Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Atli Ísleifsson skrifar 24. september 2025 08:14 Yrsa Þórðardóttir. Þjóðkirkjan Séra Yrsa Þórðardóttir er látin, 63 ára að aldri. Greint er frá andlátinu á vef Þjóðkirkjunnar. Þar segir að Yrsa hafi fæðst í Reykjavík þann 7. apríl árið 1962, dóttir þeirra séra Auðar Eirar Vilhjálmsdóttur og Þórðar Arnar Sigurðssonar. Yrsa útskrifaðist frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1980. Sama ár fluttist hún til Frakklands og stundaði nám við hótelrekstur til ársins 1982. Árið 1983 hóf Yrsa nám í guðfræði við Háskóla Íslands og lauk þaðan cand. theol. prófi árið 1987. Í kjölfarið lá leið hennar í Fnjóskadalinn, þar sem hún tók við stöðu sóknarprests á Hálsi og þjónaði hún þar til ársins 1989. „Yrsa fluttist til Strasbourg í Frakklandi árið 1989 og hóf störf hjá Evrópuráðinu. Árið 1994 sneri hún aftur til Íslands og nú lá leiðin til Fáskrúðsfjarðar, þar sem hún starfaði sem æskulýðsfulltrúi Þjóðkirkjunnar. Einnig kenndi hún um tíma við grunnskóla Fáskrúðsfjarðar, en eiginmaður hennar, sr. Carlos Ari Ferrer, var sóknarprestur á Fáskrúðsfirði til ársins 2001. Þá lá leið þeirra aftur til Reykjavíkur. Þar gegndi hún meðal annars starfi framkvæmdarstjóra ÆSKR og sinnti afleysingu héraðsprests Kjalarnessprófastsdæmis. Fyrir austan hóf Yrsa einnig nám í sálgreiningu og opnaði í kjölfarið eigin stofu í Reykjavík. Hún varð síðan prestur í Digraneskirkju til ársins 2011, en þá lágu leiðir Yrsu aftur út fyrir landsteinana. Yrsa tók við embætti sóknarprests í Strasbourg í Frakklandi árið 2011, og þjónaði þar til ársins 2014. Það ár fluttist hún til Sviss þar sem hún starfaði sem prestur í frönskumælandi hluta landsins og í afleysingum í þeim þýskumælandi. Frá árinu 2021 varð hún sóknarprestur í Morges og sinnti því embætti þangað til hún fór í leyfi sökum heilsubrests á þessu ári.Eiginmaður Yrsu er, eins og áður var getið, sr. Carlos Ari Ferrer. Eiga þau þrjú uppkomin börn: Tuma, Ingibjörgu, og Mörtu. Barnabörnin eru Kolbeinn Þinur og Þórbergur Váli,“ segir á vef Þjóðkirkjunnar. Andlát Þjóðkirkjan Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Greint er frá andlátinu á vef Þjóðkirkjunnar. Þar segir að Yrsa hafi fæðst í Reykjavík þann 7. apríl árið 1962, dóttir þeirra séra Auðar Eirar Vilhjálmsdóttur og Þórðar Arnar Sigurðssonar. Yrsa útskrifaðist frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1980. Sama ár fluttist hún til Frakklands og stundaði nám við hótelrekstur til ársins 1982. Árið 1983 hóf Yrsa nám í guðfræði við Háskóla Íslands og lauk þaðan cand. theol. prófi árið 1987. Í kjölfarið lá leið hennar í Fnjóskadalinn, þar sem hún tók við stöðu sóknarprests á Hálsi og þjónaði hún þar til ársins 1989. „Yrsa fluttist til Strasbourg í Frakklandi árið 1989 og hóf störf hjá Evrópuráðinu. Árið 1994 sneri hún aftur til Íslands og nú lá leiðin til Fáskrúðsfjarðar, þar sem hún starfaði sem æskulýðsfulltrúi Þjóðkirkjunnar. Einnig kenndi hún um tíma við grunnskóla Fáskrúðsfjarðar, en eiginmaður hennar, sr. Carlos Ari Ferrer, var sóknarprestur á Fáskrúðsfirði til ársins 2001. Þá lá leið þeirra aftur til Reykjavíkur. Þar gegndi hún meðal annars starfi framkvæmdarstjóra ÆSKR og sinnti afleysingu héraðsprests Kjalarnessprófastsdæmis. Fyrir austan hóf Yrsa einnig nám í sálgreiningu og opnaði í kjölfarið eigin stofu í Reykjavík. Hún varð síðan prestur í Digraneskirkju til ársins 2011, en þá lágu leiðir Yrsu aftur út fyrir landsteinana. Yrsa tók við embætti sóknarprests í Strasbourg í Frakklandi árið 2011, og þjónaði þar til ársins 2014. Það ár fluttist hún til Sviss þar sem hún starfaði sem prestur í frönskumælandi hluta landsins og í afleysingum í þeim þýskumælandi. Frá árinu 2021 varð hún sóknarprestur í Morges og sinnti því embætti þangað til hún fór í leyfi sökum heilsubrests á þessu ári.Eiginmaður Yrsu er, eins og áður var getið, sr. Carlos Ari Ferrer. Eiga þau þrjú uppkomin börn: Tuma, Ingibjörgu, og Mörtu. Barnabörnin eru Kolbeinn Þinur og Þórbergur Váli,“ segir á vef Þjóðkirkjunnar.
Andlát Þjóðkirkjan Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira