Fleiri fréttir Evran er eini valkosturinn Seðlabankinn telur að upptaka evru með aðild að ESB sé eini valkosturinn við krónu. Vextir yrðu lægri og betri rammi utan um hagstjórn en sveiflujöfnunartæki glatast. Kreppan á evrusvæðinu líka vandamál. 18.9.2012 04:30 Bæta þarf umgjörð utan um krónuna Mikilvægt er að gera umbætur á peningastefnunni og annarri hagstjórn hér á landi eigi áfram að styðjast við fljótandi krónu. Öðrum kostum en upptöku evru í gegnum aðild að ESB fylgja hins vegar verulegir annmarkar. 18.9.2012 04:00 Efnahagslegt frelsi minnkað á Íslandi Ísland er neðst norrænu ríkjanna á lista Fraser-stofnunarinnar sem raðar löndum eftir nokkrum mælikvörðum sem eiga að mæla efnahagslegt frelsi í löndunum. 18.9.2012 04:00 Vörpudrifið ekki lengur skáldskapur Margir kannast vafalaust við vörpudrifið svokallaða en það gegndi miðlægu hlutverki í Star Trek sjónvarpsþáttunum á sínum tíma. Nú sjá vísindamenn fram á að þessi heillandi tækni gæti í raun orðið að veruleika. 17.9.2012 23:38 Ein stærsta dementaæð jarðar í Síberíu Rússneskir vísindamenn hafa ljóstrað upp um vel varðveitt leyndarmál frá tímum Sovétríkjanna. Í árekstrargíg í austurhluta Síberíu má finna risavaxna demantaæð. Áætlað er að um trilljarð karöt af iðnaðardemöntum megi vinna úr æðinni. 17.9.2012 23:00 "Niceland" líklegt til sigurs í samkeppni Inspired by Iceland "Við vildum fá ferðamenn til að lýsa þeim tilfinningum sem þeir bera til Íslands," segir Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðukona hjá Íslandsstofu sem nú stendur fyrir samkeppni um nýtt nafn fyrir Ísland. 17.9.2012 22:30 "Á köflum var erfitt að horfa á hana" Ég held að Eyjamenn séu langfestir spenntir fyrir því að sjá myndina. Þetta segir Júlíus Ingason, ritstjóri Eyjafrétta. Hann var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag og ræddi þar við þáttastjórnendur um nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Djúpið. 17.9.2012 22:00 Nauðsynlegt að ganga vel frá gaskútum Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri, segir að gassprengingin í Ofanleiti um helgina sé mikilvæg áminning til þeirra sem eru með gaskúta á heimilum sínum. Nauðsynlegt sé að ganga vel frá þeim. 17.9.2012 21:15 Baltasar aðlagar Sjálfstætt fólk Kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur undirbýr nú kvikmyndaaðlögun á stórvirki Halldórs Laxness, Sjálfstætt fólk. Þetta tilkynnti leikstjórinn í Kastljósinu á RÚV í kvöld. 17.9.2012 20:20 Þörungarækt undirbúin í Mývatnssveit Félag um uppbyggingu þörungabús í Mývatnssveit hefur starfsemi í næsta mánuði. Hugmyndin er að nýta jarðhita til þörungaræktunar í tjörnum og kerjum. Stofnfundurinn átti að vera í Reykjahlíð í síðustu viku en frestaðist vegna óveðursins. Engu að síður er áformað að fyrsti starfsmaðurinn hefji störf í næsta mánuði. 17.9.2012 20:30 Innlyksa í tæpa viku og alsæl Kanadíska parið sem varð innlyksa í skála upp á hálendi í tæpa viku, eftir að hafa leitað skjóls undan óveðrinu á Norðurlandi hlakkar til að koma aftur hingað til lands. Það þakkar sínu sæla fyrir að hafa verið bjargað áður en kaffið gekk til þurrðar. 17.9.2012 20:00 Eyrún ritstýrir sunnudagsblaði Morgunblaðsins Eyrún Magnúsdóttir, fyrrverandi Kastljóskona og blaðamaður á Morgunblaðinu, hefur verið ráðin til þess að ritstýra sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Blaðið mun koma út með breyttu sniði á næstunni. "Hugmyndin er að gefa út öflugt og fjölbreytt helgarblað sem nær til breiðs hóps lesenda,“ segir Eyrún í samtali við Vísi. 17.9.2012 19:27 Maðurinn látinn Karlmaður sem var inni í íbúð í Ofanleiti þegar gríðarlega öflug sprenging varð þar í gærdag er látinn. Lögreglan hefur komist að þeirri niðurstöðu að sprenginguna megi rekja til gasleka. 17.9.2012 18:30 Átta ára fangelsi fyrir gróf kynferðisbrot gagnvart barni Karlmaður var dæmdur í átta ára fangelsi í dag fyrir að misnota stjúpdóttur sína kynferðislega. Hann hefur sætt gæsluvarðhaldi frá 23. mars síðastliðnum vegna málsins. 17.9.2012 16:26 11 kílóa gaskútur lak í nokkurn tíma fyrir sprenginguna Sprengingin í íbúð fjölbýlishúss í Ofanleiti í Reykjavík í gærmorgun er rakin til gasleka, en þetta er niðurstaða rannsóknar lögreglu. 17.9.2012 16:12 Ísland þykir ekki nógu gott nafn Íslandsstofa stendur nú fyrir samkeppni um nýtt og betra nafn fyrir Ísland. Forsvarsmenn markaðsherferðarinnar Inspired by Iceland áttuðu sig á mikilvægi þess að endurnefna landið þegar um 10 þúsund manns viðruðu þær skoðanir á samfélagsmiðlum í sumar að "Ísland" væri ekki nógu lýsandi nafn fyrir landið. 17.9.2012 15:52 Tugir útkalla vegna veðurs í Eyjum Lögreglan í Vestmannaeyjum fékk á milli 30 og 40 tilkynningar um tjón vegna veðurs í fárviðrinu sem gekk yfir landið í síðustu viku. Ekki liggja fyrir upplýsingar um hversu mikið tjónið var í heildina. 17.9.2012 17:04 Mikil byrði að vera Þjóðverji Þýski rithöfundurinn Bernhard Schlink segir að enn í dag sé erfitt fyrir Þjóðverja að takast á við sögu landsins. Hlutverk landsins í síðari heimsstyrjöldinni grúfi yfir landinu og þýsk börn þurfi enn í dag að takast á við sálarangist yfir því að vera Þjóðverjar. 17.9.2012 16:25 Tekur lengri tíma að efnagreina efnin Upplýsingar um búnað, skráningu og efnagreiningu á efnum sem fundust í fíkniefnaframleiðslu í Efstasundi í Reykjavík fyrir helgi, mun taka lengri tíma en áætlað var sökum umfangs framleiðslunnar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni. 17.9.2012 15:25 Utanríkismálanefnd fundar um makrílinn Utanríkismálanefnd Alþingis fundar um stöðu makrílmálsins klukkan fimm síðdegis í dag. Á fundinn munu gestir, m.a. Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, fræða nefndarmenn um stöðu mála. 17.9.2012 14:52 Stúdentar afhentu um 3000 póstkort Stúdentaráð Háskóla Íslands afhenti fjármálaráðherra um 3000 póstkort sem nemendur HÍ kvittuðu undir til að vekja athygli á of miklum niðurskurði. Krafa Stúdentaráðs er að háskólinn fái greitt með öllum sínum nemendum. 17.9.2012 14:13 Þrír á slysadeild eftir árekstur við Mjódd Þrír voru fluttir á slysadeild til skoðunar eftir að árekstur varð á Reykjanesbraut, við Mjóddina um klukkan hálftvö í dag. Vísir hefur ekki fengið upplýsingar um það hvað olli árekstrinum 17.9.2012 13:54 Suu Kyi til Bandaríkjanna Friðarverðlaunahafinn og stjórnarandstöðuleiðtoginn frá Búrma, Aung San Suu Kyi, lagði í dag af stað í sína fyrstu heimsókn til Bandaríkjanna síðan hún var vistuð í stofufangelsi árið 1990. Í Bandaríkjunum mun hún taka við æðstu heiðursverðlaunum sem Bandaríkjaþingið getur veitt. 17.9.2012 13:47 Skuldin snérist um hluta af lottóvinningi Maður sem vann tíu milljónir í Víkingalottó lét þjónustufulltrúa sinn í Íslandsbanka í Grafarvogi hringja á lögregluna á meðan dæmdur ofbeldismaður beið eftir honum í bankanum. Sá taldi vinningshafann skulda sér pening. 17.9.2012 13:36 Íslenskir skátaforingjar beita ekki ofbeldi Íslenskir skátaforingjar undirrita á hverju ári drengskaparheit um að þeir hafi ekki brotið gegn börnum og muni aldrei gera það. Þeir veita einnig Bandalagi íslenskra skáta heimild til að skoða sakaskrá sína. Þetta kom fram í yfirlýsingu sem send var út í dag vegna frétta af kynferðislegu ofbeldi innan bandarísku skátahreyfingarinnar. 17.9.2012 13:18 Skjálftahrina við Siglufjörð Skjálftahrina varð NNA af Siglufirði rétt eftir klukkan ellefu í dag. Stærsti skjálftinn mældist 3,2 að stærð. Þeir íbúar á Siglufirði sem Vísir hefur rætt við segjast ekki hafa orðið varir við skjálftann. 17.9.2012 12:01 Prinsessa er látin Ragnhildur Noregsprinsessa, stóra systir Haraldar Noregskonungs, lést í gær í Rio de Janeiro í Brasilíu Hún var fædd árið 1930 og var því 82 ára þegar hún lést. Hún giftist Erling Lorentzen árið 1953 og bar frá því nafnið Ragnhildur Alexandra Lorentzen. Ragnhildar var minnst í erlendum fjölmiðlum í gær. Meðal annars minntist Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, hennar með hlýjum orðum. 17.9.2012 10:31 "Crossfit ekki svo galið“ Eigandi og yfirþjálfari í CrossFit Sport í Sporthúsinu segir í aðsendri grein í Fréttablaðinu og Vísi að crossfit sé ekki svo galin líkamsþjálfun. Crossfit hefur verið mikið milli tannanna á fólki að undanförnu og m.a. hlotið talsverða gagnrýni hjá íþróttafræðingum. Greinin er innlegg í þá umræðu. 17.9.2012 09:53 Síbrotamenn fyrir dómi Aðalmeðferð fer fram í dag í máli ákæruvaldsins gegn Elís Helga Ævarssyni og Steindóri Hreini Veigarssyni, en þeir eru ákærðir fyrir að hafa svipt bræður frelsi í Grafarvogi og ógnað þeim. Samkvæmt ákæru mun Elís Helgi síðan hafa fylgt öðrum bróðurnum í banka til að þvinga hann til að taka út pening á meðan Steindór Hreinn hélt hinum manninum nauðugum áfram. Bæði Elías og Steindór Hreinn neituðu sök við þingfestingu málsins í sumar. Þeir eiga báðir að baki langa afbrotasögu. Elís Helgi var meðal annars fundinn sekur um morð á áttræðri konu, móður Gunnars Þorsteinssonar í Krossinum. 17.9.2012 09:31 Enn ekkert gefið uppi um orsök sprengingar Enn hefur ekkert verið gefið út um hvað olli sprengingunni sem lagði íbúð á fyrstu hæð við Ofanleiti í rúst í gær. Árni Vigfússon aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að tæknideild lögreglunnar sem fer með rannsókn málsins á vettvangi komi saman nú fyrir hádegið til þess að fara yfir stöðuna og að það verði ekki fyrr en í fyrsta lagi að þeim fundi loknum sem mögulega verði hægt að greina nánar frá orsökum sprengingarinnar. 17.9.2012 08:40 Einkaskjalasafn nasistans Joseph Goebbels á uppboð Einkaskjalasafn nasistans Joseph Goebbels verður selt á uppboði í Connecticut í Bandaríkjunum í vikunni. 17.9.2012 07:41 Karlmanninum haldið sofandi í öndunarvél Karlmanni á fertugsaldri slasaðist alvarlega í sprengingu í íbúð við Ofanleiti í gær er enn haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæslu samkvæmt upplýsingum frá vatkhafandi lækni í morgun. 17.9.2012 07:21 Mikið um kynferðislega misnotkun á bandarískum skátum Í ljós er komið að þagað var um fleiri hundruð tilvika um kynferðislega misnotkun á ungum drengjum innan bandarísku skátasamtakanna US Boy Scouts á löngu tímabili. 17.9.2012 07:19 Gunnar Bragi stefnir á efsta sætið í Norðvesturkjördæmi Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi sækist eftir því að leiða lista framsóknarmanna í komandi kosningum. 17.9.2012 07:00 Lögfræðingar Kate og William mæta fyrir dómara í París Lögfræðingar þeirra Kate Middleton og William Bretaprins munu mæta fyrir dómara í París nú fyrir hádegið þar sem þeir ætla að reyna að koma í veg fyrir frekari dreifingu á tímaritinu Closer með lögbanni en tímaritið birt hefur myndir af Kate nakinni að ofan. 17.9.2012 06:41 Taska með sprengiefni fannst í Suðurhöfn Kaupmannahafnar Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur lokað af götu við Suðurhöfn borgarinnar þar semtaska full af sprengiefni fannst þar í morgun. Töskunni hafði verið stillt upp við einn af olíutönkum Shell olíufélagsins. 17.9.2012 06:35 Bændur á Norðurlandi fá bætur Bændur sem hafa orðið fyrir tjóni og misst fé vegna óveðursins á Norðurlandi í síðustu viku munu fá bætur úr Bjargráðasjóði. Enn liggur ekki fyrir hvert tjónið í heild sinni er og mun líklega ekki verða ljóst fyrr en í október eða nóvember. 17.9.2012 11:15 Brotist inn í söluturn í Reykjanesbæ Brotist var inn í söluturn við Hringbraut í Reykjanesbæ í nótt. Þjófarnir voru á bak og burt þegar lögreglu bar að garði og höfðu þeir komist á brott með smáræði af góssi. 17.9.2012 07:03 Stúdentar með niðurskurðargjörning við Alþingishúsið Stúdentaráð stendur í dag klukkan eitt fyrir svokölluðum niðurskurðargjörningi. Stúdentar ætla þá að fjölmenna fyrir utan Alþingi og afhenda fjármála- mennta og menningarmálaráðherra og mögulega forsætisráðherra um þrjú þúsund póstkort sem nemendur Háskóla Íslands hafa kvittað undir. 17.9.2012 06:53 Sérsveitir úr íranska Byltingarhernum í Sýrlandi Hermenn úr íranska Byltingarhernum hafa verið til staðar í Sýrlandi undanfarna mánuði til að aðstoða og leiðbeina sýrlenska hernum í átökunum sem geisa í landinu. 17.9.2012 06:47 Soyuz geimfar lenti með þrjá geimfara úr Alþjóðlegu geimstöðinni Rússneskt geimfar af Soyuz gerð lenti heilu og höldnu í Kazakhstan snemma í morgun með þrjá geimfara úr Alþjóðlegu geimstöðinni. 17.9.2012 06:44 Stór mál frá síðasta þingi endurflutt Endurtekið efni verður á dagskrá Alþingis í vetur þegar mál sem ekki náðust í gegn á síðasta þingi verða rædd. Þingsályktunartillögur og lagafrumvörp hrúgast inn. 17.9.2012 06:00 Þegar er unnið út frá nýrri auðlindastefnu Þegar er hafin frumvarpsgerð innan ráðuneyta um hvernig auðlindastefna stjórnvalda verður innleidd. Stefnan liggur nú fyrir en Auðlindastefnunefnd skilar lokaskýrslu sinni í dag. Horfið er frá stofnun Auðlindasjóðs, tímabundið, en í þess stað verður stofnaður Auðlindareikningur sem hefur með höndum að ráðstafa auðlindaarði á sýnilegan hátt. 17.9.2012 05:00 Myntsafn fékk safn Kristjáns Eldjárns að gjöf Börn Kristjáns Eldjárns, fyrrverandi forseta Íslands og þjóðminjavarðar, afhentu Myntsafni Seðlabankans og Þjóðminjasafnsins minnis- og heiðurspeninga Kristjáns á föstudag. Hátíðleg athöfn var í anddyri Seðlabankans við tilefnið. 17.9.2012 04:00 Leið Íslands getur verið fyrirmynd annarra þjóða Villy Søvndal, utanríkisráðherra Danmerkur, sótti Ísland heim í lok síðustu viku. Í samtali við Fréttablaðið segir hann upprisu Íslands eftir hrun hafa komið ánægjulega á óvart og önnur lönd líti til þess hvernig til hafi tekist. Hann segist aukinheldur vonast til þess að pólitísk lausn finnist á makríldeilunni, þar sem Danir eru í sérstakri stöðu sem ESB-land og einnig í ríkjasambandi við Færeyjar. 17.9.2012 03:00 Sjá næstu 50 fréttir
Evran er eini valkosturinn Seðlabankinn telur að upptaka evru með aðild að ESB sé eini valkosturinn við krónu. Vextir yrðu lægri og betri rammi utan um hagstjórn en sveiflujöfnunartæki glatast. Kreppan á evrusvæðinu líka vandamál. 18.9.2012 04:30
Bæta þarf umgjörð utan um krónuna Mikilvægt er að gera umbætur á peningastefnunni og annarri hagstjórn hér á landi eigi áfram að styðjast við fljótandi krónu. Öðrum kostum en upptöku evru í gegnum aðild að ESB fylgja hins vegar verulegir annmarkar. 18.9.2012 04:00
Efnahagslegt frelsi minnkað á Íslandi Ísland er neðst norrænu ríkjanna á lista Fraser-stofnunarinnar sem raðar löndum eftir nokkrum mælikvörðum sem eiga að mæla efnahagslegt frelsi í löndunum. 18.9.2012 04:00
Vörpudrifið ekki lengur skáldskapur Margir kannast vafalaust við vörpudrifið svokallaða en það gegndi miðlægu hlutverki í Star Trek sjónvarpsþáttunum á sínum tíma. Nú sjá vísindamenn fram á að þessi heillandi tækni gæti í raun orðið að veruleika. 17.9.2012 23:38
Ein stærsta dementaæð jarðar í Síberíu Rússneskir vísindamenn hafa ljóstrað upp um vel varðveitt leyndarmál frá tímum Sovétríkjanna. Í árekstrargíg í austurhluta Síberíu má finna risavaxna demantaæð. Áætlað er að um trilljarð karöt af iðnaðardemöntum megi vinna úr æðinni. 17.9.2012 23:00
"Niceland" líklegt til sigurs í samkeppni Inspired by Iceland "Við vildum fá ferðamenn til að lýsa þeim tilfinningum sem þeir bera til Íslands," segir Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðukona hjá Íslandsstofu sem nú stendur fyrir samkeppni um nýtt nafn fyrir Ísland. 17.9.2012 22:30
"Á köflum var erfitt að horfa á hana" Ég held að Eyjamenn séu langfestir spenntir fyrir því að sjá myndina. Þetta segir Júlíus Ingason, ritstjóri Eyjafrétta. Hann var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag og ræddi þar við þáttastjórnendur um nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Djúpið. 17.9.2012 22:00
Nauðsynlegt að ganga vel frá gaskútum Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri, segir að gassprengingin í Ofanleiti um helgina sé mikilvæg áminning til þeirra sem eru með gaskúta á heimilum sínum. Nauðsynlegt sé að ganga vel frá þeim. 17.9.2012 21:15
Baltasar aðlagar Sjálfstætt fólk Kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur undirbýr nú kvikmyndaaðlögun á stórvirki Halldórs Laxness, Sjálfstætt fólk. Þetta tilkynnti leikstjórinn í Kastljósinu á RÚV í kvöld. 17.9.2012 20:20
Þörungarækt undirbúin í Mývatnssveit Félag um uppbyggingu þörungabús í Mývatnssveit hefur starfsemi í næsta mánuði. Hugmyndin er að nýta jarðhita til þörungaræktunar í tjörnum og kerjum. Stofnfundurinn átti að vera í Reykjahlíð í síðustu viku en frestaðist vegna óveðursins. Engu að síður er áformað að fyrsti starfsmaðurinn hefji störf í næsta mánuði. 17.9.2012 20:30
Innlyksa í tæpa viku og alsæl Kanadíska parið sem varð innlyksa í skála upp á hálendi í tæpa viku, eftir að hafa leitað skjóls undan óveðrinu á Norðurlandi hlakkar til að koma aftur hingað til lands. Það þakkar sínu sæla fyrir að hafa verið bjargað áður en kaffið gekk til þurrðar. 17.9.2012 20:00
Eyrún ritstýrir sunnudagsblaði Morgunblaðsins Eyrún Magnúsdóttir, fyrrverandi Kastljóskona og blaðamaður á Morgunblaðinu, hefur verið ráðin til þess að ritstýra sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Blaðið mun koma út með breyttu sniði á næstunni. "Hugmyndin er að gefa út öflugt og fjölbreytt helgarblað sem nær til breiðs hóps lesenda,“ segir Eyrún í samtali við Vísi. 17.9.2012 19:27
Maðurinn látinn Karlmaður sem var inni í íbúð í Ofanleiti þegar gríðarlega öflug sprenging varð þar í gærdag er látinn. Lögreglan hefur komist að þeirri niðurstöðu að sprenginguna megi rekja til gasleka. 17.9.2012 18:30
Átta ára fangelsi fyrir gróf kynferðisbrot gagnvart barni Karlmaður var dæmdur í átta ára fangelsi í dag fyrir að misnota stjúpdóttur sína kynferðislega. Hann hefur sætt gæsluvarðhaldi frá 23. mars síðastliðnum vegna málsins. 17.9.2012 16:26
11 kílóa gaskútur lak í nokkurn tíma fyrir sprenginguna Sprengingin í íbúð fjölbýlishúss í Ofanleiti í Reykjavík í gærmorgun er rakin til gasleka, en þetta er niðurstaða rannsóknar lögreglu. 17.9.2012 16:12
Ísland þykir ekki nógu gott nafn Íslandsstofa stendur nú fyrir samkeppni um nýtt og betra nafn fyrir Ísland. Forsvarsmenn markaðsherferðarinnar Inspired by Iceland áttuðu sig á mikilvægi þess að endurnefna landið þegar um 10 þúsund manns viðruðu þær skoðanir á samfélagsmiðlum í sumar að "Ísland" væri ekki nógu lýsandi nafn fyrir landið. 17.9.2012 15:52
Tugir útkalla vegna veðurs í Eyjum Lögreglan í Vestmannaeyjum fékk á milli 30 og 40 tilkynningar um tjón vegna veðurs í fárviðrinu sem gekk yfir landið í síðustu viku. Ekki liggja fyrir upplýsingar um hversu mikið tjónið var í heildina. 17.9.2012 17:04
Mikil byrði að vera Þjóðverji Þýski rithöfundurinn Bernhard Schlink segir að enn í dag sé erfitt fyrir Þjóðverja að takast á við sögu landsins. Hlutverk landsins í síðari heimsstyrjöldinni grúfi yfir landinu og þýsk börn þurfi enn í dag að takast á við sálarangist yfir því að vera Þjóðverjar. 17.9.2012 16:25
Tekur lengri tíma að efnagreina efnin Upplýsingar um búnað, skráningu og efnagreiningu á efnum sem fundust í fíkniefnaframleiðslu í Efstasundi í Reykjavík fyrir helgi, mun taka lengri tíma en áætlað var sökum umfangs framleiðslunnar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni. 17.9.2012 15:25
Utanríkismálanefnd fundar um makrílinn Utanríkismálanefnd Alþingis fundar um stöðu makrílmálsins klukkan fimm síðdegis í dag. Á fundinn munu gestir, m.a. Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, fræða nefndarmenn um stöðu mála. 17.9.2012 14:52
Stúdentar afhentu um 3000 póstkort Stúdentaráð Háskóla Íslands afhenti fjármálaráðherra um 3000 póstkort sem nemendur HÍ kvittuðu undir til að vekja athygli á of miklum niðurskurði. Krafa Stúdentaráðs er að háskólinn fái greitt með öllum sínum nemendum. 17.9.2012 14:13
Þrír á slysadeild eftir árekstur við Mjódd Þrír voru fluttir á slysadeild til skoðunar eftir að árekstur varð á Reykjanesbraut, við Mjóddina um klukkan hálftvö í dag. Vísir hefur ekki fengið upplýsingar um það hvað olli árekstrinum 17.9.2012 13:54
Suu Kyi til Bandaríkjanna Friðarverðlaunahafinn og stjórnarandstöðuleiðtoginn frá Búrma, Aung San Suu Kyi, lagði í dag af stað í sína fyrstu heimsókn til Bandaríkjanna síðan hún var vistuð í stofufangelsi árið 1990. Í Bandaríkjunum mun hún taka við æðstu heiðursverðlaunum sem Bandaríkjaþingið getur veitt. 17.9.2012 13:47
Skuldin snérist um hluta af lottóvinningi Maður sem vann tíu milljónir í Víkingalottó lét þjónustufulltrúa sinn í Íslandsbanka í Grafarvogi hringja á lögregluna á meðan dæmdur ofbeldismaður beið eftir honum í bankanum. Sá taldi vinningshafann skulda sér pening. 17.9.2012 13:36
Íslenskir skátaforingjar beita ekki ofbeldi Íslenskir skátaforingjar undirrita á hverju ári drengskaparheit um að þeir hafi ekki brotið gegn börnum og muni aldrei gera það. Þeir veita einnig Bandalagi íslenskra skáta heimild til að skoða sakaskrá sína. Þetta kom fram í yfirlýsingu sem send var út í dag vegna frétta af kynferðislegu ofbeldi innan bandarísku skátahreyfingarinnar. 17.9.2012 13:18
Skjálftahrina við Siglufjörð Skjálftahrina varð NNA af Siglufirði rétt eftir klukkan ellefu í dag. Stærsti skjálftinn mældist 3,2 að stærð. Þeir íbúar á Siglufirði sem Vísir hefur rætt við segjast ekki hafa orðið varir við skjálftann. 17.9.2012 12:01
Prinsessa er látin Ragnhildur Noregsprinsessa, stóra systir Haraldar Noregskonungs, lést í gær í Rio de Janeiro í Brasilíu Hún var fædd árið 1930 og var því 82 ára þegar hún lést. Hún giftist Erling Lorentzen árið 1953 og bar frá því nafnið Ragnhildur Alexandra Lorentzen. Ragnhildar var minnst í erlendum fjölmiðlum í gær. Meðal annars minntist Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, hennar með hlýjum orðum. 17.9.2012 10:31
"Crossfit ekki svo galið“ Eigandi og yfirþjálfari í CrossFit Sport í Sporthúsinu segir í aðsendri grein í Fréttablaðinu og Vísi að crossfit sé ekki svo galin líkamsþjálfun. Crossfit hefur verið mikið milli tannanna á fólki að undanförnu og m.a. hlotið talsverða gagnrýni hjá íþróttafræðingum. Greinin er innlegg í þá umræðu. 17.9.2012 09:53
Síbrotamenn fyrir dómi Aðalmeðferð fer fram í dag í máli ákæruvaldsins gegn Elís Helga Ævarssyni og Steindóri Hreini Veigarssyni, en þeir eru ákærðir fyrir að hafa svipt bræður frelsi í Grafarvogi og ógnað þeim. Samkvæmt ákæru mun Elís Helgi síðan hafa fylgt öðrum bróðurnum í banka til að þvinga hann til að taka út pening á meðan Steindór Hreinn hélt hinum manninum nauðugum áfram. Bæði Elías og Steindór Hreinn neituðu sök við þingfestingu málsins í sumar. Þeir eiga báðir að baki langa afbrotasögu. Elís Helgi var meðal annars fundinn sekur um morð á áttræðri konu, móður Gunnars Þorsteinssonar í Krossinum. 17.9.2012 09:31
Enn ekkert gefið uppi um orsök sprengingar Enn hefur ekkert verið gefið út um hvað olli sprengingunni sem lagði íbúð á fyrstu hæð við Ofanleiti í rúst í gær. Árni Vigfússon aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að tæknideild lögreglunnar sem fer með rannsókn málsins á vettvangi komi saman nú fyrir hádegið til þess að fara yfir stöðuna og að það verði ekki fyrr en í fyrsta lagi að þeim fundi loknum sem mögulega verði hægt að greina nánar frá orsökum sprengingarinnar. 17.9.2012 08:40
Einkaskjalasafn nasistans Joseph Goebbels á uppboð Einkaskjalasafn nasistans Joseph Goebbels verður selt á uppboði í Connecticut í Bandaríkjunum í vikunni. 17.9.2012 07:41
Karlmanninum haldið sofandi í öndunarvél Karlmanni á fertugsaldri slasaðist alvarlega í sprengingu í íbúð við Ofanleiti í gær er enn haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæslu samkvæmt upplýsingum frá vatkhafandi lækni í morgun. 17.9.2012 07:21
Mikið um kynferðislega misnotkun á bandarískum skátum Í ljós er komið að þagað var um fleiri hundruð tilvika um kynferðislega misnotkun á ungum drengjum innan bandarísku skátasamtakanna US Boy Scouts á löngu tímabili. 17.9.2012 07:19
Gunnar Bragi stefnir á efsta sætið í Norðvesturkjördæmi Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi sækist eftir því að leiða lista framsóknarmanna í komandi kosningum. 17.9.2012 07:00
Lögfræðingar Kate og William mæta fyrir dómara í París Lögfræðingar þeirra Kate Middleton og William Bretaprins munu mæta fyrir dómara í París nú fyrir hádegið þar sem þeir ætla að reyna að koma í veg fyrir frekari dreifingu á tímaritinu Closer með lögbanni en tímaritið birt hefur myndir af Kate nakinni að ofan. 17.9.2012 06:41
Taska með sprengiefni fannst í Suðurhöfn Kaupmannahafnar Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur lokað af götu við Suðurhöfn borgarinnar þar semtaska full af sprengiefni fannst þar í morgun. Töskunni hafði verið stillt upp við einn af olíutönkum Shell olíufélagsins. 17.9.2012 06:35
Bændur á Norðurlandi fá bætur Bændur sem hafa orðið fyrir tjóni og misst fé vegna óveðursins á Norðurlandi í síðustu viku munu fá bætur úr Bjargráðasjóði. Enn liggur ekki fyrir hvert tjónið í heild sinni er og mun líklega ekki verða ljóst fyrr en í október eða nóvember. 17.9.2012 11:15
Brotist inn í söluturn í Reykjanesbæ Brotist var inn í söluturn við Hringbraut í Reykjanesbæ í nótt. Þjófarnir voru á bak og burt þegar lögreglu bar að garði og höfðu þeir komist á brott með smáræði af góssi. 17.9.2012 07:03
Stúdentar með niðurskurðargjörning við Alþingishúsið Stúdentaráð stendur í dag klukkan eitt fyrir svokölluðum niðurskurðargjörningi. Stúdentar ætla þá að fjölmenna fyrir utan Alþingi og afhenda fjármála- mennta og menningarmálaráðherra og mögulega forsætisráðherra um þrjú þúsund póstkort sem nemendur Háskóla Íslands hafa kvittað undir. 17.9.2012 06:53
Sérsveitir úr íranska Byltingarhernum í Sýrlandi Hermenn úr íranska Byltingarhernum hafa verið til staðar í Sýrlandi undanfarna mánuði til að aðstoða og leiðbeina sýrlenska hernum í átökunum sem geisa í landinu. 17.9.2012 06:47
Soyuz geimfar lenti með þrjá geimfara úr Alþjóðlegu geimstöðinni Rússneskt geimfar af Soyuz gerð lenti heilu og höldnu í Kazakhstan snemma í morgun með þrjá geimfara úr Alþjóðlegu geimstöðinni. 17.9.2012 06:44
Stór mál frá síðasta þingi endurflutt Endurtekið efni verður á dagskrá Alþingis í vetur þegar mál sem ekki náðust í gegn á síðasta þingi verða rædd. Þingsályktunartillögur og lagafrumvörp hrúgast inn. 17.9.2012 06:00
Þegar er unnið út frá nýrri auðlindastefnu Þegar er hafin frumvarpsgerð innan ráðuneyta um hvernig auðlindastefna stjórnvalda verður innleidd. Stefnan liggur nú fyrir en Auðlindastefnunefnd skilar lokaskýrslu sinni í dag. Horfið er frá stofnun Auðlindasjóðs, tímabundið, en í þess stað verður stofnaður Auðlindareikningur sem hefur með höndum að ráðstafa auðlindaarði á sýnilegan hátt. 17.9.2012 05:00
Myntsafn fékk safn Kristjáns Eldjárns að gjöf Börn Kristjáns Eldjárns, fyrrverandi forseta Íslands og þjóðminjavarðar, afhentu Myntsafni Seðlabankans og Þjóðminjasafnsins minnis- og heiðurspeninga Kristjáns á föstudag. Hátíðleg athöfn var í anddyri Seðlabankans við tilefnið. 17.9.2012 04:00
Leið Íslands getur verið fyrirmynd annarra þjóða Villy Søvndal, utanríkisráðherra Danmerkur, sótti Ísland heim í lok síðustu viku. Í samtali við Fréttablaðið segir hann upprisu Íslands eftir hrun hafa komið ánægjulega á óvart og önnur lönd líti til þess hvernig til hafi tekist. Hann segist aukinheldur vonast til þess að pólitísk lausn finnist á makríldeilunni, þar sem Danir eru í sérstakri stöðu sem ESB-land og einnig í ríkjasambandi við Færeyjar. 17.9.2012 03:00