósent þeirra sem afstöðu taka í könnuninni andvíg því að lækka veiðigjaldið en 29,4 prósent eru hlynnt því að lækka gjaldtökuna. Meirihluti stuðningsmanna allra annarra flokka en Sjálfstæðisflokksins er andvígur því að lækka veiðigjöldin. Alls eru 59 prósent þeirra sem myndu kjósa Framsóknarflokkinn nú andvíg áformum ríkisstjórnarinnar en 41 prósent vill lækka gjöldin. Um 39,5 prósent stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins eru andvíg því að lækka gjöldin en 60,5 prósent eru því fylgjandi. Afstaða stuðningsmanna annarra flokka er afgerandi. Á bilinu 86 til 90 prósent stuðningsmanna Bjartrar framtíðar, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna eru andvíg lækkun gjaldanna, og 74 prósent stuðningsmanna Pírata. Hringt var í 1.677 manns þar til náðist í 800 samkvæmt lagskiptu úrtaki hinn 26. og 27. júní. Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni og hlutfallslega eftir búsetu og aldri. Spurt var: Á að lækka veiðigjaldið eins og ríkisstjórnin áformar að gera? Alls tóku 73,3 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar.
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Sjá meira