Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 27. janúar 2026 11:53 Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri náði ekki þeim árangri í prófkjöri helgarinnar sem hún vildi. Vísir/Vilhelm Uppstillingarnefnd Samfylkingarinnar í Reykjavík hafa enn ekki borist svör um hvort að Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri þiggi annað sætið á lista flokksins fyrir komandi kosningar. Nefndin kallar nú eftir tilnefningum í sætin fyrir neðan sjötta sæti. Heiða sóttist eftir oddvitasætinu á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor, líkt og Pétur Marteinsson. Heiða hlaut 1.424 atkvæði í prófkjörinu gegn 3.063 atkvæðum Péturs og hafnaði í öðru sæti. „Við höfum ekki fengið svar frá borgarstjóra Heiðu Björg, um hvort að hún taki annað sætið. Við bíðum eftir því svari, segir Björk Vilhelmsdóttir, formaður uppstillingarnefndar Samfylkingarinnar í Reykjavík. Heiða hefur ekki svarað fyrirspurnum fréttastofu vegna málsins. Aðspurð um hversu langan umhugsunartíma Heiða hafi segir Björk að nefndin hafi ekki sett Heiðu nein tímatakmörk. „Við höfum ekki viljað pressa á hana. Fólk þarf að taka svona ákvörðun í góðu tómi, en það hlýtur að vera á næstu dögum.“ Björk Vilhelmsdóttir stýrir uppstillingarnefndinni. Vísir/Vilhelm Ef Heiða þiggur ekki annað sætið færast frambjóðendurnir fjórir fyrir neðan hana upp og uppstillingarnefnd sér svo um að stilla upp í sjötta sætið. Um helgina var valið í sex efstu sætin á lista flokksins. En nú leitar uppstillingarnefndin að fólki sem vill sitja í sætum sjö til 46 á listanum. „Uppstillingarnefnd var að kalla eftir tilnefningum og framboðum til allra félagsmanna Samfylkingarinnar og tilnefningarfrestur er til klukkan 16:00 á föstudag. Síðan mun uppstillingarnefnd vinna bara um helgina úr því sem kemur inn og við höfum tíma til 28. febrúar til þess að skila af okkur tillögu að framboðslista.“ Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, vildi eftir ríkisstjórnarfund í morgun ekkert gefa upp um hvernig hennar atkvæði röðuðust í prófkjörinu um helgina en segir niðurstöðuna góða. „Ég skil auðvitað að það fylgi því vonbrigði að fólk fái ekki það sæti sem að það sækist eftir. Heida hefur staðið sig vel sem borgarstjóri. Hún var formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hún hefur verið í öðru sæti frá því 2018. Og það er gott sæti að vera í á lista hjá Samfylkingunni. Þannig að það er mjög eðlilegt að það séu vonbrigði sem fylgi því, en inn í lok dags er þetta bara gríðarlega öflug niðurstaða fyrir flokkinn.“ Samfylkingin Sveitarstjórnarmál Reykjavík Tengdar fréttir Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir segist ekki merkja það innan Samfylkingarinnar að konum sé ekki treyst fyrir ábyrgðastöðum eða að það halli á konur. Hún segist ekki taka undir greiningu Heiðu Bjargar Hilmisdóttur á því af hverju hún hlaut ekki næga kosningu til oddvita. Steinunn segist brenna fyrir leikskóla- og velferðarmálum. 26. janúar 2026 09:37 Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Stjórnmálafræðiprófessor segir Samfylkinguna hafa hafnað sitjandi oddvita og borgarstjóra í prófkjörinu í gær. Niðurstaðan sýni að ákall flokksmanna hafi verið um umskipti. Litlu munaði að ekki aðeins einum nýliða tækist að skáka sitjandi borgarstjóra heldur tveimur. 25. janúar 2026 11:53 Segir Heiðu hafa átt betra skilið Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar sem hafnaði í fjórða sæti í prófkjöri flokksins í Reykjavík í gær, segist ætla að taka sætið þó að hann hafi ekki náð markmiði sínu, en hann sóttist eftir öðru sætinu. 25. janúar 2026 11:46 Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst „Þetta eru bara gríðarleg vonbrigði, vissulega. En líka þakklæti fyrir mikinn stuðning. Í rauninni er ég stolt af mínum baráttumálum og minni vinnu. Þetta er tvíbent, en auðvitað eru vonbrigði að vera ekki treyst fyrir fyrsta sætinu. Ég hélt að Samfylkingin væri komin á þann stað.“ 24. janúar 2026 20:03 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona Sjá meira
Heiða sóttist eftir oddvitasætinu á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor, líkt og Pétur Marteinsson. Heiða hlaut 1.424 atkvæði í prófkjörinu gegn 3.063 atkvæðum Péturs og hafnaði í öðru sæti. „Við höfum ekki fengið svar frá borgarstjóra Heiðu Björg, um hvort að hún taki annað sætið. Við bíðum eftir því svari, segir Björk Vilhelmsdóttir, formaður uppstillingarnefndar Samfylkingarinnar í Reykjavík. Heiða hefur ekki svarað fyrirspurnum fréttastofu vegna málsins. Aðspurð um hversu langan umhugsunartíma Heiða hafi segir Björk að nefndin hafi ekki sett Heiðu nein tímatakmörk. „Við höfum ekki viljað pressa á hana. Fólk þarf að taka svona ákvörðun í góðu tómi, en það hlýtur að vera á næstu dögum.“ Björk Vilhelmsdóttir stýrir uppstillingarnefndinni. Vísir/Vilhelm Ef Heiða þiggur ekki annað sætið færast frambjóðendurnir fjórir fyrir neðan hana upp og uppstillingarnefnd sér svo um að stilla upp í sjötta sætið. Um helgina var valið í sex efstu sætin á lista flokksins. En nú leitar uppstillingarnefndin að fólki sem vill sitja í sætum sjö til 46 á listanum. „Uppstillingarnefnd var að kalla eftir tilnefningum og framboðum til allra félagsmanna Samfylkingarinnar og tilnefningarfrestur er til klukkan 16:00 á föstudag. Síðan mun uppstillingarnefnd vinna bara um helgina úr því sem kemur inn og við höfum tíma til 28. febrúar til þess að skila af okkur tillögu að framboðslista.“ Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, vildi eftir ríkisstjórnarfund í morgun ekkert gefa upp um hvernig hennar atkvæði röðuðust í prófkjörinu um helgina en segir niðurstöðuna góða. „Ég skil auðvitað að það fylgi því vonbrigði að fólk fái ekki það sæti sem að það sækist eftir. Heida hefur staðið sig vel sem borgarstjóri. Hún var formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hún hefur verið í öðru sæti frá því 2018. Og það er gott sæti að vera í á lista hjá Samfylkingunni. Þannig að það er mjög eðlilegt að það séu vonbrigði sem fylgi því, en inn í lok dags er þetta bara gríðarlega öflug niðurstaða fyrir flokkinn.“
Samfylkingin Sveitarstjórnarmál Reykjavík Tengdar fréttir Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir segist ekki merkja það innan Samfylkingarinnar að konum sé ekki treyst fyrir ábyrgðastöðum eða að það halli á konur. Hún segist ekki taka undir greiningu Heiðu Bjargar Hilmisdóttur á því af hverju hún hlaut ekki næga kosningu til oddvita. Steinunn segist brenna fyrir leikskóla- og velferðarmálum. 26. janúar 2026 09:37 Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Stjórnmálafræðiprófessor segir Samfylkinguna hafa hafnað sitjandi oddvita og borgarstjóra í prófkjörinu í gær. Niðurstaðan sýni að ákall flokksmanna hafi verið um umskipti. Litlu munaði að ekki aðeins einum nýliða tækist að skáka sitjandi borgarstjóra heldur tveimur. 25. janúar 2026 11:53 Segir Heiðu hafa átt betra skilið Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar sem hafnaði í fjórða sæti í prófkjöri flokksins í Reykjavík í gær, segist ætla að taka sætið þó að hann hafi ekki náð markmiði sínu, en hann sóttist eftir öðru sætinu. 25. janúar 2026 11:46 Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst „Þetta eru bara gríðarleg vonbrigði, vissulega. En líka þakklæti fyrir mikinn stuðning. Í rauninni er ég stolt af mínum baráttumálum og minni vinnu. Þetta er tvíbent, en auðvitað eru vonbrigði að vera ekki treyst fyrir fyrsta sætinu. Ég hélt að Samfylkingin væri komin á þann stað.“ 24. janúar 2026 20:03 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona Sjá meira
Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir segist ekki merkja það innan Samfylkingarinnar að konum sé ekki treyst fyrir ábyrgðastöðum eða að það halli á konur. Hún segist ekki taka undir greiningu Heiðu Bjargar Hilmisdóttur á því af hverju hún hlaut ekki næga kosningu til oddvita. Steinunn segist brenna fyrir leikskóla- og velferðarmálum. 26. janúar 2026 09:37
Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Stjórnmálafræðiprófessor segir Samfylkinguna hafa hafnað sitjandi oddvita og borgarstjóra í prófkjörinu í gær. Niðurstaðan sýni að ákall flokksmanna hafi verið um umskipti. Litlu munaði að ekki aðeins einum nýliða tækist að skáka sitjandi borgarstjóra heldur tveimur. 25. janúar 2026 11:53
Segir Heiðu hafa átt betra skilið Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar sem hafnaði í fjórða sæti í prófkjöri flokksins í Reykjavík í gær, segist ætla að taka sætið þó að hann hafi ekki náð markmiði sínu, en hann sóttist eftir öðru sætinu. 25. janúar 2026 11:46
Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst „Þetta eru bara gríðarleg vonbrigði, vissulega. En líka þakklæti fyrir mikinn stuðning. Í rauninni er ég stolt af mínum baráttumálum og minni vinnu. Þetta er tvíbent, en auðvitað eru vonbrigði að vera ekki treyst fyrir fyrsta sætinu. Ég hélt að Samfylkingin væri komin á þann stað.“ 24. janúar 2026 20:03