Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. september 2025 09:31 Garpur kleif Skessuhorn með vini sínum Bergi og sýndi frá fjallgöngunni í nýjasta þætti af Okkar eigin Íslandi. Ævintýramaðurinn Garpur klifraði með vini sínum Bergi upp á Skessuhorn sem er eitt besta útsýnisfjall Borgarfjarðar. Útsýnið stóð sannarlega undir nafni en aðstæðurnar voru líka krefjandi. Klifur Skessuhorns er umfjöllunarefni nýjasta þáttar Okkar eigin Íslands en í þeim ferðast Garpur Elísabetarson, dagskrárgerðarmaður vítt og breitt um Ísland og lendir í ýmsum ævintýrum. Ferðalagið að Skessuhorni úr bænum. Fyrst þurftu þeir félagar að ganga góðan spöl, um þrjá og hálfan tíma, að fjallinu og svo tók við klifið upp Skessuhorn. „Við getum ekki kvartað yfir deginum en það er alls konar snjór hins vegar í toppunum hérna. Þannig það verður spennandi að sjá hvað tekur á móti okkur því ofar sem við komumst. Við erum ekkert endilega alveg undir það búnir,“ sagði Garpur rétt áður en bröltið byrjaði. Bröltið fór vel ofan í mennina tvo enda nóg af góðum steinum til að grípa. Eftir því sem þeir komust ofar fór bröltið að verða snúnara, klaki og bleyta flæktust þar aðeins fyrir. „Það eru hálfgrillaðar aðstæður, það er einhvers konar klaki en hann er laus og ekki djúpur. Samt svolítið blautt undir en það er sleipt samt,“ sagði Garpur þegar þeir voru komnir langt upp á fjallið. Skessuhorn er ansi fallegt fjall. „Það er orðið fallegt. Vonandi lendum við ekki í skýjum upp á toppi. Þetta er búið að vera skemmtilegt brölt þannig það skiptir eiginlega ekki máli,“ sagði Garpur þegar voru alveg að koma að toppinum. Efst blasti síðan við snæviþaktur toppur og óviðjafnanlegt útsýni. Síðan gengu þeir niður fjallið í kvöldsólinni. Mennirnir tveir á toppi Skessuhorns. Borgarbyggð Okkar eigið Ísland Fjallamennska Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Klifur Skessuhorns er umfjöllunarefni nýjasta þáttar Okkar eigin Íslands en í þeim ferðast Garpur Elísabetarson, dagskrárgerðarmaður vítt og breitt um Ísland og lendir í ýmsum ævintýrum. Ferðalagið að Skessuhorni úr bænum. Fyrst þurftu þeir félagar að ganga góðan spöl, um þrjá og hálfan tíma, að fjallinu og svo tók við klifið upp Skessuhorn. „Við getum ekki kvartað yfir deginum en það er alls konar snjór hins vegar í toppunum hérna. Þannig það verður spennandi að sjá hvað tekur á móti okkur því ofar sem við komumst. Við erum ekkert endilega alveg undir það búnir,“ sagði Garpur rétt áður en bröltið byrjaði. Bröltið fór vel ofan í mennina tvo enda nóg af góðum steinum til að grípa. Eftir því sem þeir komust ofar fór bröltið að verða snúnara, klaki og bleyta flæktust þar aðeins fyrir. „Það eru hálfgrillaðar aðstæður, það er einhvers konar klaki en hann er laus og ekki djúpur. Samt svolítið blautt undir en það er sleipt samt,“ sagði Garpur þegar þeir voru komnir langt upp á fjallið. Skessuhorn er ansi fallegt fjall. „Það er orðið fallegt. Vonandi lendum við ekki í skýjum upp á toppi. Þetta er búið að vera skemmtilegt brölt þannig það skiptir eiginlega ekki máli,“ sagði Garpur þegar voru alveg að koma að toppinum. Efst blasti síðan við snæviþaktur toppur og óviðjafnanlegt útsýni. Síðan gengu þeir niður fjallið í kvöldsólinni. Mennirnir tveir á toppi Skessuhorns.
Borgarbyggð Okkar eigið Ísland Fjallamennska Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira