Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. ágúst 2025 12:19 Skipverjinn var hífður upp í þyrluna. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Þyrslusveit Landhelgisgæslunnar sinnti í morgun útkalli vegna veiks skipverja á rússnesku fiskiskipi. Tvær þyrlur voru notaðar í útkallinu þar sem skipið var langt úti á hafi. Önnur þyrlan var svo notuð til að sækja slasaða göngukonu strax í kjölfarið. Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við fréttastofu. Mættu skipinu í morgun „Fyrra útkallið byrjaði reyndar í gær. Skipstjóri rússnesks fiskiskips, sem var 600 sjómílum [um 1.111 kílómetrum] suðvestur af Reykjanestá, tilkynnti um að um borð væri veikur skipverji sem þyrfti að koma undir læknishendur. Skipstjóranum var ráðlagt að sigla inn í íslenska efnahagslögsögu og sagt að þyrla yrði send þegar skipið yrði komið inn í drægi þyrlanna,“ segir Ásgeir. Þegar farið sé út fyrir 20 sjómílur frá landi þarf að kalla út tvær þyrlur. Önnur sjái um útkallið sjálft, en hin sé send til vara. Annað útkall barst á meðan „Þeir mættu skipinu þarna 120 sjómílum suðvestur af Reykjanestá. Skipverjinn var þá hífður um borð. Síðan þegar þyrlurnar voru á bakaleið var aftur óskað eftir aðstoð gæslunnar, nú vegna göngukonu sem hafði slasast við Hrafntinnusker. Þyrlan sem var í fylgdinni var þá send að sinna því, meðan þyrlan sem annaðist togarann er rétt ókomin að Landspítalanum, og hin á leið í Hrafntinnusker.“ Ásgeir segir útköll þar sem fljúga þurfi langt út á sjó krefjast mikils undirbúnings og skipulags. „Þetta er snúið verkefni þegar það þarf að fara svona langt á haf út, þess vegna þarf að senda tvær þyrlur. Þegar það útkall er að klárast þá kemur hitt, þannig að það er nóg að gera þessa stundina.“ Landhelgisgæslan Rangárþing eystra Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við fréttastofu. Mættu skipinu í morgun „Fyrra útkallið byrjaði reyndar í gær. Skipstjóri rússnesks fiskiskips, sem var 600 sjómílum [um 1.111 kílómetrum] suðvestur af Reykjanestá, tilkynnti um að um borð væri veikur skipverji sem þyrfti að koma undir læknishendur. Skipstjóranum var ráðlagt að sigla inn í íslenska efnahagslögsögu og sagt að þyrla yrði send þegar skipið yrði komið inn í drægi þyrlanna,“ segir Ásgeir. Þegar farið sé út fyrir 20 sjómílur frá landi þarf að kalla út tvær þyrlur. Önnur sjái um útkallið sjálft, en hin sé send til vara. Annað útkall barst á meðan „Þeir mættu skipinu þarna 120 sjómílum suðvestur af Reykjanestá. Skipverjinn var þá hífður um borð. Síðan þegar þyrlurnar voru á bakaleið var aftur óskað eftir aðstoð gæslunnar, nú vegna göngukonu sem hafði slasast við Hrafntinnusker. Þyrlan sem var í fylgdinni var þá send að sinna því, meðan þyrlan sem annaðist togarann er rétt ókomin að Landspítalanum, og hin á leið í Hrafntinnusker.“ Ásgeir segir útköll þar sem fljúga þurfi langt út á sjó krefjast mikils undirbúnings og skipulags. „Þetta er snúið verkefni þegar það þarf að fara svona langt á haf út, þess vegna þarf að senda tvær þyrlur. Þegar það útkall er að klárast þá kemur hitt, þannig að það er nóg að gera þessa stundina.“
Landhelgisgæslan Rangárþing eystra Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent