Fleiri fréttir Krókódíllinn rotaður Tveir breskir tannlæknar hafa unnið mál gegn tískurisanum Lacoste. Tannlæknarnir notuðu mynd af krókódíl til þess að auglýsa tannlæknastofu sína. 3.1.2008 12:57 Axel á leið til Litháens til fullnaðarviðgerðar Flutningaskipið Axel, sem strandaði út af Höfn í Hornafirði í desember síðastliðnum en komst til Akureyrar, hélt þaðan að lokinni bráðabirgðaviðgerð í gær. 3.1.2008 12:45 Enn beðið eftir rökstuðningi Árna Árni M. Mathiesen, settur dómsmálaráðherra sem skipaði Þorstein Davíðsson Oddssonar í embætti héraðsdómara, hefur enn ekki sett saman rökstuðning fyrir þeirri ákvörðun. 3.1.2008 12:40 Íslendingar telja sig búa við mikið atvinnuöryggi Íslendingar eru í hópi þeirra þjóða sem telja sig búa við mest atvinnuöryggi samkvæmt könnun sem Gallup International gerði síðla síðasta árs. 3.1.2008 12:35 Tilboð vegna lokafrágangs Grímseyjarferju opnuð á morgun Greint verður frá því síðdegis á morgun hvaða skipasmíðastöð sér um lokafrágang á Grímseyjarferjunni. 3.1.2008 12:15 Brýnt að byggja við flugstöðina á Akureyri Met voru slegin í farþegaflugi innanlands á árinu 2007. Brýnt er að byggja við flugstöðina á Akureyri, segir stöðvarstjóri, enda mörg dæmi um að farþegar lendi á hrakhólum. 3.1.2008 12:05 Stjórnarandstæðingar í Kenía fresta mótmælafundi Stjórnarandstæðingar í Kenía hafa frestað fyrirhuguðum mótmælafundi sem halda átti í dag í höfuðborginni Naíróbí en hafa boðað til annars fundar á þriðjudag. 3.1.2008 11:59 Fleiri handtökur á landamærum Danmerkur Dönsk yfirvöld stöðvuðu 886 ólöglega innflytjendur á landamærum ríkisins á síðasta ári. 3.1.2008 11:29 Varað við hreindýrum í þoku fyrir austan Vegagerðin varar ökumenn á Austurlandi við ferðum hreindýra vegna spár um mikla þoku. Þá er enn varað við þoka á Hellisheiði og í Þrengslum. 3.1.2008 11:28 Gerviaugu og börn gleymast á hótelherbergjum Krukka með ösku, gerviauga og lítið barn eru meðal þess sem gleymdist á hótelum Travelodge keðjunnar á síðasta ári. Ýmis happatákn, borgarstjórahálsmen og kettlingur voru einnig meðal þess sem fannst á herbergjum síðustu 12 mánuði. 3.1.2008 11:24 Starfsmönnum umhverfisráðuneytis fjölgar um nærri 200 Starfsmönnum á vegum umhverfisráðuneytisins fjölgar um tæplega 200 með breytingum sem urðu á stjórnarráði Íslands og flutningi stofnana undir ráðuneytið. 3.1.2008 11:18 Söguðu hraðamyndavél niður Tveir austurrískir unglingar hafa verið sektaðir um rúmlega níu milljónir íslenskra króna fyrir að höggva niður og grafa hraðamyndavél sem náði þeim á of miklum hraða. 3.1.2008 11:05 Flutningabíll með tengivagni valt í Hrútafirði Stór flutningabíll með tengivagni valt út af þjóðveginum í Hrútafirði í gærkvöldi og varð að loka veginum um tíma. 3.1.2008 10:47 Yfirmaður stofnunar braut reykingabann Þegar Antonio Nunes fékk sér vindil í nýárspartý í Portúgal, virðist hann ekki hafa áttað sig á því að hann var að brjóta gegn lögum sem stofnun á hans vegum á að framfylgja. 3.1.2008 10:31 Eldgosið í Chile færist í aukana Hundruðir íbúa og ferðamenn hafa flúið frá landsvæðum í kringum eldfjallið Liama í Chile en eldgos hófst þar í vikunni. 3.1.2008 10:29 Nærri 950 þúsund um Keflavíkurflugvöll í fyrra Farþegum sem fóru um Keflavíkurflugvöll á síðasta ári fjölgaði um níu prósent á milli ára samkvæmt tölum sem birtast í Hagvísum Hagstofu Íslands. 3.1.2008 10:26 Tveggja prósenta samdráttur í nýskráningu bíla í fyrra Tölur Hagstofunnar sýna að tveggja prósenta samdráttur varð á nýskráningum bíla í fyrra miðað við árið 2006. Alls voru rúmlega 23.100 bílar nýskráðir hér á landi í fyrra. 3.1.2008 10:21 Hópnauðganir í Kenía Nauðgunum og þá sérstaklega hópnauðgunum á konum hefur stórlega fjölgað eftir að óeirðirnar vegna forsetakosninganna í Kenía hófust. 3.1.2008 10:15 Tígrisdýrinu mögulega ögrað Lögreglan í San Francisco í Kaliforníu rannsakar nú hvort hlutir sem fundust við búr tígrisdýrsins sem varð einum að bana og slasaði tvo á jóladag, hafi verið notaðir til að ögra dýrinu á einhvern hátt áður en það slapp. 3.1.2008 10:10 Óeirðalögrelga beitir táragasi í Kenía Lögregla í Kenía notaði táragas og öflugar vatnsbyssur til að halda aftur af mótmælendum á mótmælafundi gegn endurkjöri Mwai Kibaki forseta. Raila Odinga leiðtogi stjórnarandstöðunnar hvetur milljón manns til að safnast saman í Uhuru garðinum í Nairóbí. Hann sagði BBC að mótmælin mörkuðu tímamót í landinu. 3.1.2008 09:40 Engin frekari rannsókn á fráfalli piltsins Lögreglan segir að svo virðist sem ekkert saknæmt sé í tengslum við fráfall piltsins sem leitað var að í allan gærdag en hann fannst látinn á níunda tímanum í gærkvöldi. 3.1.2008 09:37 Vöruskiptahalli nærri 100 milljörðum í fyrra Vöruskipti reyndust óhagstæð um 16,1 milljarð króna í nýliðnum desember samkvæmt bráðabirgðatölum sem Hagstofa Íslands hefur birt. 3.1.2008 09:31 Fundu dýrmæta perlu í rétti dagsins Hjón í Flórída í Bandaríkjunum duttu heldur betur í lukkupottinn er þau fóru út að borð á sjávarréttastað nýlega. 3.1.2008 08:18 Norræna herdeildin til liðs við Evrópusambandið Sögulegt hernaðarsamstarf Svía, Norðmanna og Finna, auk Eista og Íra hefst í upphafi ársins. Þessar þjóðir senda í sameiningu 2.800 manns í herlið Evrópusambandsins , eða í svokallaða norræna herdeild 3.1.2008 08:09 Norðmenn harma ákvörðun stjórnar Sri Lanka Erik Solheim umhverfis- og þróunarmálaráðherra Noregs segist harma ákvörðun stjórnvalda á Sri Lanka að segja upp vopnahlésssamningi sínum við Tamíltígrana í landinu. 3.1.2008 07:56 Pilturinn sem leitað var að fannst látinn Lík piltsins, sem leitað var á höfuðborgarsvæðinu frá því í fyrrinótt, fannst í Elliðavogi, skammt frá smábátahöfn Snarfara á níunda tímanum í gærkvöldi. 3.1.2008 06:40 Óþarfi að drekka átta vatnsglös Lestur við litla birtu hefur ekki slæm áhrif á augun. Ekki er heldur þörf á því að drekka átta vatnsglös á dag til að viðhalda heilsunni, og hár vex ekki hraðar eftir að það er rakað. Þessar kerlingabækur eru meðal þeirra sjö sem eru afsannaðar í jólaútgáfu British Medical Journal. 3.1.2008 00:01 Odinga segir að fjöldafundur verði haldinn þrátt fyrir bann Raila Odinga, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Kenýa segir að fyrirhugaður fjöldafundur í höfuðborginni Naíróbí muni fara fram á morgun þrátt fyrir bann sem stjórnvöld hafa lagt við útifundum. Odinga, sem neitar að viðurkenna ósigur sinn í forsetakosningum um síðustu helgi hefur hvatt stuðningsmenn sína til að mæta til fundarins og segist hann búast við því að um milljón manns svari kallinu. 2.1.2008 22:52 Eftirlitssveitin í uppnámi Uppsögn vopnahléssamkomulagsins á Sri Lanka af hálfu stjórnvalda hefur sett framtíð vopnahléseftirlitssveitarinnar í uppnám að sögn utanríkisráðuneytisins en sveitirnar eru skipaðar Íslendingum og Norðmönnum. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að ákvörðunin sé hörmuð og óttast menn að uppsögnin verði til þess að auka enn á hörmungar íbúa landsins. 2.1.2008 21:01 Enn leitað að Jakobi Hrafni Enn hefur leitin að Jakobi Hrafni Höskuldssyni, 19 ára gömlum Reykvíkingi engan árangur borið. Á annað hundrað manns eru enn við leit og ákveðið verður á næstu klukkustund hvort leit verði fram haldið í nótt. Lögreglu hafa borist þónokkur fjöldi ábendinga vegna hvarfs Jakobs en engin þeirra hefur getað varpað ljósi á málið. 2.1.2008 21:49 Íbúar Iowa ríða á vaðið á morgun Fyrstu forkosningar fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum fara fram á morgun í Iowa ríki. Spennan er mikil og benda kannanir til þess að á meðal frambjóðenda demókrata séu þrír með svipað fylgi en á meðal Repúblikana eru þeir tveir sem þykja líklegastir til þess að fara með sigur af hólmi. 2.1.2008 20:29 Íhugar að leita réttar síns vegna ráðningar Orkumálastjóra Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir aðstoðarorkumálastjóri hefur beðið Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra um að rökstyðja ráðningu nýs Orkumálastjóra og íhugar að leita til Umboðsmanns Alþingis vegna ráðningar hans. Þetta kom fram í fréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld. Ragnheiður segir jafnframt að annað starfsfólk Orkustofnunar sé undrandi á ráðningunni. 2.1.2008 20:15 Kallaðir heim ef samkomulag ógilt Stjórnvöld á Srí Lanka ætla að ógilda fimm ára vopnahléssamkomulag sitt við skæruliða Tamíltígra. Íslendingar og Norðmenn hafa haft eftirlit með því. Kalla þarf eftirlitssveitina heim innan tveggja vikna frá ógildingu. 9 Íslendingar eru nú við vopnahléseftirlit á Srí Lanka. 2.1.2008 19:09 Öllum sagt upp hjá Kræki á Dalvík Öllum starfsmönnum fiskverkunarfyrirtækins Krækis á Dalvík hefur verið sagt upp störfum. Rúmlega þrjátíu stöðugildi hafa verið hjá fyrirtækinu, en Henning Jóhannesson stjórnarformaður segir mikla rekstrarefriðfleika hjá fyrirtækinu. Breytt rekstrarform sé þó til skoðunar. 2.1.2008 19:04 Gagnrýna úthlutun lóðar í Garðabæ Bæjarstjórn Garðabæjar hefur úthlutað verktakafyrirtækinu Garðamýri ehf. lóð þar í bæ sem metin er á 2,1 milljarð króna en þar á að byggja upp íþrótta- og heilsumannvirki. Minnihlutinn í bæjarstjórn gagnrýnir að verkið hafi aldrei verið boðið út 2.1.2008 19:03 Fíkniefnahandtaka í Hafnarfirði Tveir karlar á þrítugsaldri voru handteknir í íbúð í Hafnarfirði í gærmorgun en þeir eru grunaðir um fíkniefnamisferli. Þegar lögregluna bar að garði stóð yfir gleðskapur og var ætluðum fíkniefnum hent út um glugga á húsinu. Innandyra fannst meira af ætluðum fíkniefnum en annar hinna handteknu reyndist jafnframt vera eftirlýstur fyrir aðrar sakir. 2.1.2008 18:55 Skemmdarverk unnin í fjórum grunnskólum Rúður voru brotnar í að minnsta kosti fjórum grunnskólum í Reykjavík og einum leikskóla í Garðabæ á nýársdag. 2.1.2008 18:09 Hún á afmæli í dag! Starfsfólk veitingastaðarins B5 mætti óvenjusnemma til vinnu í dag miðað við að hafa unnið fram undir morgun á nýjársfagnaði. Ástæðan var tveggja ára afmælisveisla Ellu Dísar Laurens. Starfsfólk og skemmtikraftar gáfu vinnu sína til að móðirin gæti haldið stúlkunni, sem er alvarlega veik, veglega afmælisveislu. 2.1.2008 17:45 Hættu að reykja eða deyðu Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, hefur vakið máls á þeim möguleika að skilyrða opinbera heilbrigðisþjónustu. 2.1.2008 16:31 Sofnaði undir stýri Tveir menn slösuðust þegar árekstur varð á Hvalfjarðarvegi, rétt við Lambhaga, um klukkan sjö í morgun. Mennirnir voru ökumenn í sitt hvorri bifreiðinni og voru báðir einir á ferð. Annar þeirra virðist hafa sofnað undir stýri, farið inn á rangann vegarhelming, og ekið framan á bíl sem kom úr gagnstæðri átt. Báðir bílarnir eru gjörónýtir. 2.1.2008 16:27 Leitarsvæðið víkkað út Björgunarsveitarmenn af suðvesturhorninu hafa víkkað út það svæði þar sem leitað er að 19 ára pilti, Jakobi Hrafni Höskuldssyni, sem saknað hefur verið frá því í gærmorgun. 2.1.2008 16:14 Musharraf biður bresku lögregluna um aðstoð Pervez Musharraf, forseti Pakistans, hefur beðið bresku lögregluna um aðstoð við að rannsaka morðið á Benazir Bhutto. 2.1.2008 15:38 Sjúkrahús í ljósum logum Sjúklingar og starfsfólk hafa þurft að flýja Royal Marsden sjúkrahúsið í London eftir að eldur braust út á efstu hæð þar fyrr í dag. Þak spítalans stendur í ljósum logum og reyk leggur langar leiðir. Óttast er að sjúklingar sem voru í skurðaðgerðum þegar eldurinn braust út séu enn á skurðstofunum. 2.1.2008 15:35 Svifryksmengun yfir heilsuverndarmörk þrátt fyrir hvassviðri Svifryksmengun fór yfir heilsuverndarmörk á nýársdag þrátt fyrir töluvert hvassviðri og úrkomu. 2.1.2008 15:23 Þrjú verkefni tilnefnd til Eyrarrósarinnar Karlakórinn Heimir í Skagafirði, tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður á Ísafirði og Safnasafnið við Svalbarðseyri eru tilnefnd til Eyrarósarinnar 2008, sérstakrar viðurkenningar fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni, sem veitt verður á Bessastöðum 10. janúar. 2.1.2008 15:05 Sjá næstu 50 fréttir
Krókódíllinn rotaður Tveir breskir tannlæknar hafa unnið mál gegn tískurisanum Lacoste. Tannlæknarnir notuðu mynd af krókódíl til þess að auglýsa tannlæknastofu sína. 3.1.2008 12:57
Axel á leið til Litháens til fullnaðarviðgerðar Flutningaskipið Axel, sem strandaði út af Höfn í Hornafirði í desember síðastliðnum en komst til Akureyrar, hélt þaðan að lokinni bráðabirgðaviðgerð í gær. 3.1.2008 12:45
Enn beðið eftir rökstuðningi Árna Árni M. Mathiesen, settur dómsmálaráðherra sem skipaði Þorstein Davíðsson Oddssonar í embætti héraðsdómara, hefur enn ekki sett saman rökstuðning fyrir þeirri ákvörðun. 3.1.2008 12:40
Íslendingar telja sig búa við mikið atvinnuöryggi Íslendingar eru í hópi þeirra þjóða sem telja sig búa við mest atvinnuöryggi samkvæmt könnun sem Gallup International gerði síðla síðasta árs. 3.1.2008 12:35
Tilboð vegna lokafrágangs Grímseyjarferju opnuð á morgun Greint verður frá því síðdegis á morgun hvaða skipasmíðastöð sér um lokafrágang á Grímseyjarferjunni. 3.1.2008 12:15
Brýnt að byggja við flugstöðina á Akureyri Met voru slegin í farþegaflugi innanlands á árinu 2007. Brýnt er að byggja við flugstöðina á Akureyri, segir stöðvarstjóri, enda mörg dæmi um að farþegar lendi á hrakhólum. 3.1.2008 12:05
Stjórnarandstæðingar í Kenía fresta mótmælafundi Stjórnarandstæðingar í Kenía hafa frestað fyrirhuguðum mótmælafundi sem halda átti í dag í höfuðborginni Naíróbí en hafa boðað til annars fundar á þriðjudag. 3.1.2008 11:59
Fleiri handtökur á landamærum Danmerkur Dönsk yfirvöld stöðvuðu 886 ólöglega innflytjendur á landamærum ríkisins á síðasta ári. 3.1.2008 11:29
Varað við hreindýrum í þoku fyrir austan Vegagerðin varar ökumenn á Austurlandi við ferðum hreindýra vegna spár um mikla þoku. Þá er enn varað við þoka á Hellisheiði og í Þrengslum. 3.1.2008 11:28
Gerviaugu og börn gleymast á hótelherbergjum Krukka með ösku, gerviauga og lítið barn eru meðal þess sem gleymdist á hótelum Travelodge keðjunnar á síðasta ári. Ýmis happatákn, borgarstjórahálsmen og kettlingur voru einnig meðal þess sem fannst á herbergjum síðustu 12 mánuði. 3.1.2008 11:24
Starfsmönnum umhverfisráðuneytis fjölgar um nærri 200 Starfsmönnum á vegum umhverfisráðuneytisins fjölgar um tæplega 200 með breytingum sem urðu á stjórnarráði Íslands og flutningi stofnana undir ráðuneytið. 3.1.2008 11:18
Söguðu hraðamyndavél niður Tveir austurrískir unglingar hafa verið sektaðir um rúmlega níu milljónir íslenskra króna fyrir að höggva niður og grafa hraðamyndavél sem náði þeim á of miklum hraða. 3.1.2008 11:05
Flutningabíll með tengivagni valt í Hrútafirði Stór flutningabíll með tengivagni valt út af þjóðveginum í Hrútafirði í gærkvöldi og varð að loka veginum um tíma. 3.1.2008 10:47
Yfirmaður stofnunar braut reykingabann Þegar Antonio Nunes fékk sér vindil í nýárspartý í Portúgal, virðist hann ekki hafa áttað sig á því að hann var að brjóta gegn lögum sem stofnun á hans vegum á að framfylgja. 3.1.2008 10:31
Eldgosið í Chile færist í aukana Hundruðir íbúa og ferðamenn hafa flúið frá landsvæðum í kringum eldfjallið Liama í Chile en eldgos hófst þar í vikunni. 3.1.2008 10:29
Nærri 950 þúsund um Keflavíkurflugvöll í fyrra Farþegum sem fóru um Keflavíkurflugvöll á síðasta ári fjölgaði um níu prósent á milli ára samkvæmt tölum sem birtast í Hagvísum Hagstofu Íslands. 3.1.2008 10:26
Tveggja prósenta samdráttur í nýskráningu bíla í fyrra Tölur Hagstofunnar sýna að tveggja prósenta samdráttur varð á nýskráningum bíla í fyrra miðað við árið 2006. Alls voru rúmlega 23.100 bílar nýskráðir hér á landi í fyrra. 3.1.2008 10:21
Hópnauðganir í Kenía Nauðgunum og þá sérstaklega hópnauðgunum á konum hefur stórlega fjölgað eftir að óeirðirnar vegna forsetakosninganna í Kenía hófust. 3.1.2008 10:15
Tígrisdýrinu mögulega ögrað Lögreglan í San Francisco í Kaliforníu rannsakar nú hvort hlutir sem fundust við búr tígrisdýrsins sem varð einum að bana og slasaði tvo á jóladag, hafi verið notaðir til að ögra dýrinu á einhvern hátt áður en það slapp. 3.1.2008 10:10
Óeirðalögrelga beitir táragasi í Kenía Lögregla í Kenía notaði táragas og öflugar vatnsbyssur til að halda aftur af mótmælendum á mótmælafundi gegn endurkjöri Mwai Kibaki forseta. Raila Odinga leiðtogi stjórnarandstöðunnar hvetur milljón manns til að safnast saman í Uhuru garðinum í Nairóbí. Hann sagði BBC að mótmælin mörkuðu tímamót í landinu. 3.1.2008 09:40
Engin frekari rannsókn á fráfalli piltsins Lögreglan segir að svo virðist sem ekkert saknæmt sé í tengslum við fráfall piltsins sem leitað var að í allan gærdag en hann fannst látinn á níunda tímanum í gærkvöldi. 3.1.2008 09:37
Vöruskiptahalli nærri 100 milljörðum í fyrra Vöruskipti reyndust óhagstæð um 16,1 milljarð króna í nýliðnum desember samkvæmt bráðabirgðatölum sem Hagstofa Íslands hefur birt. 3.1.2008 09:31
Fundu dýrmæta perlu í rétti dagsins Hjón í Flórída í Bandaríkjunum duttu heldur betur í lukkupottinn er þau fóru út að borð á sjávarréttastað nýlega. 3.1.2008 08:18
Norræna herdeildin til liðs við Evrópusambandið Sögulegt hernaðarsamstarf Svía, Norðmanna og Finna, auk Eista og Íra hefst í upphafi ársins. Þessar þjóðir senda í sameiningu 2.800 manns í herlið Evrópusambandsins , eða í svokallaða norræna herdeild 3.1.2008 08:09
Norðmenn harma ákvörðun stjórnar Sri Lanka Erik Solheim umhverfis- og þróunarmálaráðherra Noregs segist harma ákvörðun stjórnvalda á Sri Lanka að segja upp vopnahlésssamningi sínum við Tamíltígrana í landinu. 3.1.2008 07:56
Pilturinn sem leitað var að fannst látinn Lík piltsins, sem leitað var á höfuðborgarsvæðinu frá því í fyrrinótt, fannst í Elliðavogi, skammt frá smábátahöfn Snarfara á níunda tímanum í gærkvöldi. 3.1.2008 06:40
Óþarfi að drekka átta vatnsglös Lestur við litla birtu hefur ekki slæm áhrif á augun. Ekki er heldur þörf á því að drekka átta vatnsglös á dag til að viðhalda heilsunni, og hár vex ekki hraðar eftir að það er rakað. Þessar kerlingabækur eru meðal þeirra sjö sem eru afsannaðar í jólaútgáfu British Medical Journal. 3.1.2008 00:01
Odinga segir að fjöldafundur verði haldinn þrátt fyrir bann Raila Odinga, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Kenýa segir að fyrirhugaður fjöldafundur í höfuðborginni Naíróbí muni fara fram á morgun þrátt fyrir bann sem stjórnvöld hafa lagt við útifundum. Odinga, sem neitar að viðurkenna ósigur sinn í forsetakosningum um síðustu helgi hefur hvatt stuðningsmenn sína til að mæta til fundarins og segist hann búast við því að um milljón manns svari kallinu. 2.1.2008 22:52
Eftirlitssveitin í uppnámi Uppsögn vopnahléssamkomulagsins á Sri Lanka af hálfu stjórnvalda hefur sett framtíð vopnahléseftirlitssveitarinnar í uppnám að sögn utanríkisráðuneytisins en sveitirnar eru skipaðar Íslendingum og Norðmönnum. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að ákvörðunin sé hörmuð og óttast menn að uppsögnin verði til þess að auka enn á hörmungar íbúa landsins. 2.1.2008 21:01
Enn leitað að Jakobi Hrafni Enn hefur leitin að Jakobi Hrafni Höskuldssyni, 19 ára gömlum Reykvíkingi engan árangur borið. Á annað hundrað manns eru enn við leit og ákveðið verður á næstu klukkustund hvort leit verði fram haldið í nótt. Lögreglu hafa borist þónokkur fjöldi ábendinga vegna hvarfs Jakobs en engin þeirra hefur getað varpað ljósi á málið. 2.1.2008 21:49
Íbúar Iowa ríða á vaðið á morgun Fyrstu forkosningar fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum fara fram á morgun í Iowa ríki. Spennan er mikil og benda kannanir til þess að á meðal frambjóðenda demókrata séu þrír með svipað fylgi en á meðal Repúblikana eru þeir tveir sem þykja líklegastir til þess að fara með sigur af hólmi. 2.1.2008 20:29
Íhugar að leita réttar síns vegna ráðningar Orkumálastjóra Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir aðstoðarorkumálastjóri hefur beðið Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra um að rökstyðja ráðningu nýs Orkumálastjóra og íhugar að leita til Umboðsmanns Alþingis vegna ráðningar hans. Þetta kom fram í fréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld. Ragnheiður segir jafnframt að annað starfsfólk Orkustofnunar sé undrandi á ráðningunni. 2.1.2008 20:15
Kallaðir heim ef samkomulag ógilt Stjórnvöld á Srí Lanka ætla að ógilda fimm ára vopnahléssamkomulag sitt við skæruliða Tamíltígra. Íslendingar og Norðmenn hafa haft eftirlit með því. Kalla þarf eftirlitssveitina heim innan tveggja vikna frá ógildingu. 9 Íslendingar eru nú við vopnahléseftirlit á Srí Lanka. 2.1.2008 19:09
Öllum sagt upp hjá Kræki á Dalvík Öllum starfsmönnum fiskverkunarfyrirtækins Krækis á Dalvík hefur verið sagt upp störfum. Rúmlega þrjátíu stöðugildi hafa verið hjá fyrirtækinu, en Henning Jóhannesson stjórnarformaður segir mikla rekstrarefriðfleika hjá fyrirtækinu. Breytt rekstrarform sé þó til skoðunar. 2.1.2008 19:04
Gagnrýna úthlutun lóðar í Garðabæ Bæjarstjórn Garðabæjar hefur úthlutað verktakafyrirtækinu Garðamýri ehf. lóð þar í bæ sem metin er á 2,1 milljarð króna en þar á að byggja upp íþrótta- og heilsumannvirki. Minnihlutinn í bæjarstjórn gagnrýnir að verkið hafi aldrei verið boðið út 2.1.2008 19:03
Fíkniefnahandtaka í Hafnarfirði Tveir karlar á þrítugsaldri voru handteknir í íbúð í Hafnarfirði í gærmorgun en þeir eru grunaðir um fíkniefnamisferli. Þegar lögregluna bar að garði stóð yfir gleðskapur og var ætluðum fíkniefnum hent út um glugga á húsinu. Innandyra fannst meira af ætluðum fíkniefnum en annar hinna handteknu reyndist jafnframt vera eftirlýstur fyrir aðrar sakir. 2.1.2008 18:55
Skemmdarverk unnin í fjórum grunnskólum Rúður voru brotnar í að minnsta kosti fjórum grunnskólum í Reykjavík og einum leikskóla í Garðabæ á nýársdag. 2.1.2008 18:09
Hún á afmæli í dag! Starfsfólk veitingastaðarins B5 mætti óvenjusnemma til vinnu í dag miðað við að hafa unnið fram undir morgun á nýjársfagnaði. Ástæðan var tveggja ára afmælisveisla Ellu Dísar Laurens. Starfsfólk og skemmtikraftar gáfu vinnu sína til að móðirin gæti haldið stúlkunni, sem er alvarlega veik, veglega afmælisveislu. 2.1.2008 17:45
Hættu að reykja eða deyðu Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, hefur vakið máls á þeim möguleika að skilyrða opinbera heilbrigðisþjónustu. 2.1.2008 16:31
Sofnaði undir stýri Tveir menn slösuðust þegar árekstur varð á Hvalfjarðarvegi, rétt við Lambhaga, um klukkan sjö í morgun. Mennirnir voru ökumenn í sitt hvorri bifreiðinni og voru báðir einir á ferð. Annar þeirra virðist hafa sofnað undir stýri, farið inn á rangann vegarhelming, og ekið framan á bíl sem kom úr gagnstæðri átt. Báðir bílarnir eru gjörónýtir. 2.1.2008 16:27
Leitarsvæðið víkkað út Björgunarsveitarmenn af suðvesturhorninu hafa víkkað út það svæði þar sem leitað er að 19 ára pilti, Jakobi Hrafni Höskuldssyni, sem saknað hefur verið frá því í gærmorgun. 2.1.2008 16:14
Musharraf biður bresku lögregluna um aðstoð Pervez Musharraf, forseti Pakistans, hefur beðið bresku lögregluna um aðstoð við að rannsaka morðið á Benazir Bhutto. 2.1.2008 15:38
Sjúkrahús í ljósum logum Sjúklingar og starfsfólk hafa þurft að flýja Royal Marsden sjúkrahúsið í London eftir að eldur braust út á efstu hæð þar fyrr í dag. Þak spítalans stendur í ljósum logum og reyk leggur langar leiðir. Óttast er að sjúklingar sem voru í skurðaðgerðum þegar eldurinn braust út séu enn á skurðstofunum. 2.1.2008 15:35
Svifryksmengun yfir heilsuverndarmörk þrátt fyrir hvassviðri Svifryksmengun fór yfir heilsuverndarmörk á nýársdag þrátt fyrir töluvert hvassviðri og úrkomu. 2.1.2008 15:23
Þrjú verkefni tilnefnd til Eyrarrósarinnar Karlakórinn Heimir í Skagafirði, tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður á Ísafirði og Safnasafnið við Svalbarðseyri eru tilnefnd til Eyrarósarinnar 2008, sérstakrar viðurkenningar fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni, sem veitt verður á Bessastöðum 10. janúar. 2.1.2008 15:05