Heimsfræg lesbía á leið til landsins Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. júlí 2025 14:00 Leikkonan Fortune Feimster er á leið til Íslands í tengslum við Hinsegin daga. Hún er nýlega einhleyp og mögulega í leit að ástinni, Kevin Winter/Getty Images Leikkonan Fortune Feimster er á leið til landsins með uppistandssýningu í tengslum við Hinsegin hátíðina í ágúst. Feimster, sem er nýskilin, er full tilhlökkunar að kynnast landinu og drekka í sig íslenska menningu. Feimster sem er fædd árið 1980 er meðal annars þekkt fyrir hlutverk sitt í vinsælu þáttunum The Mindy Project og Fubar ásamt því að standa fyrir vinsælum uppistandssýningum víða um Bandaríkin. View this post on Instagram A post shared by Netflix Is A Joke (@netflixisajoke) Þá heldur hún uppi hlaðvarpinu Handsome ásamt tveimur öðrum heimsfrægum lesbískum grínistum, þeim Tig Notaro og Mae Martin. Hún er sömuleiðis nýlega einhleyp en hún og fyrrum eiginkona hennar fóru í sitt hvora áttina í vor. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hinsegin dögum sem fara fram með pompi og prakt 4. til 10. ágúst. „Hinsegin dagar í Reykjavík höfðu samband við hana og hún var mjög spennt að koma yfir því að heimsækja Ísland. Pink Iceland, eina hinsegin ferðaskrifstofan á landinu, tekur á móti henni og ferðast með henni á helstu ferðamannastaðina,“ segir í fréttatilkynningu en skrifstofan hefur í gegnum tíðina tekið á móti mörgum frægum hinsegin stjörnum á borð við dragdrottninguna Detox. Sýningin hennar fer fram á föstudagskvöldinu 8. ágúst næstkomandi í Gamla Bíói þar sem aðdáendur og aðrir grínglaðir geta barið þessa hinsegin stjörnu augum. Hinsegin Gleðigangan Hollywood Íslandsvinir Uppistand Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
Feimster sem er fædd árið 1980 er meðal annars þekkt fyrir hlutverk sitt í vinsælu þáttunum The Mindy Project og Fubar ásamt því að standa fyrir vinsælum uppistandssýningum víða um Bandaríkin. View this post on Instagram A post shared by Netflix Is A Joke (@netflixisajoke) Þá heldur hún uppi hlaðvarpinu Handsome ásamt tveimur öðrum heimsfrægum lesbískum grínistum, þeim Tig Notaro og Mae Martin. Hún er sömuleiðis nýlega einhleyp en hún og fyrrum eiginkona hennar fóru í sitt hvora áttina í vor. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hinsegin dögum sem fara fram með pompi og prakt 4. til 10. ágúst. „Hinsegin dagar í Reykjavík höfðu samband við hana og hún var mjög spennt að koma yfir því að heimsækja Ísland. Pink Iceland, eina hinsegin ferðaskrifstofan á landinu, tekur á móti henni og ferðast með henni á helstu ferðamannastaðina,“ segir í fréttatilkynningu en skrifstofan hefur í gegnum tíðina tekið á móti mörgum frægum hinsegin stjörnum á borð við dragdrottninguna Detox. Sýningin hennar fer fram á föstudagskvöldinu 8. ágúst næstkomandi í Gamla Bíói þar sem aðdáendur og aðrir grínglaðir geta barið þessa hinsegin stjörnu augum.
Hinsegin Gleðigangan Hollywood Íslandsvinir Uppistand Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira