Innlent

Nærri 950 þúsund um Keflavíkurflugvöll í fyrra

MYND/Anton Brink

Farþegum sem fóru um Keflavíkurflugvöll á síðasta ári fjölgaði um níu prósent á milli ára samkvæmt tölum sem birtast í Hagvísum Hagstofu Íslands. Samtals komu 946 þúsund farþegar til landsins um Keflavíkurflugvöll í fyrra en þeir voru 898 þúsund árið 2006




Fleiri fréttir

Sjá meira


×