Lífið

Hamingjustund þjóðarinnar í beinni út­sendingu

Boði Logason skrifar
Páll Sævar heldur uppi stuðinu í þættinum Hamingjustund þjóðarinnar.
Páll Sævar heldur uppi stuðinu í þættinum Hamingjustund þjóðarinnar. Bylgjan

Páll Sævar Guðjónsson heilsar hlustendum Bylgjunnar og áhorfendum Vísis þennan laugardaginn í stuðþættinum Hamingjustund þjóðarinnar.

Í þættinum spilar Páll Sævar öll bestu og hressustu lögin, heyrir í hlustendum og sér til þess að allir séu í stuði.

Þátturinn hefst klukkan 16 og stendur fram að kvöldfréttum, 18:30.

Þáttinn má horfa á í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.