Skiptir stærðin raunverulega máli? Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. ágúst 2025 22:04 Karlmenn geta andað rólega, stærðin skiptir ekki máli. Getty Það er algeng mýta að stærra typpi sé ávísun á betra kynlíf. Typpastærð getur verið mikið áhyggjuefni hjá karlmönnum þar sem þeir óttast að standa sig ekki í stykkinu og fullnægja bólfélaga sínum. Samkvæmt nýlegri grein á vef Healthline kemur fram að stærðin sjálf skiptir ekki máli , heldur hvernig typpið er notað. Stór typpi tryggja hvorki lengra kynlíf, betri fullnægingu né meira úthald, og lítil typpi eru ekki sjálfkrafa ávísun á slæmt kynlíf. Meðalstærð minni en margir halda Minni typpi geta verið auðveldari í notkun og valda sjaldnar óþægindum. Þau henta oft betur í munnmök og endaþarmsmök og bjóða upp á fjölbreyttari stellingar. Stærri typpi geta aftur á móti aukið áhættu á óþægindum eða sýkingum og sumar kynlífsstöður geta orðið sársaukafyllri. Rannsóknir sýna að um 85 prósent karlmanna telja að aðrir hafi stærri getnaðarlim en þeir sjálfir. Samkvæmt nýjustu mælingum er meðalstærð lims 9,1 cm að lengd og 13,1 cm í fullri reisn. Meðalummál er 9,3 cm, eða 11,7 cm í fullri reisn. Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Þrátt fyrir að margir kjósi að stunda kynlíf á kvöldin eru fjölmargar góðar ástæður fyrir því að byrja daginn á kynlífi. Ekki aðeins vegna þess að það er skemmtilegt, heldur getur það haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega vellíðan. 22. ágúst 2025 20:01 Kennslumyndband í að finna G-blettinn vandfundna Fullnæging kvenna í gegnum leggöng getur reynst mörgum erfið og er talið að aðeins átján prósent kvenna fái fullnægingu á þann veg, án annarrar örvunar líkt og á sníp eða með kynlífstækjum. 12. maí 2023 22:01 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Samkvæmt nýlegri grein á vef Healthline kemur fram að stærðin sjálf skiptir ekki máli , heldur hvernig typpið er notað. Stór typpi tryggja hvorki lengra kynlíf, betri fullnægingu né meira úthald, og lítil typpi eru ekki sjálfkrafa ávísun á slæmt kynlíf. Meðalstærð minni en margir halda Minni typpi geta verið auðveldari í notkun og valda sjaldnar óþægindum. Þau henta oft betur í munnmök og endaþarmsmök og bjóða upp á fjölbreyttari stellingar. Stærri typpi geta aftur á móti aukið áhættu á óþægindum eða sýkingum og sumar kynlífsstöður geta orðið sársaukafyllri. Rannsóknir sýna að um 85 prósent karlmanna telja að aðrir hafi stærri getnaðarlim en þeir sjálfir. Samkvæmt nýjustu mælingum er meðalstærð lims 9,1 cm að lengd og 13,1 cm í fullri reisn. Meðalummál er 9,3 cm, eða 11,7 cm í fullri reisn.
Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Þrátt fyrir að margir kjósi að stunda kynlíf á kvöldin eru fjölmargar góðar ástæður fyrir því að byrja daginn á kynlífi. Ekki aðeins vegna þess að það er skemmtilegt, heldur getur það haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega vellíðan. 22. ágúst 2025 20:01 Kennslumyndband í að finna G-blettinn vandfundna Fullnæging kvenna í gegnum leggöng getur reynst mörgum erfið og er talið að aðeins átján prósent kvenna fái fullnægingu á þann veg, án annarrar örvunar líkt og á sníp eða með kynlífstækjum. 12. maí 2023 22:01 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Þrátt fyrir að margir kjósi að stunda kynlíf á kvöldin eru fjölmargar góðar ástæður fyrir því að byrja daginn á kynlífi. Ekki aðeins vegna þess að það er skemmtilegt, heldur getur það haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega vellíðan. 22. ágúst 2025 20:01
Kennslumyndband í að finna G-blettinn vandfundna Fullnæging kvenna í gegnum leggöng getur reynst mörgum erfið og er talið að aðeins átján prósent kvenna fái fullnægingu á þann veg, án annarrar örvunar líkt og á sníp eða með kynlífstækjum. 12. maí 2023 22:01