Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. október 2025 18:38 Vilhjálmur Árnason er ritari Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Vilhelm Vilhjálmur Árnason, ritari Sjálfstæðisflokksins og þingmaður, segist íhuga það alvarlega að gefa kost á sér sem oddvita flokksins í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningum í vor. Núverandi oddviti ætlar ekki fram. Vilhjálmur hefur verið orðaður við oddvitasætið undanfarna daga. Í dag greindi Margrét Sanders, núverandi oddviti flokksins í Reykjanesbæ, frá því að hún hygðist ekki gefa kost á sér áfram. Sú ákvörðun hafi verið á margra vitorði, að sögn Vilhjálms, og þess vegna hafi margir komið að máli við hann. Hann hefur ekki tekið endanlega ákvörðun um hvort hann fari fram en íhugi það alvarlega. „Ég lít á það sem vissa viðurkenningu á þeim störfum sem ég hef verið að sinna að svona margir horfi til mín þegar mikið liggur við og mikilvægt er fyrir Sjálfstæðisflokkinn að komast í meirihluta í Reykjanesbæ aftur og takast á við mikilvæg mál eins og rekstur bæjarins, skipulagsmálin eða mennta- og íþróttamálin. Mér finnst það mjög spennandi tækifæri en vika er langur tími í pólitík. Nú er að fara í hönd undirbúningur fyrir sveitarstjórnarkosningarnar innan flokksins í Reykjanesbæ eins og annars staðar. Þá þarf maður að fara að hugsa pínu hraðar og það líður að því að maður þurfi að taka ákvörðun um hvort maður taki slaginn,“ segir hann. Sjálfstæðisflokkurinn er í minnihluta í bæjarstjórn í Reykjanesbæ. Meirihlutann skipa Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og Bein leið. Vilhjálmur segir tækifærin hvergi meiri en á Suðurnesjum „Þetta er mjög spennandi vettvangur sem ég er stoltur af að leitað sé til mín með og mun íhuga þetta alvarlega núna á næstunni,“ segir Vilhjálmur Árnason. Sjálfstæðisflokkurinn Reykjanesbær Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar 2026 Tengdar fréttir Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Vilhjálmur Árnason varaþingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins útilokar ekki framboð í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ næsta vor. Hann segir marga hafa komið að máli við sig að undanförnu. 11. október 2025 14:09 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Goddur er látinn Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Vilhjálmur hefur verið orðaður við oddvitasætið undanfarna daga. Í dag greindi Margrét Sanders, núverandi oddviti flokksins í Reykjanesbæ, frá því að hún hygðist ekki gefa kost á sér áfram. Sú ákvörðun hafi verið á margra vitorði, að sögn Vilhjálms, og þess vegna hafi margir komið að máli við hann. Hann hefur ekki tekið endanlega ákvörðun um hvort hann fari fram en íhugi það alvarlega. „Ég lít á það sem vissa viðurkenningu á þeim störfum sem ég hef verið að sinna að svona margir horfi til mín þegar mikið liggur við og mikilvægt er fyrir Sjálfstæðisflokkinn að komast í meirihluta í Reykjanesbæ aftur og takast á við mikilvæg mál eins og rekstur bæjarins, skipulagsmálin eða mennta- og íþróttamálin. Mér finnst það mjög spennandi tækifæri en vika er langur tími í pólitík. Nú er að fara í hönd undirbúningur fyrir sveitarstjórnarkosningarnar innan flokksins í Reykjanesbæ eins og annars staðar. Þá þarf maður að fara að hugsa pínu hraðar og það líður að því að maður þurfi að taka ákvörðun um hvort maður taki slaginn,“ segir hann. Sjálfstæðisflokkurinn er í minnihluta í bæjarstjórn í Reykjanesbæ. Meirihlutann skipa Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og Bein leið. Vilhjálmur segir tækifærin hvergi meiri en á Suðurnesjum „Þetta er mjög spennandi vettvangur sem ég er stoltur af að leitað sé til mín með og mun íhuga þetta alvarlega núna á næstunni,“ segir Vilhjálmur Árnason.
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjanesbær Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar 2026 Tengdar fréttir Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Vilhjálmur Árnason varaþingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins útilokar ekki framboð í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ næsta vor. Hann segir marga hafa komið að máli við sig að undanförnu. 11. október 2025 14:09 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Goddur er látinn Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Vilhjálmur Árnason varaþingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins útilokar ekki framboð í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ næsta vor. Hann segir marga hafa komið að máli við sig að undanförnu. 11. október 2025 14:09
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent