Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. október 2025 08:33 Kristín Benediktsdóttir er Umboðsmaður Alþingis. Hulda Margrét Óladóttir Umboðsmaður Alþingis les stjórvöldum pistilinn í niðurstöðum frumkvæðisathugunar á því hvort fyrirkomulag eða framkvæmd réttindagæslu fyrir fatlað fólk hafi verið í samræmi við efni og framkvæmd samnefndra laga. Greint er frá málinu á vefsíðu Umboðsmanns, þar sem segir að af upphaflegum svörum félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins, sem nú heitir félags- og húsnæðismálaráðuneytið, við fyrirspurnum embættisins hafi hvorki verið hægt að greina afstöðu ráðuneytisins né veittar skýringar á því hvort og þá hvaða vandkvæði væru við framkvæmd laganna. Umboðsmaður áréttaði fyrirspurnir sínar í framhaldinu, í apríl 2024, en þrátt fyrir ítrekanir bárust ekki svör fyrr en í febrúar á þessu ári. Í millitíðinni var frumvarp um Mannréttindastofnun Íslands samþykkt á Alþingi, sem hafði í för með sér að það fyrirkomulag sem Umboðsmaður hafði til athugunar er ekki lengur til staðar. Athuguninni er því lokið. „Vegna samskiptanna við ráðuneytið áréttaði umboðsmaður að ákvæði í lögum um umboðsmann veita henni víðtækan rétt til að krefja stjórnvöld um upplýsingar og skýringar,“ ítrekar Umboðsmaður í bréfi sínu til félags- og húsnæðismálaráðuneytisins. „Forsenda þess að umboðsmaður geti rækt það eftirlitshlutverk með stjórnsýslunni sem henni er ætlað sé að stjórnvöld svari fyrirspurnum og láti henni í té fullnægjandi upplýsingar og skýringar sem óskað er eftir innan hæfilegs tíma.“ Þess má geta að ráðherra á þessum tíma var Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður Vinstri grænna. Umboðsmaður Alþingis Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
Greint er frá málinu á vefsíðu Umboðsmanns, þar sem segir að af upphaflegum svörum félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins, sem nú heitir félags- og húsnæðismálaráðuneytið, við fyrirspurnum embættisins hafi hvorki verið hægt að greina afstöðu ráðuneytisins né veittar skýringar á því hvort og þá hvaða vandkvæði væru við framkvæmd laganna. Umboðsmaður áréttaði fyrirspurnir sínar í framhaldinu, í apríl 2024, en þrátt fyrir ítrekanir bárust ekki svör fyrr en í febrúar á þessu ári. Í millitíðinni var frumvarp um Mannréttindastofnun Íslands samþykkt á Alþingi, sem hafði í för með sér að það fyrirkomulag sem Umboðsmaður hafði til athugunar er ekki lengur til staðar. Athuguninni er því lokið. „Vegna samskiptanna við ráðuneytið áréttaði umboðsmaður að ákvæði í lögum um umboðsmann veita henni víðtækan rétt til að krefja stjórnvöld um upplýsingar og skýringar,“ ítrekar Umboðsmaður í bréfi sínu til félags- og húsnæðismálaráðuneytisins. „Forsenda þess að umboðsmaður geti rækt það eftirlitshlutverk með stjórnsýslunni sem henni er ætlað sé að stjórnvöld svari fyrirspurnum og láti henni í té fullnægjandi upplýsingar og skýringar sem óskað er eftir innan hæfilegs tíma.“ Þess má geta að ráðherra á þessum tíma var Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður Vinstri grænna.
Umboðsmaður Alþingis Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira