Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Jón Þór Stefánsson skrifar 31. júlí 2025 16:44 Neal McDonough sést hér kyssa eiginkonu sína Ruve McDonough. EPA Bandaríski leikarinn Neal McDonough telur að regla sem hann hefur sett sjálfum sér hafi orðið til þess að hann eigi erfiðara með að fá verkefni í Hollywood. Reglan er sú að hann heimtar að hann sé ekki látinn kyssa mótleikara sína. Hann vill einungis kyssa eiginkonu sína. McDonough er þekktur fyrir hlutverk sín í fjölda sjónvarpssería á borð við Band of Brothers, Suits, Yellowstone, og Desperate Housewives, og í kvikmyndinni Minority Report. Hann giftist Ruve McDonough árið 2003 og saman eiga þau þrjú börn. „Ég sé alltaf til þess þegar ég er að gera samninga að ég þurfi ekki að kyssa aðrar konur,“ sagði McDonough í hlaðvarpinu Nothing Left Unsaid. „Það var ekki eiginkonan mín sem var ósátt með það. Það var í raun bara ég sé átti erfitt með þetta. Ég vildi ekki láta hana horfa upp á þetta. Ég vissi að við værum að fara að eignast börn, og ég vildi heldur ekki að þau myndu þurfa að horfa upp á það.“ Að sögn McDonogh átti Hollywood-kerfið erfitt með að sýna þessu skilning. „Þegar ég neitaði að gera það gátu þau ekki skilið það. Hollywood sneri baki við mér og leyfði mér ekki að taka þátt í neinum séríum lengur. Í tvö ár fékk ég enga vinnu og ég tapaði öllu,“ sagði McDonough. „Ég tapaði ekki bara efnislegum hlutum, heldur missti ég kúlið, sjálfsmyndina, allt.“ Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
McDonough er þekktur fyrir hlutverk sín í fjölda sjónvarpssería á borð við Band of Brothers, Suits, Yellowstone, og Desperate Housewives, og í kvikmyndinni Minority Report. Hann giftist Ruve McDonough árið 2003 og saman eiga þau þrjú börn. „Ég sé alltaf til þess þegar ég er að gera samninga að ég þurfi ekki að kyssa aðrar konur,“ sagði McDonough í hlaðvarpinu Nothing Left Unsaid. „Það var ekki eiginkonan mín sem var ósátt með það. Það var í raun bara ég sé átti erfitt með þetta. Ég vildi ekki láta hana horfa upp á þetta. Ég vissi að við værum að fara að eignast börn, og ég vildi heldur ekki að þau myndu þurfa að horfa upp á það.“ Að sögn McDonogh átti Hollywood-kerfið erfitt með að sýna þessu skilning. „Þegar ég neitaði að gera það gátu þau ekki skilið það. Hollywood sneri baki við mér og leyfði mér ekki að taka þátt í neinum séríum lengur. Í tvö ár fékk ég enga vinnu og ég tapaði öllu,“ sagði McDonough. „Ég tapaði ekki bara efnislegum hlutum, heldur missti ég kúlið, sjálfsmyndina, allt.“
Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira