Vill skoða að lengja fæðingarorlof Bjarki Sigurðsson skrifar 17. október 2025 21:00 Regína Ásvaldsdóttir er bæjarstjóri Mosfellsbæjar. Vísir/Bjarni Bæjarstjóri Mosfellsbæjar vill að stjórnvöld skoði að lengja fæðingarorlof til að mæta vanda foreldra. Tal um breytingar á fyrirkomulagi leikskóla megi ekki fara fram í skotgröfum. Leikskólamálin í Reykjavík hafa verið mikið til tals síðustu daga í kjölfar kynningar á svokölluðu Reykjavíkurmódeli, sem leggst misvel í fólk. Vegna þessarar umræðu birti Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún benti á að sveitarfélagið hefði tekið upp svipaða stefnu og borgin stefnir á, það er skráningu barna eftir hádegi á föstudögum. Hins vegar hafi gjaldtaka ekki hækkað. Börn komist tiltölulega snemma inn á leikskóla, en það sé þó rými til að gera betur. Það þurfi að vera hægt að taka spjallið. „Mér finnst bara mikilvægt að fara ekki í skotgrafir. Ræða þessi mál af yfirvegun. Það hafa allir eitthvað til síns máls. Það getur verið flókið að vera foreldri og þurfa að vinna langan vinnudag til að hafa í sig og á. Það er önnur hliðin á málinu. Hin hliðin er að leikskólinn þarf á góðu starfsfólki að halda og ræður ekki við þessi endalausu umskipti í starfsmannahópnum. Veikindafjarvistir og annað. Það verður allt of mikið álag, ég tala nú ekki um álagið á börnin,“ segir Regína. Hún hvetur stjórnvöld til að skoða að lengja fæðingarorlof. Í Svíþjóð fá foreldrar átján mánuði en á Íslandi tólf. „Mér finnst við þurfa að hlusta. Ein leið er að lengja fæðingarorlofið. Við þurfum kannski ekki að fara alveg jafn langt og Svíar en bara það myndi muna um bara tvo mánuði í viðbót. Ég þekki til ungra foreldra og heyri að ef þeir hefðu fjárhagslega möguleika á lengra fæðingarorlofi myndu þeir taka það,“ segir Regína. Börn og uppeldi Fæðingarorlof Mosfellsbær Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Leikskólamálin í Reykjavík hafa verið mikið til tals síðustu daga í kjölfar kynningar á svokölluðu Reykjavíkurmódeli, sem leggst misvel í fólk. Vegna þessarar umræðu birti Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún benti á að sveitarfélagið hefði tekið upp svipaða stefnu og borgin stefnir á, það er skráningu barna eftir hádegi á föstudögum. Hins vegar hafi gjaldtaka ekki hækkað. Börn komist tiltölulega snemma inn á leikskóla, en það sé þó rými til að gera betur. Það þurfi að vera hægt að taka spjallið. „Mér finnst bara mikilvægt að fara ekki í skotgrafir. Ræða þessi mál af yfirvegun. Það hafa allir eitthvað til síns máls. Það getur verið flókið að vera foreldri og þurfa að vinna langan vinnudag til að hafa í sig og á. Það er önnur hliðin á málinu. Hin hliðin er að leikskólinn þarf á góðu starfsfólki að halda og ræður ekki við þessi endalausu umskipti í starfsmannahópnum. Veikindafjarvistir og annað. Það verður allt of mikið álag, ég tala nú ekki um álagið á börnin,“ segir Regína. Hún hvetur stjórnvöld til að skoða að lengja fæðingarorlof. Í Svíþjóð fá foreldrar átján mánuði en á Íslandi tólf. „Mér finnst við þurfa að hlusta. Ein leið er að lengja fæðingarorlofið. Við þurfum kannski ekki að fara alveg jafn langt og Svíar en bara það myndi muna um bara tvo mánuði í viðbót. Ég þekki til ungra foreldra og heyri að ef þeir hefðu fjárhagslega möguleika á lengra fæðingarorlofi myndu þeir taka það,“ segir Regína.
Börn og uppeldi Fæðingarorlof Mosfellsbær Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira