Þrjú söfn í eina sæng Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 5. september 2025 08:07 Kvikmyndasafn og Hljóðbókasafn verða Landsbókasafn Íslands verða að sérstökum einingum innan Landsbókasafns Íslands. Vísir/Vilhelm Hljóðbókasafn Íslands, Kvikmyndasafn Íslands og Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn, verða sameinuð í eitt safn nái áform stjórnvalda fram að ganga. Með sameiningunni verða Hljóðbókasafnið og Kvikmyndasafnið að sérstökum einingum innan Landsbókasafns, en sameiningunni er ætlað að leysa yfirvofandi húsnæðisvanda Hljóðbókasafnsins auk þess sem núverandi húsnæði Kvikmyndasafns Íslands í Hafnarfirði er sagt henta betur til varðveislu en rannsókna og miðlunar. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar-, og háskólaráðherra kynnir áformin sem byggi á frumathugun sem sýni fram á „faglegan ávinning og betri nýtingu opinberra fjármuna,“ líkt og það er orðað í tilkynningunni. Kynnir frumvarp á næsta þingvetri Samantekt á hagræðingu innan ráðuneytis Loga verður kynnt síðar í dag. Breytingin kallar á lagabreytingu sem verður boðuð með lagafrumvarpi í haust. Til stendur að halda þjónustu og staðsetningu safnanna óbreyttri fram að formlegri sameiningu sem stefnt er á að gangi í gegn seinni hluta næsta árs. Logi Einarsson er ráðherra málaflokksins sem söfnin heyra undir.Vísir/Vilhelm „ Nánari upplýsingar um sameiningu verða kynntar notendum sérstaklega þegar nær dregur. Starfsmönnum safnanna hefur verið greint frá sameiningartillögunni og verður undirbúningur sameiningarinnar unninn í virku samtali við þá,“ segir meðal annars í tilkynningunni. Forstöðumenn safnanna með í ráðum „Forstöðumenn safnanna þriggja, Marín Hrafnsdóttir, Þóra Sigríður Ingólfsdóttir og Örn Hrafnkelsson, sitja í tveimur starfshópum sem nú ráðast í gerð samrunaáætlunar, skilgreina og framfylgja verk-, tíma- og kostnaðaráætlun og vinna að lausn annarra úrlausnarefna.“ Markmiðið með fyrirhugaðri sameiningu er meðal annars að gera starfsemi safnanna skilvirkari og styrkja faglega starfsemi, stuðla að hagkvæmni og betri nýtingu innviða, auka aðgengi almennings, efla miðlunarhlutverk á fjölbreyttan og nútímalegan hátt, bjóða upp á betri aðstöðu til fræðistarfa og að Þjóðarbókhlaðan verði öflugt samfélagsrými að því er fram kemur í tilkynningunni. Nánar má lesa um áformin á vef Stjórnarráðsins. Menning Söfn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Bókasöfn Bókmenntir Rekstur hins opinbera Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Með sameiningunni verða Hljóðbókasafnið og Kvikmyndasafnið að sérstökum einingum innan Landsbókasafns, en sameiningunni er ætlað að leysa yfirvofandi húsnæðisvanda Hljóðbókasafnsins auk þess sem núverandi húsnæði Kvikmyndasafns Íslands í Hafnarfirði er sagt henta betur til varðveislu en rannsókna og miðlunar. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar-, og háskólaráðherra kynnir áformin sem byggi á frumathugun sem sýni fram á „faglegan ávinning og betri nýtingu opinberra fjármuna,“ líkt og það er orðað í tilkynningunni. Kynnir frumvarp á næsta þingvetri Samantekt á hagræðingu innan ráðuneytis Loga verður kynnt síðar í dag. Breytingin kallar á lagabreytingu sem verður boðuð með lagafrumvarpi í haust. Til stendur að halda þjónustu og staðsetningu safnanna óbreyttri fram að formlegri sameiningu sem stefnt er á að gangi í gegn seinni hluta næsta árs. Logi Einarsson er ráðherra málaflokksins sem söfnin heyra undir.Vísir/Vilhelm „ Nánari upplýsingar um sameiningu verða kynntar notendum sérstaklega þegar nær dregur. Starfsmönnum safnanna hefur verið greint frá sameiningartillögunni og verður undirbúningur sameiningarinnar unninn í virku samtali við þá,“ segir meðal annars í tilkynningunni. Forstöðumenn safnanna með í ráðum „Forstöðumenn safnanna þriggja, Marín Hrafnsdóttir, Þóra Sigríður Ingólfsdóttir og Örn Hrafnkelsson, sitja í tveimur starfshópum sem nú ráðast í gerð samrunaáætlunar, skilgreina og framfylgja verk-, tíma- og kostnaðaráætlun og vinna að lausn annarra úrlausnarefna.“ Markmiðið með fyrirhugaðri sameiningu er meðal annars að gera starfsemi safnanna skilvirkari og styrkja faglega starfsemi, stuðla að hagkvæmni og betri nýtingu innviða, auka aðgengi almennings, efla miðlunarhlutverk á fjölbreyttan og nútímalegan hátt, bjóða upp á betri aðstöðu til fræðistarfa og að Þjóðarbókhlaðan verði öflugt samfélagsrými að því er fram kemur í tilkynningunni. Nánar má lesa um áformin á vef Stjórnarráðsins.
Menning Söfn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Bókasöfn Bókmenntir Rekstur hins opinbera Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira