270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. desember 2025 13:06 270 íbúðir eru nú í byggingu í Þorlákshöfn, mest fjölbýlishús. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúum í Ölfusi hefur fjölgað um 40 prósent á síðustu átta árum og eru nú komnir á fjórða þúsund. Í dag eru 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn. Það er allt að gerast í Þorlákshöfn eins og stundum er sagt en það er þéttbýlisstaðurinn í Sveitarfélaginu Ölfusi. Þar er byggt svo mikið, aðallega fjölbýlishús að aldrei annað eins hefur sést í sögu sveitarfélagsins. „Í dag eru 270 íbúðir í byggingu. Íbúðarhúsnæði hefur fjölgað um 70% síðan 2018 og íbúum um 40%,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss. Þetta eru svakalegar tölur? „Þetta er það, þetta er svolítið eins og maður sé bæjarstjóri á Siglufirði í gegnum Síldarævintýrið, þannig líður mér oft og þetta er bæði ofboðslega gott fyrir samfélagið og fyrst og fremst er það það, sem að gerir dagana skemmtilega en auðvitað er þetta líka bara forréttindi að fá að vinna við samfélag í svona miklum vexti,“ segir Elliði. Elliði segir að innviðir sveitarfélagsins hafi ekki gefið eftir með þessari miklu uppbyggingu, það sé til dæmis nýbúið að opna nýjan leikskóla í Þorlákshöfn og þá hafi álögur á íbúa ekki aukist. Elliði Vignisson, bæjarstjóri, sem hefur meira en nóg að gera við að taka á móti nýjum íbúum í sveitarfélagið.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum að fara að stækka grunnskólann, byrjum á því núna í janúar og febrúar. Við erum að fjölga íbúðum fyrir aldraða, við erum að malbika götur og við erum að stækka höfnina og svo er bara leggjast allir á þá árar að gera samfélagið hér skemmtilegt og ekki skiptir það minna máli en allt hitt,“ segir bæjarstjórinn. En hvaða fólk er aðallega að flytja í Ölfusið? „Það er það ofboðslega mikið af ungu fólki út stærri samfélögum, sem leita hingað oft með tvö til þrjú börn á leik- og grunnskólaaldri og þau koma af því að hér er húsnæði fáanlegt og hér er þjónustustigið hátt,“ segir Elliði. Heimasíða sveitarfélagsins Ölfus Húsnæðismál Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Það er allt að gerast í Þorlákshöfn eins og stundum er sagt en það er þéttbýlisstaðurinn í Sveitarfélaginu Ölfusi. Þar er byggt svo mikið, aðallega fjölbýlishús að aldrei annað eins hefur sést í sögu sveitarfélagsins. „Í dag eru 270 íbúðir í byggingu. Íbúðarhúsnæði hefur fjölgað um 70% síðan 2018 og íbúum um 40%,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss. Þetta eru svakalegar tölur? „Þetta er það, þetta er svolítið eins og maður sé bæjarstjóri á Siglufirði í gegnum Síldarævintýrið, þannig líður mér oft og þetta er bæði ofboðslega gott fyrir samfélagið og fyrst og fremst er það það, sem að gerir dagana skemmtilega en auðvitað er þetta líka bara forréttindi að fá að vinna við samfélag í svona miklum vexti,“ segir Elliði. Elliði segir að innviðir sveitarfélagsins hafi ekki gefið eftir með þessari miklu uppbyggingu, það sé til dæmis nýbúið að opna nýjan leikskóla í Þorlákshöfn og þá hafi álögur á íbúa ekki aukist. Elliði Vignisson, bæjarstjóri, sem hefur meira en nóg að gera við að taka á móti nýjum íbúum í sveitarfélagið.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum að fara að stækka grunnskólann, byrjum á því núna í janúar og febrúar. Við erum að fjölga íbúðum fyrir aldraða, við erum að malbika götur og við erum að stækka höfnina og svo er bara leggjast allir á þá árar að gera samfélagið hér skemmtilegt og ekki skiptir það minna máli en allt hitt,“ segir bæjarstjórinn. En hvaða fólk er aðallega að flytja í Ölfusið? „Það er það ofboðslega mikið af ungu fólki út stærri samfélögum, sem leita hingað oft með tvö til þrjú börn á leik- og grunnskólaaldri og þau koma af því að hér er húsnæði fáanlegt og hér er þjónustustigið hátt,“ segir Elliði. Heimasíða sveitarfélagsins
Ölfus Húsnæðismál Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira