Innlent

Slasaðist þegar landfestavír slóst í hann

Að minnsta kosti einn maður slasaðist í Hvalfirðinum um fjögurlítið í dag í dag þar sem finnska olíuflutningaskipið Palva liggur við land. Slinkur kom á landfestavír þegar skipið var að leggja frá landi. Vírinn slóst í handlegg á karlmanni og er talið að hann hafi brotnað. Lögreglan í Borgarnesi segir ekki ljóst á þessari stundu hvort fleiri hafi slasast.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×