Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 14. desember 2025 15:18 Pétur Hafsteinn Pálsson, athafnamaður í Grindavík, hefur verið orðaður við framboð. Vísir/Vilhelm „Það er ekki búið að ákveða neitt, ég er ekki einu sinni búinn að ræða þetta við konuna. Þetta er fullt af orðrómum, það er langt því frá að þetta sé orðið umræðuefni. Þetta er ekkert annað en bara spjall á kaffistofum,“ segir Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri útgerðarfélagsins Vísis í Grindavík, spurður hvort hann sé á leið í framboð í sveitarstjórnarkosningum í vor. Í nýjasta þætti helgarvaktar hlaðvarpsins Þjóðmála fékk umsjónarmaðurinn Gísli Freyr Valdórsson til sín góða gesti sem fóru venju samkvæmt yfir pólitíska landslagið hér á landi, og hökkuðu í sig menn og málefni undir stopulu skálaglamri. Hermann Nökkvi Gunnarsson, blaðamaður Morgunblaðsins og Suðurnesjamaður, fór vel í saumana á sveitarstjórnarpólitíkinni í landshlutanum, og sagði meðal annars frá orðrómi um að Pétur væri að íhuga framboð í Grindavík, en ekki endilega í sveitarstjórann. Mátti skilja á honum að það yrði undir formerkjum Sjálfstæðisflokksins. Bara orðrómur og spjall „Það er ekkert til í þessu annað en orðrómur og spjall. Ég er í tveimur flokkum, Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum, og á hvorugum stöðunum hefur verið haldin einhver umræða um framboð, þannig það hefur ekki verið tilkynnt,“ segir Pétur. Flokkarnir eigi allir eftir að ákveða hvernig farið verði að framboðsmálum í Grindavík í vor, hvort þeir fari fram undir eigin formerkjum eða ekki. Ekki liggi fyrir á þessu stigi máls hvaða flokkar fari fram. „Ég held að best fari á að segja ekkert um þetta. Ég get nefnt svona tíu önnur nöfn sem hafa verið að óska eftir því að fara fram.“ „Umræðan snýst um bað þeir sem hafa haft sig frammi bjóði sig fram, mitt nafn hefur verið nefnt, en líka mörg önnur.“ „Það er fullt af fólki í baráttunni og margt sem á eftir að koma í ljós. Hvaða flokkar fara fram? Hvaða fólk? Ég held að margt gerist í janúar, menn muni láta jólin líða og svo fara meta þetta,“ segir Pétur. Grindavík Sveitarstjórnarkosningar 2026 Tengdar fréttir „Menn trúðu því um tíma að hægt væri að semja við skrattann“ „Við búum á Þórsgötunni í húsi með fjórum íbúðum og erum þar öll nema dóttirin sem býr í Bandaríkjunum. Þar ætlum við að anda í eitt ár en ég skal alveg viðurkenna að það hefur bjargað okkur alveg sálfræðilega að geta verið svona saman fjölskyldan,“ segir Pétur Hafsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vísis í Grindavík. 10. mars 2024 08:01 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Í nýjasta þætti helgarvaktar hlaðvarpsins Þjóðmála fékk umsjónarmaðurinn Gísli Freyr Valdórsson til sín góða gesti sem fóru venju samkvæmt yfir pólitíska landslagið hér á landi, og hökkuðu í sig menn og málefni undir stopulu skálaglamri. Hermann Nökkvi Gunnarsson, blaðamaður Morgunblaðsins og Suðurnesjamaður, fór vel í saumana á sveitarstjórnarpólitíkinni í landshlutanum, og sagði meðal annars frá orðrómi um að Pétur væri að íhuga framboð í Grindavík, en ekki endilega í sveitarstjórann. Mátti skilja á honum að það yrði undir formerkjum Sjálfstæðisflokksins. Bara orðrómur og spjall „Það er ekkert til í þessu annað en orðrómur og spjall. Ég er í tveimur flokkum, Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum, og á hvorugum stöðunum hefur verið haldin einhver umræða um framboð, þannig það hefur ekki verið tilkynnt,“ segir Pétur. Flokkarnir eigi allir eftir að ákveða hvernig farið verði að framboðsmálum í Grindavík í vor, hvort þeir fari fram undir eigin formerkjum eða ekki. Ekki liggi fyrir á þessu stigi máls hvaða flokkar fari fram. „Ég held að best fari á að segja ekkert um þetta. Ég get nefnt svona tíu önnur nöfn sem hafa verið að óska eftir því að fara fram.“ „Umræðan snýst um bað þeir sem hafa haft sig frammi bjóði sig fram, mitt nafn hefur verið nefnt, en líka mörg önnur.“ „Það er fullt af fólki í baráttunni og margt sem á eftir að koma í ljós. Hvaða flokkar fara fram? Hvaða fólk? Ég held að margt gerist í janúar, menn muni láta jólin líða og svo fara meta þetta,“ segir Pétur.
Grindavík Sveitarstjórnarkosningar 2026 Tengdar fréttir „Menn trúðu því um tíma að hægt væri að semja við skrattann“ „Við búum á Þórsgötunni í húsi með fjórum íbúðum og erum þar öll nema dóttirin sem býr í Bandaríkjunum. Þar ætlum við að anda í eitt ár en ég skal alveg viðurkenna að það hefur bjargað okkur alveg sálfræðilega að geta verið svona saman fjölskyldan,“ segir Pétur Hafsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vísis í Grindavík. 10. mars 2024 08:01 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
„Menn trúðu því um tíma að hægt væri að semja við skrattann“ „Við búum á Þórsgötunni í húsi með fjórum íbúðum og erum þar öll nema dóttirin sem býr í Bandaríkjunum. Þar ætlum við að anda í eitt ár en ég skal alveg viðurkenna að það hefur bjargað okkur alveg sálfræðilega að geta verið svona saman fjölskyldan,“ segir Pétur Hafsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vísis í Grindavík. 10. mars 2024 08:01