Lífið

„Þetta er það fal­legasta sem ein­hver hefur sagt um mig“

Stefán Árni Pálsson skrifar
Binni Glee og Patrekur Jaime á móti Sveppa og Jóni.
Binni Glee og Patrekur Jaime á móti Sveppa og Jóni.

Í síðasta þætti af Kviss mættust tvö hörku lið í sextán liða úrslitum. KA og ÍR.

Í lið KA mættu þeir Patrekur Jaime og Binni Glee sem hafa báðir mætt áður fyrir hönd félagsins.

Jón Gnarr og Sverrir Þór Sverrisson voru fyrir hönd ÍR-inga. Binni var á því að andstæðingurinn væri nokkuð erfiður þar sem um væri að ræða hámenntaða menn. Sveppa fannst gaman að heyra það og sagði til baka: „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt við mig.“

Klippa: „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.