Innlent

Grunur um gasleka á Hverfisgötu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Hverfisgatan lokaðist um tíma í morgun þegar að lögregla og sjúkralið voru kölluð að húsi númer 49 í götunni. Vegfarendur höfðu fundið gaslykt í nálægð við húsið. Þótti rétt að kanna hvort um gasleka væri að ræða sem ylli lyktinni. Að sögn lögreglu fannst engin skýring á gaslyktinni en umferð er komin aftur á um götuna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×