Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Kjartan Kjartansson skrifar 11. ágúst 2025 14:11 Hópur björgunarsveitarfólks frá Báru á Djúpavogi sem tók þátt í aðgerðinni á Búlandstindi í gær. Landsbjörg Björgunarsveitarfólk af Austurlandi aðstoðuðu ferðamenn sem lentu í sjálfheldu á Búlandstindi til aðstoðar í gærkvöldi. Töluverður viðbúnaður var í fyrstu þegar þörf var talin á sérhæfðu fjallabjörgunarfólki en ekki reyndist þörf á því á endanum. Ferðamennirnir óskuðu eftir aðstoð neyðarlínu í gærkvöldi en þeir lögðu af stað í göngu á Búlandstind ofan Djúpavogs snemma í gærmorgun. Þeir voru enn á fjallinu klukkan átta í gærkvöldi þrátt fyrir að þeir hefðu ætlað sér að verða komnir niður um miðjan dag. Töldu þeir sig ekki komast lengra, að því er segir í tilkynningu frá Landsbjörg. Í fyrstu var björgunarsveitin Bára á Djúpavogi kölluð út en í kjölfarið sveitir af öllu Austurlandi þegar útlit var fyrir að þörf væri á sérhæfðu fjallabjörgunarfólki. Dróni var settur á loft til þess að staðsetja göngufólkið sem fannst fljótlega. Þá varð ljóst að ekki væri þörf á fjallabjörgunarfólki og aðrar sveitir en Bára afboðaðar. Sex manna sveit Bárufólks hélt áfram að fólkinu og fylgdi því niður fjallið. Hlúð var að einum ferðamannanna á heilsugæslunni á Djúpavogi en hann hafði fallið lítillega. Aðgerðum var lokið um klukkan hálf tólf í gærkvöldi. Björgunarsveitir Múlaþing Öryggi á ferðamannastöðum Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Fleiri fréttir Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð „Það er nóg eftir af sumrinu“ Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. 27 daga frostlausum kafla lokið Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Sjá meira
Ferðamennirnir óskuðu eftir aðstoð neyðarlínu í gærkvöldi en þeir lögðu af stað í göngu á Búlandstind ofan Djúpavogs snemma í gærmorgun. Þeir voru enn á fjallinu klukkan átta í gærkvöldi þrátt fyrir að þeir hefðu ætlað sér að verða komnir niður um miðjan dag. Töldu þeir sig ekki komast lengra, að því er segir í tilkynningu frá Landsbjörg. Í fyrstu var björgunarsveitin Bára á Djúpavogi kölluð út en í kjölfarið sveitir af öllu Austurlandi þegar útlit var fyrir að þörf væri á sérhæfðu fjallabjörgunarfólki. Dróni var settur á loft til þess að staðsetja göngufólkið sem fannst fljótlega. Þá varð ljóst að ekki væri þörf á fjallabjörgunarfólki og aðrar sveitir en Bára afboðaðar. Sex manna sveit Bárufólks hélt áfram að fólkinu og fylgdi því niður fjallið. Hlúð var að einum ferðamannanna á heilsugæslunni á Djúpavogi en hann hafði fallið lítillega. Aðgerðum var lokið um klukkan hálf tólf í gærkvöldi.
Björgunarsveitir Múlaþing Öryggi á ferðamannastöðum Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Fleiri fréttir Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð „Það er nóg eftir af sumrinu“ Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. 27 daga frostlausum kafla lokið Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Sjá meira