„Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 21. september 2025 17:21 Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkur UMFN Njarðvíkingar sitja eftir í Lengjudeildinni með sárt ennið eftir að hafa tapað í undanúrslitaeinvígi gegn nágrönnum sínum í Keflavík 0-3 á heimavelli í kvöld og samanlagt 2-4. „Vonsvikinn og bara virkilega ósáttur með það hvernig við bognum í byrjun seinni hálfleiks“ sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkur eftir tapið í dag. „Þeir komast á bragðið og við vorum kannski ekki alveg nógu klárir eða litlir í okkur eða hvað það var. Því miður þá bara bognum við þarna og við náum ekki að koma okkur út úr þessu og því miður þá er þetta heldur ekki í fyrsta skipti í sumar sem við lendum í þessum aðstæðum“ Það mátti sjá von kvikna í liði Keflavíkur þegar þeir skora frábært mark og jafna einvígið og um leið mátti sjá Njarðvíkinga verða svolítið litla í sér. „Þeir skora þarna frábært mark og auðvitað er það eitthvað svona mark sem þarf að vera til þess að brjóta okkur á bak aftur. Mér fannst þeir ekki gera neitt í fyrri hálfleik og við vorum með ágætis stjórn á þessu í fyrri hálfleik og fáum nokkur tækifæri til þess að skora en gerum það ekki“ „Við fórum brattir inn í hálfleik og fórum yfir hlutina sem að við vildum gera í seinni en fótbolti er bara þannig ef þú mætir ekki til leiks og sérstaklega ef að hitt liðið er með reynslu í því að koma inn í svon stærri leiki á réttum mómentum“ Annað mark Keflavíkur var mjög umdeilt en þeir skora þá eftir óbeina aukaspyrnu sem hafði verið dæmd eftir að boltinn hafi verið tæklaður upp í hendurnar á Aroni Snær Friðrikssyni markverði Njarðvíkur. „Ég sé þetta ekki nægilega vel hvort hann sé að gefa hann til baka endilega eða tækla en ég veit allavega að það er stutt á milli þeirra þarna og ég veit ekki hversu mikill brotavilji er þarna ef Sigurjón Már Markússon er að gefa hann til baka þarna úr þessu færi. Ég sé þetta ekki nægilega vel og er í smá snoker þarna við þá þarna þar sem ég stend“ „Þeir fá þetta og hann klárar þetta upp í skeytin og að fá tvö mörk á sig alveg upp í skeytin er mjög 'brutal' að detta út með þeim hætti“ Mikið var rætt og ritað um málefni Oumar Diouck í aðdraganda leiksins en hann fékk tvö gul og þar með rautt í síðasta leik sem varð til þess að hann tók út leikbann í dag. „Þetta er ekki fyrsti leikurinn í sumar þar sem við þurfum að breyta til hvort sem það sé vegna landsliðsverkefna, meiðsli eða leikbönn. Það kom bara maður í manns stað hjá okkur“ Framtíð Gunnars Heiðars Þorvaldssonar er nú í lausu lofti en hann er samningslaus eftir tímabilið hjá Njarðvík. „Ég er ekki alveg búin að ná hausnum í kringum þetta ef ég á að segja alveg eins og er. Ég er ótrúlega vonsvikinn með það hvernig við klárum tímabilið svona á þennan hátt. Strákarnir eiga mun meira skilið heldur en að detta út eins og þeir gerðu í dag“ „Ég er orðin atvinnulaus núna og það verður bara að skoða það eitthvað í framtíðinni. Ég er ekkert búin að pæla í því neitt. Ég hugsaði svo mikið um að reyna að koma þessum klúbbi upp hérna“ „Ég er ótrúlega ánægður með klúbbinn, strákana og teymið mitt að hafa komið á vagninn og eftir tvö og hálft ár þá held ég að við getum sagt það að ég er gríðarlega stoltur af þeirri vinnu sem að við erum búnir að gera því mér finnst við vera búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson. UMF Njarðvík Fótbolti Lengjudeild karla Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Snær duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sjá meira
„Vonsvikinn og bara virkilega ósáttur með það hvernig við bognum í byrjun seinni hálfleiks“ sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkur eftir tapið í dag. „Þeir komast á bragðið og við vorum kannski ekki alveg nógu klárir eða litlir í okkur eða hvað það var. Því miður þá bara bognum við þarna og við náum ekki að koma okkur út úr þessu og því miður þá er þetta heldur ekki í fyrsta skipti í sumar sem við lendum í þessum aðstæðum“ Það mátti sjá von kvikna í liði Keflavíkur þegar þeir skora frábært mark og jafna einvígið og um leið mátti sjá Njarðvíkinga verða svolítið litla í sér. „Þeir skora þarna frábært mark og auðvitað er það eitthvað svona mark sem þarf að vera til þess að brjóta okkur á bak aftur. Mér fannst þeir ekki gera neitt í fyrri hálfleik og við vorum með ágætis stjórn á þessu í fyrri hálfleik og fáum nokkur tækifæri til þess að skora en gerum það ekki“ „Við fórum brattir inn í hálfleik og fórum yfir hlutina sem að við vildum gera í seinni en fótbolti er bara þannig ef þú mætir ekki til leiks og sérstaklega ef að hitt liðið er með reynslu í því að koma inn í svon stærri leiki á réttum mómentum“ Annað mark Keflavíkur var mjög umdeilt en þeir skora þá eftir óbeina aukaspyrnu sem hafði verið dæmd eftir að boltinn hafi verið tæklaður upp í hendurnar á Aroni Snær Friðrikssyni markverði Njarðvíkur. „Ég sé þetta ekki nægilega vel hvort hann sé að gefa hann til baka endilega eða tækla en ég veit allavega að það er stutt á milli þeirra þarna og ég veit ekki hversu mikill brotavilji er þarna ef Sigurjón Már Markússon er að gefa hann til baka þarna úr þessu færi. Ég sé þetta ekki nægilega vel og er í smá snoker þarna við þá þarna þar sem ég stend“ „Þeir fá þetta og hann klárar þetta upp í skeytin og að fá tvö mörk á sig alveg upp í skeytin er mjög 'brutal' að detta út með þeim hætti“ Mikið var rætt og ritað um málefni Oumar Diouck í aðdraganda leiksins en hann fékk tvö gul og þar með rautt í síðasta leik sem varð til þess að hann tók út leikbann í dag. „Þetta er ekki fyrsti leikurinn í sumar þar sem við þurfum að breyta til hvort sem það sé vegna landsliðsverkefna, meiðsli eða leikbönn. Það kom bara maður í manns stað hjá okkur“ Framtíð Gunnars Heiðars Þorvaldssonar er nú í lausu lofti en hann er samningslaus eftir tímabilið hjá Njarðvík. „Ég er ekki alveg búin að ná hausnum í kringum þetta ef ég á að segja alveg eins og er. Ég er ótrúlega vonsvikinn með það hvernig við klárum tímabilið svona á þennan hátt. Strákarnir eiga mun meira skilið heldur en að detta út eins og þeir gerðu í dag“ „Ég er orðin atvinnulaus núna og það verður bara að skoða það eitthvað í framtíðinni. Ég er ekkert búin að pæla í því neitt. Ég hugsaði svo mikið um að reyna að koma þessum klúbbi upp hérna“ „Ég er ótrúlega ánægður með klúbbinn, strákana og teymið mitt að hafa komið á vagninn og eftir tvö og hálft ár þá held ég að við getum sagt það að ég er gríðarlega stoltur af þeirri vinnu sem að við erum búnir að gera því mér finnst við vera búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson.
UMF Njarðvík Fótbolti Lengjudeild karla Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Snær duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sjá meira