"Á köflum var erfitt að horfa á hana" 17. september 2012 22:00 Úr kvikmyndinni Djúpið. Ég held að Eyjamenn séu langfestir spenntir fyrir því að sjá myndina. Þetta segir Júlíus Ingason, ritstjóri Eyjafrétta. Hann var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag og ræddi þar við þáttastjórnendur um nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Djúpið. Júlíus sótti forsýningu kvikmyndarinnar í gær. Hann sagði andrúmsloftið hafa verið magnþrungið. „Þetta er afar raunsæ kvikmynd," segir Júlíus. „Á köflum var í raun erfitt að horfa á hana. Allir þeir sem alast upp í sjávarplássum og víðar óttast sjóslys sem þessi. Flestir tengjast slíkum slysum eða þekkja einhvern sem lent hefur í slíku slysi." Þá segir Júlíus að viðbrögð sýningargesta hafi verið ótrúleg. „Ég hef sjaldan upplifað jafn sterk viðbrögð, sem voru í raun engin viðbrögð; það var algjör dauðaþögn þegar slysið á sér stað í myndinni." Djúpið byggir lauslega á afreki Guðlaugs Friðþórssonar sem synti til Vestmannaeyja eftir að Hellisey VE sökk árið 1984. Guðlaugur einn komst lífs af. Júlíus segir að Baltasar og aðstandendur kvikmyndarinnar hafi komið sögunni til skila á snyrtilegan máta og án allrar yfirdrifni. „Ég hef heyrt frá mörgum sjómönnum, sem annaðhvort hafa séð myndina eða stiklu úr henni, að þeir hreinlega kannist við sig þarna um borð í Hellisey."Hægt er að hlusta á viðtalið við Júlíus í heild sinni hér fyrir ofan. Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira
Ég held að Eyjamenn séu langfestir spenntir fyrir því að sjá myndina. Þetta segir Júlíus Ingason, ritstjóri Eyjafrétta. Hann var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag og ræddi þar við þáttastjórnendur um nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Djúpið. Júlíus sótti forsýningu kvikmyndarinnar í gær. Hann sagði andrúmsloftið hafa verið magnþrungið. „Þetta er afar raunsæ kvikmynd," segir Júlíus. „Á köflum var í raun erfitt að horfa á hana. Allir þeir sem alast upp í sjávarplássum og víðar óttast sjóslys sem þessi. Flestir tengjast slíkum slysum eða þekkja einhvern sem lent hefur í slíku slysi." Þá segir Júlíus að viðbrögð sýningargesta hafi verið ótrúleg. „Ég hef sjaldan upplifað jafn sterk viðbrögð, sem voru í raun engin viðbrögð; það var algjör dauðaþögn þegar slysið á sér stað í myndinni." Djúpið byggir lauslega á afreki Guðlaugs Friðþórssonar sem synti til Vestmannaeyja eftir að Hellisey VE sökk árið 1984. Guðlaugur einn komst lífs af. Júlíus segir að Baltasar og aðstandendur kvikmyndarinnar hafi komið sögunni til skila á snyrtilegan máta og án allrar yfirdrifni. „Ég hef heyrt frá mörgum sjómönnum, sem annaðhvort hafa séð myndina eða stiklu úr henni, að þeir hreinlega kannist við sig þarna um borð í Hellisey."Hægt er að hlusta á viðtalið við Júlíus í heild sinni hér fyrir ofan.
Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira