Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. ágúst 2025 16:31 Það jafnast fátt á við notalega kvöldstund að rifja upp gamla tíma með góðum vinkonum. Getty Það er fátt sem jafnast á við notalega kvöldstund með góðum vinkonum þar sem hægt er að slaka á, kúpla sig frá hversdagsleikanum og hlaða batteríin. Lífið á Vísi setti saman hugmyndir að ógleymanlegu vinkonukvöldi heima fyrir. Kósýgallinn algjört lykilatriði! Fatnaðurinn er algjört grunnatriði þegar það kemur að notalegri kvöldstund. Skelltu þér í uppáhalds kósýgallann þinn eða mýkstu náttfötin svo það fari sem best um þig. Heimadekur Dekrið við húðina og dragið fram ykkar uppáhalds andlitsmaska og lakkið á ykkur neglurnar á meðan þið spjallið um lífið og tilveruna. Getty Bíókvöld og nostalgía Horfið saman á rómantíska gamanmynd sem þið hafið alltaf elskað, kannski eina sem var uppáhaldi á menntaskólaárunum. Skellið poppi og nammi í skál og hjúfrið ykkur saman undir teppinu í sófanum. Hér eru nokkrar klassískar 90' „chick flick“ kvikmyndir: Notting Hill The Notebook How to Lose a Guy in 10 Days 27 Dresses 10 Things I hate About You The Proposal Letters to Juliet Rifjið upp gamla tíma Takið ykkur tíma til að rifja upp gamlar sögur, hlæja saman og tala um það sem þið mynduð kannski ekki ræða við neinn annan. Þetta er stundin til að styrkja vináttuna og skapa nýjar minningar saman með dass af nostalgíu. Getty Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Sjá meira
Kósýgallinn algjört lykilatriði! Fatnaðurinn er algjört grunnatriði þegar það kemur að notalegri kvöldstund. Skelltu þér í uppáhalds kósýgallann þinn eða mýkstu náttfötin svo það fari sem best um þig. Heimadekur Dekrið við húðina og dragið fram ykkar uppáhalds andlitsmaska og lakkið á ykkur neglurnar á meðan þið spjallið um lífið og tilveruna. Getty Bíókvöld og nostalgía Horfið saman á rómantíska gamanmynd sem þið hafið alltaf elskað, kannski eina sem var uppáhaldi á menntaskólaárunum. Skellið poppi og nammi í skál og hjúfrið ykkur saman undir teppinu í sófanum. Hér eru nokkrar klassískar 90' „chick flick“ kvikmyndir: Notting Hill The Notebook How to Lose a Guy in 10 Days 27 Dresses 10 Things I hate About You The Proposal Letters to Juliet Rifjið upp gamla tíma Takið ykkur tíma til að rifja upp gamlar sögur, hlæja saman og tala um það sem þið mynduð kannski ekki ræða við neinn annan. Þetta er stundin til að styrkja vináttuna og skapa nýjar minningar saman með dass af nostalgíu. Getty
Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Sjá meira