Fleiri fréttir Söguleg sátt um skjaldborg um orkulindir Söguleg sátt hefur náðst um að slá skjaldborg um orkulindir þjóðarinnar, sagði formaður iðnaðarnefndar á Alþingi í morgun þegar ljóst var að þingheimur myndi allur styðja meginefni frumvarps iðnaðarráðherra um að tryggja að mikilverðustu vatns- og jarðhitaréttindi verði í eigu ríkis og sveitarfélaga. 28.5.2008 12:13 Þorði ekki að segja frá alvarleika misnotkunarinnar „Ég hef lifað í skömm, sektarkennd og sjálfsásökunum," segir Marta Guðlaugsdóttir. Marta var ásamt Ragnari Haukssyni, eiginmanni sínum, viðmælandi Kompáss í gær. 28.5.2008 11:51 Dæmdur fyrir að ráðast á gest á heimili sínu Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í dag karlmann í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist á konu sem var gestkomandi á heimili hans í Hveragerði. 28.5.2008 11:34 Barak vill að Olmert víki vegna spillingarásakana Ehud Barak, varnarmálaráðherra Ísraels og formaður Verkamannaflokksins, fór í dag fram á það að nafni hans Ehud Olmert forsætisráðherra segði af sér sem forsætisráðherra vegna rannsóknar á meintri spillingu hans. 28.5.2008 11:13 Fundu 25 grömm af kókaíni við húsleit Lögreglan fann í gærkvöld það sem talið er vera 25 grömm af kókaíni við húsleit í fjölbýlishúsi í Reykjavík. Karl á fertugsaldri var handtekinn vegna rannsóknar málsins en hann hefur áður komið við sögu hjá lögreglu vegna fíkniefnamála. 28.5.2008 11:07 Íslendingurinn sem var stunginn gekkst undir aðgerð í nótt Maðurinn sem var stunginn ítrekað með hníf í söluturni við Colbjørnsensgade í Kaupmannahöfn í gærkvöld er enn á sjúkrahúsi, samkvæmt upplýsingum frá Þóri Jökli Þorsteinssyni, sendiráðspresti í Kaupmannahöfn. 28.5.2008 10:46 Brixtofte útilokaður frá dönskum stjórnmálum Kjörgengisnefnd í Danmörku hefur komist að því að Peter Brixtofte, fyrrverandi bæjarstjóri í Farum í útjaðri Kaupmannahafnar, geti ekki tekið þátt í dönskum stjórnmálum framar. 28.5.2008 10:43 Ótrúlegt að maður skuli stunginn á Bobbys Kiosk - myndband „Bobbys Kiosk er rólegur og góður staður og þar gerist aldrei neitt misjafnt,“ sagði Annette Arentsen, í samtali við Vísi. 28.5.2008 10:42 Fann 2.500 ára gamlan gullbikar undir rúminu John Webber sjötugur Englendingur fann nýlega 2.500 ára gamlan gullbikar sem verið hafði undir rúmi hans í ein 60 ár. Bikarinn fékk Webber að gjöf frá afa sínum sem var brotajárnsali. 28.5.2008 10:27 Skópörum raðað umhverfis Dómkirkjuna Í tilefni þess að 40 ár eru liðin frá því að skipt var yfir í hægri umferð er nú haldin sérstök umferðaröryggisvika á vegum Umferðarráðs. Klukkan eitt í dag munu nemendur Listaháskóla Íslands hefjast handa við að raða upp hundruðum skópara fyrir framan og til hliðar við Dómkirkjuna sem ætlað er að tákna þá sem látist hafa hér á landi í umferðarslysum á þessum tíma. Einar Magnús Einarsson, upplýsingafulltrúi hvetur almenning til að koma niður á Austurvöll í góða veðrinu í dag og taka þátt í samverustundinnni. 28.5.2008 10:25 Langur þingfundur fram undan Þingfundur hófst í dag klukkan tíu og bíður ærið verk þingmanna þar sem 57 mál eru á dagskrá. 28.5.2008 10:20 Meirihluti aðildarfélaga BHM saman í kjaraviðræður við ríkið Mikill meirihluti aðildarfélaga Bandalags háskólamanna ákvað á fundi í gærkvöld að hefja formlega samvinnu í viðræðum við ríkið um kjarasamninga. 28.5.2008 10:15 Ungliðar í VG óánægðir með þingflokkinn Ung vinstri græn lýsa yfir óánægju með framgöngu þingmanna Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs þegar frumvörp um heildarlög grunnskóla annars vegar og leikskóla hins vegar voru afgreidd í annarri umræðu á Alþingi á mánudag. 28.5.2008 09:35 Þriðja hvert hjónaband endar með skilnaði Ríflega þriðja hvert hjónaband hér landi endar með skilnaði samkvæmt samantekt Hagstofunnar þar um. 28.5.2008 09:18 Meira af sandsíli við Vestmannaeyjar Sjómenn í Vestmannaeyjum segja að nú sé mun meira sandsíli í fiskinum en í fyrra og bíða Eyjamenn nú í ofvæni eftir því að lundinn staðfesti það með því að fara að verpa á rétum tíma. 28.5.2008 08:43 Minnismerki um ofsótta homma afhjúpað Berlínarbúar afhjúpuðu í gær minnismerki um þúsundir samkynhneigðra manna sem sættu ofsóknum á valdatímum Nasista á árunum 1933-1945. Minnismerkið er fjögurra metra hátt og á því sjást tveir karlmenn kyssast. 28.5.2008 08:35 Ók ofurölvi á Akureyri Lögreglan á Akureyri tók ofurölvi konu úr umferð í nótt. Vegfarandi hafði samband við lögregluna og tilkynnti um hættulegt ökulag konunnar. Eftir stutta leit sá lögreglan til hennar og náði að stöðva hana áður en hún færði sér eða öðrum að voða.- 28.5.2008 08:32 Siniora mun gegna forsætisráðherraembættinu áfram Meirihlutinn í líbanska þinginu samþykkti í gær að tilnefna Fouad Siniora í embætti forsætisráðherra að nýju. 28.5.2008 08:28 Stefna stjórnvöldum vegna mistaka á fæðingadeild Spænskir tvíburar sem voru aðskildir við fæðingu fyrir 35 árum hyggjast stefna yfirvöldum. Konurnar tvær, sem höfðu alist upp hjá sitthvorri fjölskyldunni, hittust fyrir tilviljun árið 2001. Þær fæddust á spítala á Kanaríeyjum og voru aðskildar þegar önnur þeirra var tekin í misgripum fyrir aðra alls óskylda stelpu. 28.5.2008 08:21 Vilja óskerta starfsemi Íbúðalánasjóðs Stéttarfélag Þingeyinga varar við hugmyndum um að skerða starfssemi Íbúðalánasjóðs og segir að tilgangur sjóðsins sé að stuðla að því að landsmenn geti búið við öryggi og jafnrétti í húsnæðism,álum. Hann gegni lykilhlutverki í uppbyggingu íbúðarhúsnæðis á landsbyggðinni, ekki síst núna, þegar kreppi að hjá bönkunum. 28.5.2008 08:17 Mannréttindi víða brotin í heiminum Þjóðarleiðtogar eru ekki í stakk búnir til þess að takast á við mannréttindabrot víðsvegar um heiminn. Þetta segir í nýrri skýrslu Amnesty International. 28.5.2008 08:14 Deilt um Bratz dúkkurnar Hart er deilt um höfundarréttinn á svokölluðum Bratz dúkkum fyrir bandarískum dómstólum þessa dagana. Lögmaður Mattel, stærsta leikfangaframleiðanda í heimi, segir að fyrirtækið eigi réttinn á að framleiða dúkkurnar. 28.5.2008 08:00 Dönsk hjón festust á hálendinu Björgunarsveitarmenn frá Blönduósi komu dönskum hjónum til hjálpar, eftir að þau höfðu fest bíl sinn í aurbleytu á hálendinu. Þau voru á leið frá Kjalvegi í Mælifellsdal í Skagafirði. Björgunarmenn náðu jeppa hjónanna upp úr festunni og fylgdu þeim til byggða. Vegurinn er lokaður en merkingum mun vera ábótavant. 28.5.2008 07:55 Sviðsbúnaður Þjóðhátíðar skemmdist í eldi Sviðsbúnaður þjóðhátíðar Vestmannaeyja skemmdist töluvert í eldi í morgun, en búnaðurinn er geymdur í porti við áhaldahús bæjarins við Heiðaveg. Vegfarandi tilkynnti lögreglu um mikinn reyk frá portinu og var slökkviliðið kallað út. 28.5.2008 07:51 Íslendingur stunginn í Kaupmannahöfn Átök í söluturni við Vesturbrú í Kaupmannahöfn í nótt enduðu með því að 25 ára gamall Íslendingur sem þar var staddur var stunginn sjö sinnum með hníf. 28.5.2008 07:45 Ljósleiðari rofinn við Þórshöfn Ljósleiðari Mílu er rofinn við Þórshöfn og gætu áhrif bilunarinnar orðið víðtæk á tal- og gagnasamband á Austurlandi, segir í tilkynningu frá Mílu. 28.5.2008 06:54 Belgurinn flaug upp á undan Michel Fournier, 64 ára gamall fallhlífarstökkvari, þurfti í gær að hætta við að reyna að slá met með því að stökkva niður til jarðar úr meiri hæð en áður hefur verið gert. 27.5.2008 23:15 Sjö lögreglumenn myrtir í Mexíkó Dópsmyglarar í Mexíkó myrtu í dag sjö lögreglumenn sem voru við rannsókn á smyglhring sem grunaður er um að flytja mikið magn fíkniefna frá Mexíkó til Bandaríkjanna. 27.5.2008 21:47 Íslendingar komast í gegnum erfiðleikana Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði við eldhúsdagsumræður á Alþingi í dag að Íslendingar hefðu áður staðið frammi fyrir áföllum og komist í gegnum þau og það myndi þjóðin einnig gera núna. Hann ætti von á að erfiðleikarnir myndu víkja fyrir betri tíð. 27.5.2008 20:23 Nýir orkugjafar og nýsköpun eru framtíðin Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra lagði áherslu á nýja orkugjafa og nýsköpun í landinu í ræðu sinni á eldhúsdegi Alþingis í kvöld. 27.5.2008 20:46 Guðni sakar Geir um blekkingar Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði í eldhúsdagsumræðum á Alþingi nú undir kvöld að ríkisstjórnin væri sundruð í mörgum málum og byggi við minnkandi tiltrú landsmanna. Hann vitnaði í sr. Bjarna Jónsson, fyrrverandi dómkirkjuprest. „Oft var þörf, en nú er nauðsyn að biðja fyrir ríkisstjórninni,“ sagði Guðni. 27.5.2008 20:34 Segir árás lögreglumanns í 10/11 verslun ekkert einsdæmi Sveinn Ævars Sveinsson, tvítugur nemi úr Garðabæ, segir að árás lögreglumanns í 10/11 verslun í gærkvöld sé ekkert einsdæmi. Sveinn nefbrotnaði eftir viðskipti sín við lögreglu í fyrra. 27.5.2008 20:14 Efnahagsvandi fyrirsjáanlegur Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, flutti fyrstu ræðu á eldhúsdagsumræðum sem hófust rétt fyrir klukkan átta. 27.5.2008 20:12 Segir ríkisstjórnina ósamstíga í mörgum málum Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, sagði við eldhúsdagsumræður í kvöld að auka ætti þorskveiðarnar. Það væri samdóma álit þeirra manna sem hann hefði rætt við að ekki væri ástæða til að fara eftir þeim mörkum sem Hafrannsóknarstofnun hafi sett. 27.5.2008 20:50 Fimm sinnum meira í auglýsingar en vatn handa bágstöddum Fimm sinnum meira fé fór í að auglýsa vatnsviku UNICEF heldur en safnaðist til að tryggja börnum í vanþróuuðum ríkjum vatn. 27.5.2008 18:50 Vg fagnar frestur á innflutningsfrumvarpi Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs fagnar því að frumvarpi til laga þar sem opnað er fyrir innflutning á hráu kjöti hafi verið frestað fram á haust, eins og fram kemur í viðtali við landbúnaðarráðherra í Bændablaðinu í dag. 27.5.2008 17:37 Yfir helmingur telur ríkisstjórnina hafa staðið sig illa Meirihluti landsmanna telur að ríkisstjórnin hafi staðið sig illa í stjórnun efnhagsmála samkvæmt könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir fréttastofu Stöðvar tvö 27.5.2008 17:27 Kalli Bjarni fær að afplána á Kvíabryggju Idolstjarnan Karl Bjarni Guðmundsson fær að afplána tveggja ára fangelsisdóm sinn á Kvíabryggju. Þangað er hann nú kominn eftir að hafa eytt tæpum mánuði í afplánun í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. Kalli Bjarni fékk fangelsisdóm fyrir að hafa flutt inn tæp tvö kíló af kókaíni á síðasta ári. 27.5.2008 17:04 Móðir fórnarlambsins: Hrottalegar aðfarir lögreglu Móðir piltsins sem lögreglumaður tók kverkataki í verslun 10-11 í gær segir aðfarir lögreglumannsins hrottalegar en fjölskyldan hefur ekki tekið ákvörðun um hvort atvikið verði kært. Lögreglumaðurinn mun ekki sinna lögreglustörfum á meðan málið er í rannsókn. 27.5.2008 17:00 Magnús geðlæknir: Segist ekki á leiðinni í meðferð Magnús Skúlason yfirgeðlæknir á Sogni segist ekki vera á leiðinni í meðferð eins og kom fram í fréttum Rúv í hádeginu. Í Fréttablaðinu í morgun er sagt frá því að landlæknisembættið sé með til rannsóknar mál þar sem Magnúsi er gert að sök að hafa ávísað ávanabindandi fíknilyfjum á menn án þeirrar vitundar. Magnús vill lítið tjá sig um málið en segist vera að meta stöðuna og gera viðeigandi ráðstafanir. 27.5.2008 16:55 420 þúsund hús hrundu í Kína í dag Yfir 420 þúsund hús til viðbótar hrundu í eftirskjálftum sem gengið hafa yfir Kína í dag. 27.5.2008 16:51 Dæmdur fyrir að slá mann með gangstéttarhellubroti Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt karlmann í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa slegið annan mann í höfuðið með broti úr gagnstéttarhellu þannig að hann hlaut sár á höfði. Þá var hann einnig sakfelldur fyrir að hafa sparkað í bakið á manninum. 27.5.2008 16:46 Eldur slökktur í Laxfossi við Sundabakka Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kvatt niður á Sundabakka laust eftir klukkan þrjú í dag vegna tilkynningu um eld í skipinu Laxfossi sem er í eigu Eimskips. 27.5.2008 16:26 10-11 lögreglumaður sendur í frí Lögreglumaðurinn sem sést taka pilt hálstaki í verslun 10-11 í Grímsbæ á myndbandi á Netinu mun ekki sinna störfum á vegum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á meðan mál hans er í rannsókn. 27.5.2008 16:15 Ökuþórar segjast hafa gætt fyllsta öryggis Myndband sem birtist á Vísi í gær og sýnir þegar bíl er velt í iðnaðarhverfi í Grafarvoginum hefur vakið athygli. Mennirnir sem hlut áttu að máli eru ósáttir við umfjöllun fjölmiðla í málinu og höfðu samband við Vísi til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri. Þeir segja enga hættu hafa verið á ferðum enda hafi ökumaðurinn verið vel búinn og götunni lokað á meðan á akstrinum stóð. 27.5.2008 16:07 Sjá næstu 50 fréttir
Söguleg sátt um skjaldborg um orkulindir Söguleg sátt hefur náðst um að slá skjaldborg um orkulindir þjóðarinnar, sagði formaður iðnaðarnefndar á Alþingi í morgun þegar ljóst var að þingheimur myndi allur styðja meginefni frumvarps iðnaðarráðherra um að tryggja að mikilverðustu vatns- og jarðhitaréttindi verði í eigu ríkis og sveitarfélaga. 28.5.2008 12:13
Þorði ekki að segja frá alvarleika misnotkunarinnar „Ég hef lifað í skömm, sektarkennd og sjálfsásökunum," segir Marta Guðlaugsdóttir. Marta var ásamt Ragnari Haukssyni, eiginmanni sínum, viðmælandi Kompáss í gær. 28.5.2008 11:51
Dæmdur fyrir að ráðast á gest á heimili sínu Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í dag karlmann í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist á konu sem var gestkomandi á heimili hans í Hveragerði. 28.5.2008 11:34
Barak vill að Olmert víki vegna spillingarásakana Ehud Barak, varnarmálaráðherra Ísraels og formaður Verkamannaflokksins, fór í dag fram á það að nafni hans Ehud Olmert forsætisráðherra segði af sér sem forsætisráðherra vegna rannsóknar á meintri spillingu hans. 28.5.2008 11:13
Fundu 25 grömm af kókaíni við húsleit Lögreglan fann í gærkvöld það sem talið er vera 25 grömm af kókaíni við húsleit í fjölbýlishúsi í Reykjavík. Karl á fertugsaldri var handtekinn vegna rannsóknar málsins en hann hefur áður komið við sögu hjá lögreglu vegna fíkniefnamála. 28.5.2008 11:07
Íslendingurinn sem var stunginn gekkst undir aðgerð í nótt Maðurinn sem var stunginn ítrekað með hníf í söluturni við Colbjørnsensgade í Kaupmannahöfn í gærkvöld er enn á sjúkrahúsi, samkvæmt upplýsingum frá Þóri Jökli Þorsteinssyni, sendiráðspresti í Kaupmannahöfn. 28.5.2008 10:46
Brixtofte útilokaður frá dönskum stjórnmálum Kjörgengisnefnd í Danmörku hefur komist að því að Peter Brixtofte, fyrrverandi bæjarstjóri í Farum í útjaðri Kaupmannahafnar, geti ekki tekið þátt í dönskum stjórnmálum framar. 28.5.2008 10:43
Ótrúlegt að maður skuli stunginn á Bobbys Kiosk - myndband „Bobbys Kiosk er rólegur og góður staður og þar gerist aldrei neitt misjafnt,“ sagði Annette Arentsen, í samtali við Vísi. 28.5.2008 10:42
Fann 2.500 ára gamlan gullbikar undir rúminu John Webber sjötugur Englendingur fann nýlega 2.500 ára gamlan gullbikar sem verið hafði undir rúmi hans í ein 60 ár. Bikarinn fékk Webber að gjöf frá afa sínum sem var brotajárnsali. 28.5.2008 10:27
Skópörum raðað umhverfis Dómkirkjuna Í tilefni þess að 40 ár eru liðin frá því að skipt var yfir í hægri umferð er nú haldin sérstök umferðaröryggisvika á vegum Umferðarráðs. Klukkan eitt í dag munu nemendur Listaháskóla Íslands hefjast handa við að raða upp hundruðum skópara fyrir framan og til hliðar við Dómkirkjuna sem ætlað er að tákna þá sem látist hafa hér á landi í umferðarslysum á þessum tíma. Einar Magnús Einarsson, upplýsingafulltrúi hvetur almenning til að koma niður á Austurvöll í góða veðrinu í dag og taka þátt í samverustundinnni. 28.5.2008 10:25
Langur þingfundur fram undan Þingfundur hófst í dag klukkan tíu og bíður ærið verk þingmanna þar sem 57 mál eru á dagskrá. 28.5.2008 10:20
Meirihluti aðildarfélaga BHM saman í kjaraviðræður við ríkið Mikill meirihluti aðildarfélaga Bandalags háskólamanna ákvað á fundi í gærkvöld að hefja formlega samvinnu í viðræðum við ríkið um kjarasamninga. 28.5.2008 10:15
Ungliðar í VG óánægðir með þingflokkinn Ung vinstri græn lýsa yfir óánægju með framgöngu þingmanna Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs þegar frumvörp um heildarlög grunnskóla annars vegar og leikskóla hins vegar voru afgreidd í annarri umræðu á Alþingi á mánudag. 28.5.2008 09:35
Þriðja hvert hjónaband endar með skilnaði Ríflega þriðja hvert hjónaband hér landi endar með skilnaði samkvæmt samantekt Hagstofunnar þar um. 28.5.2008 09:18
Meira af sandsíli við Vestmannaeyjar Sjómenn í Vestmannaeyjum segja að nú sé mun meira sandsíli í fiskinum en í fyrra og bíða Eyjamenn nú í ofvæni eftir því að lundinn staðfesti það með því að fara að verpa á rétum tíma. 28.5.2008 08:43
Minnismerki um ofsótta homma afhjúpað Berlínarbúar afhjúpuðu í gær minnismerki um þúsundir samkynhneigðra manna sem sættu ofsóknum á valdatímum Nasista á árunum 1933-1945. Minnismerkið er fjögurra metra hátt og á því sjást tveir karlmenn kyssast. 28.5.2008 08:35
Ók ofurölvi á Akureyri Lögreglan á Akureyri tók ofurölvi konu úr umferð í nótt. Vegfarandi hafði samband við lögregluna og tilkynnti um hættulegt ökulag konunnar. Eftir stutta leit sá lögreglan til hennar og náði að stöðva hana áður en hún færði sér eða öðrum að voða.- 28.5.2008 08:32
Siniora mun gegna forsætisráðherraembættinu áfram Meirihlutinn í líbanska þinginu samþykkti í gær að tilnefna Fouad Siniora í embætti forsætisráðherra að nýju. 28.5.2008 08:28
Stefna stjórnvöldum vegna mistaka á fæðingadeild Spænskir tvíburar sem voru aðskildir við fæðingu fyrir 35 árum hyggjast stefna yfirvöldum. Konurnar tvær, sem höfðu alist upp hjá sitthvorri fjölskyldunni, hittust fyrir tilviljun árið 2001. Þær fæddust á spítala á Kanaríeyjum og voru aðskildar þegar önnur þeirra var tekin í misgripum fyrir aðra alls óskylda stelpu. 28.5.2008 08:21
Vilja óskerta starfsemi Íbúðalánasjóðs Stéttarfélag Þingeyinga varar við hugmyndum um að skerða starfssemi Íbúðalánasjóðs og segir að tilgangur sjóðsins sé að stuðla að því að landsmenn geti búið við öryggi og jafnrétti í húsnæðism,álum. Hann gegni lykilhlutverki í uppbyggingu íbúðarhúsnæðis á landsbyggðinni, ekki síst núna, þegar kreppi að hjá bönkunum. 28.5.2008 08:17
Mannréttindi víða brotin í heiminum Þjóðarleiðtogar eru ekki í stakk búnir til þess að takast á við mannréttindabrot víðsvegar um heiminn. Þetta segir í nýrri skýrslu Amnesty International. 28.5.2008 08:14
Deilt um Bratz dúkkurnar Hart er deilt um höfundarréttinn á svokölluðum Bratz dúkkum fyrir bandarískum dómstólum þessa dagana. Lögmaður Mattel, stærsta leikfangaframleiðanda í heimi, segir að fyrirtækið eigi réttinn á að framleiða dúkkurnar. 28.5.2008 08:00
Dönsk hjón festust á hálendinu Björgunarsveitarmenn frá Blönduósi komu dönskum hjónum til hjálpar, eftir að þau höfðu fest bíl sinn í aurbleytu á hálendinu. Þau voru á leið frá Kjalvegi í Mælifellsdal í Skagafirði. Björgunarmenn náðu jeppa hjónanna upp úr festunni og fylgdu þeim til byggða. Vegurinn er lokaður en merkingum mun vera ábótavant. 28.5.2008 07:55
Sviðsbúnaður Þjóðhátíðar skemmdist í eldi Sviðsbúnaður þjóðhátíðar Vestmannaeyja skemmdist töluvert í eldi í morgun, en búnaðurinn er geymdur í porti við áhaldahús bæjarins við Heiðaveg. Vegfarandi tilkynnti lögreglu um mikinn reyk frá portinu og var slökkviliðið kallað út. 28.5.2008 07:51
Íslendingur stunginn í Kaupmannahöfn Átök í söluturni við Vesturbrú í Kaupmannahöfn í nótt enduðu með því að 25 ára gamall Íslendingur sem þar var staddur var stunginn sjö sinnum með hníf. 28.5.2008 07:45
Ljósleiðari rofinn við Þórshöfn Ljósleiðari Mílu er rofinn við Þórshöfn og gætu áhrif bilunarinnar orðið víðtæk á tal- og gagnasamband á Austurlandi, segir í tilkynningu frá Mílu. 28.5.2008 06:54
Belgurinn flaug upp á undan Michel Fournier, 64 ára gamall fallhlífarstökkvari, þurfti í gær að hætta við að reyna að slá met með því að stökkva niður til jarðar úr meiri hæð en áður hefur verið gert. 27.5.2008 23:15
Sjö lögreglumenn myrtir í Mexíkó Dópsmyglarar í Mexíkó myrtu í dag sjö lögreglumenn sem voru við rannsókn á smyglhring sem grunaður er um að flytja mikið magn fíkniefna frá Mexíkó til Bandaríkjanna. 27.5.2008 21:47
Íslendingar komast í gegnum erfiðleikana Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði við eldhúsdagsumræður á Alþingi í dag að Íslendingar hefðu áður staðið frammi fyrir áföllum og komist í gegnum þau og það myndi þjóðin einnig gera núna. Hann ætti von á að erfiðleikarnir myndu víkja fyrir betri tíð. 27.5.2008 20:23
Nýir orkugjafar og nýsköpun eru framtíðin Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra lagði áherslu á nýja orkugjafa og nýsköpun í landinu í ræðu sinni á eldhúsdegi Alþingis í kvöld. 27.5.2008 20:46
Guðni sakar Geir um blekkingar Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði í eldhúsdagsumræðum á Alþingi nú undir kvöld að ríkisstjórnin væri sundruð í mörgum málum og byggi við minnkandi tiltrú landsmanna. Hann vitnaði í sr. Bjarna Jónsson, fyrrverandi dómkirkjuprest. „Oft var þörf, en nú er nauðsyn að biðja fyrir ríkisstjórninni,“ sagði Guðni. 27.5.2008 20:34
Segir árás lögreglumanns í 10/11 verslun ekkert einsdæmi Sveinn Ævars Sveinsson, tvítugur nemi úr Garðabæ, segir að árás lögreglumanns í 10/11 verslun í gærkvöld sé ekkert einsdæmi. Sveinn nefbrotnaði eftir viðskipti sín við lögreglu í fyrra. 27.5.2008 20:14
Efnahagsvandi fyrirsjáanlegur Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, flutti fyrstu ræðu á eldhúsdagsumræðum sem hófust rétt fyrir klukkan átta. 27.5.2008 20:12
Segir ríkisstjórnina ósamstíga í mörgum málum Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, sagði við eldhúsdagsumræður í kvöld að auka ætti þorskveiðarnar. Það væri samdóma álit þeirra manna sem hann hefði rætt við að ekki væri ástæða til að fara eftir þeim mörkum sem Hafrannsóknarstofnun hafi sett. 27.5.2008 20:50
Fimm sinnum meira í auglýsingar en vatn handa bágstöddum Fimm sinnum meira fé fór í að auglýsa vatnsviku UNICEF heldur en safnaðist til að tryggja börnum í vanþróuuðum ríkjum vatn. 27.5.2008 18:50
Vg fagnar frestur á innflutningsfrumvarpi Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs fagnar því að frumvarpi til laga þar sem opnað er fyrir innflutning á hráu kjöti hafi verið frestað fram á haust, eins og fram kemur í viðtali við landbúnaðarráðherra í Bændablaðinu í dag. 27.5.2008 17:37
Yfir helmingur telur ríkisstjórnina hafa staðið sig illa Meirihluti landsmanna telur að ríkisstjórnin hafi staðið sig illa í stjórnun efnhagsmála samkvæmt könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir fréttastofu Stöðvar tvö 27.5.2008 17:27
Kalli Bjarni fær að afplána á Kvíabryggju Idolstjarnan Karl Bjarni Guðmundsson fær að afplána tveggja ára fangelsisdóm sinn á Kvíabryggju. Þangað er hann nú kominn eftir að hafa eytt tæpum mánuði í afplánun í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. Kalli Bjarni fékk fangelsisdóm fyrir að hafa flutt inn tæp tvö kíló af kókaíni á síðasta ári. 27.5.2008 17:04
Móðir fórnarlambsins: Hrottalegar aðfarir lögreglu Móðir piltsins sem lögreglumaður tók kverkataki í verslun 10-11 í gær segir aðfarir lögreglumannsins hrottalegar en fjölskyldan hefur ekki tekið ákvörðun um hvort atvikið verði kært. Lögreglumaðurinn mun ekki sinna lögreglustörfum á meðan málið er í rannsókn. 27.5.2008 17:00
Magnús geðlæknir: Segist ekki á leiðinni í meðferð Magnús Skúlason yfirgeðlæknir á Sogni segist ekki vera á leiðinni í meðferð eins og kom fram í fréttum Rúv í hádeginu. Í Fréttablaðinu í morgun er sagt frá því að landlæknisembættið sé með til rannsóknar mál þar sem Magnúsi er gert að sök að hafa ávísað ávanabindandi fíknilyfjum á menn án þeirrar vitundar. Magnús vill lítið tjá sig um málið en segist vera að meta stöðuna og gera viðeigandi ráðstafanir. 27.5.2008 16:55
420 þúsund hús hrundu í Kína í dag Yfir 420 þúsund hús til viðbótar hrundu í eftirskjálftum sem gengið hafa yfir Kína í dag. 27.5.2008 16:51
Dæmdur fyrir að slá mann með gangstéttarhellubroti Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt karlmann í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa slegið annan mann í höfuðið með broti úr gagnstéttarhellu þannig að hann hlaut sár á höfði. Þá var hann einnig sakfelldur fyrir að hafa sparkað í bakið á manninum. 27.5.2008 16:46
Eldur slökktur í Laxfossi við Sundabakka Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kvatt niður á Sundabakka laust eftir klukkan þrjú í dag vegna tilkynningu um eld í skipinu Laxfossi sem er í eigu Eimskips. 27.5.2008 16:26
10-11 lögreglumaður sendur í frí Lögreglumaðurinn sem sést taka pilt hálstaki í verslun 10-11 í Grímsbæ á myndbandi á Netinu mun ekki sinna störfum á vegum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á meðan mál hans er í rannsókn. 27.5.2008 16:15
Ökuþórar segjast hafa gætt fyllsta öryggis Myndband sem birtist á Vísi í gær og sýnir þegar bíl er velt í iðnaðarhverfi í Grafarvoginum hefur vakið athygli. Mennirnir sem hlut áttu að máli eru ósáttir við umfjöllun fjölmiðla í málinu og höfðu samband við Vísi til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri. Þeir segja enga hættu hafa verið á ferðum enda hafi ökumaðurinn verið vel búinn og götunni lokað á meðan á akstrinum stóð. 27.5.2008 16:07