Innlent

Þrír á slysadeild eftir árekstur við Mjódd

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Lögregla og sjúkrabíll mættu á vettvang.
Lögregla og sjúkrabíll mættu á vettvang.
Þrír voru fluttir á slysadeild til skoðunar eftir að árekstur varð á Reykjanesbraut, við Mjóddina um klukkan hálftvö í dag. Vísir hefur ekki fengið upplýsingar um það hvað olli árekstrinum




Fleiri fréttir

Sjá meira


×