Innlent

ASÍ ræðir við ríkisstjórn um aðgerðir í skattamálum

Ingibjörg R. Guðmundsdóttir er varaforseti ASÍ.
Ingibjörg R. Guðmundsdóttir er varaforseti ASÍ. MYND/Valli

Fulltrúar Alþýðusambands Íslands ganga á fund ríkisstjórnar í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 14 í dag til að kynna áherslur ASÍ í væntanlegum viðræðum við stjórnvöld, þar á meðal tillögur um umfangsmiklar aðgerðir í skattamálum til að rétta hlut tekjulægstu hópanna. ASÍ fundaði fyrr í vikunni með Samtökum atvinnulífsins þar sem kynntar voru áherslur sambandsins í komandi kjaraviðræðum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×