Olíumengun í Elliðaánum Samúel Karl Ólason skrifar 10. febrúar 2021 17:41 Olíumengunarvörnum var komið fyrir þar sem olían barst út í árnar. Reykjavíkurborg Starfsmenn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur fengu í dag tilkynningu um olíumengun í Elliðaánum. Þá barst olía út í árnar úr frárennsli fyrir ofan stíflu Árbæjarmegin í Elliðaárdalnum. Í tilkynningu frá borginni segir að hratt hafi verið brugðist við og starfsfólk reksturs og umhirðu Reykjavíkurborgar hafi verið fljótt á staðinn með mengunarvarnabúnað. Búið sé að loka fyrir eins og hægt sé til að koma í veg fyrir að frekari mengun berist í árnar. Verið er að kanna hvort mengunin hafi áhrif á umhverfið og er sömuleiðis unnið að því að finna uppruna mengunarinnar. Veitur hafa komið borginni til aðstoðar í því en leitin hefur þó engan árangur borið. Mögulegt er að einhverjir dagar séu liðnir síðan olían barst í fráveitukerfið og hafi ekki borist í árnar fyrr en nú vegna lítillar úrkomu að undanförnu. Ítrekað er fyrir borgarbúum að afar mikilvægt sé að koma í veg fyrir að mengun berist í árnar og hafi áhrif á viðkvæmt lífríki þeirra. Þá er bent á að ekki eigi að hella efnum í niðurföll eins málningu, þynni, fitu eða olíu. Spilliefni eigi að skila á endurvinnslustöðvar. Sömuleiðis eigi að láta vita af því ef olía leki af ökutæki eða vinnutæki. Annað hvort Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur eða slökkviliðið svo koma megi í veg fyrir dreifingu mengunarefna. Ef einhver hefur ábendingar um uppruna lekans sem kom nánar tiltekið úr frárennsli fyrir neðan Árbæjarkirkjusvæðið er viðkomandi beðinn um að hafa samband við Heilbrigðiseftirlitið. Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Í tilkynningu frá borginni segir að hratt hafi verið brugðist við og starfsfólk reksturs og umhirðu Reykjavíkurborgar hafi verið fljótt á staðinn með mengunarvarnabúnað. Búið sé að loka fyrir eins og hægt sé til að koma í veg fyrir að frekari mengun berist í árnar. Verið er að kanna hvort mengunin hafi áhrif á umhverfið og er sömuleiðis unnið að því að finna uppruna mengunarinnar. Veitur hafa komið borginni til aðstoðar í því en leitin hefur þó engan árangur borið. Mögulegt er að einhverjir dagar séu liðnir síðan olían barst í fráveitukerfið og hafi ekki borist í árnar fyrr en nú vegna lítillar úrkomu að undanförnu. Ítrekað er fyrir borgarbúum að afar mikilvægt sé að koma í veg fyrir að mengun berist í árnar og hafi áhrif á viðkvæmt lífríki þeirra. Þá er bent á að ekki eigi að hella efnum í niðurföll eins málningu, þynni, fitu eða olíu. Spilliefni eigi að skila á endurvinnslustöðvar. Sömuleiðis eigi að láta vita af því ef olía leki af ökutæki eða vinnutæki. Annað hvort Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur eða slökkviliðið svo koma megi í veg fyrir dreifingu mengunarefna. Ef einhver hefur ábendingar um uppruna lekans sem kom nánar tiltekið úr frárennsli fyrir neðan Árbæjarkirkjusvæðið er viðkomandi beðinn um að hafa samband við Heilbrigðiseftirlitið.
Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira