Fleiri fréttir Áætlanir um að ljúka þingi í dag Áætlanir eru um að fundum Alþingis verði jafnvel frestað í dag samkvæmt þingsályktunartillögu sem liggur fyrir þinginu. 13.12.2007 09:40 Einkaneysla jókst um 7,5 prósent á þriðja ársfjórðungi Landsframleiðsla er talin hafa vaxið um 4,3 prósent að raungildi á þriðja ársfjórðungi þessa árs frá sama tímabili í fyrra. Þetta sýnir ný samantekt Hagstofu Íslands. 13.12.2007 09:20 Rafmagnsleysi á Vesturlandi Óveðrið á Vesturlandi hafði í för með sér þónokkrar truflanir á rafmagni í nótt. Rafmagn fór af í Borgarfirði og á Snæfellsnesi um þrjúleytið í nótt vegna truflana á Byggðalínu Landsnets en rafmagn komst á skömmu síðar. Skógarstrandarlína varð rafmagnslaus um svipað leyti og er hún enn straumlaus en vinnuflokkur frá Stykkishólmi er að leita bilunarinnar. 13.12.2007 09:12 Hringir Satrúnusar eldri en áður var talið Hringirnir í kringum plánetuna Satrúnus eru sennilega mun eldri en áður var talið. 13.12.2007 08:05 Þremur bjargað með harðfylgi af Steingrímsfjarðarheiði Björgunarsveitarmenn frá Hólmavík brutust í stórhríð og stormi í nótt upp á Steingrímsfjarðarheiði og sótti þrjá menn, sem sátu þar í föstum bíl sínum. 13.12.2007 07:56 Blóðug barátta um fíkniefnamarkaðinn í Kaupmannahöfn Lögreglan í Kaupmannahöfn telur að nú sé í gangi blóðug barátta um völdin á fíkniefnamarkaðinum í borginni. 13.12.2007 07:49 Obama tekur forystuna í New Hamshire Hillary Clinton og Barack Obama berjast nú hart fyrir tilefningu Demókrataflokksins sem forsetaefni á næsta ári. Framboð Hillary varð fyrir áfalli í gær er skoðanakönnun sýndi í fyrsta sinn að Obama fær fleiri atkvæði en hún í komandi forkosningum í ríkinu New Hampshire 13.12.2007 07:44 Hátt í 150 útköll vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu Björgunarsveitarmenn, lögregla og slökkviliðsmenn sinntu hátt í 150 útköllum á höfuðborgarsvæðinu í nótt vegna foks af ýmsu tagi. 13.12.2007 06:54 Mikill viðbúnaður vegna óveðurs Björgunarsveitin Suðurnes var kölluð út fyrr í kvöld vegna óveðurs sem nú gengur yfir suðvesturhorn landsins. Um 30 björgunarsveitarmenn hafa sinnt sex útköllum, m.a. var þak að losna af húsi við Heiðarbraut, bílskúr að fjúka og festingar undir jólatré gáfu sig, segir í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu . 13.12.2007 00:19 Breytingar gerðar á þingskapafrumvarpinu Meirihluti allsherjarnefndar Alþingis komst í kvöld að niðurstöðu um breytingartillögur á frumvarpi um þingskapalög. 12.12.2007 21:44 Björn Bjarnason ekki að hætta á þingi Björn Bjarnason segir það vera hreinan uppspuna að hann hyggist láta af þingmennsku á næsta ári. 12.12.2007 20:30 Hagkaupsbróðir meðeigandi í i8 galleríi Sigurður Gísli Pálmason athafnamaður hefur ákveðið að ganga til liðs við mæðginin Eddu Jónsdóttur og Börk Arnarson, sem reka listagalleríið i8. 12.12.2007 20:16 Jafnréttisráðuneytið mismunar kynjunum Félagsmálaráðuneytið, ráðuneyti jafnréttismála, borgar konum lægri laun en körlum. Þetta kemur fram í nýrri launakönnun Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. 12.12.2007 19:43 Öðruvísi jól eftir eldsvoða „Jólin hjá okkur verða öðruvísi þetta árið," segir einstæð þriggja barna móðir og eigandi íbúðar sem kviknaði í á Seltjarnarnesinu í morgun. 12.12.2007 19:36 Freyja Haraldsdóttir er kona ársins Freyja Haraldsdóttir er kona ársins 2007, segir tímaritið Nýtt líf. Í umfjöllun blaðsins um Freyju segir að hún sé ein af hetjum samtímans. Baráttukona með ríka réttlætiskennd sem hefur helgað líf sitt því að breyta viðhorfum til fólks með fötun og stuðla að því að samfélagið geri ráð fyrir öllum. Fyrst og fremst er hún þakklát fyrir lífið og ákveðin í að njóta þess til hins ýtrasta. 12.12.2007 18:42 Milljarða kröfur frá ASÍ á ríkisstjórn Alþýðusambandið vill að ríkið taki upp sérstakan 20 þúsund króna persónuafslátt fyrir þá lægst launuðu, sem kosta myndi ríkissjóð um 14 milljarða króna á ári. Forystumenn ASÍ telja óhjákvæmilegt að ríkisvaldið komi að kjaraviðræðum. 12.12.2007 18:30 Bílslys í Njarðvík Þriggja bíla árekstur varð á Njarðarbraut í Njarðvík fyrir stundu, með þeim afleiðingum að ein bifreiðin valt. Talið er að ökumaður stórrar pallbifreiðar hafi sofnað undir stýri og bíllinn farið á öfugan vegahelming. 12.12.2007 17:51 Slasaðist þegar landfestavír slóst í hann Að minnsta kosti einn maður slasaðist í Hvalfirðinum um fjögurlítið í dag í dag þar sem finnska olíuflutningaskipið Palva liggur við land. Slinkur kom á landfestavír þegar skipið var að leggja frá landi. Vírinn slóst í handlegg á karlmanni og er talið að hann hafi brotnað. Lögreglan í Borgarnesi segir ekki ljóst á þessari stundu hvort fleiri hafi slasast. 12.12.2007 17:42 Segja að Björn Bjarnason muni hætta á næsta ári Í nýjasta tölublaði Mannlífs sem kemur út á morgun er því haldið fram að Björn Bjarnason dómsmálaráðherra ætli að hætta á þingi snemma á næsta ári. 12.12.2007 17:06 22 þingmenn styðja baráttu Amnesty International Tuttugu og tveir þingmenn úr öllum stjórnmálaflokkum hafa skrifað undir stuðningsyfirlýsingu við áætlun Amnesty International um að binda enda á ólöglegt varðhald í stríðinu gegn hryðjuverkum. 12.12.2007 16:51 Sendiráð Bandaríkjanna vill ekki tjá sig um mál Erlu Óskar Sendiráð Bandaríkjanna vill ekki tjá sig um mál Erlu Óskar Arnardóttur sem var handtekinn í Bandaríkjun um helgina og vísað úr landi. 12.12.2007 16:42 Aldrei meiri rafmagnsnotkun en á mánudag Rafmagnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu náði nýjum hæðum á mánudaginn var þegar hún fór í fyrsta sinn yfir 200 megavött. 12.12.2007 16:31 Vá fyrir dyrum ef tengsl skóla og kristins menningararfs slitna Slitni tengsl skóla og hins kristna menningararfs er vá fyrir dyrum, sagði Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra í utandagskrárumræðu á Alþingi í dag 12.12.2007 16:10 Mikill olíuleki í Norðursjó Talið er að allt að 3.840 rúmmetrar af hráolíu hafi lekið í Norðursjó við olíuborpall á Statfjord-olíuleitarsvæðinu í morgun. 12.12.2007 15:28 Auglýsingaspjöld Madeleine tekin niður Auglýsingaspjöld af Madeleine McCann hafa víða verið tekin niður í portúgalska bænum Praia da Luz, þaðan sem stúlkan hvarf 3. maí síðastliðinn. Margir verslunareigendur, veitingamenn og hótelhaldarar í bænum hafa tekið plakötin niður og kirkjan sem foreldrarnir, Kate og Gerry, sóttu til að biðja fyrir dóttur sinni mun einnig hafa tekið auglýsingarnar niður. 12.12.2007 15:12 Segir seljendur bera ábyrgð á raðhúsavandræðum Ragnar Magnússon, eigandi Café Oliver, Barsins og Q-bar, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar sem birtist á Vísi í morgun. Þar var leitt að því líkum að Ragnar gæti átt á hættu að missa veitingastaðina vegna vandræða með raðhúsalengju sem hann ætlaði að setja upp í Café Oliver. Ragnar segir í yfirlýsingu að seljendur beri ábyrgð á raðhúsavandræðunum. 12.12.2007 15:04 Vilja umfangsmiklar aðgerðir í skattamálum Forystumanna ASÍ funda nú með með forsæti-, utanríkis- og félagsmálaráðherra í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. 12.12.2007 15:00 Læknar úr neyðarbílum og inn á bráðadeild Læknar á vegum Landspítalans munu hætta að ganga vaktir á neyðarbílum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) frá og með 15. janúar næstkomandi. 12.12.2007 14:23 Skólastjóri segir innbrotsþjófa hafa þekkt til í Austurbæjarskóla Guðmundur Sighvatsson skólastjóri Austurbæjarskóla segir að svo virðist sem innbrotsþjófur eða þjófar sem rændu skólann um helgina hafi þekkt vel til. Þeir hafi til að mynda vitað hvar verðmæti á borð við fartölvur og myndvarpa var að finna í skólanum. 12.12.2007 14:17 Hershöfðingi í her Líbana ráðinn af dögum Háttsettur maður í líbanska hernum var ráðinn af dögum í sprengjutilræði í bænum Baabda í útjaðri Beirút í morgun. 12.12.2007 13:59 Auðbjörg kaupir eignir Humarvinnslunnar í Þorlákshöfn Útgerðarfyrirtækið Auðbjörg ehf. hefur keypt hluta af eignum Humarvinnslunnar í Þorlákshöfn og þannig tryggt að kvóti Humarvinnslunnar verði áfram í bæjarfélaginu. Óvíst er þó hversu margir fá vinnu í frystihúsi Humarvinnslunnar en þar var öllu starfsfólki sagt upp í lok september. 12.12.2007 13:33 Geiri á Goldfinger í mál vegna meiðyrða Meiðyrðamál Ásgeirs Þórs Davíðssonar, eiganda strippklúbbsins Goldfinger gegn ritstjórum og blaðamönnum Vikunnar og Ísafoldar og viðmælenda Vikunnar verður tekið fyrir í Héraðsdómi í dag. . Ásgeir krefst þess að ummæli sem voru höfð um hann í greinunum séu dæmd dauð og ómerk. Þá krefst hann tæpra fimm milljóna í skaðabætur auk málskostnaðar og 800 þúsund króna til að kosta birtingu dóms í málinu í þremur dagblöðum. 12.12.2007 13:19 Eldurinn á Eiðistorgi: Konan rak sig í takka á eldavélinni „Ég fór í vinnu um hálf tíu og fékk síðan símtal um tíu leytið,“ segir Íris Gústafsdóttir hárgreiðslumeistari sem býr í íbúðinni sem varð eldi að bráð við Eiðistorg í morgun. 12.12.2007 13:08 Ísraelsmenn draga hersveitir til baka eftir sókn á Gasa Ísraelsmenn drógu í morgun til baka hersveitir sínar frá Gasaströndinni eftir eina stærstu hernaðaraðgerð þar frá því Hamas-samtökin tóku völdin í síðastliðnum júnímánuði. 12.12.2007 12:45 Á þriðja tug látinn í kuldakasti í Bandaríkjunum Á þriðja tug manna hafa látið lífið í miklum snjóstormi og kuldakasti sem herjað hefur á miðríki Bandaríkjanna að undanförnu. 12.12.2007 12:36 Íbúð skemmdist mikið í eldi í fjölbýlishúsi við Eiðistorg Eldur kviknaði í íbúð á fjórðu hæð í stóru fjölbýlishúsi við Eiðistorg á Seltjarnarnesi í morgun og varð mikið tjón en engan sakaði. 12.12.2007 12:29 Vaxandi verðbólga torveldar kjarasamningsgerð Vaxandi verðbólga á vafalítið eftir að torvelda gerð komandi kjarasamninga en verðbólgan mælist nú 5,9 prósent og hefur hækkað um rúm tvö prósentustig á fjórum mánuðum. 12.12.2007 12:16 Enn andar köldu milli Breta og Rússa Yfirvöld í Rússlandi hafa gefið breska menningarráðinu frest til janúarbyrjunar til að loka tveimur skrifstofum sínum utan Moskvborgar. 12.12.2007 12:06 Brunabíla-Ragnar í vandræðum vegna raðhúsalengju Bareigandinn Ragnar Ólafur Magnússon, sem átti bílana tíu sem brunnu í Vogum á sunnudagsmorgun, gæti átt á hættu að missa barina Café Oliver, Barinn og Q-bar, sem hann keypti í sumar fyrir rúmar 200 milljónir. Ástæðan er sú að hann er í vandræðum með að uppfylla kaupsamning vegna Café Oliver. 12.12.2007 11:45 Kynferðisbrotum gegn börnum fjölgar um 50% Í nýrri skýrslu ríkislögreglustjóra um afbrotatölfræði árið 2006 kemur fram að kynferðisbrotum gegn börnum 14 ára og yngri fjölgaði á árinu um 50% frá meðaltali síðustu fimm ára 12.12.2007 11:39 Mannskæðar árásir í Amarra í suðurhluta Íraks Þrjátíu og níu hið minnsta eru látnir og 125 særðir eftir þrjú bílsprengjutilræði í borginni Amarra í suðurhluta Íraks í morgun. 12.12.2007 11:36 Vilja reglur um transfitusýrur hið fyrsta Neytendasamtökin hafa sent bæði umhverfisráðherra og heilbrigðisráðherra bréf þar sem farið er fram á að íslensk stjórnvöld grípi strax til aðgerða vegna transfitusýra í matvælum. 12.12.2007 11:23 Illa unnin frumvörp um tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðs Þingmenn úr Vinstri - grænum og Framsóknarflokknum gagnrýndu á Alþingi í dag hversu illa undirbúin tvö frumvörp ríkisstjórnarinnar um tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins væru. 12.12.2007 11:06 ASÍ ræðir við ríkisstjórn um aðgerðir í skattamálum Fulltrúar Alþýðusambands Íslands ganga á fund ríkisstjórnar í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 14 í dag til að kynna áherslur ASÍ í væntanlegum viðræðum við stjórnvöld, þar á meðal tillögur um umfangsmiklar aðgerðir í skattamálum til að rétta hlut tekjulægstu hópanna. 12.12.2007 10:44 Ný risaeðla á stærð við T-Rex uppgvötvuð Steingerðar leyfar risaeðlu sem grafnar voru upp fyrir tíu árum í Lýðveldinu Niger í Afríku hafa reynst vera af nýrri áður óþekktri tegund. Risaeðlan var kjötæta á stærð við T-Rex sem áður var talin stærsta kjötætan. 12.12.2007 10:14 Sjá næstu 50 fréttir
Áætlanir um að ljúka þingi í dag Áætlanir eru um að fundum Alþingis verði jafnvel frestað í dag samkvæmt þingsályktunartillögu sem liggur fyrir þinginu. 13.12.2007 09:40
Einkaneysla jókst um 7,5 prósent á þriðja ársfjórðungi Landsframleiðsla er talin hafa vaxið um 4,3 prósent að raungildi á þriðja ársfjórðungi þessa árs frá sama tímabili í fyrra. Þetta sýnir ný samantekt Hagstofu Íslands. 13.12.2007 09:20
Rafmagnsleysi á Vesturlandi Óveðrið á Vesturlandi hafði í för með sér þónokkrar truflanir á rafmagni í nótt. Rafmagn fór af í Borgarfirði og á Snæfellsnesi um þrjúleytið í nótt vegna truflana á Byggðalínu Landsnets en rafmagn komst á skömmu síðar. Skógarstrandarlína varð rafmagnslaus um svipað leyti og er hún enn straumlaus en vinnuflokkur frá Stykkishólmi er að leita bilunarinnar. 13.12.2007 09:12
Hringir Satrúnusar eldri en áður var talið Hringirnir í kringum plánetuna Satrúnus eru sennilega mun eldri en áður var talið. 13.12.2007 08:05
Þremur bjargað með harðfylgi af Steingrímsfjarðarheiði Björgunarsveitarmenn frá Hólmavík brutust í stórhríð og stormi í nótt upp á Steingrímsfjarðarheiði og sótti þrjá menn, sem sátu þar í föstum bíl sínum. 13.12.2007 07:56
Blóðug barátta um fíkniefnamarkaðinn í Kaupmannahöfn Lögreglan í Kaupmannahöfn telur að nú sé í gangi blóðug barátta um völdin á fíkniefnamarkaðinum í borginni. 13.12.2007 07:49
Obama tekur forystuna í New Hamshire Hillary Clinton og Barack Obama berjast nú hart fyrir tilefningu Demókrataflokksins sem forsetaefni á næsta ári. Framboð Hillary varð fyrir áfalli í gær er skoðanakönnun sýndi í fyrsta sinn að Obama fær fleiri atkvæði en hún í komandi forkosningum í ríkinu New Hampshire 13.12.2007 07:44
Hátt í 150 útköll vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu Björgunarsveitarmenn, lögregla og slökkviliðsmenn sinntu hátt í 150 útköllum á höfuðborgarsvæðinu í nótt vegna foks af ýmsu tagi. 13.12.2007 06:54
Mikill viðbúnaður vegna óveðurs Björgunarsveitin Suðurnes var kölluð út fyrr í kvöld vegna óveðurs sem nú gengur yfir suðvesturhorn landsins. Um 30 björgunarsveitarmenn hafa sinnt sex útköllum, m.a. var þak að losna af húsi við Heiðarbraut, bílskúr að fjúka og festingar undir jólatré gáfu sig, segir í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu . 13.12.2007 00:19
Breytingar gerðar á þingskapafrumvarpinu Meirihluti allsherjarnefndar Alþingis komst í kvöld að niðurstöðu um breytingartillögur á frumvarpi um þingskapalög. 12.12.2007 21:44
Björn Bjarnason ekki að hætta á þingi Björn Bjarnason segir það vera hreinan uppspuna að hann hyggist láta af þingmennsku á næsta ári. 12.12.2007 20:30
Hagkaupsbróðir meðeigandi í i8 galleríi Sigurður Gísli Pálmason athafnamaður hefur ákveðið að ganga til liðs við mæðginin Eddu Jónsdóttur og Börk Arnarson, sem reka listagalleríið i8. 12.12.2007 20:16
Jafnréttisráðuneytið mismunar kynjunum Félagsmálaráðuneytið, ráðuneyti jafnréttismála, borgar konum lægri laun en körlum. Þetta kemur fram í nýrri launakönnun Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. 12.12.2007 19:43
Öðruvísi jól eftir eldsvoða „Jólin hjá okkur verða öðruvísi þetta árið," segir einstæð þriggja barna móðir og eigandi íbúðar sem kviknaði í á Seltjarnarnesinu í morgun. 12.12.2007 19:36
Freyja Haraldsdóttir er kona ársins Freyja Haraldsdóttir er kona ársins 2007, segir tímaritið Nýtt líf. Í umfjöllun blaðsins um Freyju segir að hún sé ein af hetjum samtímans. Baráttukona með ríka réttlætiskennd sem hefur helgað líf sitt því að breyta viðhorfum til fólks með fötun og stuðla að því að samfélagið geri ráð fyrir öllum. Fyrst og fremst er hún þakklát fyrir lífið og ákveðin í að njóta þess til hins ýtrasta. 12.12.2007 18:42
Milljarða kröfur frá ASÍ á ríkisstjórn Alþýðusambandið vill að ríkið taki upp sérstakan 20 þúsund króna persónuafslátt fyrir þá lægst launuðu, sem kosta myndi ríkissjóð um 14 milljarða króna á ári. Forystumenn ASÍ telja óhjákvæmilegt að ríkisvaldið komi að kjaraviðræðum. 12.12.2007 18:30
Bílslys í Njarðvík Þriggja bíla árekstur varð á Njarðarbraut í Njarðvík fyrir stundu, með þeim afleiðingum að ein bifreiðin valt. Talið er að ökumaður stórrar pallbifreiðar hafi sofnað undir stýri og bíllinn farið á öfugan vegahelming. 12.12.2007 17:51
Slasaðist þegar landfestavír slóst í hann Að minnsta kosti einn maður slasaðist í Hvalfirðinum um fjögurlítið í dag í dag þar sem finnska olíuflutningaskipið Palva liggur við land. Slinkur kom á landfestavír þegar skipið var að leggja frá landi. Vírinn slóst í handlegg á karlmanni og er talið að hann hafi brotnað. Lögreglan í Borgarnesi segir ekki ljóst á þessari stundu hvort fleiri hafi slasast. 12.12.2007 17:42
Segja að Björn Bjarnason muni hætta á næsta ári Í nýjasta tölublaði Mannlífs sem kemur út á morgun er því haldið fram að Björn Bjarnason dómsmálaráðherra ætli að hætta á þingi snemma á næsta ári. 12.12.2007 17:06
22 þingmenn styðja baráttu Amnesty International Tuttugu og tveir þingmenn úr öllum stjórnmálaflokkum hafa skrifað undir stuðningsyfirlýsingu við áætlun Amnesty International um að binda enda á ólöglegt varðhald í stríðinu gegn hryðjuverkum. 12.12.2007 16:51
Sendiráð Bandaríkjanna vill ekki tjá sig um mál Erlu Óskar Sendiráð Bandaríkjanna vill ekki tjá sig um mál Erlu Óskar Arnardóttur sem var handtekinn í Bandaríkjun um helgina og vísað úr landi. 12.12.2007 16:42
Aldrei meiri rafmagnsnotkun en á mánudag Rafmagnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu náði nýjum hæðum á mánudaginn var þegar hún fór í fyrsta sinn yfir 200 megavött. 12.12.2007 16:31
Vá fyrir dyrum ef tengsl skóla og kristins menningararfs slitna Slitni tengsl skóla og hins kristna menningararfs er vá fyrir dyrum, sagði Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra í utandagskrárumræðu á Alþingi í dag 12.12.2007 16:10
Mikill olíuleki í Norðursjó Talið er að allt að 3.840 rúmmetrar af hráolíu hafi lekið í Norðursjó við olíuborpall á Statfjord-olíuleitarsvæðinu í morgun. 12.12.2007 15:28
Auglýsingaspjöld Madeleine tekin niður Auglýsingaspjöld af Madeleine McCann hafa víða verið tekin niður í portúgalska bænum Praia da Luz, þaðan sem stúlkan hvarf 3. maí síðastliðinn. Margir verslunareigendur, veitingamenn og hótelhaldarar í bænum hafa tekið plakötin niður og kirkjan sem foreldrarnir, Kate og Gerry, sóttu til að biðja fyrir dóttur sinni mun einnig hafa tekið auglýsingarnar niður. 12.12.2007 15:12
Segir seljendur bera ábyrgð á raðhúsavandræðum Ragnar Magnússon, eigandi Café Oliver, Barsins og Q-bar, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar sem birtist á Vísi í morgun. Þar var leitt að því líkum að Ragnar gæti átt á hættu að missa veitingastaðina vegna vandræða með raðhúsalengju sem hann ætlaði að setja upp í Café Oliver. Ragnar segir í yfirlýsingu að seljendur beri ábyrgð á raðhúsavandræðunum. 12.12.2007 15:04
Vilja umfangsmiklar aðgerðir í skattamálum Forystumanna ASÍ funda nú með með forsæti-, utanríkis- og félagsmálaráðherra í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. 12.12.2007 15:00
Læknar úr neyðarbílum og inn á bráðadeild Læknar á vegum Landspítalans munu hætta að ganga vaktir á neyðarbílum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) frá og með 15. janúar næstkomandi. 12.12.2007 14:23
Skólastjóri segir innbrotsþjófa hafa þekkt til í Austurbæjarskóla Guðmundur Sighvatsson skólastjóri Austurbæjarskóla segir að svo virðist sem innbrotsþjófur eða þjófar sem rændu skólann um helgina hafi þekkt vel til. Þeir hafi til að mynda vitað hvar verðmæti á borð við fartölvur og myndvarpa var að finna í skólanum. 12.12.2007 14:17
Hershöfðingi í her Líbana ráðinn af dögum Háttsettur maður í líbanska hernum var ráðinn af dögum í sprengjutilræði í bænum Baabda í útjaðri Beirút í morgun. 12.12.2007 13:59
Auðbjörg kaupir eignir Humarvinnslunnar í Þorlákshöfn Útgerðarfyrirtækið Auðbjörg ehf. hefur keypt hluta af eignum Humarvinnslunnar í Þorlákshöfn og þannig tryggt að kvóti Humarvinnslunnar verði áfram í bæjarfélaginu. Óvíst er þó hversu margir fá vinnu í frystihúsi Humarvinnslunnar en þar var öllu starfsfólki sagt upp í lok september. 12.12.2007 13:33
Geiri á Goldfinger í mál vegna meiðyrða Meiðyrðamál Ásgeirs Þórs Davíðssonar, eiganda strippklúbbsins Goldfinger gegn ritstjórum og blaðamönnum Vikunnar og Ísafoldar og viðmælenda Vikunnar verður tekið fyrir í Héraðsdómi í dag. . Ásgeir krefst þess að ummæli sem voru höfð um hann í greinunum séu dæmd dauð og ómerk. Þá krefst hann tæpra fimm milljóna í skaðabætur auk málskostnaðar og 800 þúsund króna til að kosta birtingu dóms í málinu í þremur dagblöðum. 12.12.2007 13:19
Eldurinn á Eiðistorgi: Konan rak sig í takka á eldavélinni „Ég fór í vinnu um hálf tíu og fékk síðan símtal um tíu leytið,“ segir Íris Gústafsdóttir hárgreiðslumeistari sem býr í íbúðinni sem varð eldi að bráð við Eiðistorg í morgun. 12.12.2007 13:08
Ísraelsmenn draga hersveitir til baka eftir sókn á Gasa Ísraelsmenn drógu í morgun til baka hersveitir sínar frá Gasaströndinni eftir eina stærstu hernaðaraðgerð þar frá því Hamas-samtökin tóku völdin í síðastliðnum júnímánuði. 12.12.2007 12:45
Á þriðja tug látinn í kuldakasti í Bandaríkjunum Á þriðja tug manna hafa látið lífið í miklum snjóstormi og kuldakasti sem herjað hefur á miðríki Bandaríkjanna að undanförnu. 12.12.2007 12:36
Íbúð skemmdist mikið í eldi í fjölbýlishúsi við Eiðistorg Eldur kviknaði í íbúð á fjórðu hæð í stóru fjölbýlishúsi við Eiðistorg á Seltjarnarnesi í morgun og varð mikið tjón en engan sakaði. 12.12.2007 12:29
Vaxandi verðbólga torveldar kjarasamningsgerð Vaxandi verðbólga á vafalítið eftir að torvelda gerð komandi kjarasamninga en verðbólgan mælist nú 5,9 prósent og hefur hækkað um rúm tvö prósentustig á fjórum mánuðum. 12.12.2007 12:16
Enn andar köldu milli Breta og Rússa Yfirvöld í Rússlandi hafa gefið breska menningarráðinu frest til janúarbyrjunar til að loka tveimur skrifstofum sínum utan Moskvborgar. 12.12.2007 12:06
Brunabíla-Ragnar í vandræðum vegna raðhúsalengju Bareigandinn Ragnar Ólafur Magnússon, sem átti bílana tíu sem brunnu í Vogum á sunnudagsmorgun, gæti átt á hættu að missa barina Café Oliver, Barinn og Q-bar, sem hann keypti í sumar fyrir rúmar 200 milljónir. Ástæðan er sú að hann er í vandræðum með að uppfylla kaupsamning vegna Café Oliver. 12.12.2007 11:45
Kynferðisbrotum gegn börnum fjölgar um 50% Í nýrri skýrslu ríkislögreglustjóra um afbrotatölfræði árið 2006 kemur fram að kynferðisbrotum gegn börnum 14 ára og yngri fjölgaði á árinu um 50% frá meðaltali síðustu fimm ára 12.12.2007 11:39
Mannskæðar árásir í Amarra í suðurhluta Íraks Þrjátíu og níu hið minnsta eru látnir og 125 særðir eftir þrjú bílsprengjutilræði í borginni Amarra í suðurhluta Íraks í morgun. 12.12.2007 11:36
Vilja reglur um transfitusýrur hið fyrsta Neytendasamtökin hafa sent bæði umhverfisráðherra og heilbrigðisráðherra bréf þar sem farið er fram á að íslensk stjórnvöld grípi strax til aðgerða vegna transfitusýra í matvælum. 12.12.2007 11:23
Illa unnin frumvörp um tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðs Þingmenn úr Vinstri - grænum og Framsóknarflokknum gagnrýndu á Alþingi í dag hversu illa undirbúin tvö frumvörp ríkisstjórnarinnar um tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins væru. 12.12.2007 11:06
ASÍ ræðir við ríkisstjórn um aðgerðir í skattamálum Fulltrúar Alþýðusambands Íslands ganga á fund ríkisstjórnar í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 14 í dag til að kynna áherslur ASÍ í væntanlegum viðræðum við stjórnvöld, þar á meðal tillögur um umfangsmiklar aðgerðir í skattamálum til að rétta hlut tekjulægstu hópanna. 12.12.2007 10:44
Ný risaeðla á stærð við T-Rex uppgvötvuð Steingerðar leyfar risaeðlu sem grafnar voru upp fyrir tíu árum í Lýðveldinu Niger í Afríku hafa reynst vera af nýrri áður óþekktri tegund. Risaeðlan var kjötæta á stærð við T-Rex sem áður var talin stærsta kjötætan. 12.12.2007 10:14