Fleiri fréttir Féll af reiðhjóli og slasaðist Karlmaður á fimmtugsaldri slasaðist þegar hann féll á reiðhjóli á Skólavörðuholti um tvö leitið í nótt. Hann var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild og að sögn lögreglu var hann með mikla áverka í andliti. Meðal annars höfðu nokkrar tennur brotnað í fallinu. Hann var ekki með öryggishjálm. 17.8.2012 07:30 Sveigði frá elg - hafnaði á brúnbirni Norskum ökumanni brá heldur í brún þegar elgur hljóp í veg fyrir bíl hans í Heiðmörk, skammt frá bænum Hanestad, í vikunni. 17.8.2012 07:03 Eldur í Fellaskóla Eldur er kominn upp í Fellaskóla í Breiðholti. Allt tiltækt slökkvilið er á leiðinni á staðinn en töluverðan reyk leggur frá þaki skólans, að sögn sjónarvotts. Nánari upplýsingar þegar þær berast. 17.8.2012 19:24 Þeir sem laumuðust í flugvélina verða ákærðir Ákæra verður gefin út á hendur hælisleitendunum tveimur sem laumuðust upp í flugvél Icelandair í júlí síðastliðnum. Þetta staðfestir Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri Suðurnesja í samtali við fréttastofu. 17.8.2012 13:18 Óvenjumörgum hreindýraveiðileyfum skilað Óvenjumörgum hreindýraveiðileyfum hefur verið skilað ónotuðum í sumar, þar sem margir hafa kol fallið á skotprófi, sem nú er krafist í fyrsta sinn. 17.8.2012 12:26 Borgin gefur rithöfundum Gunnarshús Borgarstjórinn Jón Gnarr mun undirrita gjafarafsal á morgun við athöfn í Gunnarshúsi en borgarráð hefur ákveðið að færa Rithöfundasambandi Íslands húsið að gjöf. Gunnars hús var heimili rithöfundarins Gunnars Gunnarssonar. 17.8.2012 12:09 Pussy Riot sekar um óeirðir Þrír meðlimir pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot hafa verið fundnir sekir um óeirðir á almannafæri þegar þeir stóðu fyrir svokallaðri pönkmessu í dómkirkju í Moskvu í febrúar síðastliðnum. 17.8.2012 11:43 Leiðtogi stjórnarandstöðunnar handtekinn við réttarhöldin Lögregla í Rússlandi tók leiðtoga stjórnarandstöðunnar í landinu höndum þegar hann mætti í réttarsal til að fylgjast með uppkvaðningu dóms yfir meðlimum stúlknapönksveitarinnar Pussy Riot. 17.8.2012 11:33 Breskir lögreglumenn bíða þess að geta handtekið Assange Lögreglumenn hafa tekið sér stöðu fyrir framan sendiráð Ekvadors í Lundúnum og eru reiðubúnir til þess að handtaka Julian Assange, stofnanda WikiLeaks, ef hann kemur út úr byggingunni. 17.8.2012 11:30 Sameinuðu þjóðirnar kalla eftirlitsmennina heim Sameinuðu þjóðirnar hafa ákveðið að draga eftirlitsmenn sína í Sýrlandi brott úr landinu. Umboð eftirlitsmannanna rennur út á sunnudaginn og stefnt er að því að síðasti eftirlitsmaðurinn verði farinn úr landinu á föstudaginn næsta. 17.8.2012 11:05 New York búar vilja draga úr áfengisneyslu Meirihluti New York-búa vill að borgaryfirvöld hefji aðgerðir til að draga úr áfengisneyslu í borginni. Þetta er niðurstaða könnunar sem gerð var í gær. 17.8.2012 11:03 Mótmæla við rússneska sendiráðið Um sextíu til sjötíu manns eru nú við sendiráð Rússlands á Garðastræti í Reykjavík. Þau eru saman komin til að sýna samstöðu með meðlimum rússnesku pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot. 17.8.2012 10:21 Þriðji leigjandinn flytur inn í Hörpu Stórsveit Reykjavíkur flytur í dag inn í Hörpu og verður þar með þriðji leigjandinn í húsinu, með Sinfóníuhljómsveit Íslands og Íslensku óperunni. Hljómsveitin mun marsera inn í húsið í hádeginu í dag með pompi og prakt. 17.8.2012 09:48 National Geographic velur ljósmynd ársins National Geographic hefur valið ljósmynd ársins 2012. Rúmlega 12 þúsund ljósmyndir bárust í keppnina frá 6.615 ljósmyndurum. 17.8.2012 09:36 Crowe mun fá pláss á Menningarnótt Russell Crowe hafði ekki haft samband við höfuðborgarstofu í Reykjavík til að falast eftir tónleikastað, þegar Vísir spurðist fyrir um það í morgun. Á Twittersíðu sinni segir hann frá því að góðvinur sinn, kanadíski leikarinn og tónlistarmaðurinn Alan Doyle, er nú landinu og segir Crowe að þeir vilji halda stutta tónleika um helgina. 17.8.2012 09:35 Börkur sat einn að upptökum á Hrauninu Börkur Birgisson, dæmdur ofbeldismaður, fékk afrit af myndbandsupptökum af skýrslutökum lögreglunnar yfir brotaþolum, vitnum og ákærðu í máli hans og tólf annarra karlmanna. Einn verjenda í málinu segir ákæruvaldið mismuna verjendum í málinu. Saksóknari segir að Börkur hafi komist yfir myndböndin fyrir mistök. 17.8.2012 09:00 Crowe leitar að tónleikastað fyrir Menningarnótt Svo virðist sem að stórleikarinn Russell Crowe ætli sér að halda tónleika á Menningarnótt í Reykjavík. Á Twitter-síðu sinni í dag leitaði hann eftir hjálp við að finna tónleikastað. 17.8.2012 08:45 Neyðarfundur og fordæmingar vegna Assange Samtök Ameríkuríkja boðuðu til neyðarfundar í gær vegna ákvörðunar yfirvalda í Ekvador að veita Julian Assange, stofnanda WikiLeaks, pólitískt hæli. 17.8.2012 08:00 Hælisleitandi tekinn við Sundahöfn Ungur hælisleitandi var handtekinn við Sundahöfn laust fyrir klukkan eitt í nótt eftir að hann hafði komist inn á öryggissvæði og ætlaði að lauma sér um borð í Skógarfoss. 17.8.2012 06:57 Lagarfljótsormurinn fyrir sannleiksnefnd Fimmtán árum eftir að verðlaunum var heitið fyrir hvern þann sem næði að mynda Lagarfljótsorminn kemur tökumaður fram og gerir tilkall til verðlaunanna. Málið fer fyrir sannleiksnefnd skipaða af yfirvöldum á Héraði. 17.8.2012 11:00 Gengur hratt á makrílkvótann Makrílveiðar uppsjávarveiðiskipa HB Granda hafa gengið vel í sumar. Á heimasíðu fyrirtækisins kemur fram að í byrjun vikunnar var búið að veiða um 11.400 tonn af makríl á vertíðinni og þá voru óveidd um 4.500 tonn. Hlutfall síldar í makrílaflanum hefur aukist upp á síðkastið, en skip sem eru á síldveiðum norðan við helsta makrílveiðisvæðið hafa jafnframt verið að fá 10-20% meðafla af makríl. 17.8.2012 11:00 Vilja fá Íslendinga í læknanám í Slóvakíu Einn besti háskóli í Austur-Evrópu býður íslenskum stúdentum að þreyta inntökupróf fyrir læknanám í Slóvakíu. Ræðismaður Slóvakíu heldur inntökuprófin hér á landi taki sex áhugasamir nemendur þau. 17.8.2012 10:00 Icelandair var stundvísasta flugfélagið Af flugfélögum landsins var Icelandair oftast á réttum tíma síðastliðinn hálfa mánuð. Iceland Express stóð sig einnig vel. Þetta er niðurstaða könnunar sem gerð var á vefnum túristi.is. 17.8.2012 09:59 Tekinn í Leifsstöð með falsað vegabréf Karlmaður var handtekinn í Leifsstöð í gær þegar hann framvísaði norsku vegabréfi, en grunsemdir vöknuðu um að hann væri ekki lögmætur handhafi að. Var hann því færður til frekari skoðunar þar sem grunurinn var svo staðfestur með andlitssamanburði. Maðurinn er nú til rannsóknar. Meðal annars er unnið að því að reyna að staðfesta hver hann er svo og að athuga hvort hann kunni að vera eftirlýstur einhversstaðar. Þetta er 21. skilríkjafölsunarmálið sem upp kemur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á þessu ári. Á sama tíma í fyrra höfðu 15 slík mál komið upp í flugstöðinni. 17.8.2012 09:55 Hækkun kemur sér illa fyrir ráðstefnuhús Hörpu Forsvarsmenn í ferðaþjónustu telja mun líklegra að fyrirhuguð hækkun virðisaukaskatts á gistingu muni leiða til tekjutaps fyrir ríkissjóð en að hún skili meiru í kassann. Tilgangurinn með breytingunni er þó sagður að auka tekjur um tvo og hálfan milljarð. 17.8.2012 09:15 Sat í fangelsi í 49 ár Hin sjötíu ára gamla Betty Smithey var leyst úr fangelsi í Arizona í Bandaríkjunum í gær. Síðustu fjörutíu og níu hefur nú setið bak við lás og slá en hún var fundinn sek um að hafa banað fimmtán mánaða gömlu barni árið 1963. 17.8.2012 08:30 Fá aukaverkanir af lyfleysum Sjúklingar sem taka þátt í lyfjarannsóknum upplifa oft og tíðum aukaverkanir lyfja, jafnvel þó þeir taki ekki lyfin sjálf heldur lyfleysu. Þýsku prófessorarnir Paul Enck og Winfried Häuser skrifa grein um málið í New York Times. 17.8.2012 08:30 IKEA stefnir á hótelrekstur Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA stefnir nú á hótelrekstur. Talsmaður fyrirtækisins sagði sænskum fréttamiðlum í gær að markmið IKEA væri að reka rúmlega hundrað hótel í Evrópu. 17.8.2012 08:00 Ekkert öðruvísi að búa á eldfjallasvæði „Maður fær með móðurmjólkinni hvernig það er að búa við rætur eldfjalls,“ segir Elín Einarsdóttir, oddviti sveitarstjórnar í Mýrdalshreppi og deildarstjóri í grunnskólanum í Vík í Mýrdal. „Þetta er svo sem ekkert öðruvísi en annars staðar. Að minnsta kosti ekki fyrir þá sem eru fæddir og uppaldir á svæðinu.“ 17.8.2012 08:00 „Það er verðstríð alla daga“ „Við erum bara í sjöunda himni,“ segir Jóhannes Jónsson, eigandi matvöruverslanakeðjunnar Iceland. „Þetta er alveg æðisgengið.“ 17.8.2012 07:00 Verða að hafa trú á þorpunum fyrir vestan „Það hefur aldrei verið mín meining að nota þetta hús sem sumarhús,“ segir Ómar Sigurðsson sem í júlí síðastliðnum keypti hús á Bíldudal. Í grein Fréttablaðsins um húsnæðisskort þar í bæ sagði að það hús yrði nýtt sem sumarhús en í því býr nú fimm manna fjölskylda sem þarf að finna sér nýtt húsnæði sem er ekki heiglum hent í húsnæðisskortinum. Af þeim sökum hefur Ómar frestað því að flytja inn í húsið. „Ég keypti mér bát sem ég gerði út frá Bíldudal í sumar og mun gera í haust og í framtíðinni.“ 17.8.2012 07:00 Tvær bílveltur á Ladárdalsheiði Tveir bílar ultu út af veginum um Laxárdalsheiði á milli Búðardals og Hrútafjarðar í gærkvöldi. Fólk úr báðum bílunum var flutt á heilsugæslustöð til aðhlynningar, en engin slasaðist alvarlega. 17.8.2012 06:56 Næstum því undarlegt atvik í Kömbunum Vegfarandi hringdi í lögregluna á Selfossi í nótt og tilkynnti um menn, sem væru að ýta bíl upp kambabrekkurnar. 17.8.2012 06:55 Viðræður í Grindavík stóðu fram á kvöld Viðræður Framsóknarmanna, Grindavíkurlistans og Samfylkingarinnar stóðu fram á kvöld í gær, um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn Grindavíkur, eftir að meirhlutasamstarf Framsóknar- og Sjálfstæðismanna sprakk í fyrrakvöld. 17.8.2012 06:52 Dómur yfir Pussy Riot í dag Dómur verður kveðinn upp yfir meðlimum pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot í dag. Stúlkurnar þrjár eru ákærðar fyrir óspektir og guðlast en þær stóðu fyrir svokallaðri pönkbæn í dómkirkju í Moskvu í febrúar. 17.8.2012 06:50 Nú er bara að reikna og semja „Þetta er nokkuð borðleggjandi, að meta tjónið sem Iceland Express varð fyrir, svo að ég geri ráð fyrir að fljótlega verði hægt að setjast niður og semja um skaðabæturnar,“ segir Páll Rúnar Mikael Kristjánsson, lögmaður Iceland Express. 17.8.2012 06:00 Aldrei heitara í sumar en í gær Hitastigið í Reykjavík náði 20,9 stigum á hitamæli Veðurstofunnar. Það er í fyrsta sinn í sumar sem hitinn fer yfir tuttugu gráður. Veðurblíðan lék við borgarbúa í gær eins og flesta aðra daga í sumar og útlit er fyrir það sama næstu daga. 17.8.2012 06:00 Umboð friðargæslu rennur út Í staðinn fyrir friðargæslu Sameinuðu þjóðanna og Arababandalagsins í Sýrlandi, sem hættir um helgina, verður opnuð þar skrifstofa til að sjá um samskiptin við stjórnvöld. 17.8.2012 03:00 Lögreglustjórinn í Osló segir af sér Øystein Mæland, lögreglustjóri í Osló, sagði af sér í kvöld í kjölfar skýrslu um hryðjuverkaárásir Anders Behring Breivik á Osló og Útey þann 22. júlí í fyrra. Lögreglan var gagnrýnd harðlega í skýrslunni meðal annars fyrir að nýta sér ekki þá tækni sem var til staðar til að koma í veg fyrir voðaverk Breivik sem og þann tíma sem það tók að komast út í Útey. 16.8.2012 22:18 Eina í heiminum sem fær neglur í andlitið Hin tuttugu og átta ára gamla Shanyna Isom frá Bandaríkjunum hefur gengið í gegnum margt á síðustu árum því fyrir þremur árum byrjuðu neglur að vaxa á andliti hennar. Hvers vegna það gerðist - veit enginn. 16.8.2012 21:56 Fengu mat og drykki á meðan leitað var að sprengju - myndir Farþegarnir 256 sem voru um borð í flugvél frá rússneska flugfélaginu Aeroflot, og lenti á Keflavíkurflugvelli í dag vegna sprengjuhótunar, eru lagðir af stað með annarri flugvél til Moskvu. Vélin var á leiðinni til borgarinnar frá New York eftir að sprengjuhótun barst flugfélaginu. Engar sprengjur fundust í vélinni, en samkvæmt hótuninni áttu fimm sprengjur að vera í jafnmörgum ferðatöskum í vélinni. Tveir voru handteknir vegna málsins en sleppt að loknum yfirheyrslum. 16.8.2012 20:58 Sex prósent fleiri hlaupa í ár Um sex prósent fleiri hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í ár en í fyrra. Forskráningu lauk í gær og eru 10.358 einstaklingar búnir að skrá sig miðað við 9.788 í fyrra. Um 800 manns ætla að hlaupa maraþon en það er 17% fleiri en luku maraþoni í fyrra. Í hálfmaraþon eru skráðir 1.934 og í 10 kílómetra hlaup eru 4.431 einstaklingar skráðir til leiks. Í báðum þessum vegalengdum eru skráði 4 prósent fleiri en lauku hlaupi í fyrra. Haldið verður blaðamannafundur á morgun þar sem nánar verður farið yfir hlaupið. 16.8.2012 19:38 Brýnt að lögreglan fái forvirkar rannsóknarheimildir Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur brýnt að þingsályktunartillaga um forvirkar rannsóknarheimildir fái brautargengi. Hann segir í ljósi tíðinda frá Noregi sé enn brýnna en áður að lögreglan fái heimildir til að bregðast við og uppræta hugsanlega hryðjuverkaógn í fæðingu. 16.8.2012 19:05 Minntust þess að 35 ár eru liðin frá andláti Presley Priscilla Presley, fyrrverandi eiginkona rokkgoðsins Elvis Presley, og Lisa Marie einkadóttir þeirra vöktu gríðarlega hrifningu þegar þær birtust óvænt í Graceland þar sem þess var minnst í gær að 35 ár eru liðin frá því að Elvis lést. 16.8.2012 18:30 Skólavörðustígur verður göngugata lengur Skólavörðustígur frá Bergstaðastræti niður að Laugavegi verður göngugata viku lengur en upphaflega stóð til, eða til mánudagsins 27. ágúst. Ástæðan er mikil ánægja rekstraraðila við Skólavörðustíg með fyrirkomulagið, segir tilkynningu frá Reykjavíkurborg. 16.8.2012 17:26 Sjá næstu 50 fréttir
Féll af reiðhjóli og slasaðist Karlmaður á fimmtugsaldri slasaðist þegar hann féll á reiðhjóli á Skólavörðuholti um tvö leitið í nótt. Hann var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild og að sögn lögreglu var hann með mikla áverka í andliti. Meðal annars höfðu nokkrar tennur brotnað í fallinu. Hann var ekki með öryggishjálm. 17.8.2012 07:30
Sveigði frá elg - hafnaði á brúnbirni Norskum ökumanni brá heldur í brún þegar elgur hljóp í veg fyrir bíl hans í Heiðmörk, skammt frá bænum Hanestad, í vikunni. 17.8.2012 07:03
Eldur í Fellaskóla Eldur er kominn upp í Fellaskóla í Breiðholti. Allt tiltækt slökkvilið er á leiðinni á staðinn en töluverðan reyk leggur frá þaki skólans, að sögn sjónarvotts. Nánari upplýsingar þegar þær berast. 17.8.2012 19:24
Þeir sem laumuðust í flugvélina verða ákærðir Ákæra verður gefin út á hendur hælisleitendunum tveimur sem laumuðust upp í flugvél Icelandair í júlí síðastliðnum. Þetta staðfestir Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri Suðurnesja í samtali við fréttastofu. 17.8.2012 13:18
Óvenjumörgum hreindýraveiðileyfum skilað Óvenjumörgum hreindýraveiðileyfum hefur verið skilað ónotuðum í sumar, þar sem margir hafa kol fallið á skotprófi, sem nú er krafist í fyrsta sinn. 17.8.2012 12:26
Borgin gefur rithöfundum Gunnarshús Borgarstjórinn Jón Gnarr mun undirrita gjafarafsal á morgun við athöfn í Gunnarshúsi en borgarráð hefur ákveðið að færa Rithöfundasambandi Íslands húsið að gjöf. Gunnars hús var heimili rithöfundarins Gunnars Gunnarssonar. 17.8.2012 12:09
Pussy Riot sekar um óeirðir Þrír meðlimir pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot hafa verið fundnir sekir um óeirðir á almannafæri þegar þeir stóðu fyrir svokallaðri pönkmessu í dómkirkju í Moskvu í febrúar síðastliðnum. 17.8.2012 11:43
Leiðtogi stjórnarandstöðunnar handtekinn við réttarhöldin Lögregla í Rússlandi tók leiðtoga stjórnarandstöðunnar í landinu höndum þegar hann mætti í réttarsal til að fylgjast með uppkvaðningu dóms yfir meðlimum stúlknapönksveitarinnar Pussy Riot. 17.8.2012 11:33
Breskir lögreglumenn bíða þess að geta handtekið Assange Lögreglumenn hafa tekið sér stöðu fyrir framan sendiráð Ekvadors í Lundúnum og eru reiðubúnir til þess að handtaka Julian Assange, stofnanda WikiLeaks, ef hann kemur út úr byggingunni. 17.8.2012 11:30
Sameinuðu þjóðirnar kalla eftirlitsmennina heim Sameinuðu þjóðirnar hafa ákveðið að draga eftirlitsmenn sína í Sýrlandi brott úr landinu. Umboð eftirlitsmannanna rennur út á sunnudaginn og stefnt er að því að síðasti eftirlitsmaðurinn verði farinn úr landinu á föstudaginn næsta. 17.8.2012 11:05
New York búar vilja draga úr áfengisneyslu Meirihluti New York-búa vill að borgaryfirvöld hefji aðgerðir til að draga úr áfengisneyslu í borginni. Þetta er niðurstaða könnunar sem gerð var í gær. 17.8.2012 11:03
Mótmæla við rússneska sendiráðið Um sextíu til sjötíu manns eru nú við sendiráð Rússlands á Garðastræti í Reykjavík. Þau eru saman komin til að sýna samstöðu með meðlimum rússnesku pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot. 17.8.2012 10:21
Þriðji leigjandinn flytur inn í Hörpu Stórsveit Reykjavíkur flytur í dag inn í Hörpu og verður þar með þriðji leigjandinn í húsinu, með Sinfóníuhljómsveit Íslands og Íslensku óperunni. Hljómsveitin mun marsera inn í húsið í hádeginu í dag með pompi og prakt. 17.8.2012 09:48
National Geographic velur ljósmynd ársins National Geographic hefur valið ljósmynd ársins 2012. Rúmlega 12 þúsund ljósmyndir bárust í keppnina frá 6.615 ljósmyndurum. 17.8.2012 09:36
Crowe mun fá pláss á Menningarnótt Russell Crowe hafði ekki haft samband við höfuðborgarstofu í Reykjavík til að falast eftir tónleikastað, þegar Vísir spurðist fyrir um það í morgun. Á Twittersíðu sinni segir hann frá því að góðvinur sinn, kanadíski leikarinn og tónlistarmaðurinn Alan Doyle, er nú landinu og segir Crowe að þeir vilji halda stutta tónleika um helgina. 17.8.2012 09:35
Börkur sat einn að upptökum á Hrauninu Börkur Birgisson, dæmdur ofbeldismaður, fékk afrit af myndbandsupptökum af skýrslutökum lögreglunnar yfir brotaþolum, vitnum og ákærðu í máli hans og tólf annarra karlmanna. Einn verjenda í málinu segir ákæruvaldið mismuna verjendum í málinu. Saksóknari segir að Börkur hafi komist yfir myndböndin fyrir mistök. 17.8.2012 09:00
Crowe leitar að tónleikastað fyrir Menningarnótt Svo virðist sem að stórleikarinn Russell Crowe ætli sér að halda tónleika á Menningarnótt í Reykjavík. Á Twitter-síðu sinni í dag leitaði hann eftir hjálp við að finna tónleikastað. 17.8.2012 08:45
Neyðarfundur og fordæmingar vegna Assange Samtök Ameríkuríkja boðuðu til neyðarfundar í gær vegna ákvörðunar yfirvalda í Ekvador að veita Julian Assange, stofnanda WikiLeaks, pólitískt hæli. 17.8.2012 08:00
Hælisleitandi tekinn við Sundahöfn Ungur hælisleitandi var handtekinn við Sundahöfn laust fyrir klukkan eitt í nótt eftir að hann hafði komist inn á öryggissvæði og ætlaði að lauma sér um borð í Skógarfoss. 17.8.2012 06:57
Lagarfljótsormurinn fyrir sannleiksnefnd Fimmtán árum eftir að verðlaunum var heitið fyrir hvern þann sem næði að mynda Lagarfljótsorminn kemur tökumaður fram og gerir tilkall til verðlaunanna. Málið fer fyrir sannleiksnefnd skipaða af yfirvöldum á Héraði. 17.8.2012 11:00
Gengur hratt á makrílkvótann Makrílveiðar uppsjávarveiðiskipa HB Granda hafa gengið vel í sumar. Á heimasíðu fyrirtækisins kemur fram að í byrjun vikunnar var búið að veiða um 11.400 tonn af makríl á vertíðinni og þá voru óveidd um 4.500 tonn. Hlutfall síldar í makrílaflanum hefur aukist upp á síðkastið, en skip sem eru á síldveiðum norðan við helsta makrílveiðisvæðið hafa jafnframt verið að fá 10-20% meðafla af makríl. 17.8.2012 11:00
Vilja fá Íslendinga í læknanám í Slóvakíu Einn besti háskóli í Austur-Evrópu býður íslenskum stúdentum að þreyta inntökupróf fyrir læknanám í Slóvakíu. Ræðismaður Slóvakíu heldur inntökuprófin hér á landi taki sex áhugasamir nemendur þau. 17.8.2012 10:00
Icelandair var stundvísasta flugfélagið Af flugfélögum landsins var Icelandair oftast á réttum tíma síðastliðinn hálfa mánuð. Iceland Express stóð sig einnig vel. Þetta er niðurstaða könnunar sem gerð var á vefnum túristi.is. 17.8.2012 09:59
Tekinn í Leifsstöð með falsað vegabréf Karlmaður var handtekinn í Leifsstöð í gær þegar hann framvísaði norsku vegabréfi, en grunsemdir vöknuðu um að hann væri ekki lögmætur handhafi að. Var hann því færður til frekari skoðunar þar sem grunurinn var svo staðfestur með andlitssamanburði. Maðurinn er nú til rannsóknar. Meðal annars er unnið að því að reyna að staðfesta hver hann er svo og að athuga hvort hann kunni að vera eftirlýstur einhversstaðar. Þetta er 21. skilríkjafölsunarmálið sem upp kemur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á þessu ári. Á sama tíma í fyrra höfðu 15 slík mál komið upp í flugstöðinni. 17.8.2012 09:55
Hækkun kemur sér illa fyrir ráðstefnuhús Hörpu Forsvarsmenn í ferðaþjónustu telja mun líklegra að fyrirhuguð hækkun virðisaukaskatts á gistingu muni leiða til tekjutaps fyrir ríkissjóð en að hún skili meiru í kassann. Tilgangurinn með breytingunni er þó sagður að auka tekjur um tvo og hálfan milljarð. 17.8.2012 09:15
Sat í fangelsi í 49 ár Hin sjötíu ára gamla Betty Smithey var leyst úr fangelsi í Arizona í Bandaríkjunum í gær. Síðustu fjörutíu og níu hefur nú setið bak við lás og slá en hún var fundinn sek um að hafa banað fimmtán mánaða gömlu barni árið 1963. 17.8.2012 08:30
Fá aukaverkanir af lyfleysum Sjúklingar sem taka þátt í lyfjarannsóknum upplifa oft og tíðum aukaverkanir lyfja, jafnvel þó þeir taki ekki lyfin sjálf heldur lyfleysu. Þýsku prófessorarnir Paul Enck og Winfried Häuser skrifa grein um málið í New York Times. 17.8.2012 08:30
IKEA stefnir á hótelrekstur Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA stefnir nú á hótelrekstur. Talsmaður fyrirtækisins sagði sænskum fréttamiðlum í gær að markmið IKEA væri að reka rúmlega hundrað hótel í Evrópu. 17.8.2012 08:00
Ekkert öðruvísi að búa á eldfjallasvæði „Maður fær með móðurmjólkinni hvernig það er að búa við rætur eldfjalls,“ segir Elín Einarsdóttir, oddviti sveitarstjórnar í Mýrdalshreppi og deildarstjóri í grunnskólanum í Vík í Mýrdal. „Þetta er svo sem ekkert öðruvísi en annars staðar. Að minnsta kosti ekki fyrir þá sem eru fæddir og uppaldir á svæðinu.“ 17.8.2012 08:00
„Það er verðstríð alla daga“ „Við erum bara í sjöunda himni,“ segir Jóhannes Jónsson, eigandi matvöruverslanakeðjunnar Iceland. „Þetta er alveg æðisgengið.“ 17.8.2012 07:00
Verða að hafa trú á þorpunum fyrir vestan „Það hefur aldrei verið mín meining að nota þetta hús sem sumarhús,“ segir Ómar Sigurðsson sem í júlí síðastliðnum keypti hús á Bíldudal. Í grein Fréttablaðsins um húsnæðisskort þar í bæ sagði að það hús yrði nýtt sem sumarhús en í því býr nú fimm manna fjölskylda sem þarf að finna sér nýtt húsnæði sem er ekki heiglum hent í húsnæðisskortinum. Af þeim sökum hefur Ómar frestað því að flytja inn í húsið. „Ég keypti mér bát sem ég gerði út frá Bíldudal í sumar og mun gera í haust og í framtíðinni.“ 17.8.2012 07:00
Tvær bílveltur á Ladárdalsheiði Tveir bílar ultu út af veginum um Laxárdalsheiði á milli Búðardals og Hrútafjarðar í gærkvöldi. Fólk úr báðum bílunum var flutt á heilsugæslustöð til aðhlynningar, en engin slasaðist alvarlega. 17.8.2012 06:56
Næstum því undarlegt atvik í Kömbunum Vegfarandi hringdi í lögregluna á Selfossi í nótt og tilkynnti um menn, sem væru að ýta bíl upp kambabrekkurnar. 17.8.2012 06:55
Viðræður í Grindavík stóðu fram á kvöld Viðræður Framsóknarmanna, Grindavíkurlistans og Samfylkingarinnar stóðu fram á kvöld í gær, um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn Grindavíkur, eftir að meirhlutasamstarf Framsóknar- og Sjálfstæðismanna sprakk í fyrrakvöld. 17.8.2012 06:52
Dómur yfir Pussy Riot í dag Dómur verður kveðinn upp yfir meðlimum pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot í dag. Stúlkurnar þrjár eru ákærðar fyrir óspektir og guðlast en þær stóðu fyrir svokallaðri pönkbæn í dómkirkju í Moskvu í febrúar. 17.8.2012 06:50
Nú er bara að reikna og semja „Þetta er nokkuð borðleggjandi, að meta tjónið sem Iceland Express varð fyrir, svo að ég geri ráð fyrir að fljótlega verði hægt að setjast niður og semja um skaðabæturnar,“ segir Páll Rúnar Mikael Kristjánsson, lögmaður Iceland Express. 17.8.2012 06:00
Aldrei heitara í sumar en í gær Hitastigið í Reykjavík náði 20,9 stigum á hitamæli Veðurstofunnar. Það er í fyrsta sinn í sumar sem hitinn fer yfir tuttugu gráður. Veðurblíðan lék við borgarbúa í gær eins og flesta aðra daga í sumar og útlit er fyrir það sama næstu daga. 17.8.2012 06:00
Umboð friðargæslu rennur út Í staðinn fyrir friðargæslu Sameinuðu þjóðanna og Arababandalagsins í Sýrlandi, sem hættir um helgina, verður opnuð þar skrifstofa til að sjá um samskiptin við stjórnvöld. 17.8.2012 03:00
Lögreglustjórinn í Osló segir af sér Øystein Mæland, lögreglustjóri í Osló, sagði af sér í kvöld í kjölfar skýrslu um hryðjuverkaárásir Anders Behring Breivik á Osló og Útey þann 22. júlí í fyrra. Lögreglan var gagnrýnd harðlega í skýrslunni meðal annars fyrir að nýta sér ekki þá tækni sem var til staðar til að koma í veg fyrir voðaverk Breivik sem og þann tíma sem það tók að komast út í Útey. 16.8.2012 22:18
Eina í heiminum sem fær neglur í andlitið Hin tuttugu og átta ára gamla Shanyna Isom frá Bandaríkjunum hefur gengið í gegnum margt á síðustu árum því fyrir þremur árum byrjuðu neglur að vaxa á andliti hennar. Hvers vegna það gerðist - veit enginn. 16.8.2012 21:56
Fengu mat og drykki á meðan leitað var að sprengju - myndir Farþegarnir 256 sem voru um borð í flugvél frá rússneska flugfélaginu Aeroflot, og lenti á Keflavíkurflugvelli í dag vegna sprengjuhótunar, eru lagðir af stað með annarri flugvél til Moskvu. Vélin var á leiðinni til borgarinnar frá New York eftir að sprengjuhótun barst flugfélaginu. Engar sprengjur fundust í vélinni, en samkvæmt hótuninni áttu fimm sprengjur að vera í jafnmörgum ferðatöskum í vélinni. Tveir voru handteknir vegna málsins en sleppt að loknum yfirheyrslum. 16.8.2012 20:58
Sex prósent fleiri hlaupa í ár Um sex prósent fleiri hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í ár en í fyrra. Forskráningu lauk í gær og eru 10.358 einstaklingar búnir að skrá sig miðað við 9.788 í fyrra. Um 800 manns ætla að hlaupa maraþon en það er 17% fleiri en luku maraþoni í fyrra. Í hálfmaraþon eru skráðir 1.934 og í 10 kílómetra hlaup eru 4.431 einstaklingar skráðir til leiks. Í báðum þessum vegalengdum eru skráði 4 prósent fleiri en lauku hlaupi í fyrra. Haldið verður blaðamannafundur á morgun þar sem nánar verður farið yfir hlaupið. 16.8.2012 19:38
Brýnt að lögreglan fái forvirkar rannsóknarheimildir Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur brýnt að þingsályktunartillaga um forvirkar rannsóknarheimildir fái brautargengi. Hann segir í ljósi tíðinda frá Noregi sé enn brýnna en áður að lögreglan fái heimildir til að bregðast við og uppræta hugsanlega hryðjuverkaógn í fæðingu. 16.8.2012 19:05
Minntust þess að 35 ár eru liðin frá andláti Presley Priscilla Presley, fyrrverandi eiginkona rokkgoðsins Elvis Presley, og Lisa Marie einkadóttir þeirra vöktu gríðarlega hrifningu þegar þær birtust óvænt í Graceland þar sem þess var minnst í gær að 35 ár eru liðin frá því að Elvis lést. 16.8.2012 18:30
Skólavörðustígur verður göngugata lengur Skólavörðustígur frá Bergstaðastræti niður að Laugavegi verður göngugata viku lengur en upphaflega stóð til, eða til mánudagsins 27. ágúst. Ástæðan er mikil ánægja rekstraraðila við Skólavörðustíg með fyrirkomulagið, segir tilkynningu frá Reykjavíkurborg. 16.8.2012 17:26
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent