Fleiri fréttir Semja verður upp á nýtt við erlenda kröfuhafa Íslendingar geta ekki staðið undir vaxtabyrði vegna erlendra skulda þjóðarbúsins að mati hagfræðings. Semja verður upp á nýtt við erlenda kröfuhafa. 28.4.2009 18:59 Svínaflensan skrefi nær því að verða heimsfaraldur Alþjóða heilbrigðisstofnunin segir að svínaflensan sé skrefi nær því að verða heimsfaraldur. Það sé þó ekki óhjákvæmilegt að svo fari. 28.4.2009 18:41 Barnabarn hjónanna aðstoðaði Arnarnesræningjana Tveir karlmenn sem rændu eldri hjón á Arnarnesi um helgina hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald fram í maí. Barnabarn hjónanna veitti ræningjunum upplýsingar sem leiddi til ránsins. 28.4.2009 18:38 Engar breytingar - 1443 strikuðu yfir nafn Steinunnar Valdísar Útstrikanir kjósenda í Reykjavíkurkjördæmi norður höfðu ekki áhrif á röð frambjóðenda, að sögn Erlu S. Árnadóttur formanns kjörstjórnar. Alls strikuðu 1443 kjósendur yfir nafn Samfylkingarkonunnar Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur. Samfylkingin fékk 11.568 atkvæði og fjóra þingmenn kjörna í kjördæminu og var Steinunn í fjórða sæti. 28.4.2009 17:56 Fyrrum þingmaður verður skólastjóri „Ég þekki býsna vel til í þessum geira og ég held að það sé ágætt að hefja endurhæfinguna þarna,“ segir Einar Már Sigurðarson, fyrrum þingmaður Samfylkingarinnar, en hann verður að öllum líkindum næsti skólastjóri Valsárskóla á Svalbarðseyri í Eyjafirði. Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps hefur ákveðið að ganga til samninga við þingmanninn fyrrverandi. 28.4.2009 17:44 Vörubíll valt á Vesturlandsvegi - vegurinn lokaður Vesturlandsvegur undir Hafnarfjalli er lokaður um óákveðin tíma eftir að vörubifreið valt á fimmta tímanum í dag við Hafnará. Ökumaður bifreiðarinnar mun ekki vera slasaður. Ekki fengust upplýsingar hjá lögreglu um tildrög slyssins. 28.4.2009 17:10 Vill opinn glugga til minningar um Búsáhaldabyltinguna Þór Saari, þingmaður Borgarahreyfingarinnar, vill að á Alþingi verði opinn gluggi sem standi að Austurvelli til minningar um Búsáhaldabyltinguna í janúar. 28.4.2009 16:52 Tveir Íslendingar rannsakaðir vegna gruns um svínaflensu Tveir Íslendingar hafa verið rannsakaðir vegna gruns um að þeir hafi smitast af svínaflensu. Einstaklingarnir eru báðir nýkomnir frá Bandaríkjunum. Þetta kom fram á blaðamannafundi með Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra sem nú stendur yfir. Tekið var fram að ekki þykir líklegt að mennirnir séu smitaðir af svínaflensunni og er þeim ekki haldið í einangrun. 28.4.2009 16:24 Lögreglumenn fjölmenna á fund Fjöldi lögreglumanna er samankominn á fundi Lögreglufélags Reykjavíkur, sem haldinn er í Kiwanishúsinu að Engjateigi. Þar er rætt um fyrirhugaðar breytingar á vinnutíma sem eiga að taka gildi 1.maí, eftir því sem fram kemur á vef lögreglumanna. 28.4.2009 15:56 Evrópumálin skýrast á morgun Það ætti að skýrast á morgun hvort Samfylkingin og VG ná sameiginlegri niðurstöðu í Evrópumálum. Mikið er í húfi því að einstakir þingmenn Samfylkingarinnar hafa fullyrt að samkomulag um Evrópumálin sé forsenda fyrir áframhaldandi stjórnarsamstarfi. 28.4.2009 15:50 Ekki mælt með ferðatakmörkunum vegna svínaflensunnar Ekki hafa borist fréttir um alvarleg svínaflensutilvik annarsstaðar en í Mexíkó. Í Bandaríkjunum þar sem flest tilfelli hafa verið staðfest er um vægan sjúkdóm að ræða. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra. 28.4.2009 15:16 Nauðsynlegt að tryggja réttarstöðu kynskiptinga Umboðsmaður Alþingis mælist til þess að lögum um mannanöfn verði breytt og að sett verði lög til að tryggja réttarstöðu fólks með kynskiptahneigð. 28.4.2009 14:14 Fórnarlömb á Arnarnesi: Rólegri eftir handtökurnar „Ég er ótrúlega hress miðað við það sem á hefur gengið," segir kona á áttræðisaldri sem varð fyrir óhugnalegri árás á heimili sínu við Mávanes um helgina þegar fjórir einstaklingar tóku hana og eiginmann hennar til fanga á heimili þeirra. Búið er að handtaka þá sem tengdust málinu og hefur lögreglan farið fram á gæsluvarðhald yfir þeim. Íbúar í hverfinu eru óttaslegnir vegna fréttanna. 28.4.2009 14:02 Arnarnesárásarmenn úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 19. maí Mennirnir sem réðust inn á heimili hjóna á Arnarnesi og hótuðu þeim lífláti hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 19. maí, 28.4.2009 13:54 Formaður Framsóknarflokksins býr sig undir stjórnarandstöðuhlutverk Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknaflokksins, gengur út frá því að flokkurinn verði í stjórnarandstöðu á næstunni. 28.4.2009 13:37 Gæsluvarðhalds krafist yfir Arnarnesárásarmönnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu krefst gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir tveimur karlmönnum sem hafa játað á sig húsbrot og líkamsárás á eldri hjón á Arnarnesi. Mennirnir játuðu aðild sína að málinu í gær. Árásin var mjög gróf og var hjónunum meðal annars hótað lífláti. Þá var klippt á símasnúrur til að varna því að þau gætu hringt á hjálp. 28.4.2009 13:20 Kolbrún Halldórsdóttir: Tilbúin að gegna ráðherraembætti áfram Kolbrún Halldórsdóttir er tilbúin að gegna embætti umhverfisráðherra áfram en segir að það sé annarra en hennar að ákveða framtíð hennar í ráðherrastóli. Hún segir að vel megi vera að ummæli hennar um olíunýtingu á Drekasvæðinu hafi ráðið því að hún náði ekki kjöri á Alþingi í kosningunum á laugardag. 28.4.2009 12:34 Með lyfjatöflur í leggöngunum Tuttugu og sjö ára kona var dæmd í 75 daga fangelsi fyrir tilraun til þess að smygla fíkniefnum inn á Litla Hraun í desember á síðasta ári. Þá ók hún einnig undir áhrifum vímuefna að fangelsinu. 28.4.2009 12:21 Ekki tilefni til rannsóknar á störfum Guðlaugs Þórs hjá OR Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar hefur tilkynnt Guðlaugi Þór Þórðarsyni að ekki verði orðið við beiðni hans um að störf hans fyrir Orkuveitu Reykjavíkur verði tekin út þann tíma sem hann var stjórnarformaður Orkuveitunnar. 28.4.2009 12:20 Halda áfram stjórnarmyndunarviðræðum í dag Leiðtogar ríkisstjórnarinnar munu koma saman til fundar síðdegis í dag til að halda áfram viðræðum um nýjan stjórnarsáttmála. 28.4.2009 12:18 Þórunn og Þorgerður fengu flestar útstrikanir Flestir strikuðu yfir nöfn Þórunnar Sveinbjarnardóttur og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur í Suðvesturkjördæmi í kosningunum um helgina eða um eitt þúsund sinnum. 28.4.2009 11:53 Sóttvarnarlæknir ræðir við Alþjóðaheilbrigðisstofnun í dag „Það er náttúrlega erfitt að fylgjast með því hvort það sé einhver straumur frá Mexíkó," segir Víðir Reynirsson, deildarstjóri hjá Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra. 28.4.2009 11:45 Þingmenn í tvöfaldri vinnu Þingmennirnir Kristján Þór Júlíusson og Birkir Jón Jónsson starfa báðir sem sveitarstjórnarmenn auk þess sem þeir sinna þingmennsku. Kristján Þór situr fyrir Sjálfstæðisflokkinn í bæjarstjórn Akureyrar en Birkir Jón sinnir sveitastjórnarmálum í Snæfellsbæ auk þess sem hann er þingmaður. Þá voru sex sveitastjórnarmenn kosnir inn á þing nú á laugardaginn. Þar á meðal Svandís Svavarsdóttir, oddviti Vinstri grænna í Reykjavík. 28.4.2009 11:35 Grunur um gasleka á Hverfisgötu Hverfisgatan lokaðist um tíma í morgun þegar að lögregla og sjúkralið voru kölluð að húsi númer 49. Vegfarendur höfðu fundið gaslykt í nálægð við húsið og þótti rétt að kanna hvað ylli því. Að sögn lögreglu fannst engin skýring á gaslekanum en umferð er komin aftur á um götuna. 28.4.2009 11:07 Leikskólabörn hafa aldrei verið fleiri Alls sóttu 18.278 börn leikskóla á Íslandi í desember síðastliðnum og hafa leikskólabörn aldrei verið fleiri hér á landi. Þeim fjölgaði um 717 frá desember 2007 eða um 4,1%. 28.4.2009 10:22 Lögreglan leitar að „útlendingslegum“ þjófum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar þriggja manna sem reynt hafa að brjótast inn í hraðbanka og verslanir undanfarna daga. Í tilkynningu frá lögreglu segir að þeir séu líklega um þrítugt og að þeir séu „útlendingslegir" á að líta, eins og það er orðað. 28.4.2009 10:18 Snarpur og stuttur skjálfti Snarpur og stuttu jarðskjálfti reið yfir Hveragerði upp úr klukkan níu í morgun. 28.4.2009 09:48 Örlagarík myndataka yfir New York Talsmenn Hvíta hússins hafa beðist velvirðingar á því sem margir íbúar á Manhattan í New York töldu vera yfirvofandi hryðjuverkaárás þegar þota af gerðinni Boeing 747 flaug lágflug yfir borginni í gær með tvær F-16-orrustuþotur á eftir sér. 28.4.2009 08:45 Ný vefsíða býr fólk undir atvinnuviðtöl Hvað myndirðu gera við 100 jólatré í júlí, hvenær máttu skrökva og ef þú værir morgunkorn, hvaða tegund af því værirðu? Varla eiga margir von á því að þurfa að finna svör við ráðgátum á borð við þessar í atvinnuviðtölum en aðstandendur vefsíðunnar glassdoor.com telja það hins vegar ákaflega líklegt. 28.4.2009 08:19 Rændu greiðslukortum vopnaðir skrúfjárnum Tveir ungir menn voru rændir kreditkortum og neyddir til þess að gefa upp PIN-númer kortanna á Nørrebro í Kaupmannahöfn á sunnudagskvöldið. 28.4.2009 08:15 Sögufrægt flugskýli liggur undir skemmdum Flugskýlið, sem hýsti sprengjuflugvélina Enola Gay, þá sem flaug með kjarnorkusprengju og varpaði henni á japönsku borgina Hiroshima í ágúst 1945, er meðal þeirra sögufrægu minja í Bandaríkjunum sem eru í hvað mestri hættu á að eyðileggjast vegna vanrækslu og slælegs viðhalds. 28.4.2009 08:08 Segist hafa yfirheyrt fanga í mesta bróðerni Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur nú teflt fram einum liðsmanni sínum sem fullyrðir að hann hafi náð viðamiklum upplýsingum upp úr liðsmanni hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda án þess að beita til þess vafasamari aðferðum en að ræða við manninn um daginn og veginn. 28.4.2009 07:56 Er bin Laden allur? Osama bin Laden gæti verið látinn. Þetta segir Asif Ali Zardari, forseti Pakistans, og bendir á það, máli sínu til stuðnings, að hvorki hafi sést né heyrst til al-Qaeda-leiðtogans síðan Al Jazeera-sjónvarpsstöðin sendi út hljóðupptöku af rödd hans í mars. 28.4.2009 07:54 Fylgjast grannt með flensunni Landlæknisembættið og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra fylgjast grannt með framvindu mála og eru í nánu sambandi við erlendar stofnanir beggja vegna Atlantshafsins. 28.4.2009 07:23 Kolmunnakvótinn að klárast Íslensku kolmunnaskipin eru nú á lokaspretti kolmunnavertíðarinnar í ár, því kvótinn er að verða búinn. Búið er að landa um það bil 85 þúsund tonnum og því aðeins ellefu þúsund tonn eftir. 28.4.2009 07:18 Svínaflensan til Bretlands - yfir 700.000 gætu látist Tvö tilfelli af svínaflensu greindust í Skotlandi í gær auk þess sem hún er talin vera komin til fleiri Evrópulanda, þeirra á meðal Noregs og Svíþjóðar. 28.4.2009 07:10 Skrítið að vera með grímu Fjölmargir hafa sett sig í samband við landlæknisembættið til að kanna hvort óhætt og heimilt sé að fara til Mexíkó og hvort og þá hvernig eigi að bregðast við svínainflúensunni sem geisar þar. Ekki hefur verið gripið til ferðatakmarkana en heilbrigðisyfirvöld fylgjast náið með þróuninni. 28.4.2009 07:00 Spilarar að verða jafnmargir og íslenska þjóðin „Við stefnum að því hröðum skrefum að Eve-félagar verði fleiri en Íslendingar," segir Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP. Eve online er veruleikatölvuleikur og eru þeir sem spila hann, sem Hilmar kallar EVE-félaga, orðnir 295 þúsund en Íslendingar eru um 319 þúsund. 28.4.2009 06:30 Getur ekki greitt skuldirnar að sinni Fjárhagsstaða Frjálslynda flokksins er slæm og þarf flokkurinn að semja við lánardrottna um greiðslufrest á skuldum. Flokkurinn náði ekki því 2,5 prósenta marki í kosningunum á laugardag sem tryggir framboðum ríkisframlög. Magnús Reynir Guðmundsson, framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, telur að þar með hafi flokkurinn orðið af 12-14 milljóna króna árlegum ríkisframlögum út kjörtímabilið. 28.4.2009 06:30 Borgin sker niður afturvirkt Reykjavíkurborg ætlar að skera niður framlög til tónlistarskóla í Reykjavík, aftur í tímann, um tólf prósent. Þetta kom fram á fundi Sigurðar Sævarssonar, formanns Samtaka tónlistarskóla í Reykjavík, með formanni menntaráðs á föstudag. 28.4.2009 06:15 Eitt A4 bréf dugar til ESB Til að sækja um aðild að Evrópusambandinu nægir að ákvörðunin um að gera það hafi verið samþykkt af einföldum meirihluta þings og ríkisstjórnin sendi í framhaldinu bréf til Brussel þar sem óskað er eftir aðildarviðræðum. 28.4.2009 06:00 Íhuga að hætta í óeirðadeild Talsverður fjöldi lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu íhugar að hætta í óeirðadeild embættisins vegna óánægju með breytingar á vinnufyrirkomulagi. 28.4.2009 05:30 Kom á óvart að Íslendingar frestuðu Íslendingar vildu ekki ganga frá þjónustutilskipun ESB daginn fyrir kosningar. „Pólitískar vöðvahnyklingar“ að mati forstöðumanns Evrópuseturs. „Norðmenn geta andað rólega,“ segir ráðherra. 28.4.2009 05:30 Fjórðungur beitti útstrikunum Allt að 25 prósent kjósenda einstakra framboða strikuðu yfir nöfn frambjóðenda á atkvæðaseðlum í Reykjavíkurkjördæmi suður í kosningunum á laugardag. 28.4.2009 05:00 Viðræðuhópar um ESB og stjórnsýslu Formlegar stjórnarmyndunarviðræður Samfylkingarinnar og VG hófust í gær. Varaformenn flokkanna fara fyrir viðræðuhópi um Evrópumál. Önnur stór mál verða einnig rædd í sérstökum hópum. Bjartsýni ríkir í herbúðum flokkanna. 28.4.2009 05:00 Sjá næstu 50 fréttir
Semja verður upp á nýtt við erlenda kröfuhafa Íslendingar geta ekki staðið undir vaxtabyrði vegna erlendra skulda þjóðarbúsins að mati hagfræðings. Semja verður upp á nýtt við erlenda kröfuhafa. 28.4.2009 18:59
Svínaflensan skrefi nær því að verða heimsfaraldur Alþjóða heilbrigðisstofnunin segir að svínaflensan sé skrefi nær því að verða heimsfaraldur. Það sé þó ekki óhjákvæmilegt að svo fari. 28.4.2009 18:41
Barnabarn hjónanna aðstoðaði Arnarnesræningjana Tveir karlmenn sem rændu eldri hjón á Arnarnesi um helgina hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald fram í maí. Barnabarn hjónanna veitti ræningjunum upplýsingar sem leiddi til ránsins. 28.4.2009 18:38
Engar breytingar - 1443 strikuðu yfir nafn Steinunnar Valdísar Útstrikanir kjósenda í Reykjavíkurkjördæmi norður höfðu ekki áhrif á röð frambjóðenda, að sögn Erlu S. Árnadóttur formanns kjörstjórnar. Alls strikuðu 1443 kjósendur yfir nafn Samfylkingarkonunnar Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur. Samfylkingin fékk 11.568 atkvæði og fjóra þingmenn kjörna í kjördæminu og var Steinunn í fjórða sæti. 28.4.2009 17:56
Fyrrum þingmaður verður skólastjóri „Ég þekki býsna vel til í þessum geira og ég held að það sé ágætt að hefja endurhæfinguna þarna,“ segir Einar Már Sigurðarson, fyrrum þingmaður Samfylkingarinnar, en hann verður að öllum líkindum næsti skólastjóri Valsárskóla á Svalbarðseyri í Eyjafirði. Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps hefur ákveðið að ganga til samninga við þingmanninn fyrrverandi. 28.4.2009 17:44
Vörubíll valt á Vesturlandsvegi - vegurinn lokaður Vesturlandsvegur undir Hafnarfjalli er lokaður um óákveðin tíma eftir að vörubifreið valt á fimmta tímanum í dag við Hafnará. Ökumaður bifreiðarinnar mun ekki vera slasaður. Ekki fengust upplýsingar hjá lögreglu um tildrög slyssins. 28.4.2009 17:10
Vill opinn glugga til minningar um Búsáhaldabyltinguna Þór Saari, þingmaður Borgarahreyfingarinnar, vill að á Alþingi verði opinn gluggi sem standi að Austurvelli til minningar um Búsáhaldabyltinguna í janúar. 28.4.2009 16:52
Tveir Íslendingar rannsakaðir vegna gruns um svínaflensu Tveir Íslendingar hafa verið rannsakaðir vegna gruns um að þeir hafi smitast af svínaflensu. Einstaklingarnir eru báðir nýkomnir frá Bandaríkjunum. Þetta kom fram á blaðamannafundi með Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra sem nú stendur yfir. Tekið var fram að ekki þykir líklegt að mennirnir séu smitaðir af svínaflensunni og er þeim ekki haldið í einangrun. 28.4.2009 16:24
Lögreglumenn fjölmenna á fund Fjöldi lögreglumanna er samankominn á fundi Lögreglufélags Reykjavíkur, sem haldinn er í Kiwanishúsinu að Engjateigi. Þar er rætt um fyrirhugaðar breytingar á vinnutíma sem eiga að taka gildi 1.maí, eftir því sem fram kemur á vef lögreglumanna. 28.4.2009 15:56
Evrópumálin skýrast á morgun Það ætti að skýrast á morgun hvort Samfylkingin og VG ná sameiginlegri niðurstöðu í Evrópumálum. Mikið er í húfi því að einstakir þingmenn Samfylkingarinnar hafa fullyrt að samkomulag um Evrópumálin sé forsenda fyrir áframhaldandi stjórnarsamstarfi. 28.4.2009 15:50
Ekki mælt með ferðatakmörkunum vegna svínaflensunnar Ekki hafa borist fréttir um alvarleg svínaflensutilvik annarsstaðar en í Mexíkó. Í Bandaríkjunum þar sem flest tilfelli hafa verið staðfest er um vægan sjúkdóm að ræða. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra. 28.4.2009 15:16
Nauðsynlegt að tryggja réttarstöðu kynskiptinga Umboðsmaður Alþingis mælist til þess að lögum um mannanöfn verði breytt og að sett verði lög til að tryggja réttarstöðu fólks með kynskiptahneigð. 28.4.2009 14:14
Fórnarlömb á Arnarnesi: Rólegri eftir handtökurnar „Ég er ótrúlega hress miðað við það sem á hefur gengið," segir kona á áttræðisaldri sem varð fyrir óhugnalegri árás á heimili sínu við Mávanes um helgina þegar fjórir einstaklingar tóku hana og eiginmann hennar til fanga á heimili þeirra. Búið er að handtaka þá sem tengdust málinu og hefur lögreglan farið fram á gæsluvarðhald yfir þeim. Íbúar í hverfinu eru óttaslegnir vegna fréttanna. 28.4.2009 14:02
Arnarnesárásarmenn úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 19. maí Mennirnir sem réðust inn á heimili hjóna á Arnarnesi og hótuðu þeim lífláti hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 19. maí, 28.4.2009 13:54
Formaður Framsóknarflokksins býr sig undir stjórnarandstöðuhlutverk Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknaflokksins, gengur út frá því að flokkurinn verði í stjórnarandstöðu á næstunni. 28.4.2009 13:37
Gæsluvarðhalds krafist yfir Arnarnesárásarmönnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu krefst gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir tveimur karlmönnum sem hafa játað á sig húsbrot og líkamsárás á eldri hjón á Arnarnesi. Mennirnir játuðu aðild sína að málinu í gær. Árásin var mjög gróf og var hjónunum meðal annars hótað lífláti. Þá var klippt á símasnúrur til að varna því að þau gætu hringt á hjálp. 28.4.2009 13:20
Kolbrún Halldórsdóttir: Tilbúin að gegna ráðherraembætti áfram Kolbrún Halldórsdóttir er tilbúin að gegna embætti umhverfisráðherra áfram en segir að það sé annarra en hennar að ákveða framtíð hennar í ráðherrastóli. Hún segir að vel megi vera að ummæli hennar um olíunýtingu á Drekasvæðinu hafi ráðið því að hún náði ekki kjöri á Alþingi í kosningunum á laugardag. 28.4.2009 12:34
Með lyfjatöflur í leggöngunum Tuttugu og sjö ára kona var dæmd í 75 daga fangelsi fyrir tilraun til þess að smygla fíkniefnum inn á Litla Hraun í desember á síðasta ári. Þá ók hún einnig undir áhrifum vímuefna að fangelsinu. 28.4.2009 12:21
Ekki tilefni til rannsóknar á störfum Guðlaugs Þórs hjá OR Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar hefur tilkynnt Guðlaugi Þór Þórðarsyni að ekki verði orðið við beiðni hans um að störf hans fyrir Orkuveitu Reykjavíkur verði tekin út þann tíma sem hann var stjórnarformaður Orkuveitunnar. 28.4.2009 12:20
Halda áfram stjórnarmyndunarviðræðum í dag Leiðtogar ríkisstjórnarinnar munu koma saman til fundar síðdegis í dag til að halda áfram viðræðum um nýjan stjórnarsáttmála. 28.4.2009 12:18
Þórunn og Þorgerður fengu flestar útstrikanir Flestir strikuðu yfir nöfn Þórunnar Sveinbjarnardóttur og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur í Suðvesturkjördæmi í kosningunum um helgina eða um eitt þúsund sinnum. 28.4.2009 11:53
Sóttvarnarlæknir ræðir við Alþjóðaheilbrigðisstofnun í dag „Það er náttúrlega erfitt að fylgjast með því hvort það sé einhver straumur frá Mexíkó," segir Víðir Reynirsson, deildarstjóri hjá Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra. 28.4.2009 11:45
Þingmenn í tvöfaldri vinnu Þingmennirnir Kristján Þór Júlíusson og Birkir Jón Jónsson starfa báðir sem sveitarstjórnarmenn auk þess sem þeir sinna þingmennsku. Kristján Þór situr fyrir Sjálfstæðisflokkinn í bæjarstjórn Akureyrar en Birkir Jón sinnir sveitastjórnarmálum í Snæfellsbæ auk þess sem hann er þingmaður. Þá voru sex sveitastjórnarmenn kosnir inn á þing nú á laugardaginn. Þar á meðal Svandís Svavarsdóttir, oddviti Vinstri grænna í Reykjavík. 28.4.2009 11:35
Grunur um gasleka á Hverfisgötu Hverfisgatan lokaðist um tíma í morgun þegar að lögregla og sjúkralið voru kölluð að húsi númer 49. Vegfarendur höfðu fundið gaslykt í nálægð við húsið og þótti rétt að kanna hvað ylli því. Að sögn lögreglu fannst engin skýring á gaslekanum en umferð er komin aftur á um götuna. 28.4.2009 11:07
Leikskólabörn hafa aldrei verið fleiri Alls sóttu 18.278 börn leikskóla á Íslandi í desember síðastliðnum og hafa leikskólabörn aldrei verið fleiri hér á landi. Þeim fjölgaði um 717 frá desember 2007 eða um 4,1%. 28.4.2009 10:22
Lögreglan leitar að „útlendingslegum“ þjófum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar þriggja manna sem reynt hafa að brjótast inn í hraðbanka og verslanir undanfarna daga. Í tilkynningu frá lögreglu segir að þeir séu líklega um þrítugt og að þeir séu „útlendingslegir" á að líta, eins og það er orðað. 28.4.2009 10:18
Snarpur og stuttur skjálfti Snarpur og stuttu jarðskjálfti reið yfir Hveragerði upp úr klukkan níu í morgun. 28.4.2009 09:48
Örlagarík myndataka yfir New York Talsmenn Hvíta hússins hafa beðist velvirðingar á því sem margir íbúar á Manhattan í New York töldu vera yfirvofandi hryðjuverkaárás þegar þota af gerðinni Boeing 747 flaug lágflug yfir borginni í gær með tvær F-16-orrustuþotur á eftir sér. 28.4.2009 08:45
Ný vefsíða býr fólk undir atvinnuviðtöl Hvað myndirðu gera við 100 jólatré í júlí, hvenær máttu skrökva og ef þú værir morgunkorn, hvaða tegund af því værirðu? Varla eiga margir von á því að þurfa að finna svör við ráðgátum á borð við þessar í atvinnuviðtölum en aðstandendur vefsíðunnar glassdoor.com telja það hins vegar ákaflega líklegt. 28.4.2009 08:19
Rændu greiðslukortum vopnaðir skrúfjárnum Tveir ungir menn voru rændir kreditkortum og neyddir til þess að gefa upp PIN-númer kortanna á Nørrebro í Kaupmannahöfn á sunnudagskvöldið. 28.4.2009 08:15
Sögufrægt flugskýli liggur undir skemmdum Flugskýlið, sem hýsti sprengjuflugvélina Enola Gay, þá sem flaug með kjarnorkusprengju og varpaði henni á japönsku borgina Hiroshima í ágúst 1945, er meðal þeirra sögufrægu minja í Bandaríkjunum sem eru í hvað mestri hættu á að eyðileggjast vegna vanrækslu og slælegs viðhalds. 28.4.2009 08:08
Segist hafa yfirheyrt fanga í mesta bróðerni Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur nú teflt fram einum liðsmanni sínum sem fullyrðir að hann hafi náð viðamiklum upplýsingum upp úr liðsmanni hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda án þess að beita til þess vafasamari aðferðum en að ræða við manninn um daginn og veginn. 28.4.2009 07:56
Er bin Laden allur? Osama bin Laden gæti verið látinn. Þetta segir Asif Ali Zardari, forseti Pakistans, og bendir á það, máli sínu til stuðnings, að hvorki hafi sést né heyrst til al-Qaeda-leiðtogans síðan Al Jazeera-sjónvarpsstöðin sendi út hljóðupptöku af rödd hans í mars. 28.4.2009 07:54
Fylgjast grannt með flensunni Landlæknisembættið og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra fylgjast grannt með framvindu mála og eru í nánu sambandi við erlendar stofnanir beggja vegna Atlantshafsins. 28.4.2009 07:23
Kolmunnakvótinn að klárast Íslensku kolmunnaskipin eru nú á lokaspretti kolmunnavertíðarinnar í ár, því kvótinn er að verða búinn. Búið er að landa um það bil 85 þúsund tonnum og því aðeins ellefu þúsund tonn eftir. 28.4.2009 07:18
Svínaflensan til Bretlands - yfir 700.000 gætu látist Tvö tilfelli af svínaflensu greindust í Skotlandi í gær auk þess sem hún er talin vera komin til fleiri Evrópulanda, þeirra á meðal Noregs og Svíþjóðar. 28.4.2009 07:10
Skrítið að vera með grímu Fjölmargir hafa sett sig í samband við landlæknisembættið til að kanna hvort óhætt og heimilt sé að fara til Mexíkó og hvort og þá hvernig eigi að bregðast við svínainflúensunni sem geisar þar. Ekki hefur verið gripið til ferðatakmarkana en heilbrigðisyfirvöld fylgjast náið með þróuninni. 28.4.2009 07:00
Spilarar að verða jafnmargir og íslenska þjóðin „Við stefnum að því hröðum skrefum að Eve-félagar verði fleiri en Íslendingar," segir Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP. Eve online er veruleikatölvuleikur og eru þeir sem spila hann, sem Hilmar kallar EVE-félaga, orðnir 295 þúsund en Íslendingar eru um 319 þúsund. 28.4.2009 06:30
Getur ekki greitt skuldirnar að sinni Fjárhagsstaða Frjálslynda flokksins er slæm og þarf flokkurinn að semja við lánardrottna um greiðslufrest á skuldum. Flokkurinn náði ekki því 2,5 prósenta marki í kosningunum á laugardag sem tryggir framboðum ríkisframlög. Magnús Reynir Guðmundsson, framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, telur að þar með hafi flokkurinn orðið af 12-14 milljóna króna árlegum ríkisframlögum út kjörtímabilið. 28.4.2009 06:30
Borgin sker niður afturvirkt Reykjavíkurborg ætlar að skera niður framlög til tónlistarskóla í Reykjavík, aftur í tímann, um tólf prósent. Þetta kom fram á fundi Sigurðar Sævarssonar, formanns Samtaka tónlistarskóla í Reykjavík, með formanni menntaráðs á föstudag. 28.4.2009 06:15
Eitt A4 bréf dugar til ESB Til að sækja um aðild að Evrópusambandinu nægir að ákvörðunin um að gera það hafi verið samþykkt af einföldum meirihluta þings og ríkisstjórnin sendi í framhaldinu bréf til Brussel þar sem óskað er eftir aðildarviðræðum. 28.4.2009 06:00
Íhuga að hætta í óeirðadeild Talsverður fjöldi lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu íhugar að hætta í óeirðadeild embættisins vegna óánægju með breytingar á vinnufyrirkomulagi. 28.4.2009 05:30
Kom á óvart að Íslendingar frestuðu Íslendingar vildu ekki ganga frá þjónustutilskipun ESB daginn fyrir kosningar. „Pólitískar vöðvahnyklingar“ að mati forstöðumanns Evrópuseturs. „Norðmenn geta andað rólega,“ segir ráðherra. 28.4.2009 05:30
Fjórðungur beitti útstrikunum Allt að 25 prósent kjósenda einstakra framboða strikuðu yfir nöfn frambjóðenda á atkvæðaseðlum í Reykjavíkurkjördæmi suður í kosningunum á laugardag. 28.4.2009 05:00
Viðræðuhópar um ESB og stjórnsýslu Formlegar stjórnarmyndunarviðræður Samfylkingarinnar og VG hófust í gær. Varaformenn flokkanna fara fyrir viðræðuhópi um Evrópumál. Önnur stór mál verða einnig rædd í sérstökum hópum. Bjartsýni ríkir í herbúðum flokkanna. 28.4.2009 05:00