Brýnt að lögreglan fái forvirkar rannsóknarheimildir 16. ágúst 2012 19:05 Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur brýnt að þingsályktunartillaga um forvirkar rannsóknarheimildir fái brautargengi. Hann segir í ljósi tíðinda frá Noregi sé enn brýnna en áður að lögreglan fái heimildir til að bregðast við og uppræta hugsanlega hryðjuverkaógn í fæðingu. Ný skýrsla rannsóknarnefndar um hryðjuverk Anders Behring Breivik í Osló og Útey kemur fram hörð gagnrýni á stjórnvöld og lögregluna í Osló. Skýrslan hefur líka vakið upp spurningar um hvernig íslensk stjórnvöld eru í stakk búin til að glíma við ógn af þessu tagi. Formaður Landssbands lögreglumanna sagði í fréttum Rúv í gær að lögreglan væri langt frá reiðubúin að takast á við ógn af þessu tagi. En lögreglan er vanbúin á fleiri sviðum. Lögreglan hefur ekki forvirkar rannsóknarheimildir, þ.e heimildir til að fylgjast með mönnum sem tengjast skipulögðum glæpahópum eða mönnum sem sýna af sér hegðun sem vekur grunsemdir, t.d við kaup á búnaði. Hér á landi þarf að vera rökstuddur grunur í tilteknu máli, samkvæmt sakamálalögum. Þingsályktunartillaga Sivjar Friðleifsdóttur um heimildir af þessu tagi hlaut afgreiðslu í vor, þrátt fyrir þingstuðning. Birgir Ármannsson, sem var meðflutningsmaður, telur brýnt að tillagan fái brautargengi þegar hún verður flutt í haust. „Varðandi forvirku rannsóknarheimildirnar er alveg ljóst að þær geta skipt máli í svona tilvikum. Þær eru fyrir hendi í nágrannalöndunum í ríkari máli en hér. Við komum ekki í veg fyrir öll svona atvik, en með þeim getum við stoppað atburðarrás af þessu tagi," segir Birgir og nefnir sem dæmi þegar danska lögreglan kom í veg fyrir sprengjuárás á Jyllands Posten fyrir nokkrum árum. „Öryggið verður aldrei 100 prósent en það er verið að auka öryggið með þessum hætti." Alþingi Lögreglan Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fleiri fréttir Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Sjá meira
Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur brýnt að þingsályktunartillaga um forvirkar rannsóknarheimildir fái brautargengi. Hann segir í ljósi tíðinda frá Noregi sé enn brýnna en áður að lögreglan fái heimildir til að bregðast við og uppræta hugsanlega hryðjuverkaógn í fæðingu. Ný skýrsla rannsóknarnefndar um hryðjuverk Anders Behring Breivik í Osló og Útey kemur fram hörð gagnrýni á stjórnvöld og lögregluna í Osló. Skýrslan hefur líka vakið upp spurningar um hvernig íslensk stjórnvöld eru í stakk búin til að glíma við ógn af þessu tagi. Formaður Landssbands lögreglumanna sagði í fréttum Rúv í gær að lögreglan væri langt frá reiðubúin að takast á við ógn af þessu tagi. En lögreglan er vanbúin á fleiri sviðum. Lögreglan hefur ekki forvirkar rannsóknarheimildir, þ.e heimildir til að fylgjast með mönnum sem tengjast skipulögðum glæpahópum eða mönnum sem sýna af sér hegðun sem vekur grunsemdir, t.d við kaup á búnaði. Hér á landi þarf að vera rökstuddur grunur í tilteknu máli, samkvæmt sakamálalögum. Þingsályktunartillaga Sivjar Friðleifsdóttur um heimildir af þessu tagi hlaut afgreiðslu í vor, þrátt fyrir þingstuðning. Birgir Ármannsson, sem var meðflutningsmaður, telur brýnt að tillagan fái brautargengi þegar hún verður flutt í haust. „Varðandi forvirku rannsóknarheimildirnar er alveg ljóst að þær geta skipt máli í svona tilvikum. Þær eru fyrir hendi í nágrannalöndunum í ríkari máli en hér. Við komum ekki í veg fyrir öll svona atvik, en með þeim getum við stoppað atburðarrás af þessu tagi," segir Birgir og nefnir sem dæmi þegar danska lögreglan kom í veg fyrir sprengjuárás á Jyllands Posten fyrir nokkrum árum. „Öryggið verður aldrei 100 prósent en það er verið að auka öryggið með þessum hætti."
Alþingi Lögreglan Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fleiri fréttir Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Sjá meira