ADAC áhugasamt um kaup á Nürburgring Finnur Thorlacius skrifar 28. júní 2013 14:45 Nürburgring akstursbrautin Þýsku bílasamtökin ADAC eru nú að skoða kaup á hinni gjaldþrota akstursbraut Nürburgring, sem fór á hausinn í maí síðastliðnum. Skiptastjóri fyrirtæki þess sem á og rak brautina er KPMG og þurfa þeir að skoða fjölmarga áhugasama kaupendur á brautinni frægu á næstunni. Það eru víst um 100 mismundandi aðilar sem lýst hafi sig áhugasama um kaup á brautinni og heyrst hefur að 20 til 30 þeirra séu mjög áhugsamir um tilboð í hana. ADAC væri alls ekki vitlaus rekstrar- og eignaraðili brautarinnar, en ADAC er nú þegar styrktaraðili nokkurra frægra aksturkeppna, sem mætti þá færa í meira mæli á brautina. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent
Þýsku bílasamtökin ADAC eru nú að skoða kaup á hinni gjaldþrota akstursbraut Nürburgring, sem fór á hausinn í maí síðastliðnum. Skiptastjóri fyrirtæki þess sem á og rak brautina er KPMG og þurfa þeir að skoða fjölmarga áhugasama kaupendur á brautinni frægu á næstunni. Það eru víst um 100 mismundandi aðilar sem lýst hafi sig áhugasama um kaup á brautinni og heyrst hefur að 20 til 30 þeirra séu mjög áhugsamir um tilboð í hana. ADAC væri alls ekki vitlaus rekstrar- og eignaraðili brautarinnar, en ADAC er nú þegar styrktaraðili nokkurra frægra aksturkeppna, sem mætti þá færa í meira mæli á brautina.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent