Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 11. desember 2025 22:30 Unnur Hermannsdóttir er leikskólastjóri á Rauðuborg. Vísir/Bjarni Allt að helmingur barna sem eru á leikskólum í borginni hefur verið fjarverandi síðustu vikur vegna veikinda. Leikskólastjóri segist ekki muna eftir öðru eins á rúmlega þrjátíu ára starfsferli. Á leikskólanum Rauðaborg í Reykjavík voru tuttugu og tvö börn fjarverandi í dag af fimmtíu og sex börnum. Það er nokkuð óvenjulegt en mikil veikindi meðal barnanna skýra þetta. „Það er búið að vanta á bilinu tuttugu og tvö til tuttugu og tuttugu og fimm börn alla þessa vikur. Alla þessa fjóra daga. Þetta byrjaði á fimmtudag föstudag í síðustu viku þá voru óvenju mörg fjarverandi. Kannski svona sex til átta börn sem er mikið af okkur reynslu. Börnin hér eru sjaldan lasin en þetta er ábyggilega inflúensan,“ segir Unnur Hermannsdóttir leikskólastjóri á Rauðaborg. Nú ertu búin að vera í þessu lengi eða yfir þrjátíu ár. Hefur þú áður séð þetta svona slæmt? Aldrei. Ekki svona. Ekki svona lengi svona marga daga í röð og ekki sömu börnin svona lengi í burtu. Það eru sömu börnin sem að mæta og sömu börnin sem eru veik heima lengi í einu. Nýjar tölur frá Landlæknisembættinu sýna að inflúensufaraldurinn er enn á uppleið. Í síðustu viku greindust 116 með inflúensuna þar af ellefu börn eins til fjögurra ára og fimmtán börn undir eins árs. Nóg að gera á Rauðuborg.Vísir/Bjarni Unnur segir inflúensuna leggjast þyngra á yngstu börnin á leikskólanum sem séu lengur veik heima en þau eldri. Þá segir hún veikindi einnig hafa herjað á starfsfólkið. „Starfsfólkið er búið að taka sinn pakka. Þannig núna eru hér um bil allir starfsmenn búnir að mæta þessa viku. Vantar svona einn til tvo starfsmenn. Við erum búin að nýta tímann vel. Leyfa börnunum að njóta sér í fámenninun og gera eitthvað skemmtilegt sem við getum kannski ekki gert þegar það er allt fullt af börnum. Við höfum líka verið svolítið að taka til í skápum og fara í Sorpu og svoleiðis. Nýta tímann.“ Leikskólar Heilbrigðismál Skóla- og menntamál Mest lesið Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira
Á leikskólanum Rauðaborg í Reykjavík voru tuttugu og tvö börn fjarverandi í dag af fimmtíu og sex börnum. Það er nokkuð óvenjulegt en mikil veikindi meðal barnanna skýra þetta. „Það er búið að vanta á bilinu tuttugu og tvö til tuttugu og tuttugu og fimm börn alla þessa vikur. Alla þessa fjóra daga. Þetta byrjaði á fimmtudag föstudag í síðustu viku þá voru óvenju mörg fjarverandi. Kannski svona sex til átta börn sem er mikið af okkur reynslu. Börnin hér eru sjaldan lasin en þetta er ábyggilega inflúensan,“ segir Unnur Hermannsdóttir leikskólastjóri á Rauðaborg. Nú ertu búin að vera í þessu lengi eða yfir þrjátíu ár. Hefur þú áður séð þetta svona slæmt? Aldrei. Ekki svona. Ekki svona lengi svona marga daga í röð og ekki sömu börnin svona lengi í burtu. Það eru sömu börnin sem að mæta og sömu börnin sem eru veik heima lengi í einu. Nýjar tölur frá Landlæknisembættinu sýna að inflúensufaraldurinn er enn á uppleið. Í síðustu viku greindust 116 með inflúensuna þar af ellefu börn eins til fjögurra ára og fimmtán börn undir eins árs. Nóg að gera á Rauðuborg.Vísir/Bjarni Unnur segir inflúensuna leggjast þyngra á yngstu börnin á leikskólanum sem séu lengur veik heima en þau eldri. Þá segir hún veikindi einnig hafa herjað á starfsfólkið. „Starfsfólkið er búið að taka sinn pakka. Þannig núna eru hér um bil allir starfsmenn búnir að mæta þessa viku. Vantar svona einn til tvo starfsmenn. Við erum búin að nýta tímann vel. Leyfa börnunum að njóta sér í fámenninun og gera eitthvað skemmtilegt sem við getum kannski ekki gert þegar það er allt fullt af börnum. Við höfum líka verið svolítið að taka til í skápum og fara í Sorpu og svoleiðis. Nýta tímann.“
Leikskólar Heilbrigðismál Skóla- og menntamál Mest lesið Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira