Gefa stjórnvöldum gula spjaldið 27. júní 2013 17:51 Vilhjálmur Bjarnason, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, vonar að sumarið sé tíminn til að bæta úr skuldavanda heimilanna. Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna réttir stjórnvöldum gula spjaldið í fréttatilkynningu sem þau sendu frá sér rétt í þessu. Samtökin minna á kosningaloforð varðandi skuldavanda heimilanna og benda á mikilvægi þess að stjórnvöld hafi hraðar hendur og krefjast þess að málið fari í framkvæmd strax nú á sumarþingi. Í upphafi sumarþings sendu Hagsmunasamtölin nýjum stórnvöldum áskorun og áminningu um að stöðva tafarlaust nauðungarsölur, gjaldþrot og sölur á veðhafafundnum eignum meðan beðið er dóma um lögmæti lánasamninga. Einnig er mælst til að sett yrðu ný endurupptökulög sem myndu gagnast þeim sem gerðir hafa verið gerðir gjaldþrota þannig þeir geti fengið heimili sín aftur til baka frá lánastofnunum sem náðu þeim á nafn sitt með ólögmætum hætti. Samtök heimilanna segja þingsályktunartillögu forsætisráðherra um aðgerir og skuldavanda heimila á Íslandi engan veginn fullnægjandi sem lausn fyrir heimili og fjölskyldur sem beðið hafa í fjögur ár eftir lausnum. Margir séu við það að missa endanlega vonina. Samtökin hafa sent inn ítarlega umsögn um þingsályktunartillöguna. Þar kemur fram að þó að tillögurnar séu um margt ágætar vanti töluvert upp á. Í tilkynningunni kemur fram að ef ekkert verður gert til að bæta úr tillögunum munu samtökin sjá sig knúin til að grípa til aðgeðra. Fjölskyldur landsins geti ekki þolað annan vetur í óvissu og án vonar. Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Sjá meira
Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna réttir stjórnvöldum gula spjaldið í fréttatilkynningu sem þau sendu frá sér rétt í þessu. Samtökin minna á kosningaloforð varðandi skuldavanda heimilanna og benda á mikilvægi þess að stjórnvöld hafi hraðar hendur og krefjast þess að málið fari í framkvæmd strax nú á sumarþingi. Í upphafi sumarþings sendu Hagsmunasamtölin nýjum stórnvöldum áskorun og áminningu um að stöðva tafarlaust nauðungarsölur, gjaldþrot og sölur á veðhafafundnum eignum meðan beðið er dóma um lögmæti lánasamninga. Einnig er mælst til að sett yrðu ný endurupptökulög sem myndu gagnast þeim sem gerðir hafa verið gerðir gjaldþrota þannig þeir geti fengið heimili sín aftur til baka frá lánastofnunum sem náðu þeim á nafn sitt með ólögmætum hætti. Samtök heimilanna segja þingsályktunartillögu forsætisráðherra um aðgerir og skuldavanda heimila á Íslandi engan veginn fullnægjandi sem lausn fyrir heimili og fjölskyldur sem beðið hafa í fjögur ár eftir lausnum. Margir séu við það að missa endanlega vonina. Samtökin hafa sent inn ítarlega umsögn um þingsályktunartillöguna. Þar kemur fram að þó að tillögurnar séu um margt ágætar vanti töluvert upp á. Í tilkynningunni kemur fram að ef ekkert verður gert til að bæta úr tillögunum munu samtökin sjá sig knúin til að grípa til aðgeðra. Fjölskyldur landsins geti ekki þolað annan vetur í óvissu og án vonar.
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Sjá meira