Minni tekjur góðar fréttir Bjarki Sigurðsson skrifar 15. nóvember 2025 11:27 Daði Már fjármála- og efnahagsráðherra var að vonast eftir minni tekjum af sölu nikótínvara. Vísir/Ívar Fannar Tekjur ríkissjóðs af gjöldum á rafrettuvökva og nikótinpúða eru helmingi minni en gert var ráð fyrir í fjárlögum. Fjármálaráðherra segir góðar fréttir að tekjurnar séu minni en gert var ráð fyrir. Í mati fjármálaráðuneytisins frá október í fyrra var gert ráð fyrir að tekjur vegna gjaldtöku á nikótínvörur næmu sex milljörðum króna. Í minnisblaði ráðuneytisins sem birtist í gær kemur hins vegar fram að tekjurnar séu endurmetnar tæplega tveimur milljörðum minni. Í fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár var gert ráð fyrir því að tekjurnar yrðu 4,6 milljarðar, hálfum milljarði meiri en í ár, en áætlunin hefur nú verið lækkuð enn frekar og nú gert ráð fyrir tekjum upp á 4,2 milljarða. Engin vonbrigði Frávikið er til skoðunar í ráðuneytinu en Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir þetta alls engin vonbrigði. „Við vonuðumst einmitt eftir því að þær yrðu minni. Markmiðið með að leggja gjöld á þessa vöru og margt sambærilegt, til dæmis áfengi, er að hafa áhrif á neyslu. Það eru neikvæðar afleiðingar af neyslunni þannig að hún sé að dragast saman eru góðar fréttir,“ segir Daði. Ætlar ekki að hækka gjaldið Í minnisblaði ráðuneytisins segir að verulegt misræmi sé milli vísbendinga um þróun neyslu annars vegar og innflutts magns hins vegar. Í niðurstöðum könnunar Landlæknis sést að nikótínnotkun fari lítillega minnkandi milli ára, en ekki nægilega mikið til að útskýra helmingslækkun. Mögulegt er að söluaðilar hafi komið sér upp um lager af púðum áður en gjöldin voru sett á. „Svona heilt á litið tel ég að allar vísbendingar um minni neyslu séu á endanum jákvæðar vísbendingar,“ segir Daði. Er eitthvað til skoðunar að hækka gjaldið enn meira? „Nei.“ Skattar, tollar og gjöld Nikótínpúðar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Rekstur hins opinbera Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Í mati fjármálaráðuneytisins frá október í fyrra var gert ráð fyrir að tekjur vegna gjaldtöku á nikótínvörur næmu sex milljörðum króna. Í minnisblaði ráðuneytisins sem birtist í gær kemur hins vegar fram að tekjurnar séu endurmetnar tæplega tveimur milljörðum minni. Í fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár var gert ráð fyrir því að tekjurnar yrðu 4,6 milljarðar, hálfum milljarði meiri en í ár, en áætlunin hefur nú verið lækkuð enn frekar og nú gert ráð fyrir tekjum upp á 4,2 milljarða. Engin vonbrigði Frávikið er til skoðunar í ráðuneytinu en Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir þetta alls engin vonbrigði. „Við vonuðumst einmitt eftir því að þær yrðu minni. Markmiðið með að leggja gjöld á þessa vöru og margt sambærilegt, til dæmis áfengi, er að hafa áhrif á neyslu. Það eru neikvæðar afleiðingar af neyslunni þannig að hún sé að dragast saman eru góðar fréttir,“ segir Daði. Ætlar ekki að hækka gjaldið Í minnisblaði ráðuneytisins segir að verulegt misræmi sé milli vísbendinga um þróun neyslu annars vegar og innflutts magns hins vegar. Í niðurstöðum könnunar Landlæknis sést að nikótínnotkun fari lítillega minnkandi milli ára, en ekki nægilega mikið til að útskýra helmingslækkun. Mögulegt er að söluaðilar hafi komið sér upp um lager af púðum áður en gjöldin voru sett á. „Svona heilt á litið tel ég að allar vísbendingar um minni neyslu séu á endanum jákvæðar vísbendingar,“ segir Daði. Er eitthvað til skoðunar að hækka gjaldið enn meira? „Nei.“
Skattar, tollar og gjöld Nikótínpúðar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Rekstur hins opinbera Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira