Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. október 2025 16:32 Magnea og Pawel ræddu málin í Sprengisandi í morgun. Bylgjan Formaður utanríkismálanefndar Alþingis telur tvísýnt að vopnahlé Ísraela og Hamas haldi. Hann og alþjóðastjórnmálafræðingur sammælast um að hlutverk Bandaríkjaforseta sé gífurlega mikilvægt í vopnahlésviðræðunum. Fyrsti fasi samningaviðræðna á milli Ísraela og Hamas er hafinn eftir þrýsting frá Donald Trump Bandaríkjaforseta um að koma á vopnahléi. Þrátt fyrir að vopnahlé sé nú í gildi hafa bæði Ísraelar og Hamas-liðar sakað hvorn annan um að brjóta skilmála þess. Pawel Bartoszek, formaður Utanríkismálanefndar Alþingis, sagði í Sprengisandi í morgun að framtíð vopnahlésins væri tvísýn. „Það er ekki þannig að það hafi verið algjör friður á svæðinu. Bæði hafa verið gerðar loftárásir, það hefur verið skotið á fólk svo berast fréttir af aftökum Hamas samtakanna á þeim svæðum sem þeir ráða yfir,“ segir Pawel. Hann hefur væntingar um að Bandaríkjaforseti haldi áfram að beita þrýstingi til þess að vopnahléið haldi og samningaviðræður haldi áfram. Magnea Marinósdóttir alþjóðstjórnmálafræðingur tekur undir að þáttur Trumps í viðræðunum er gífurlega mikilvægur. „Hvað sem því líður þá eru núna auðvitað allir að tala um þennan Trump-þátt. Hann er svo gífurlega mikilvægur og líka þrýstingur Arabaríkjanna. Það er náttúrulega rosa mikið í húfi því núna hefjast á næstu dögum þessar erfiðu samningaviðræður sem að lúta að því að koma raunverulega á friði, segir Magnea. Trump setti fram tuttugu punkta vopnahléssamkomulag sem Ísraelar samþykktu og Hamas að hluta til. Meðal þess sem Hamas samþykkti ekki var algjör afvopnun þeirra. Meðal Trumps kalla ýmsir ráðamenn eftir afvopnun Hamas og tekur Pawel undir það. „Fyrir mitt leiti á ég aðeins erfitt að sjá fyrir mér hvaða hætti að við séum með gott friðsælt og sjálfstætt Palestínuríki og Hamas ræður ríkjum á Gasasvæðinu. Ég á erfitt með að sjá þá sviðsmynd fyrir mér,“ segir Pawel. Fréttin hefur verið uppfærð: Upphaflega stóð að annar fasi vopnahlésviðræðna væri hafinn en það hefur verið leiðrétt í fyrsti fasinn. Sprengisandur Bylgjan Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Fyrsti fasi samningaviðræðna á milli Ísraela og Hamas er hafinn eftir þrýsting frá Donald Trump Bandaríkjaforseta um að koma á vopnahléi. Þrátt fyrir að vopnahlé sé nú í gildi hafa bæði Ísraelar og Hamas-liðar sakað hvorn annan um að brjóta skilmála þess. Pawel Bartoszek, formaður Utanríkismálanefndar Alþingis, sagði í Sprengisandi í morgun að framtíð vopnahlésins væri tvísýn. „Það er ekki þannig að það hafi verið algjör friður á svæðinu. Bæði hafa verið gerðar loftárásir, það hefur verið skotið á fólk svo berast fréttir af aftökum Hamas samtakanna á þeim svæðum sem þeir ráða yfir,“ segir Pawel. Hann hefur væntingar um að Bandaríkjaforseti haldi áfram að beita þrýstingi til þess að vopnahléið haldi og samningaviðræður haldi áfram. Magnea Marinósdóttir alþjóðstjórnmálafræðingur tekur undir að þáttur Trumps í viðræðunum er gífurlega mikilvægur. „Hvað sem því líður þá eru núna auðvitað allir að tala um þennan Trump-þátt. Hann er svo gífurlega mikilvægur og líka þrýstingur Arabaríkjanna. Það er náttúrulega rosa mikið í húfi því núna hefjast á næstu dögum þessar erfiðu samningaviðræður sem að lúta að því að koma raunverulega á friði, segir Magnea. Trump setti fram tuttugu punkta vopnahléssamkomulag sem Ísraelar samþykktu og Hamas að hluta til. Meðal þess sem Hamas samþykkti ekki var algjör afvopnun þeirra. Meðal Trumps kalla ýmsir ráðamenn eftir afvopnun Hamas og tekur Pawel undir það. „Fyrir mitt leiti á ég aðeins erfitt að sjá fyrir mér hvaða hætti að við séum með gott friðsælt og sjálfstætt Palestínuríki og Hamas ræður ríkjum á Gasasvæðinu. Ég á erfitt með að sjá þá sviðsmynd fyrir mér,“ segir Pawel. Fréttin hefur verið uppfærð: Upphaflega stóð að annar fasi vopnahlésviðræðna væri hafinn en það hefur verið leiðrétt í fyrsti fasinn.
Sprengisandur Bylgjan Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira